Hoppa yfir valmynd

Norðurslóðir og Norðurskautsráðið

Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu

Yfirskrift formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu 2019-2021, Saman til sjálfbærni á norðurslóðum, vísar til þess að meginviðfangsefni ráðsins krefjast samvinnu yfir landamæri. Hún minnir líka á að að starf ráðsins hefur frá upphafi snúist öðru fremur um að tryggja sjálfbæra þróun á svæðinu…

Lesa meira    -    
Merki fomennsku Íslands í Norðurskautsráðinu

Málefni hafsins 

Vinnuhópar Norðurskautsráðsins hafa um árabil unnið mikilvægt starf við að meta ástand hafsins, með tilliti til verndar og nýtingar, og verður því fram haldið…

Loftslagsmál og endurnýjanleg orka

Ummerki um loftslagsbreytingar eru hvergi jafn sýnileg og á norðurslóðum þar sem hækkun hitastigs hefur á síðustu áratugum verið meira en tvöföld á við meðaltalið á heimsvísu…

Fólkið á Norðurslóðum

Varðveita ber hefðbundna þekkingu á staðháttum og verklagi sem erfst hefur kynslóð frá kynslóð. Á sama tíma þarf að grípa tækifæri sem felast meðal annars í tækniþróun og bættum samgöngum til að renna stoðum undir nýsköpun og fjölbreytta atvinnuvegi, með sjálfbærni samfélaga að leiðarljósi…

Öflugra Norðurskautsráð

Ísland mun kappkosta að vera öflugur málsvari norðurslóða og viðhalda þeim góða starfsanda sem ríkt hefur í Norðurskautsráðinu. Náið samráð aðildarríkjanna og fulltrúa frumbyggja er forsenda þess að vel takist til í starfi ráðsins…

Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu 2019-2021

„Saman til sjálfbærni á norðurslóðum“ er heiti á formennskuáætlun Íslands í Norðurskautsráðinu til 2021.

Hvað er Norðurskautsráðið?

Norðurskautsráðið var stofnað árið 1996 sem vettvangur samstarfs um sjálfbæra þróun á norðurslóðum, með virkri þátttöku frumbyggja á svæðinu. Aðildarríki ráðsins eru átta: Bandaríkin, Finnland, Ísland, Kanada, Konungsríkið Danmörk, Noregur, Rússland og Svíþjóð…

Sendinefnd Íslands í Norðurskautsráðinu Formennskuteymið

Hafðu samband: arctic [hjá] utn.is

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira