Hoppa yfir valmynd

Jafnrétti

Um jafnréttismál gilda lög nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla og lög nr. 85/2018 um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. Fyrstu almennu lögin um jafnrétti kvenna og karla voru sett hér á landi árið 1976 með það að markmiði að stuðla að jafnrétti kynjanna á öllum sviðum þjóðfélagsins. Umtalsverðar breytingar hafa verið gerðar á löggjöfinni frá upphafi og þar til núverandi lög tóku gildi.

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira