Hoppa yfir valmynd
21. janúar 2021 Utanríkisráðuneytið

Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum

Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum - myndBjörgvin Hilmarsson

Grænlandsnefnd utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum um aukið samstarf Grænlands og Íslands. Í skýrslu nefndarinnar, sem ber titilinn Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum, er ítarleg greining á núverandi stöðu tvíhliða samskipta landanna og kynntar 99 tillögur um aukna samvinnu á fjölmörgum sviðum. Þá er fjallað um land og samfélag, stjórnskipulag og stjórnmál á Grænlandi frá ýmsum hliðum. Össur Skarphéðinsson leiddi starf nefndarinnar sem að auki var skipuð Unni Brá Konráðsdóttur og Óttari Guðlaugssyni.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum