Hoppa yfir valmynd
8. september 2021 Utanríkisráðuneytið

Samskipti Íslands og Færeyja – Tillögur til framtíðar

Frá Þórshöfn í Færeyjum - myndMubbur/Wikimedia Commons

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra skipaði í mars 2021 starfshóp til að kortleggja tvíhliða samskipti Íslands og Færeyja og gera tillögur um áþreifanlegar aðgerðir eða verkefni til efla enn frekar tengsl þjóðanna. Afraksturinn er kynntur í skýrslunni Samskipti Íslands og Færeyja – Tillögur til framtíðar. Skýrslan hefur einnig verið gefin út í færeyskri þýðingu, Samskifti Ísland – Føroyar – Uppskot til framtíðarætlanir.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum