Hoppa yfir valmynd

Í vanda erlendis

Óhöpp gera aldrei boð á undan sér og geta því átt sér stað meðan dvalist er erlendis, ýmist við leik eða störf. Það sama á við um slys eða veikindi en þegar slíkt á sér stað erlendis eru ýmis atriði sem hafa þarf í huga sem almennt koma ekki til skoðunar þegar þau eiga sér stað innanlands. Eðlilegt er að spurningar vakni um það til hvaða læknis eða spítala hægt sé að leita eða hvort sjúkratryggingar taki til greiðslu sjúkrakostnaðar erlendis. 

Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins veitir ýmiss konar aðstoð þegar slys eða veikindi eiga sér stað erlendis og hér fyrir neðan er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um þjónustuna sem til boða er.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira