Hoppa yfir valmynd

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Hér að neðan má finna upplýsingar um vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn. Á síðu hvers ríkis er að finna hvort samningur sé í gildi á milli þess og Íslands um niðurfellingu áritunarskyldu. Í þeim tilvikum þar sem ekki er í gildi gagnkvæmur samningur á milli landanna þurfa ferðamenn að hafa samband við sendiráð þess ríkis gagnvart Íslandi eða afla upplýsinga á vef þess til að kanna hvort sækja þurfi um áritun fyrir fram og þá með hvaða hætti skuli sótt um. 

Algengt er að ferðamenn þurfi að senda vegabréf sín til viðkomandi sendiráðs, ásamt umsókn, passamynd og greiðslu, því er mikilvægt að ganga frá umsókn um áritun tímanlega. Í sumum tilvikum er hægt að fá áritun á flugvelli við komu. Athugið að kröfur um fylgigögn geta verið mismunandi á milli ríkja.

Varðandi áritun vegna millilendinga, þá er mismunandi eftir ríkjum hvort krafist er flugvallaráritunar (e. transit visa) fyrir fram. Nánari upplýsingar veitir sendiráð viðkomandi ríkis.

Mikilvæg ábending til ferðamanna varðandi gildistíma vegabréfa

Undanfarin misseri hefur það margítrekað komið fyrir að Íslendingar á leið til útlanda hafa orðið fyrir því að þeir lenda í vandræðum vegna gildistíma vegabréfa, er synjað um landgöngu eða synjað um að fara um borð í flugvélar, ef vegabréf þeirra gilda ekki að minnsta kosti 6 mánuðum lengur en áætluð dvöl í viðkomandi ríki. 

Utanríkisráðuneytið hvetur alla þá sem eru á leið til ríkja utan EES-svæðisins að huga að því að fá nýtt vegabréf, ef minna en sex mánuðir eru eftir af gildistíma gamla vegabréfsins þar sem búast má við að ríki geri kröfu um og setji sem skilyrði fyrir landgöngu að vegabréf gildi a.m.k. 6 mánuði fram yfir áætlaðan dvalartíma í viðkomandi ríki.

Athygli er vakin á því að þegar svo á við að ekki er gagnkvæmur samningur um niðurfellingu áritunarskyldu á milli Íslands og viðkomandi ríkis geta breytingar orðið án þess að íslenskum stjórnvöldum sé tilkynnt um slíkar einhliða breytingar. Notendur þessa vefs eru því vinsamlegast beðnir um að láta vita með tölvupósti á [email protected] ef þeir verða varir við að upplýsingar hafi breyst án þess að þær hafi skilað sér inn á síðuna.

Nánari upplýsingar um vegabréf, umsóknir og endurnýjun má finna á vef Þjóðskrár sem fer með útgáfu vegabréfa.

Land
AfganistanAfghanistan
Álandseyjar (landsvæði)Áland, Aland Islands, Åland
AlbaníaAlbania
AlsírAlgeria, Alsir, Alger
Ameríska Samoa (landsvæði)Bandaríska Samoa, American Samoa
AndorraAndora
AngólaAngola
Anguilla (landsvæði)
Antígva og BarbúdaAntigua and Barbuda, Antigua og Barbuda
ArgentínaArgentine, Argentina
ArmeníaArmenia
Arúba (landsvæði)Aruba
AserbaísjanAserbædjan, Azerbædjan, Aserbaidjan, Azerbaijan
ÁstralíaAustralia
AusturríkiAustria, Österreich, Austuríki
BahamaeyjarBahamas, Bahama
BandaríkinUnited States, United States of America, USA, Ameríka, US
BangladessBamladesh, Banglades, Bangladesh
Barbados
BareinBahrein
BelarúsBelarús, Belarus, Hvíta-Rússland
BelgíaBelgium
BelísBelis, Belize
BenínBenin, Bénin
Bermúda (landsvæði)Bermuda, Bermúdaeyjar,
BólivíaBolivia, Bólivia, Bolivía
Bosnía og HersegóvínaBosnia and Herzegovina, Bosnia og Herzegovina
BotsvanaBotnswana, Botnsvana, Botswana
BouveteyBouvet Island, Bouvetøya
BrasilíaBrazil, Brasil, Brasilia
BretlandBreska konungsríkið, Sameinaða konungsríkið, United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland, United Kingdom, Britain, Bretlandseyjar
BrúneiBrunei, Brunei Darussalam
BúlgaríaBulgaria, Búlgaria
Búrkína FasóBurkina, Burkina Faso, Búrkina
BúrúndíBurundi, Búrundi, Burundí
BútanBhutan, Butan
Cabo Verde (Grænhöfðaeyjar)Grænhöfðaeyjar, Cape Verde
Cayman-eyjar (landsvæði)Cayman Islands, Caymaneyjar
ChadTjad, Tsjad
ChileSíle, Sjíle, Tjíle, Cile, Chíle
Cooks-eyjarCook Islands, Cookeyjar
Costa RicaKosta Ríka, Kosta Rika
Cote d'Ivoire (Fílabeinsströndin)Fílabeinsströndin, Côte d'Ivoire, Cote d'Ivoire
DanmörkDenmark, Danmark
DjibútíDjibouti
DóminíkaDominica
Dóminíska lýðveldiðDominicana, Dominíska lýðveldið, Dominican Republic
EgyptalandEgiptaland, Egypt, egipt
EistlandEstonia
EkvadorEcuador
El Salvador
EritreaErítrea
Esvatíní (Svasíland)Swaziland, Svasíland
EþíópíaEthiopia, Eþiopia
EvrópusambandiðESB, EU, Evrópubandalagið, EB, European Union
FæreyjarFaroe Islands
Falklandseyjar (landsvæði)Islas Malvinas, Malvinaseyjar, Falkland Islands
FijiFídjí, Fijieyjar
FilippseyjarFilipínur, Filipseyjar, Philippines, Fillipseyjar, Fillippseyjar, Phillippines, Phillipines
FinnlandFinland, Suomi
FrakklandFrance
Gabon
GambíaGambia
GanaGhana
GeorgíaGrúsía, Georgia
Gíbraltar (landsvæði)Gibraltar
GíneaGuinea
Gínea-BissaúGuinea-Bissau, Guinea Bissau, Gínea Bissá, Guinea Bissá
GrænlandGreenland
GrenadaGranada
GrikklandGreece
GvæjanaGuyana
GvatemalaGuatemala
HaítíHaiti
HollandNiðurland, Netherlands, Niðurlönd
HondúrasHonduras
IndlandIndia
IndónesíaIndonesia, Indonesía, Indónesia
ÍrakIraq
ÍranIran
ÍrlandIreland
ÍsraelIsrael
ÍtalíaItaly, Italia
JamaíkaJamaica, Jamæka, Jamaika
Japan
JemenYemen
JórdaníaJórdan, Jordan, Jordania
KambódíaKampuchea, Cambodia, Kambodia, Kambódia
KamerúnCameroun, Cameroon
KanadaCanada
KasakstanKazakhstan, Kazakstan
KatarQatar
KeníaKenía, Kenýa
KínaChina, Hong Kong, Hongkong, Macau, Makaó, Makao, Macao
Kínverska Taípei (sjálfstjórnarsvæði)Taiwan, Taívan, Taipei, Tævan
KirgistanKyrgyzstan , Kirgisía
KíribatíKiribas, Kiribati
KólumbíaKólumbía, Kolumbia, Columbia
KómorurKómoreyjar, Comoros
Kongó, LýðstjórnarlýðveldiðKongólýðstjórnarlýðveldið, Kongó (Kinshasa), Democratic Republic of the Congo
Kongó, LýðveldiðKongólýðveldið, Kongó (Brazzaville), Congo
Kósovó (viðurkennt af Íslandi en er ekki samþykkt aðildarríki SÞ)Kosovo
KróatíaCroatia
KúbaCuba, Kuba
KúveitKuwait
KýpurCyprus, Kypur
LaosLaós, Lao
LesótóLesotho, Lesoto
LettlandLatvija, Latvia, Letland
LíbanonLebanon
LíberíaLiberia
LíbíaLibya, Líbya, Lýbía
LiechtensteinLichtenstein, Líchtenstein, Líktenstein, Líechtenstein
LitáenLietuva, Lithuania, Litháen
LúxemborgLuxembourg
MadagaskarMadagascar
MalasíaMalaysia
MalavíMalawi, Malavi
MaldívurMaldives
MalíMali
Malta
MáritaníaMauritania
MáritíusMauritius, Moris
MarokkóMorocco, Marokó, Morokkó
Marshall-eyjarMarshall Islands, Marshalleyjar
MexíkóMexico, , Mexiko, Mexíkó
Mið-AfríkulýðveldiðCentral African Republic
Miðbaugs-GíneaMiðbaugs-Guinea, Equatorial Guinea
MíkrónesíaMicronesia
MoldóvaMoldova
MónakóMonaco, Mónókó
MongólíaMongolia, Mongolía
Montenegró (Svartfjallaland)Svartfjallaland, Montenegro
MósambíkMozambique, Mosambik, Mozambic,
MyanmarBurma, Mjanmar, Búrma, Mýanmar, Míanmar
NamibíaNamibia
NaúrúNauru
Nepal
NígerNiger
NígeríaNigeria
NíkaragvaNicaragua
Norður-KóreaKóreualþýðulýðveldið, Democratic People's Republic of Korea, North Korea, Norður Kórea, Norður Korea
Norður-MakedóníaMacedonia
NoregurNorge
Nýja-SjálandNew Zealand, Nýja Sjáland, Nýjasjáland
ÓmanOman
Páfagarður (Vatikanborgríkið) - sjá PáfastólVatikanið, Vatikanborg, Vatican City, Stato della Citta del Vaticano
Páfastóll (Ekki fullgilt aðildarríki SÞ)Vatikanið, Vatikanborg, Vatican City, Páfagarður
Pakistan
PalaúPalau
PalestínaPalestine
Panama
Papúa Nýja-GíneaPapua Nýja-Guinea, Papua New Guinea
ParagvæParaguay, Paraguy
PerúPeru
PóllandPoland
PortúgalPortugal
Púertó Ríkó (landsvæði)Puerto Rico
RúandaRwanda, Rawanda
RúmeníaRomania, Rumenia
RússlandRussia
Sádi-ArabíaSaudi-Arabía, Saudi Arabia, Sádi Arabía
SalomónseyjarSalómoneyjar, Salómonseyjar, Solomon Islands
SambíaSambía, Sambia, Zambía, Sambia
Sameinuðu arabísku furstadæminUnited Arab Emirates , UAE
SamóaSamoa
San MarínóSan Marino
Sankti Kitts og NevisSaint Kitts og Nevis, Saint Kitts and Nevis
Sankti LúsíaSaint Lucia
Sankti Vinsent og GrenadínurSaint Vincent og Grenadínur, Grenadíneyjar, Saint Vincent and the Grenadines
Saó Tóme og PrinsípeSão Tomé og Príncipe, Sao Tome and Principe
Senegal
SerbíaSerbia
Seychelles-eyjarSeychelles
Síerra LeóneSierra Leone
SingapúrSingapore
SlóvakíaSlovakia
SlóveníaSlovenia
SómalíaSomalia
SpánnSpain
Srí LankaSri Lanka
SúdanSudan
Suður-Afríka
Suður-KóreaKóreulýðveldið, Republic of Korea, Suður Kórea, Suður Korea, South Korea
Suðurskautslandið (landsvæði)Antarctica, Suðurpóllinn
Suður-SúdanSouth Sudan, Suður Súdan
SúrínamSurinam, Suriname
Svalbarði og Jan Mayen (landsvæði)Svalbard and Jan Mayen
SvissHelvetía, Switzerland
SvíþjóðSweden
SýrlandSyria
TadsíkistanTajikistan
TaílandThailand, Tæland, Tailand
TansaníaTanzania
TékklandCzech Republic
ÞýskalandGermany
Tímor-LesteTimor-Leste
TógóTogo
Tonga
Trínidad og TóbagóTrinidad og Tobago, Trinidad and Tobago
TúnisTunisia
TúrkmenistanTurkmenistan
TúvalúTuvalu
TyrklandTurkey
ÚgandaUganda
ÚkraínaUkraine
UngverjalandHungary
ÚrúgvæUruguay, Uruguy
ÚsbekistanUzbekistan, Úzbekistan
VanúatúVanuatu
VenesúelaVenezuela
VíetnamViet Nam, Vietnam
ZimbabweSimbabve, Simbabwe
Síðast uppfært: 8.12.2021
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum