Eldri rit og skýrslur
Hér er aðeins leitað að ritum og skýrslum sem eru eldri en fimm ára.
- Rit og skýrslur yngri en fimm ára.
-
20. desember 2017 /Tillaga að framtíðarskipulagi þjónustu við fólk með heyrnarskerðingu og talmein - Skýrsla starfshóps
Skýrsla starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði í ágúst 2017 og fól að fara yfir þjónustu við einstaklinga með heyrnarskerðingu og talmein.best. Tillaga að framtíðarskipulagi þjónustu við fólk...
-
13. desember 2017 /Ný skýrsla GRECO um Ísland
GRECO, Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, hefur birt nýja skýrslu um hvernig Ísland hefur hrundið í framkvæmd nokkrum tilmælum í fjórðu úttekt samtakanna frá árinu 2013. Skýrsluna má sjá...
-
25. nóvember 2017 /Ísland og Brexit:
Útganga Bretlands úr ESB mun hafa víðtæk áhrif á Evrópusamstarf til framtíðar og snertir hagsmuni Íslands með beinum hætti. Náin tengsl eru á milli Íslands og Bretlands sem byggja í dag að miklu leyti...
-
22. nóvember 2017 /Hreint loft til framtíðar – Áætlun um loftgæði á Íslandi 2018 – 2029
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu áætlunina um loftgæði fyrir Ísland og ber hún heitið Hreint loft til framtíðar. Áætlunin gildir fyrir árin 2018 – 2029 og er meginmarkmið ...
-
13. nóvember 2017 /Almenn skýrsla frá GRECO vegna 4. úttektar
Almenn skýrsla frá GRECO vegna 4. úttektar
-
08. nóvember 2017 /Forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands – lokaskýrsla nefndar
Lokaskýrsla nefndar um forsendur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Skýrslunni er ætlað að vera grundvöllur fyrir áframhaldandi umræðu og ákvarðanatöku varðandi verndun miðhálendisins. Forsendur fyri...
-
01. nóvember 2017 /Lokaskýrsla Evrópumiðstöðvar um menntun fyrir alla á íslensku
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út íslenska þýðingu á skýrslu um niðurstöður úttektar á menntun án aðgreiningar á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi á Íslandi sem fram fór frá nóvembe...
-
20. október 2017 /Milljón tonn – sviðsmynd til 2030
Samantekt Sigurðar Inga Friðleifssonar, sérfræðings verkefnisstjórnar um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, sem hann vann fyrir umhverfis- og auðlindaráðherra og kynnti var á Umhverfisþingi 20. október 2...
-
20. október 2017 /Greinargerð formanns nefndar um framtíðarfyrirkomulag gjaldtöku af fiskveiðiauðlindinni
Með bréfi dags. 8. maí 2017 skipaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þverpólítíska sáttanefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi. Nefndin var skipuð með erindisbréfi og v...
-
18. október 2017 /Skýrsla starfshóps um fjármögnun framkvæmda við stofnleiðir út frá höfuðborgarsvæðinu
Skýrsla starfshóps um fjármögnun framkvæmda við helstu stofnleiðir út frá höfuðborgarsvæðinu var kynnt á samgönguþingi í lok september. Þar eru verkáfangar skilgreindir, sett fram framkvæmdaáætlun og ...
-
17. október 2017 /Utanríkisviðskipti Íslands og þátttaka í fríverslunarviðræðum EFTA
EFTA-ríkin hófu markvisst gerð fríverslunarsamninga við ríki utan Evrópusambandsins (ESB) á 10. áratug síðustu aldar. Í fyrstu einbeittu EFTA-ríkin sér að því að gera fríverslunarsamninga við ríki sem...
-
05. október 2017 /Áfangaskýrsla nefndar um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Áfangaskýrsla nefndar um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Frétt frá ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 4. október 2017
-
05. október 2017 /Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016
-
20. september 2017 /Skýrsla um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga
Skýrsla um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga hefur verið afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Skýrsluna vann verkefnisstjórn sem þáverandi innanríkisráðherra skipaði í lok árs 2015. Va...
-
11. september 2017 /Reykjavíkurflugvöllur talinn uppfylla afar vel hlutverk sitt sem alhliða öryggisflugvöllur
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti í dag skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar sem Þorgeir Pálsson, fyrrverandi flugmálastjóri og prófessor emeritus við HR, vann fy...
-
01. september 2017 /Utanríkisþjónusta til framtíðar: Hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi
Skýrsla stýrihóps utanríkisráðuneytisins um framtíð utanríkisþjónustunnar. Skýrslan beinir sjónum að þeim tækifærum og áskorunum sem utanríkisþjónustan stendur frammi fyrir á næstu árum og gerða...
-
31. ágúst 2017 /Stjórn fiskveiða 2017/2018 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2017/2018. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérprentun þessari að finna frávik frá texta Stjór...
-
29. ágúst 2017 /Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni
Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni
-
29. ágúst 2017 /Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga
Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga
-
29. ágúst 2017 /Framkvæmd stefnumótunar Æskulýðsráðs í æskulýðsmálum: Tillögur um aðgerðir
Framkvæmd stefnumótunar Æskulýðsráðs í æskulýðsmálum 2017.pdf
-
01. ágúst 2017 /Að viðhalda menningarerfðum, helstu stofnanir, frjáls félagasamtök, hópar og einstaklingar sem vinna með íslenskar menningarerfðir
Skýrsla þessi er afrakstur verkefnis sem unnið var af Þjóðlist ehf. fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Verkefnið er áfangi í innleiðingu Íslands á samningi UNESCO frá árinu 2003 um verndun menni...
-
14. júlí 2017 /Endurgerð skýrsla RHA um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) endurgerði skýrslu sína um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu, sem birt var í febrúar 2016 um að leggja sérstakt mat á byggðafestuáhrif hinna e...
-
13. júlí 2017 /Tillögur starfshóps um framtíðarskipan byggðakvóta
Starfshópur um endurskoðun á framtíðarskipan byggðakvóta var skipaður 18. apríl 2017 af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Starfshópinn skipuðu: Þóroddur Bjarna...
-
07. júlí 2017 /Tillaga að íslenskri krabbameinsáætlun til ársins 2020 – Notendamiðuð þjónusta í öndvegi
Skýrsla ráðgjafarhóps með tillögu til heilbrigðisráðherra um íslenska krabbameinsáætlun til ársins 2020. Velferðarráðherra skipaði ráðgjafarhópinn árið 2013. Skýrslan er afar viðamikil, enda tekur til...
-
04. júlí 2017 /Eigandastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki
Ný eigandastefna fyrir fjármálafyrirtæki sem ríkissjóður á eignarhluti í hefur tekið gildi, eftir að stefnan var samþykkt af ríkisstjórn. Helstu markmið stefnunnar eru að tryggja góða og fyrirsjáanleg...
-
27. júní 2017 /Sjúkraflutningar með þyrlum
Skýrsla fagráðs sjúkraflutninga um notkun á þyrlum við flutning bráðveikra og slasaðra sjúklinga. Skýrslan er gerð að frumkvæði fagráðsins sem hefur það hlutverk að vera ráðherra til ráðgjafar um öll ...
-
22. júní 2017 /Skýrsla um umfang skattundanskota og tillögur til aðgerða
Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í febrúar og var falið að greina umfang og áhrif skattundanskota og skattsvika á íslenskan þjóðarbúskap, hefur skilað skýrslu. Hópnum var einnig f...
-
22. júní 2017 /Skýrsla um milliverðlagningu og faktúrufölsun
Starfshópur um milliverðlagningu og faktúrufölsun í utanríkisviðskiptum, sem skipaður var í febrúar 2017 hefur skilað skýrslu. Starfshópnum var ætlað að skoða mögulegar umbætur á lagaumgjörð og regluv...
-
20. júní 2017 /Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili einstaklinga
Vinnuhópur sem falið var að móta tillögur til að bæta aðbúnað og tryggja fullnægjandi aðstoð og þjónustu við fólk sem býr heima og þarfnast sólarhringsmeðferðar í öndunarvél, skilaði heilbrigðisráðher...
-
19. júní 2017 /Skýrsla um mat á framkvæmd og áhrifum Erasmus+ á Íslandi
Skýrslan er á ensku og er liður í mati framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á því hvernig tekist hefur til um framkvæmd styrkjaáætlunar ESB Erasmus+. Sambærilegar skýrslur voru gerðar í öllum ríkjum þ...
-
19. júní 2017 /Máltækniáætlun fyrir íslensku 2018–2022
Máltækniáætlun fyrir íslensku 2018–2022 hefur það að markmiði að tryggja að hægt verði að nota íslensku í samskiptum við tæki og í allri upplýsingavinnslu. Í skýrslunni er fjallað um það sem þarf...
-
19. júní 2017 /Stefna og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2017-2019
Rannsóknir og nýsköpun eru veigamikill þáttur í hagþróun. Ný þekking og tækni hefur aukið til muna arðsemi og verðmætasköpun við nýtingu náttúruauðlinda á undanförnum áratugum. Þetta hefur skilað ísle...
-
19. júní 2017 /Uppbygging rannsóknarinnviða á Íslandi til framtíðar
Ein af lykilstoðum framúrskarandi árangurs í vísindum og nýsköpun er gott aðgengi að rannsóknarinnviðum. Rannsóknarinnviðir eru aðstaða, aðföng og þjónusta sem vísindamenn nýta við rannsóknir og til a...
-
19. júní 2017 /Vöktun á Íslandi: Kortlagning og framtíðarsýn. Skýrsla verkefnahóps Vísinda- og tækniráðs
Í almennri notkun vísar hugtakið „vöktun“ oftast til reglubundinna athugana á ástandi umhverfis og náttúru. Reglubundnar og skipulagðar mælingar eiga sér þó stað á mun fleiri sviðum. Hagstofan stundar...
-
19. júní 2017 /Varðveisla menningararfleiðar á stafrænu formi : staða hjá söfnum og menningarstofnunum landsins
Í skýrslunni er leitast við að kortleggja stöðu stafrænnar endurgerðar íslenskrar menningararfleifðar hjá söfnum og menningarstofnunum landsins og skapa þannig grundvöll fyrir stjórnvöld til að taka á...
-
13. júní 2017 /Skýrsla um kosti og galla aðskilnaðar viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi
Hinn 9. mars 2017 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða kosti og galla þess að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Var starfshópnum falið ...
-
31. maí 2017 /Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2016 - Skýrsla
Niðurstöður könnunar sem Varasjóður húsnæðismála gerði á stöðu leiguíbúðakerfis sveitarfélaga árið 2016 í samvinnu við velferðarráðuneytið. Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2016
-
30. maí 2017 /Fötlun og heilsa - Niðurstöður könnunar á heilsu fatlaðs fólks
Niðurstöður könnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir velferðarráðuneytið á heilsu fatlaðs fólks. Könnunin náði til fullorðinna notenda þeirrar þjónustu sem sveitarfélögin veita á...
-
15. maí 2017 /Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að setja fram tillögur um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería hér á landi skilaði heilbrigðisráðherra skýrslu með tillögum sín...
-
04. maí 2017 /Skýrsla utanríkisráðherra til Alþingis: Öflugasta tækið til að gæta hagsmuna lands og þjóðar
Guðlaugur Þór Þórðarson flutti í í dag skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál á Alþingi. Auk þess að veita yfirlit yfir stöðu utanríkismála og helstu atburði síðustu 12 mánuði er hún miðuð við mark...
-
03. maí 2017 /Uppfærð framkvæmdaáætlun Íslands vegna þrávirkra lífrænna efna
Uppfærðri framkvæmdaáætlun Íslands vegna þrávirkra lífrænna efna var skilað inn til Stokkhólmssamningsins í mars 2017. Iceland, National Implementation Plan for the Stockholm Convention on Persistent ...
-
03. apríl 2017 /Útgjöld ferðamanna 3,5 sinnum hærri á Húsavík en á Siglufirði
Ferðaþjónustutengd velta í Mývatnssveit árið 2015 nam rúmlega þremur milljörðum og 73% erlendra ferðamanna sem heimsóttu Höfn í Hornafirði gistu á svæðinu og meðalútgjöld ferðamanna á Húsavík nam rúml...
-
30. mars 2017 /Áhrif beitarfriðunar á vöxt, blómgun og fræframleiðslu plantna á Skeiðarársandi
Dr. Bryndís Marteinsdóttir, próf. Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Dr. Kristín Svavarsdóttir hlutu styrk árið 2015 til að greina fyrstu áhrif beitarfriðunar á hæfni einstakra plantna og meta hvaða áh...
-
30. mars 2017 /Sjóbirtingur í Hornafirði og Skarðsfirði
Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskar ehf. hlaut styrk árið 2005 til að afla grunnupplýsinga um ferðir og fæðu sjóbirtinga Í Hornafirði og Skarðfirði með hliðsjón af eiginleikum fiskanna og árstíma.&nbs...
-
28. mars 2017 /Skýrsla um Matvælastofnun
Matvælastofnun býr að verðmætum mannauði en styrkja þarf starf stofnunarinnar, m.a. með markvissari stjórnun og stefnumótun, skýrari verklagsreglum og betri miðlun upplýsinga. Jafnframt er þörf á hei...
-
17. mars 2017 /Vistgerðir á Íslandi
Heildstætt yfirlit og lýsing á vistgerðum Íslands, útbreiðslu þeirra, stærð og verndargildi, útgefið af Náttúrufræðistofnun Íslands. Vistgerðir á Íslandi - fjölrit Náttúrufræðistofnunar Íslands (pdf-...
-
17. mars 2017 /Niðurstöður úttektar á öldrunarþjónustu - tillögur til heilbrigðisráðherra
Velferðarráðuneytið birtir hér með niðurstöður úttektar á öldrunarþjónustu sem unnin var af hálfu verkefnisstjórnar sem þáverandi heilbrigðisráðherra skipaði í september 2015. Verkefnisstjórninni var ...
-
15. mars 2017 /Önnur skýrsla Íslands um stöðu innleiðingar Árósasamningsins
Önnur skýrsla Íslands til Árósasamningsins um stöðu innleiðingar samningsins hér á landi, skilað í mars 2017. Aðildarríkjum hans ber að skila slíkum skýrslum til skrifstofu samningsins á þriggja ára f...
-
15. mars 2017 /Vistheimilanefnd skilar viðbótarskýrslu
Visheimilanefnd hefur skilað dómsmálaráðherra viðbótarskýrslu vegna vistunar barna á Kópavogshæli. Nefndin skilaði dómsmálaráðherra þann 7. febrúar 2017 skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli í samræ...
-
14. mars 2017 /Skýrsla um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur látið vinna skýrslu um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun, frá gildistöku raforkulaga 2005 til 2017. Sérstaklega er þar horft til heimila sem búa við r...
-
02. mars 2017 /Skýrsla umhverfis-og auðlindaráðherra til Alþingis um stöðu og stefnu í loftslagsmálum
Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum Skýrsla umhverfis-og auðlindaráðherra til Alþingis um stöðu og stefnu í loftslagsmálum (pdf-skjal)
-
24. febrúar 2017 /Skýrsla um heildarendurskoðun laga nr. 25/1975
Heildarendurskoðun laga nr. 25/1975, um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir - skýrsla nefndar
-
24. febrúar 2017 /Rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferðaþjónustu
Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur gefið út tvær skýrslur í tengslum við rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferðaþjónustu og ferðamennsku á einstök samfélög hér á landi. Rannsóknin var unnin með styrk fr...
-
13. febrúar 2017 /Ísland og loftslagsmál - skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands (HHÍ) um möguleika Íslands til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka bindingu kolefnis úr andrúmslofti. Ísland og loftslagsmál - skýrsla Hagfræðist...
-
09. febrúar 2017 /Forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands - áfangaskýrsla nefndar
Áfangaskýrsla nefndar sem hefur fjallað um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Skýrslan felur í sér greiningu á núverandi stöðu miðhálendisins auk kortlagningar svæðisins. Með skýrs...
-
08. febrúar 2017 /Undantekningar frá Kröfulýsingu fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými
Undantekningar frá kröfulýsingu velferðarráðuneytisins fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými - Útg. III, september 2016 Kröfulýsing fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými á við um öll hjúkrunarrými og dvalarrý...
-
07. febrúar 2017 /Skýrsla um vistun barna á Kópavogshæli 1952-1993 afhent dómsmálaráðherra
Svonefnd vistheimilanefnd, sem skipuð var til að kanna starfsemi vist- og meðferðaheimila fyrir börn, skilaði í dag dómsmálaráðherra skýrslu sinni og fjallar hún um vistun barna á Kópavogshæli árin 19...
-
06. febrúar 2017 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 6. febrúar 2017
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 1. tölublað 19. árgangs er komið út. Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 1.tbl. 19, árgangur 2017 Kynjabókhald forstöðumanna 2017 Í janúar 2017 voru fo...
-
18. janúar 2017 /Skýrsla um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi skýrslu um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána. Skýrslan var unnin á starfstíma síðasta þings á grundvelli skýrslubeiðnar þingman...
-
13. janúar 2017 /Upplýsingaefni um fjárlaga- og áætlanagerð ríkissjóðs
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út upplýsingaefni um fjárlaga- og áætlanagerð ríkissjóðs, en efnið er tekið saman í tengslum við lög um opinber fjármál sem tóku gildi í ársbyrjun 2016. Lö...
-
06. janúar 2017 /Eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera: Skýrsla starfshóps
Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júní sl. starfshóp sem var falið, annars vegar, að leggja tölulegt mat á umfang eigna og umsvif Íslendinga á aflandssvæðum og, hins vegar, að áætla mögulegt tek...
-
19. desember 2016 /Niðurstaða Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna vegna allsherjarúttektar 2016-2017
Niðurstaða mannréttindaráðs SÞ vegna allsherjarúttektar 2016-2017.pdf
-
16. desember 2016 /Ungt fólk 2016 8.-10. bekkur
Titill rits Ungt fólk 2016 8.-10. bekkur - Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, heilsuhegðun, heilsuvísar, líðan og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólu...
-
15. desember 2016 /Skýrsla um fjármögnunarumhverfi frumkvöðla og sprotafyrirtækja
Á grundvelli aðgerðaráætlunar í þágu frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja, Frumkvæði og framfarir, sem Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti í desember 2015 hefur verið r...
-
07. desember 2016 /Framtíðarfyrirkomulag orlofsmála fatlaðs fólks
Framtíðarfyrirkomulag orlofsmála fatlaðs fólks
-
07. desember 2016 /Ytra mat grunnskóla : Flúðaskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : FlúðaskóliHöfundurSigríður Sigurðardóttir og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.36RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFlúðaskóli,Grunnskólar,Gæðamat - grunns...
-
07. desember 2016 /Menntaskólinn á Egilsstöðum : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill rits Menntaskólinn á Egilsstöðum : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti Höfundur Bra...
-
06. desember 2016 /Fjárlög fyrir árið 2017
Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2017. Fréttatilkynning með fjárlagafrumvarpi Glærukynning ráðherra við kynningu fjárlagafrumvarps (pptx) Glærukynning ráðherra á pdf-formi (pdf) ...
-
28. nóvember 2016 /Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012–2014 - Stöðu- og árangursmat
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012–2014 - Stöðu- og árangursmat
-
-
17. nóvember 2016 /Leiðbeiningar til ríkisstofnana um notkun á tölvuskýjalausnum
Undanfarið hefur orðið mikil þróun á þeirri tækni sem hefur verið nefnd skýjaþjónusta (e. Cloud Computing). Með henni getur notandinn sjálfur afgreitt sig á netinu, t.d. við notkun á tölvukerfum, tölv...
-
16. nóvember 2016 /Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri
Niðurstöður rannsóknar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir velferðarráðuneytið til að fá innsýn í aðstæður ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri, kanna reynslu þess af stuðn...
-
15. nóvember 2016 /Ytra mat grunnskóla : Hrafnagilsskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : HrafnagilsskóliHöfundurHanna Hjartardóttir og Birna SigurjónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.38RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Hraf...
-
15. nóvember 2016 /Ytra mat grunnskóla : Grenivíkurskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : GrenivíkurskóliHöfundurHanna Hjartardóttir og Birna SigurjónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.37RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrenivíkurskóli,Grunnskólar,Gæðamat - ...
-
15. nóvember 2016 /Ytra mat : Leikskóli Snæfellsbæjar
Titill ritsYtra mat : Leikskóli SnæfellsbæjarHöfundurBjörk Ólafsdóttir og Kolbrún VigfúsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.29RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leikskóli Sn...
-
15. nóvember 2016 /Ytra mat : Leikskólinn Krakkaborg Flóahreppi
Titill ritsYtra mat : Leikskólinn Krakkaborg FlóahreppiHöfundurBjörk Ólafsdóttir og Kolbrún VigfúsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.22RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Ma...
-
08. nóvember 2016 /Greining á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði
Skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands með greiningu á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði og tækifærum til að draga úr henni. Skýrslan er hluti af verkefni innan sóknaráætlunar stjó...
-
08. nóvember 2016 /Ytra mat grunnskóla : Kársnesskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : KársnesskóliHöfundurOddný Eyjólfsdóttir og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.37RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Kársnes...
-
04. nóvember 2016 /Sóknaráætlun í loftslagsmálum - stöðuskýrsla um framgang verkefna
Stöðuskýrsla þar sem er gerð grein fyrir markmiðum hvers verkefnis Sóknaráætlunar í loftslagsmálum sem sett var fram í aðdraganda 21. aðildarríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, sem haldin...
-
03. nóvember 2016 /Skýrsla um björgun og öryggi í norðurhöfum
Komin er út skýrsla stýrihóps innanríkisráðherra: Björgun og öryggi í norðurhöfum. Er þar fjallað um forsendur fyrir efldri björgunar- og viðbragðsþjónustu á Íslandi sem þjóna myndi Norður-Atlantshafi...
-
28. október 2016 /Skýrsla um þróun reglubyrði atvinnulífsins á 143. til 145. löggjafarþingi
Sumarið 2015 fór ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur þess á leit við forsætisráðuneytið að taka saman yfirlit yfir þau frumvörp sem urðu að lögum á 143. til 145. löggjafarþingi og leggja aukna...
-
27. október 2016 /Skýrsla starfshóps um Hofstaði í Mývatnssveit: Með samvinnu að leiðarljósi.
Í skýrslunni eru greindir möguleikar á nýtingu Hofsstaða í Skútustaðahreppi og settar fram tillögur að uppbyggingu og skipulagi á jörðinni. Skýrsla starfshóps um Hofstaði í Mývatnssveit: Með sam...
-
27. október 2016 /Önnur skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi, okt. 2016
Komin er út íslensk þýðing á skýrslu stjórnvalda vegna allsherjarúttektar mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála á Íslandi (Universal Periodic Review – UPR). Í skýrslunni er fari...
-
27. október 2016 /Efling fjarheilbrigðisþjónustu - skýrsla starfshóps
Starfshópurinn var skipaður í nóvember 2015 í samræmi við ályktun Alþingis Skýrsla starfshóps um eflingu fjarheilbrigðisþjónustu
-
21. október 2016 /Kröfulýsing fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými - Útgáfa III
Velferðarráðuneytið birtir hér með endurskoðaða kröfulýsingu velferðarráðuneytisins fyrir hjúkrunar- og dvalarrými og tekur hún gildi 1. janúar 2017. Þetta er þriðja útgáfa kröfulýsingar ráðuneytisins...
-
21. október 2016 /Framtíðarstefna í jafnlaunamálum - Tillögur aðgerðahóps stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti
Framtíðarstefna í jafnlaunamálum - Tillögur aðgerðahóps stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti
-
21. október 2016 /Stefna í lánamálum ríkisins 2017-2021
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins frá 2017-2021. Frá árinu 2011 hefur stefnan verið gefin út til þriggja ára í senn. Í samræmi við ný lög um opinber fjármál er ste...
-
20. október 2016 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 20. október 2016
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana, 1. tölublað 18. árgangs, er komið út. Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 20. október 2016 Fræðsluátak um gerð stofnanasamninga Í kjarasamningum 2015 urðu rí...
-
19. október 2016 /Eftirfylgniúttekt í grunnskólanum á Þórshöfn : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsEftirfylgniúttekt í grunnskólanum á Þórshöfn : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBirna Sigurjónsdóttir og Sigríður SigurðardóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.11RitröðSérritEfni...
-
19. október 2016 /Ytra mat grunnskóla : Borgarhólsskóli Húsavík
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Borgarhólsskóli HúsavíkHöfundurHanna Hjartardóttir og Birna SigurjónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.38RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðBorgarhólsskóli,Grunnskólar,Gæ...
-
19. október 2016 /Ytra mat grunnskóla : Brekkuskóli Akureyri
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Brekkuskóli AkureyriHöfundurHanna Hjartardóttir og Unnar Þór BöðvarssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.37RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðBrekkuskóli,Grunnskólar,Gæðamat - ...
-
19. október 2016 /Ytra mat leikskóla : Hamrar Reykjavík
Titill ritsYtra mat leikskóla : Hamrar ReykjavíkHöfundurBjörk Ólafsdóttir og Ingibjörg GunnarsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.25RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leiksk...
-
19. október 2016 /Niðurstaða verkefnishóps um fagháskólanám : tillaga til mennta- og menningarmálaráðherra
Titill ritsNiðurstaða verkefnishóps um fagháskólanám : tillaga til mennta- og menningarmálaráðherraHöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.50RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFagháskólanám ,ÞróunarverkefniI...
-
18. október 2016 /Úttekt á skólabrag og samskiptum í Gerðaskóla : unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsÚttekt á skólabrag og samskiptum í Gerðaskóla : unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBirna Sigurjónsdóttir og Sigríður SigurðardóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.16RitröðSkýrslur ...
-
12. október 2016 /Undanþágunefnd framhaldsskóla : skýrsla um starf nefndarinnar fyrir haustönn skólaársins 2014 - 2015
Titill ritsUndanþágunefnd framhaldsskóla : skýrsla um starf nefndarinnar fyrir haustönn skólaársins 2014 - 2015HöfundurUndanþágunefnd framhaldsskólaÚtgáfuár2016Fjöldi bls.6RitröðSkýrslur og álitsgerði...
-
04. október 2016 /Stjórn fiskveiða 2016/2017 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2016/2017. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérpentun þessari að finna frávik frá texta Stjórn...
-
03. október 2016 /Umbótaáætlun - ytra mat : Brekkuskóli 2016
Titill ritsUmbótaáætlun - ytra mat : Brekkuskóli 2016HöfundurGarðar Þorsteinsson, Helgi Þorbjörn Svavarsson, Jóhanna María Agnarsdóttir, Stella Gústafsdóttir, Sigríður Magnúsdótir, Arna Heiðmar Guðmun...
-
30. september 2016 /Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að heilsueflandi samfélagi– með sérstakri áherslu á börn ogungmenni að 18 ára aldri
Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að heilsueflandi samfélagi– með sérstakri áherslu á börn og ungmenni að 18 ára aldri
-
30. september 2016 /Hver verður búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030
Hvaða mun ráða búsetuþróun á Íslandi fram til ársins 2030? Hvert ber að stefna í byggðaáætlun sem er í mótun? Þetta voru á meðal þeirra spurninga sem ræddar voru á ráðstefnunni „Búsetuþróun á Ís...
-
30. september 2016 /Skýrsla um þyrlukaup fyrir Landhelgisgæslu Íslands
Birt hefur verið skýrsla um þyrlukaup fyrir Landhelgisgæslu Íslands. Innanríkisráðherra skipaði stýrihóp í september 2015 til að setja fram tillögur um hvernig haga megi endurnýjun á þyrlukosti Landhe...
-
30. september 2016 /Leiðbeiningar um innra mat leikskóla
Titill ritsLeiðbeiningar um innra mat leikskólaHöfundurSigríður SigurðardóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.40RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - leikskólar,Innra mat,Leikskólar,Úttektir - leikskó...
-
30. september 2016 /Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla
Titill rits Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla Höfundur Sigríður Sigurðardóttir Út...
-
30. september 2016 /Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla
Titill rits Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla Höfundur Sigríður Sigurðardóttir Útgáfu...
-
29. september 2016 /Ytra mat á framhaldsskóla : viðmið og leiðbeiningar fyrir skóla : endurskoðað júní 2016
Titill rits Ytra mat á framhaldsskóla : viðmið og leiðbeiningar fyrir skóla : endurskoðað júní 2016 Útgáfuár 2016 ...
-
29. september 2016 /Mat á samstarfsverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð
Samantekt á niðurstöðum rannsóknar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir velferðarráðuneytið á framkvæmd verkefna um notendastýrða persónulega aðstoð. Einnig fylgir kostnaðar- og ábatagr...
-
28. september 2016 /Stuðlað að því að mannréttindasjónarmiða gæti við stefnumótun og lagasetningu
Með bréfi 28. maí 2015 til forseta Alþingis tilkynnti Ólöf Nordal innanríkisráðherra um þá fyrirætlun sína að leggja fyrir Alþingi skýrslu um mannréttindi og um aukna samvinnu ráðuneytisins og Alþingi...
-
27. september 2016 /Kynning á starfsemi fjármála- og efnahagsráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út kynningarbækling um starfsemi ráðuneytisins. Kynning á starfsemi fjármála- og efnahagsráðuneytis .
-
27. september 2016 /Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, samkvæmt lögum nr. 16/2013 frá Alþingi. Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta ...
-
27. september 2016 /Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi dreift á Alþingi í dag
Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi hefur verið dreift á Alþingi. Vorið 2015 tilkynnti innanríkisráðherra forseta Alþingis með bréfi þá fyrirætlun sína að leggja fyrir Alþingi skýrslu um mannré...
-
23. september 2016 /Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2015
Komin er út ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2015. skýrslan hefur að geyma upplýsingar um starfsemi sjóðsins og ársreikning 2015. Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2015
-
21. september 2016 /Skýrsla um verkefnastjórnsýslu og markvissa notkun fjármuna til samgönguframkvæmda
Komin er út skýrslan Verkefnastjórnsýsla: Markviss notkun fjármuna til samgönguframkvæmda. Fjallað var um efnið á málþingi innanríkisráðuneytisins og Háskólans í Reykjavík í dag. Verkefnastjórnsý...
-
-
20. september 2016 /Aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði
Nefnd sem vann aðgerðaráætlun á sviði samfélags- og atvinnuþróunar fyrir Vestfirði hefur skilað ríkisstjórninni skýrslu. Nefndin leggur áherslu á að flýta þurfi uppbyggingu innviða á Vestfjörðum og v...
-
15. september 2016 /Úttekt á framkvæmd og gæðum starfsnáms á vinnustöðum : unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsÚttekt á framkvæmd og gæðum starfsnáms á vinnustöðum : unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurVédís Grönvold og Sveinn AðalsteinssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.34RitröðSkýrslur og ...
-
08. september 2016 /Hagsmunir Íslands á norðurslóðum
Mat á hagsmunum Íslands vegna norðurslóða var kynnt á fundi í háskólanum á Akureyri í dag, 8. september. Markmiðið með útgáfu hagsmunamatsins er að kortleggja helstu hagsmuni Íslands í margslungnu umh...
-
07. september 2016 /Lykill að fullnýtingu tækifæra Landspítalans – Íslenska heilbrigðiskerfið á krossgötum
Niðurstaða greiningar ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company á rekstrarhagkvæmni og stöðu Landspítalans sem unnin var í samræmi við tillögu fjárlaganefndar Alþingis. Lykill að fullnýtingu...
-
06. september 2016 /Umbótatillögur á skattkerfinu
Verkefnisstjórn um breytingar og umbætur á skattkerfinu hefur skilað af sér skýrslu til Samráðsvettvangs um aukna hagsæld um hvernig hægt sé að einfalda skattkerfið og gera það skilvirkara. Um er að r...
-
05. september 2016 /Peningaútgáfa - valkostir í peningakerfum
Í dag var gefin út skýrslan Money Issuance – alternative monetary systems sem KPMG vann fyrir forsætisráðuneytið. Að því tilefni stóðu forsætisráðuneytið og KPMG fyrir ráðstefnu um efnið í morgun. Mar...
-
05. september 2016 /Mótun stefnu í þjónustu við aldraða - Tillögur samstarfsnefndar um málefni aldraðra
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra skilaði félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum um þjónustu við aldraða í september 2016, þar sem fjallað er um þau atriði sem nefndin telur að ráðherra skul...
-
31. ágúst 2016 /Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna 2016-2031
Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna til ársins 2031. Áætluninni er ætlað að ýta undir þróun nýrra varna í plöntuvernd og innleiða aðferðir sem ekki byggja á notkun efna, í því skyni að draga úr notkun ...
-
30. ágúst 2016 /Skýrsla heilbrigðisráðherra til Alþingis um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu í íslensku samfélagi
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra lagði fram á Alþingi 30. ágúst 2016, skýrslu með tillögum um endurskoðun stefnu í vímuefnamálum til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu í íslensku s...
-
26. ágúst 2016 /Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013 - 2017 (Rammaáætlunar)
Lokaskýrsla og tillögur verkefnisstjórnar um flokkun verndar- og virkjunarkosta í 3. áfanga rammaáætlunar. Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013 - 20...
-
26. ágúst 2016 /Yfirlit yfir verkefni 2016 og 2017 komið út
Komið er út yfirlit yfir verkefni innanríkisráðuneytisins 2016 og 2017. Hefur það að geyma yfirlit yfir helstu verkefni á hinum ýmsu málefnasviðum sem undir ráðuneytið heyra.Verkefni 2016 og 2017
-
26. ágúst 2016 /Fjölbrautaskóli Snæfellinga : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsFjölbrautaskóli Snæfellinga : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.37RitröðSkýrslur og áli...
-
26. ágúst 2016 /Úttekt á listdansskólum á framhaldsstigi
Titill ritsÚttekt á listdansskólum á framhaldsstigiHöfundurHlíf Svavarsdóttir, Karen María Jónsdóttir og Unnar HermannssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.46RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðBRYN Ballet Akad...
-
23. ágúst 2016 /Lyfjastefna til 2020
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýja Lyfjastefnu til ársins 2020 sem starfshópur á vegum ráðherra vann að og skilaði fyrir nokkru. Ráðherra hefur ákveðið að leggja stefnuna ...
-
23. ágúst 2016 /Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára
Alþingi samþykkti 29. apríl 2016 tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðsimálum til fjögurra ára. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ár...
-
23. ágúst 2016 /Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar
Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar ásamt bókunum og sérálitunum. Félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði hinn 6. nóvember 2013 nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga, þ...
-
22. ágúst 2016 /Nýtt sjúkra- og sjúklingahótel við Landspítala
Nýtt sjúkra- og sjúklingahótel við Landspítala - Skýrsla starfshóps um rekstrarform hótelsins.
-
10. ágúst 2016 /Skýrsla um mannréttindamál send Sameinuðu þjóðunum
Skýrsla um stöðu mannréttindamála hér á landi hefur nú verið send til Sameinuðu þjóðanna en hún er hluti af reglubundinni allsherjarúttekt samtakanna á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum. Skýrsl...
-
27. júlí 2016 /Skýrsla um árangur sáttameðferðar komin út
Komin er út skýrsla um árangur af sáttameðferð sem tekin var upp með breytingu á barnalögum og tók gildi árið 2013. Kannaður var árangur sáttameðferðar og borið saman við tölur um forsjárdeilur áður e...
-
21. júlí 2016 /White Paper on education reform [Hvítbók um umbætur í menntun]
Titill ritsWhite Paper on education reform [Hvítbók um umbætur í menntun]HöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.47RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðFramhaldsskólar,Grunnskólar,Leikskólar,Menntakerfi,Menntam...
-
15. júlí 2016 /Ársrit innanríkisráðuneytisins 2015 komið út
Ársrit innanríkisráðuneytisins 2015 er komið út og er aðeins birt rafrænt. Í ritinu er að finna upplýsingar um ýmis verkefni sem unnið var að á síðasta ári og tekin er saman ýmis tölfræði yfir starf...
-
07. júlí 2016 /Ársskýrsla undanþágunefndar grunnskóla skólaárin 2014-2015 og 2013-2014
Titill ritsÁrsskýrsla undanþágunefndar grunnskóla skólaárin 2014-2015 og 2013-2014HöfundurUndanþágunefnd grunnskólaÚtgáfuár2016Fjöldi bls.6RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Leiðbeinendu...
-
01. júlí 2016 /Friðland að Fjallabaki - Skýrsla starfshóps
Skýrsla starfshóps umhverfis- og auðlindaráðherra um Friðland að Fjallabaki. Í skýrslunni eru settar fram tillögur um hvernig megi styrkja innviði friðlandsins, efla stjórnun og starfsemi auk þess sem...
-
29. júní 2016 /Burðarpokar út plasti – skýrsla starfshóps
Skýrsla starfshóps þar sem settar eru fram 12 tillögur sem miða að því að draga úr notkun burðarplastpoka á Íslandi. Burðarpokar út plasti – skýrsla starfshóps (pdf)
-
20. júní 2016 /Skýrsla samstarfshóps um Mývatn: Ástand mála, orsakir vanda og mögulegar aðgerðir
Skýrsla samstarfshóps um málefni Mývatns með ábendingum og samantekt á upplýsingum um ástand vatnsins og mögulegar aðgerðir til að draga úr neikvæðum áhrifum og efla rannsóknir og vöktun. Skýrsla sams...
-
16. júní 2016 /Skýrsla starfshóps um tollasamning og nýjar aðbúnaðarreglugerðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Skýrslau starfshóps um tollasamning og nýjar aðbúnaðarreglugerðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
-
13. júní 2016 /Skýrsla um nýja Evrópulöggjöf um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID II/MiFIR)
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman skýrslu um nýja Evrópulöggjöf um markaði fyrir fjármálagerninga, svokallað MiFID II/MiFIR regluverk. Skýrslan er til upplýsinga fyrir haghafa, þ.e. ne...
-
10. júní 2016 /Fyrsta skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um framkvæmd upplýsingalaga nr. 140/2012 í samræmi við 3. mgr. 13. gr. laganna. Í skýrslu ráðherra er einkum fjallað um meðf...
-
10. júní 2016 /Áfangaskýrsla um veikindi hrossa á Kúludalsá
Í upphafi árs 2013 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra tveimur sérfræðingum að gera rannsókn á veikindum hrossa á Kúludalsá við Hvalfjörð. Rannsóknin beindist að því að kanna hvort flúormengun frá ...
-
08. júní 2016 /Nýir tímar : aukin áhersla á hæfni og læsi í grunnskólum : nýtt einkunnakerfi : þjóðarsáttmáli um læsi : samræmd könnunarpróf
Titill ritsNýir tímar : aukin áhersla á hæfni og læsi í grunnskólum : nýtt einkunnakerfi : þjóðarsáttmáli um læsi : samræmd könnunarprófHöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.20RitröðSmáritEfnisorðGrunnskólar...
-
08. júní 2016 /Úttekt á kennslu í fjármálalæsi í grunn- og framhaldsskólum á Íslandi
Titill ritsÚttekt á kennslu í fjármálalæsi í grunn- og framhaldsskólum á ÍslandiHöfundurBreki KarlssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.40RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFjármálalæsi,Framhaldsskólar,Grunnsk...
-
07. júní 2016 /Greinargerð starfshóps um arðskrár veiðifélaga
Starfshópur um endurskoðun löggjafar og framkvæmd laga og stjórnvaldsreglna um arðskrár veiðifélaga hefur skilað greinargerð til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Starfshópurinn fór yfir 33 ...
-
02. júní 2016 /Skýrsla um kostnað og endurheimtur ríkissjóðs af falli bankanna
Að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins hafa dr. Ásgeir Jónsson og dr. Hersir Sigurgeirsson unnið skýrslu þar sem lagt er mat á hreinan kostnað ríkissjóðs af falli viðskiptabankanna haustið 2008 ...
-
01. júní 2016 /Ytra mat grunnskóla : Lágafellsskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : LágafellsskóliHöfundurHanna Hjartardóttir og Svanfríður I. JónasdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.39RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,L...
-
01. júní 2016 /Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsFramhaldsskólinn í Vestmannaeyjum : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.40RitröðSkýrslur ...
-
26. maí 2016 /Skýrsla um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg
Vegna umfjöllunar um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg í Reykjavík minnir innanríkisráðuneytið á skýrslu starfshóps sem innanríkisráðherra skipaði til að skoða hugmyndir að framtíðarnýtingu ...
-
15. maí 2016 /Endurskoðun stjórnsýslu og eftirlits á sviði félagsþjónustu og barnaverndar
Í maí 2016 skilaði starfshópur þáverandi félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum um endurskoðun stjórnsýslu og eftirlits á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Helstu markmið endurskipulagning...
-
12. maí 2016 /104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015
Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra, Eyglóar Harðardóttur, til Alþingis í maí 2016. 104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013 - 2014
-
29. apríl 2016 /Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára
Alþingi samþykkti 29. apríl 2016 tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðsimálum til fjögurra ára. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára ...
-
26. apríl 2016 /Hugað verði að endurskoðun laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu
Þriggja manna nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í júlí 2014 til að endurskoða svokallað kirkjugarðasamkomulag skilaði nýverið skýrslu sinni til ráðherra. Meðal niðurstaðna nefndarinnar er að huga þ...
-
20. apríl 2016 /Fjórtán sveitarfélög fá 450 milljóna króna styrk til ljósleiðaravæðingar
Fulltrúar fjarskiptasjóðs, nokkrra sveitarfélaga og innanríkisráðherra skrifuðu í dag undir samninga um styrki fjarskiptasjóðs fyrir uppbyggingu ljósleiðara í sveitarfélögunum til að efla fjarskiptasa...
-
19. apríl 2016 /Ytra mat grunnskóla : Oddeyrarskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : OddeyrarskóliHöfundurHanna Hjartardóttir og Birna SigurjónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.40RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Mat,Od...
-
19. apríl 2016 /Umbætur vegna ytra mats : Heilsuleikskólinn Kæribær Kirkjubæjarklaustir 2015-2016
Titill ritsUmbætur vegna ytra mats : Heilsuleikskólinn Kæribær Kirkjubæjarklaustir 2015-2016HöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.6RitröðSérritEfnisorðGæðamat - leikskólar,Heilsuleikskólinn Kæribær,Leikskóla...
-
19. apríl 2016 /Ytra mat grunnskóla : Grunnskóli Fjallabyggðar
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Grunnskóli FjallabyggðarHöfundurOddný Eyjólfsdóttir og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.41RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Grunnskóli Fjalla...
-
19. apríl 2016 /Tækifæri til umbóta : unnið úr niðurstöðum ytra mats sem gert var af Menntamálastofnun haustið 2015
Titill ritsTækifæri til umbóta : unnið úr niðurstöðum ytra mats sem gert var af Menntamálastofnun haustið 2015HöfundurJónína Magnúsdóttir, Guðrún Unnsteinsdóttir, Sigurlaug Ragna Guðnadóttir, Guðný Ró...
-
19. apríl 2016 /Umbótaáætlun Oddeyrarskóla í kjölfar ytra mats haust 2015
Titill ritsUmbótaáætlun Oddeyrarskóla í kjölfar ytra mats haust 2015HöfundurKristín Jóhannesdóttir, Rannveig Sigurðardóttir og Fjóla Kristín HelgadóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.13RitröðSérritEfnisorðGru...
-
19. apríl 2016 /Ytra mat leikskóla : Heilsuleikskólinn Kæribær Kirkjubæjarklaustri
Titill ritsYtra mat leikskóla : Heilsuleikskólinn Kæribær KirkjubæjarklaustriHöfundurKolbrún Vigfúsdóttir og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.22RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat ...
-
16. apríl 2016 /Umbótaáætlun : Leikskólinn Andabær
Titill ritsUmbótaáætlun : Leikskólinn AndabærHöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.6RitröðSérritEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leikskólinn Andabær,Mat,Umbótaáætlun,Úttektir - leikskólarISBN:Tungumál...
-
13. apríl 2016 /Ytra mat leikskóla : Ársalir Skagafirði
Titill ritsYtra mat leikskóla : Ársalir SkagafirðiHöfundurBjörk Ólafsdóttir og Kolbrún VigfúsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.27RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðÁrsalir Skagafirði,Gæðamat - leikskólar...
-
11. apríl 2016 /Mennta- og menningarmálaráðuneyti : ársrit 2015
Titill ritsMennta- og menningarmálaráðuneyti : ársrit 2015HöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.38RitröðSérritEfnisorðÁrsskýrslur,Mennta- og menningarmálaráðuneytiðISBN:TungumálÍslenskaMennta- og menningarmá...
-
11. apríl 2016 /Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara : skýrsla til mennta- og menningarmálaráðherra 10. mars 2016
Titill ritsFagráð um símenntun og starfsþróun kennara : skýrsla til mennta- og menningarmálaráðherra 10. mars 2016HöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.23RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðKennarar,Símennt...
-
06. apríl 2016 /Endurheimt votlendis - Aðgerðaáætlun
Skýrsla samráðshóps um endurheimt votlendis með greiningu á núverandi stöðu, samhengi milli votlendis, líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsbreytinga og tillögur að skrefum sem hópurinn telur að eig...
-
05. apríl 2016 /Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur skýrslu um raforkumálefni fyrir Alþingi
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði í gær fram á Alþingi skýrslu um stöðu og þróun raforkumála á Íslandi. Í skýrslunni kemur m.a. fram að þegar horft er til næstu þriggja ár...
-
04. apríl 2016 /Ársreikningar 2014
Ársreikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014 Ársreikningur fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014
-
01. apríl 2016 /Mat á hagsmunum Íslands:
Með átökunum í Úkraínu hóf Rússlandsstjórn einhliða nýjan kafla í öryggismálum Evrópu sem enn hefur ekki verið til lykta leiddur. Ísland hefur ekki farið varhluta af þessari þróun en áskorunin sem sta...
-
01. apríl 2016 /Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra til Alþingis um ferðamál
Laust fyrir páska lagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram á Alþingi skýrslu um ferðamál þar sem gerð er grein fyrir ýmsum þeim verkefnum sem unnið er að á vettvangi ...
-
30. mars 2016 /Ný eftirfylgniskýrsla GRECO komin út
Ný skýrsla GRECO um Ísland hefur verið birt á vef GRECO. Skýrslan var tekin fyrir á fundi GRECO í Strassborg um miðjan mars.Sjá eftirfylgniskýrslu GRECO hér.
-
23. mars 2016 /Tillögur starfshóps um verkaskiptingu Umhverfisstofnunar og Landgræðslu ríkisins
Skýrsla starfshóps á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um skoðun á leiðum til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu. Tillögur starfshóps um verkaskiptingu Umh...
-
21. mars 2016 /Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, samkvæmt lögum nr. 16/2013 frá Alþingi. Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta - mars 2016 Fy...
-
17. mars 2016 /Landsskipulagsstefna 2015 – 2026
Landsskipulagsstefna 2015 - 2026 var samþykkt 16. mars 2016 sem þingsályktun frá Alþingi. Um er að ræða fyrstu heilstæðu stefnu ríkisins á landsvísu um skipulagsmál. Landsskipulagsstefna samþættir áæt...
-
17. mars 2016 /Skýrsla ráðherra til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði í dag fram skýrslu sína til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál. Ráðherra sagði efnistök skýrslunnar bera þess merki að á síðustu misseri hafa verið ei...
-
16. mars 2016 /Skýrsla: Framtíð kyntra veitna og varmadælur
Á átta stöðum á landinu þar sem ekki hefur tekist að finna heitt vatn til upphitunar eru reknar kyntar veitur. Í nýrri skýrslu starfshóps sem fór yfir framtíð kyntra veitna og möguleika til nýtingar ...
-
15. mars 2016 /Skýrsla starfshóps um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg
Komin er út skýrsla starfshóps innanríkisráðherra um framtíð Hegningarhússins við Skólavöðrustíg í Reykjavík. Meðal niðurstaðna er að forgangsverkefni sé að gera húsið upp þar sem það liggi undir skem...
-
14. mars 2016 /Löggjöf um sjálfstætt rekna grunnskóla og tillögur um lagabreytingar
Titill ritsLöggjöf um sjálfstætt rekna grunnskóla og tillögur um lagabreytingarHöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.98RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðEinkaskólar,Grunnskólar,Lög,Löggjöf um sjálfstætt r...
-
10. mars 2016 /Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
28. febrúar 2016 /Reynsla af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008
Skýrsla starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði í nóvember 2015 til að meta reynslu af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, einkum ákvæði þeirra um gerð samninga Sjúkratrygginga Íslands um rek...
-
25. febrúar 2016 /Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar
Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar ásamt bókunum og sérálitunum. Félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði hinn 6. nóvember 2013 nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga, þ....
-
24. febrúar 2016 /Ný skýrsla RHA um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fól á síðasta ári Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) að leggja sérstakt mat á byggðafestuáhrif hinna einstöku aðgerða vegna atvin...
-
22. febrúar 2016 /Kynning á starfsemi fjármála- og efnahagsráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út kynningarbækling um starfsemi ráðuneytisins. Kynning á starfsemi fjármála- og efnahagsráðuneytis .
-
19. febrúar 2016 /Þingvallavatn - ákoma og afrennsli
Skýrsla sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið lét vinna um mat á ákomu og afrennsli niturs og fosfórs fyrir Þingvallavatn. Samhliða var unnin samskonar skýrsla fyrir Mývatn. Þingvallavatn - ákoma og af...
-
19. febrúar 2016 /Mývatn - ákoma og afrennsli
Skýrsla sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið lét vinna um mat á ákomu og afrennsli niturs og fosfórs fyrir Mývatn. Samhliða var unnin samskonar skýrsla fyrir Þingvallavatn. Mývatn - ákoma o...
-
03. febrúar 2016 /Menntaskólinn við Sund : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsMenntaskólinn við Sund : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.55RitröðSkýrslur og álitsger...
-
29. janúar 2016 /Skýrsla starfshóps um stofnun hamfarasjóðs
Niðurstöður og tillögur starfsfhóps umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun sérstaks sjóðs vegna náttúruhamfara. Skýrsla starfshóps um stofnun hamfarasjóðs
-
27. janúar 2016 /Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins - niðurstöður könnunar
Sumarið 2015 var framkvæmd könnun á stöðu stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins. Könnunin var unnin að frumkvæði stefnuráðs Stjórnarráðsins í samráði við aðra fulltrúa ráðsins (öll ráðu...
-
22. janúar 2016 /Saman gegn sóun – Almenn stefna um úrgangsforvarnir 2016 - 2027
Fyrsta almenna stefna Íslands um úrgangsforvarnir ber heitið Saman gegn sóun. Stefnan gildir fyrir árin 2016 - 2027 og eru markmið hennar m.a. að draga úr myndun úrgangs og bæta nýtingu auðlinda. Sama...
-
21. janúar 2016 /Skýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga 2014-2015 komin út
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur sent frá sér ársskýrslu fyrir starfsárið 2014 til 2015 þar sem fjallað er um ársreikninga sveitarfélaga 2014, þróun fjármála sveitarfélaga á því ári sa...
-
19. janúar 2016 /Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2008-2009, 2009-2010 og 2010-2011 : lögð fyrir Alþingi á 140. Löggjafarþingi 2011-2012
Titill ritsSkýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2008-2009, 2009-2010 og 2010-2011 : lögð fyrir Alþingi á 140. Löggjafarþingi 2011-2012H...
-
19. janúar 2016 /Drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu til umsagnar
Drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir um frumvarpið á netfangið [email protected] til og með 31. janúar 2016.Í frumvarpsdrögunum ...
-
13. janúar 2016 /Vegvísir í ferðaþjónustu / Road Map for Tourism in Iceland
Vegvísir í ferðaþjónustu er stefnumörkun stjórnvalda og Samtaka ferðaþjónustunnar til lengri tíma með áherslu á sjálfbæra þróun. Vegvísir í ferðaþjónustu Road Map for Tourism in Iceland
-
12. janúar 2016 /Skýrsla um efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands á íslenska hagsmuni
Fyrirtækið Reykjavik Economics hefur unnið skýrslu um efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands á íslenska hagsmuni. Var skýrslan unnin að beiðni samráðshóps stjórnvalda og hagsmunasamtaka á Rússl...
-
08. janúar 2016 /Skýrsla stýrihóps um framkvæmd EES-samningsins: Þunginn í vinnu stjórnvalda verði færður framar í ferlið.
Stýrihópur um framkvæmd EES-samningsins hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sem kynnt var í ríkisstjórn í morgun. Þar kemur fram að meginþunginn í vinnu stjórnvalda sé við innleiðingu laga og reglna...
-
05. janúar 2016 /Ytra mat leikskóla : Hrafnagilsskóli : Leikskóladeild Krummakot
Titill ritsYtra mat leikskóla : Hrafnagilsskóli : Leikskóladeild KrummakotHöfundurÞóra Björk Jónsdóttir og Kolbrún VigfúsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.29RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - l...
-
04. janúar 2016 /Lyfjastefna til 2020
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýja Lyfjastefnu til ársins 2020 sem starfshópur á vegum ráðherra vann að og skilaði fyrir nokkru. Ráðherra hefur ákveðið að leggja stefnuna f...
-
01. janúar 2016 /Kröfulýsing vegna rekstrar heilsugæsluþjónustu, 1,0
Kröfulýsing vegna rekstrar heilsugæsluþjónustu, 1,0
-
23. desember 2015 /Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra til Alþingis um stöðu kvenna á vinnumarkaði
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra skilaði 19. desember 2015 skýrslu til Alþingis um stöðu kvenna á vinnumarkaði samkvæmt beiðni þingmanna. Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherr...
-
15. desember 2015 /Ytra mat - Umbótaáætlun leikskólans Undralands, Flúðum 2015-2016
Titill ritsYtra mat - Umbótaáætlun leikskólans Undralands, Flúðum 2015-2016HöfundurHalldóra HalldórsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.7RitröðSérritEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leikskólinn Undral...
-
15. desember 2015 /Grunnskóli Snæfellsbæjar : umbótaáætlun - ytra mat 2015
Titill ritsGrunnskóli Snæfellsbæjar : umbótaáætlun - ytra mat 2015HöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.13RitröðSérritEfnisorðGrunnskólar,Grunnskólii Snæfellsbæjar,Gæðamat - grunnskólar,Mat,Umbótaáætlun,Útte...
-
15. desember 2015 /Niðurstöður úttektar á starfsemi Grunnskóla Bolungarvíkur - umbótaáætlun
Titill ritsNiðurstöður úttektar á starfsemi Grunnskóla Bolungarvíkur - umbótaáætlunHöfundurStefanía Ásmundsdóttir og Steinunn GuðmundsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.14RitröðSérritEfnisorðGrunnskólar,Gru...