Hoppa yfir valmynd

Jafnrétti á vinnumarkaði

Í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna sem heyra undir forsætisráðuneytið, kemur fram að markmið laganna sé meðal annars að vinna gegn launamisrétti og annarri mismunun á grundvelli kyns á vinnumarkaði, ásamt því að gera öllum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf, óháð kyni. Jafnframt er kveðið á um að atvinnurekendur og stéttarfélög skulu vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði og stuðla að því að störf flokkist ekki í sérstök kvenna- og karlastörf. Sérstök áhersla skal lögð á að jafna hlut kynjanna í stjórnunar- og áhrifastöðum. Atvinnurekendur og stéttarfélög skulu enn fremur gæta að stöðu fólks með hlutlausa kynskráningu í Þjóðskrá á vinnumarkaði. Loks kemur fram að fyrirtæki og stofnanir þar sem starfa fleiri en 25 starfsmenn að jafnaði á ársgrundvelli skuli setja sér jafnréttisáætlun eða að samþætta jafnréttissjónarmið í starfsmannastefnu sína.

Sjá einnig:

Yfirlit um lög

Yfirlit um lög er varða mannréttindi og jafnrétti er að finna á vef Alþingis

Yfirlit um reglugerðir

Yfirlit um reglugerðir er varða jafnrétti er er að finna á reglugerd.is

Stofnanir

Úrskurðarnefndir

Nefndir

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira