Hoppa yfir valmynd
21. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Landsaðgerðaáætlun (NREAP) um aukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa - Framvinduskýrsla 2017

Landsgerðaráætlun (NREAP) er liður í innleiðingu tilskipunar 2009/28/EC um aukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa. Sett eru mismunandi bindandi landsmarkmið sem Evrópuríki þurfa að ná fyrir árið 2020. Auk þess er undirmarkmið um 10% hlut endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum fyrir árið 2020. Framvinduskýrsla (progress report) er birt á tveggja ára fresti og er hana að finna hér. Hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum hefur aukist ár frá ári, og er nú um 7% og er áfram stefnt á að ná takmarkinu fyrir árið 2020. Jákvæðar vísbendingar eru um orkuskipti í samgöngum þar sem Ísland er með næst hæsta hlutfall í Evrópu (og heiminum) í nýskráningum vistvænna ökutækja eins og sjá má á vefsíðu EAFO.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmið Sþ: 7 Sjálfbær orka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira