Hoppa yfir valmynd

Brussel-vaktin

Brussel-vaktin, fréttabréf sendinefndar Íslands gagnvart Evrópusambandinu, er gefið út að jafnaði tvisvar í mánuði. Þar er greint frá því sem efst er á baugi í stefnumörkun Evrópusambandsins og á vettvangi EES-samningsins, í samræmi við samþykkta ritstjórnarstefnu.
Áskriftir
Dags.Titill
15. september 2023Blá ör til hægriFimmta stefnuræða von der Leyen
21. júlí 2023Blá ör til hægriGræni sáttmálinn og endurheimt vistkerfa
07. júlí 2023Blá ör til hægriFormennskuáætlun Spánverja
23. júní 2023Blá ör til hægriÁherslur Spánverja og ný efnahagsöryggisáætlun Evrópusambandsins
09. júní 2023Blá ör til hægriGervigreind, tollkerfi, málefni flótta- og farandsfólks o.fl.
26. maí 2023Blá ör til hægriDrög að samkomulagi um aðlögun fyrir Ísland í stóra flugmálinu
05. maí 2023Blá ör til hægriFjármálareglur, vistvænt flugvélaeldsneyti, launagagnsæi, netöryggi, lyfjalög o.fl.
21. apríl 2023Blá ör til hægriEndurskoðun á lagaumhverfi evrópskra viðskiptabanka
24. mars 2023Blá ör til hægriFramfylgd framkvæmdaáætlunar Græna sáttmálans
10. mars 2023Blá ör til hægriJafnréttisbaráttan, kolefnislausar bifreiðar og fráveitur
24. febrúar 2023Blá ör til hægriÁr liðið frá upphafi árásarstríðs Rússlands gagnvart Úkraínu
10. febrúar 2023Blá ör til hægriFramkvæmdaáætlun græna sáttmálans
27. janúar 2023Blá ör til hægriGrænn iðnaður og ríkisstuðningur
13. janúar 2023Blá ör til hægri30 ár frá staðfestingu laga um Evrópska efnahagssvæðið
16. desember 2022Blá ör til hægriFormennskuáætlun Svía og viðskiptakerfi með losunarheimildir í flugi
02. desember 2022Blá ör til hægriMálefni flóttafólks, netöryggi og réttarríkið
18. nóvember 2022Blá ör til hægriStríðið, staða efnahagsmála, Schengen-svæðið
04. nóvember 2022Blá ör til hægriLoftslagsváin, náttúruvernd og mengunarvarnir - orkuskipti
21. október 2022Blá ör til hægriStarfsáætlun framkvæmdastjórnar ESB og orkukreppan
07. október 2022Blá ör til hægriSamstaða gegn Rússlandi
23. september 2022Blá ör til hægriStefnuræða Ursulu von der Leyen: Samstaða með Úkraínu, orkumál og hagvarnir
09. september 2022Blá ör til hægriESB boðar aðgerðir vegna orkuskorts og hækkandi raforkuverðs
22. júlí 2022Blá ör til hægriSeðlabanki Evrópu hækkar stýrivexti í fyrsta sinn frá 2011
08. júlí 2022Blá ör til hægriÁfram þarf að vakta áhrif tillagna í loftslagsmálum á flug til og frá Íslandi
24. júní 2022Blá ör til hægriFyrirhugaðar reglur um flug og loftslagsmál: Íslensk stjórnvöld leggja áherslu á sérstöðu landsins
10. júní 2022Blá ör til hægriNýr forgangslisti hagsmunagæslu fyrir Ísland gefinn út
27. maí 2022Blá ör til hægriDregur úr hagvexti og verðbólga eykst
13. maí 2022Blá ör til hægriMacron vill bjóða Evrópuríkjum utan ESB upp á nánara samstarf
29. apríl 2022Blá ör til hægriEnn skýrist lagaramminn um stóru netfyrirtækin ​
13. apríl 2022Blá ör til hægriSamráð um nýjan forgangslista vegna hagsmunagæslu
01. apríl 2022Blá ör til hægriStóru netfyrirtækin þurfa að lúta strangari reglum
18. mars 2022Blá ör til hægriHertar reglur um launagagnsæi í augsýn
04. mars 2022Blá ör til hægriÍsland tekur fullan þátt í þvingunaraðgerðum er beinast að Rússum
18. febrúar 2022Blá ör til hægriÞörf talin fyrir Covid-19 vottorðin fram á næsta ár
04. febrúar 2022Blá ör til hægriRýmkaðar reglur um ferðalög innan Evrópu
21. janúar 2022Blá ör til hægriFranska formennskan sýnir á spilin
23. desember 2021Blá ör til hægriJól í skugga omicron
10. desember 2021Blá ör til hægriFrakklandsforseti kynnir formennskuáform næstu 6 mánaða
26. nóvember 2021Blá ör til hægriRætt um að setja gildi bólusetningar tímamörk
12. nóvember 2021Blá ör til hægriEfnahagslífið réttir úr kútnum en ýmsar blikur á lofti
29. október 2021Blá ör til hægriJafnréttisnefnd Evrópuþingsins kynnir sér launajafnrétti á Íslandi
15. október 2021Blá ör til hægriRegluverk um gervigreind vísi veginn á heimsvísu
01. október 2021Blá ör til hægriSamkomulag í höfn um víðtækar samstarfsáætlanir
17. september 2021Blá ör til hægriVon der Leyen leggur áherslu á sjálfstæði Evrópu
03. september 2021Blá ör til hægriUmfangsmiklar aðgerðir í loftslagsmálum
09. júlí 2021Blá ör til hægriÁherslumál slóvensku formennskunnar
25. júní 2021Blá ör til hægriÁtök um grundvallarmál á leiðtogafundi
11. júní 2021Blá ör til hægriEndurskoðun reglna um för yfir innri landamæri
04. júní 2021Blá ör til hægriStefnt að styrkingu Schengen-samstarfsins
21. maí 2021Blá ör til hægriBúið í haginn fyrir ferðasumar
08. maí 2021Blá ör til hægriÁrangursrík hagsmunagæsla
30. apríl 2021Blá ör til hægriMikilvægir áfangar í loftslagsmálum
20. apríl 2021Blá ör til hægriSamræmd Covid-19 vottorð í augsýn
27. mars 2021Blá ör til hægriVík milli vina vegna bóluefna
19. mars 2021Blá ör til hægriVonir bundnar við samræmt vottorðakerfi vegna Covid-19
12. mars 2021Blá ör til hægriLínur lagðar um stafræna þróun í Evrópu fram til 2030
26. febrúar 2021Blá ör til hægriLeiðtogar ræða öryggis- og varnarmál og taka stöðuna á faraldrinum
12. febrúar 2021Blá ör til hægriTökin hert á ytri og innri landamærum
29. janúar 2021Blá ör til hægriÓvissa vegna nýrra afbrigða veirunnar
15. janúar 2021Blá ör til hægriAðgangur að bóluefni í brennidepli
18. desember 2020Blá ör til hægriMetnaðarfyllri markmið í loftslagsmálum
03. desember 2020Blá ör til hægriJólin í brennidepli
27. nóvember 2020Blá ör til hægriVonarglæta í viðureign við Covid-19
30. október 2020Blá ör til hægriCovid-19 efst á baugi en stefnumótun á öðrum lykilsviðum tekin að skýrast
24. september 2020Blá ör til hægriFarsóttin aftur í vexti
18. maí 2020Blá ör til hægriFarsóttin í rénun – hvað tekur við?
02. apríl 2020Blá ör til hægriAðgerðir vegna COVID-19
09. mars 2020Blá ör til hægriEvrópsku loftslagslögin – stefna í jafnréttismálum
04. mars 2020Blá ör til hægriHvítbók um gervigreind o.fl.

Yfirlit yfir EES mál 2014-2019

 

Yfirlitsskýrslur sendiráðsins

EES-samningurinn

Ísland er nátengt öðrum ríkjum Evrópu í sögulegu, pólítísku, efnahagslegu og menningarlegu tilliti. Ríki Evrópusambandsins (ESB) eru mikilvægasta markaðssvæði Íslands og meirihluti Íslendinga sem sækir sér menntun og atvinnu erlendis leitar þangað. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samningurinn) hefur síðan 1994 verið ein megin undirstaða þessara tengsla.

Frekari upplýsingar:

Schengen samstarfið

Frá 25. mars 2001 hefur Ísland verið þátttakandi í samstarfi með öðrum Evrópuríkjum sem kennt er við Schengen. Samvinna þessi felur í sér að fellt hefur verið niður eftirlit með ferðum fólks yfir sameiginleg landamæri 22 ríkja sem eiga aðild að ESB, sem og Íslands, Noregs, Liechtenstein og Sviss.  Á sama tíma hefur eftirlit verið styrkt gagnvart öðrum ríkjum utan svæðisins.

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum