Umdæmislönd
Umdæmislönd sendiráðsins eru auk Belgíu, Lúxemborg, Holland og San Marínó. Sendiráðið er einnig sendiskrifstofa gagnvart Evrópusambandinu.
Belgía
Heimilisfang: Rue Archimède 17, BE-1000 Brussels, Belgium
Opnunartímar frá 09:00-17:00 (mán - fös)
Sími: +32 (0)2 238 50 00
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Kristján Andri Stefánsson (2020)
Vefsvæði: http://www.utn.is/brussel
Sendiráð Belgíu (Embassy of the Kingdom of Belgium)
Munkedamsveien 53b, 2nd floor
NO-0250 Oslo
Mailing Address: P.O.Box 4012 AMB, NO-0244 Oslo
Tel.: (+47) 2323 9220
E-mail: [email protected]
Website: www.diplomatie.be/norway
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Frank Arnauts (2019)
Kjörræðismaður Belgíu á Íslandi / Honorary Consul of Belgium in Iceland
Honorary Consul: Mr Magnús Rósinkrans Magnússon (2012)
Office: Garri ehf., Hádegismóar 1-3, IS-110 Reykjavík, Iceland
Home: Tjarnarflöt 5, IS- 210 Garðabær, Iceland
Tel.: (+354) 570 0300
Mobile: (+354) 696 4444
E-mail: [email protected]
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Belgíu í Osló eða til kjöræðismanns Belgíu í Reykjavík
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Embourg
Mr. Vincent V.J. Bovy - Honorary ConsulVoie de Liège 140b
BE-4053 Embourg
Lúxemborg
Heimilisfang: Rue Archimède 17 1000 Brussels, Belgium
Sími: (+32-2) 238 5000
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Kristján Andri Stefánsson (2021)
Vefsvæði: http://www.utn.is/brussel
Nánari upplýsingar
Sendiráð Lúxemborg (Embassy of the Grand Duchy of Luxembourg)
27 Wilton Crescent
GB-London SW1X 8SD
Tel.: (+44-20) 7235 6961
Fax: (+44-20) 7235 9734
E-mail: [email protected]
Website: londres.mae.lu/en
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Jean Olinger (2018)
Kjörræðismaður Lúxemborgar á Íslandi / Honorary Consul of Luxembourg in Iceland
Honorary Consul: Mr. Bjarni Markússon (2014)
Office and home: Furulundur 1, IS-210 Garðabær, Iceland
Mobile: (+354) 618 2938
E-mail: [email protected]
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Lúxemborgar í London eða kjörræðismanns Lúxemborgar á Íslandi
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Bertrange
Mrs. Josiane Eippers - Honorary Consul General3, rue de la Sapiniére
LU-8150 Bridel
Holland
Heimilisfang: Rue Archimède 17 1000 Brussels, Belgium
Sími: +32 (2) 238 5000
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Kristján Andri Stefánsson (2020)
Vefsvæði: http://www.utn.is/brussel
Nánari upplýsingar
Sendiráð Hollands (Embassy of the Kingdom of the Netherlands)
Oscarsgate 29
NO-0244 Oslo
Tel.: (+47) 2333 3600
Fax: (+47) 2333 3601
E-mail: [email protected]
Website: www.netherlandsandyou.nl/your-country-and-the-netherlands/iceland
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Tom J. M. van Oorschot (2017)
Kjörræðismaður Hollands á Íslandi / Honorary Consul of the Netherlands in Iceland
Honorary Consul General: Mr Bernhard Þór Bernhardsson (2019)
Office: Kringlan 7, 3rd floor, IS-103 Reykjavík, Iceland
Tel.: (+354) 533 1002
Home: Prestbakki 7, IS-109 Reykjavík, Iceland
Tel.: (+354) 567 1928
Mobile: (+354) 848 3450
E-mail: [email protected]
Website: www.holland.is
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Hollands í Osló eða til kjörræðismanns Hollands á Íslandi
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Amsterdam
Mr. Wouter Johann Pieter Jongepier - Honorary ConsulGustav Mahlerplein 2
P.O. Box 75510, NL-1070 AM Amsterdam
NL-1082 MA Amsterdam
Rotterdam
Mr. Gerard Cornelis van Eck - Honorary ConsulLoyens & Loeff, Blaak 31
P.O. Box 2888, 3000 CW Rotterdam,
NL-3011 GA Rotterdam
Wolvega
Mr. Gerard van Klaveren - Honorary ConsulDe Meenthe 14
NL-8471 ZP Wolvega
San Marínó
Heimilisfang: Rue Archimède 17 1000 Brussels, Belgium
Sími: +32 (2) 238 5000
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Kristján Andri Stefánsson (Designate)
Vefsvæði: http://www.utn.is/brussel
Nánari upplýsingar
Dipartimento Affari Esteri
Palazo Begni – Contrada Omerelli n. 31
47890 Republic of San Marion
Tel.: +378 (0549) 882232
E-mail: [email protected]
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Federica Bigi (2018)
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs San Marínó í Brussel
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Evrópusambandið
Sendinefnd ESB á Íslandi (Delegation of the European Union)
Tryggvagata 27, 4th floor
IS-101 Reykjavík
Tel.: (+354) 520 3399
Fax: (+354) 520 3398
E-mail: [email protected]
Website: www.esb.is
Ambassador and Head of Delegation
Her Excellency Lucie Samcová-Hall Allen (2020)