Hoppa yfir valmynd
31. janúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO

Tilnefningarskjal Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO en umsóknin var afhent heimsminjaskrifstofu UNESCO í París 31. janúar 2018.

Heimsminjanefnd UNESCO samþykkti tilnefninguna og tók Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrána (UNESCO) þann 5. júlí 2019 á grundvelli þess að þjóðgarðurinn hafi að geyma einstakar náttúruminjar. Þar með var staðfest að náttúra þjóðgarðsins og friðlandsins í Lónsöræfum teljist hafa einstakt gildi fyrir mannkynið. 

Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO (á ensku) (pdf-skjal)

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira