Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020-2023

Mælaborð

Alþingi samþykkti í árslok 2019 þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir tímabilið 2020-2023. Framkvæmdaáætlunin samanstendur af 29 aðgerðum sem skiptast í sex flokka. Aðgerðirnar eru allar á ábyrgð ákveðinna ráðuneyta. Á þessu svæði er farið yfir framgang aðgerðanna 29 á myndrænan hátt. Framkvæmdaáætlunin var samþykkt í desember 2019 og sú staða sem hér birtist er staðan miðað við aprílmánuð 2021. Litaval byggist á huglægu og hlutlægu mati á stöðu aðgerðanna og er unnin í samstarfi við jafnréttisfulltrúa ráðuneytanna.

 
AðgerðFlokkurStaðaRáðuneyti
Jafnréttissjóður ÍslandsA. StjórnsýslanHafiðForsætisráðuneytið
Framkvæmdasjóður jafnréttismálaA. StjórnsýslanLokiðForsætisráðuneytið
Jafnréttisfulltrúar ráðuneytaA. StjórnsýslanKomið vel á vegForsætisráðuneytið
Jafnréttisáætlun StjórnarráðsinsA. StjórnsýslanLokiðForsætisráðuneytið
Samþætting kynja- og jafnréttissjónarmiðaA. StjórnsýslanKomið vel á vegForsætisráðuneytið
Kynjuð hagstjórn og fjárlagagerðA. StjórnsýslanKomið vel á vegFjármála- og efnahagsráðuneytið
Jafnrétti og byggðamálA. StjórnsýslanKomið vel á vegSamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Jafnlaunavottun og jafnlaunastaðallB. Vinnumarkaður – Launajafnrétti kynjaHafiðForsætisráðuneytið
Jafnrétti á vinnumarkaðiB. Vinnumarkaður – Launajafnrétti kynjaHafiðForsætisráðuneytið
Jafnrétti í stjórnum fyrirtækjaB. Vinnumarkaður – Launajafnrétti kynjaHafiðAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Jafnrétti og fæðingarorlofB. Vinnumarkaður – Launajafnrétti kynjaLokiðFélagsmálaráðuneytið
Lánatryggingasjóður kvennaB. Vinnumarkaður – Launajafnrétti kynjaLokiðForsætisráðuneytið
Framkvæmd Istanbúl-samningsinsC. Kynferðislegt og kynbundið ofbeldiKomið vel á vegForsætisráðuneytið
Jafnrétti innan lögreglunnarC. Kynferðislegt og kynbundið ofbeldiKomið vel á vegDómsmálaráðuneytið
Jafnrétti í skólastarfi - Karlar og kennslaD. Jafnrétti, menntun og menningar, íþrótta- og æskulýðsstarfKomið vel á vegMennta- og menningarmálaráðuneytið
Jafnrétti í skólastarfi - Jafnrétti og kynbundið námsvalD. Jafnrétti, menntun og menningar, íþrótta- og æskulýðsstarfKomið vel á vegMennta- og menningarmálaráðuneytið
Jafnrétti í skólastarfi - Brotthvarf drengja úr námi og nemenda með annað móðurmál en íslenskuD. Jafnrétti, menntun og menningar, íþrótta- og æskulýðsstarfKomið vel á vegMennta- og menningarmálaráðuneytið
Jafnrétti í skólastarfi - Jafnrétti í félagslífi framhaldsskólaD. Jafnrétti, menntun og menningar, íþrótta- og æskulýðsstarfHafiðMennta- og menningarmálaráðuneytið
Jafnrétti og öryggi - Jafnrétti og öryggi í íþrótta- og æskulýðsstarfi og forvarnir gegn kynbundnu brotthvarfi úr íþróttumD. Jafnrétti, menntun og menningar, íþrótta- og æskulýðsstarfKomið vel á vegMennta- og menningarmálaráðuneytið
Jafnrétti og öryggi - Jafnrétti og öryggi í leik- og grunnskólum og framhaldsskólumD. Jafnrétti, menntun og menningar, íþrótta- og æskulýðsstarfKomið vel á vegMennta- og menningarmálaráðuneytið
Jafnrétti á háskólastigi - Jafnrétti og háskólastöðurD. Jafnrétti, menntun og menningar, íþrótta- og æskulýðsstarfKomið vel á vegMennta- og menningarmálaráðuneytið
Jafnrétti á háskólastigi - Samstarf jafnréttisfulltrúa háskólaD. Jafnrétti, menntun og menningar, íþrótta- og æskulýðsstarfKomið vel á vegMennta- og menningarmálaráðuneytið
Jafnrétti, menning og listirD. Jafnrétti, menntun og menningar, íþrótta- og æskulýðsstarfHafiðMennta- og menningarmálaráðuneytið
Karlar og #ég líka (#metoo)E. Karlar og jafnréttiHafiðForsætisráðuneytið
Karlar og heilbrigðisþjónustaE. Karlar og jafnréttiKomið vel á vegHeilbrigðisráðuneytið
Kyn og neyslaF. AlþjóðastarfKomið vel á vegUmhverfis- og auðlindaráðuneytið
Þátttaka karla í jafnréttismálumF. AlþjóðastarfKomið vel á vegUtanríkisráðuneytið
Innleiðing jafnréttisvottunar í þróunarsamvinnuF. AlþjóðastarfKomið vel á vegUtanríkisráðuneytið
Jöfn tækifæri kynjanna í alþjóðaviðskiptum - "Jafnrétti til útflutnings"F. AlþjóðastarfKomið vel á vegUtanríkisráðuneytið
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira