Hoppa yfir valmynd

Borgaraþjónusta - aðstoð við Íslendinga erlendis

Þjónustulund, lipurð og lausnir

Ein af grunnstoðum utanríkisþjónustunnar er borgaraþjónusta við Íslendinga erlendis í gegnum net sendiskrifstofa og ræðismanna víða um heim. Þegar um neyðartilvik erlendis er að ræða er borgaraþjónusta tiltæk allan sólarhringinn í síma +354 545-0112. Á skrifstofutíma má hafa samband í síma (+354) 545 9900 eða með tölvupósti, [email protected].

Neyðarnúmer fyrir Íslendinga í vanda erlendis

Borgaraþjónustan stendur vaktina allan sólarhringinn í síma +354 - 545-0-112

Ferðaráð vegna COVID-19

Ferðaráð vegna COVID-19

Utanríkisráðuneytið gefur ekki lengur út ferðaráð vegna COVID-19 heimsfaraldurs

Útgáfa vegabréfa og annara skilríkja erlendis.

Vegabréf og önnur skilríki

Sendiskrifstofur Íslands taka á móti umsóknum um vegabréf og ræðismenn geta gefið út neyðarvegabréf.

Í vanda erlendis

Í vanda erlendis

Borgaraþjónustan veitir ýmiskonar aðstoð við Íslendinga erlendis í neyðartilvikum.


Upplýsingar og ráð vegna ferða erlendis

Undirbúningur ferðalags

Gagnlegar upplýsingar og góð ráð fyrir undirbúning ferðalaga erlendis.


Ferðaviðvaranir

Ferðaviðvaranir

Ferðaviðvaranir utanríkisráðuneytisins og utanríkisráðuneyta helstu nágrannaríkja.

Staðfesting skjala til noktunar erlendis

Apostille-staðfesting og keðjustimplun

Staðfesting íslenskra skjala og vottorða til notkunar erlendis.

kjörfundir erlendis

Kjörfundir erlendis

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis fer fram hjá sendiráðum, fastanefndum og ræðismönnum Íslands.


Sjá einnig:

Síðast uppfært: 26.10.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum