Hoppa yfir valmynd

Jafnréttisráð

Forsætisráðuneytið

Eftir hverjar alþingiskosningar skipar ráðherra ellefu manna Jafnréttisráð samkvæmt 8. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008.

Hlutverk Jafnréttisráðs er að starfa í nánum tengslum við Jafnréttisstofu og vera ráðherra og framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málum er tengjast jafnrétti kynjanna. Sérstök áhersla skal lögð á að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði og samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Þá skal Jafnréttisráð undirbúa jafnréttisþing í samráði við ráðherra og leggja fyrir það skýrslu um störf sín.

Aðalmenn

 • Dr. Silja Bára Ómarsdóttir, skipuð án tilnefningar, formaður
 • Maríanna Traustadóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Þórunn Sveinbjarnardóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Pétur Reimarsson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsins
 • Einar Mar Þórðarson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsins
 • Sigþrúður Guðmundsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og Stígamótum
 • Jón Ingvar Kjaran, tiln. af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum
 • Hróðmar Dofri Hermannsson, tiln. af Félagi um foreldrajafnrétti
 • Guðrún Þórðardóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi Íslands
 • Tatjana Latinovic, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi Íslands
 • Anna Guðrún Björnsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Varamenn

 • Daníel E. Arnarsson, skipaður án tilnefningar, varaformaður
 • Jóhann R. Sigurðsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Hlöðver Sigurðsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Kristín Þóra Harðardóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsins
 • Halldóra Friðjónsdottir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsins
 • Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og Stígamótum
 • Sólveig Anna Bóasdóttir, tiln. af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum
 • Guðný S. Bjarnadóttir, tiln. af Félagi um foreldrajafnrétti
 • Una Hildardóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi Íslands
 • Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi Íslands
 • Bjarni Ómar Haraldsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Ráðið er skipað af félags- og jafnréttismálaráðherra frá 27. febrúar 2018 til næstu alþingiskosninga.

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira