Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiráðið í Brussel er fjölmennasta sendiskrifstofa Íslands. Ástæðan fyrir stærð skrifstofunnar er sú að ásamt hefðbundinni tvíhliða starfsemi er hlutverk hennar að vera fastanefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB). Meginhluti starfseminnar snýr að rekstri EES-samningsins, þátttöku Íslands í Schengen og vegna ýmiss annars Evrópusamstarfs.

Hvað tvíhliða starfsemi varðar þá eru umdæmisríki sendráðsins fimm: Belgía, Lúxemborg, Holland og San Marínó og eru ræðismenn starfandi í þremur af þeim ríkjum. Sendiráðið sinnir hefðbundnu hlutverki sendiskrifstofa gagnvart umdæmisríkjunum þ.e.a.s. að veita aðstoð við Íslendinga og gæta hagsmuna Íslands í víðum skilningi, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.

Sendiráð Íslands í Brussel

Heimilisfang

Rond-Point Schuman 11
1040 Brussels

Sími: +32 (0)2 238 50 00

Netfang 

emb.brussels[hjá]mfa.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:30 - 16:00

Sendiráð Íslands í BrusselFacebook hlekkurSendiráð Íslands í BrusselTwitte hlekkur
NafnStarfsheitiNetfang
Anna Pála Sverrisdóttirsendiráðsritari[email protected]
Auður Rán Þorgeirsdóttirsendiráðunautur (MRN)[email protected]
Francis G. Aquinobifreiðarstjóri[email protected]
Gunnar Pálssonsendiherra[email protected]
Ingibjörg Aradóttirsendiráðsfulltrúi[email protected]
Ive Leonidasritari[email protected].is
Katrín Sverrisdóttirstaðarráðinn sérfr. EES[email protected]
Natalie Mizeraritari[email protected]
Ólafur Friðrikssonsendiráðunautur - fulltrúi ANR[email protected]
Sigríður Eysteinsdóttir sendiráðsritari[email protected]
Þórður Jónssonsendiráðunautur[email protected]
Þorvaldur Hrafn Yngvasonsendiráðsritarithorvaldur.hrafn.yngvason
Valgerður María Sigurðardóttirsendiráðunautur (IRR)[email protected]

Sendiherra

Gunnar Pálsson

CURRICULUM VITAE

Born 25 January 1955 in Reykjavík. Divorced, three grown-up children

Positions held

Acting Director-General,  Directorate for External Trade and Economic Affairs, Ministry for Foreign Affairs, 2018

Chief of Protocol, Ministry for Foreign Affairs, 2015 - 2017

Ambassador of Iceland to Norway 2011 – 2015.  Ambassador to Greece, Egypt and Iran, resident in Oslo

Ambassador and Permanent Representative of Iceland to the United Nations, New York, 2009 – 2011

Ambassador of Iceland to India 2007 – 2008.  Ambassador to Sri Lanka, Singapore, Nepal, Maldives and Mauritius, resident in New Delhi

Director, Natural Resources and Environmental Affairs, Ministry for Foreign Affairs,

Reykjavík 2002 - 2006

Chairman, Senior Arctic Officials (SAO) of the Arctic Council, 2002 - 2004

Ambassador and Permanent Representative of Iceland to NATO and WEU, Brussels, and OPCW, The Hague, 1998 - 2002

Ambassador and Permanent Representative of Iceland to the United Nations, New York, 1994-1998

Deputy Permanent Under-Secretary for Political Affairs, Ministry for Foreign Affairs, Reykjavík, 1992-1994

Ambassador to the Conference on Security and Co-operation in Europe (CSCE), the negotiations on Confidence and Security-Building Measures (CSBM) and the negotiations on Conventional Forces in Europe (CFE), Vienna, 1991-1992

Counsellor, Ministry for Foreign Affairs, Reykjavík, 1988-1990

Member of the International Staff of NATO, Political Directorate, Brussels, 1986-1988

First Secretary, Ministry for Foreign Affairs, Reykjavík, 1984-1986

Journalist at the daily Morgunblaðið 1977-1978 and periodically 1979-1983

Education

Ph.D. in Political Science, University at Buffalo, New York, 1984. M.A. in Philosophy, The National University of Ireland, University College, Dublin, 1979, B.A. (Hon.) in Politics and Philosophy, The National University of Ireland, University College Dublin 1977

Languages: Fluent in English, Norwegian and Icelandic. Reading knowledge in German and French

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira