Hoppa yfir valmynd
10. mars 2022 Utanríkisráðuneytið

Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flytur Alþingi árlega skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál 10. mars. Skýrslan í ár miðast við almanaksárið 2021 en í þingskjalinu er að finna samantekt og það sem hæst ber.

Í skýrslunni er farið ofan í saumana á stöðu utanríkismála Íslands og allt það helsta sem dreif á daga utanríkisþjónustunnar árið 2021. Í fyrsta skipti er skýrslan skreytt ljósmyndum af vettvangi utanríkismála en eins og síðustu ár er líka að finna mikið af tölulegum upplýsingum sem settar eru fram með myndrænum hætti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum