Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Sýni 201-400 af 7527 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

 • 08. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um efnahagsmál Norðurlanda: Spá aukinni landsframleiðslu á næsta ári

  Horfur eru á að landsframleiðsla á Norðurlöndum dragist saman á bilinu 3,1%-7,6% á árinu 2020 vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar um ...


 • 07. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stefna um notkun skýjalausna til umsagnar í samráðsgátt

  Notkun skýjalausna er mikilvæg forsenda þess að styðja við stafræn umskipti, auka sjálfvirkni og hækka öryggisstig upplýsinga og upplýsingakerfa hins opinbera. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur bi...


 • 07. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stórauknir hvatar til að styðja við almannaheillastarfsemi

  Stefnt er að því að framlög einstaklinga og atvinnurekenda til almannaheillastarfsemi aukist verulega með nýju frumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðherra mælti fyrir málin...


 • 07. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Litaflokkað viðvörunarkerfi fyrir skólastarf

  Markmið nýs litaflokkunarkerfis fyrir skólastarf er að auka fyrirsjáanleika og einfalda skipulag sóttvarnaráðstafana í skóla- og frístundastarfi hér á landi. Litakóðinn tekur mið af almennri litaflokk...


 • 05. desember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opið samráð um evrópska tilskipun um losun gróðurhúsalofttegunda frá einkabílum og sendibílum

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um losun gróðurhúsalofttegunda frá einkabifreiðum og sendiferðabifreiðum. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 5....


 • 04. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Sjötti fundur norrænna þróunarsamvinnuráðherra á þessu ári

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók þátt í fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda sem haldinn var í dag. Grænar áherslur í alþjóðlegri þróunarsamvinnu og jafnt a...


 • 04. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2020

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2020 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vefsíðu Fjársýslu ríkisins. Rekstrarafkoman án afkomu hlutdeildarfélaga var neikvæð um 168...


 • 04. desember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opið samráð um endurskoðun á evrópsku samgönguáætluninni

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á samgönguáætlun Evrópusambandsins, (e. Roadmap on the revised guidelines for the Trans-European Transportation Network). Fres...


 • 04. desember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Loðnuleit rædd í ríkisstjórn

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir stöðu loðnuleitar. Vísaði ráðherra til þess að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið ...


 • 04. desember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Varaafl bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt

  Varaafl hefur verið bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt í fyrri áfanga við umfangsmiklar endurbætur á fjarskiptastöðum. Tilgangurinn er að efla rekstraröryggi í fjarskiptum eftir mikil óveðu...


 • 04. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19

  Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Vi...


 • 04. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Opið þing um framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum 9. desember

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til vefþings og samráðs um framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Ráðstefnan hefst kl. 9.00 með opnunarávarpi ráðherra. Síðan taka við stut...


 • 04. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tölum við tækin á íslensku: Framvinda máltækniáætlunar stjórnvalda

  Máltækniáætlunin miðar að því að íslenska sé notuð á öllum sviðum tölvu- og upplýsingatækni sem varða daglegt líf alls almennings. Í því felst meðal annars að hugbúnaður í tækjum geti skilið og unni...


 • 03. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Ástandið í S-Kákasus, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu efst á baugi ÖSE-fundar

  Óvissa í öryggismálum í okkar heimshluta var viðfangsefni í ávarpi Martins Eyjólfssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu, á fjarfundi utanríkisráðherra aðildarríkja Öryggis- og samvinnust...


 • 03. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hvetja almenning til fjárfestinga í íslenskum fyrirtækjum

  Auknir möguleikar almennings til þátttöku á hlutabréfamarkaði eru eitt af meginmarkmiðum nýs frumvarps Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðherra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í...


 • 03. desember 2020 Forsætisráðuneytið

  Aukaþing SÞ um COVID-19

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar í kvöld sérstakt aukaþing Sameinuðu þjóðanna um COVID-19. Þingið hefst í dag og stendur í tvo daga. Búast má við að ræða Katrínar, sem tekin var upp fyr...


 • 03. desember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla ASÍ um verðþróun á dagvörumarkaði

  Framboð eða úrval á innlendum og innfluttum landbúnaða...


 • 03. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

  Unnið er að því að bæta aðgengi framhaldsskólanema að fjölbreyttri geðheilbrigðisþjónustu og í því skyni hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti samið við nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect um að veita...


 • 03. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  COVID 19: Helstu staðreyndir um bóluefni hér á landi

  Uppfært Skrifað verður undir samning Íslands við framleiðanda bóluefnis Pfizer í næstu viku um kaup á bóluefni sem dugar fyrir 85.000 einstaklinga. Vonir standa til að Pfizer fái skilyrt markaðsleyfi...


 • 03. desember 2020 Forsætisráðuneytið

  Katrín ræddi við Morrison

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti símafund með Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, í gær. Þau ræddu framboð Ástralíu til stöðu framkvæmdastjóra OECD, áherslur stofnunarinnar m.a. í te...


 • 03. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis við Vestursíðu 9 á Akureyri. Áætlaður heil...


 • 03. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölga náms- og starfstækifærum fyrir ungt fólk með fötlun

  Verkefnishópur um úrbætur í menntun, atvinnu og tómstundum fyrir nemendur sem lokið hafa námi á starfsbrautum framhaldsskóla hefur skilað skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra og þegar hefur ve...


 • 03. desember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Desemberuppbót til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót. Óskert desemberupp...


 • 03. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Evrópskt markaðsleyfi fyrir bóluefni gegn COVID-19 í sjónmáli

  Lyfjastofnun Evrópu hafa borist umsóknir um skilyrt markaðsleyfi fyrir tvö bóluefni við COVID-19. Þetta er annars vegar bóluefni þróað af BioNTech og Pfizer og hins vegar bóluefni sem Moderna Biotech ...


 • 03. desember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tæpir sjö milljarðar í hafnaframkvæmdir og sjóvarnir á árunum 2020-2025

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti nýlega ávarp á ársþingi Hafnasambandsins, sem að þessu sinni var haldið rafrænt. Fjármagn til hafna og mikilvægra sjóvarna hefur ...


 • 02. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór tók þátt í utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins

  Hernaðaruppbygging Rússlands, málefni Kína og Afganistans og pólitísk samvinna bandalagsríkjanna voru á meðal umfjöllunarefna tveggja daga fjarfundar utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk...


 • 02. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Vel heppnaður kynningarfundur fyrir bandaríska og kanadíska fjárfesta

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, flutti opnunarávarp á kynningarfundi um fjárfestingar á Íslandi sem haldinn var fyrir bandaríska og kanadíska fjárfesta á mánudag undir...


 • 02. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sýnileiki úrræða aukinn: Forvarnarverkefnið Eitt líf fer aftur af stað

  Markmið fræðsluverkefnisins „Eitt líf“ er að sporna við notkun ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði ráðgjafahóp helstu hagaðila sem styður við fagl...


 • 02. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Lok aðlögunartímabils vegna útgöngu Bretlands úr ESB - að hverju þarf að huga?

  Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Það þýðir meðal annars að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) mun ekki gilda lengur um Bretland frá og me...


 • 02. desember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Myndband um hvers vegna erlendir sérfræðingar í hátækni- og hugverkaiðnaði velja Ísland sem atvinnusvæði

  Íslandsstofa og Samtök iðnaðarins hafa sameinast um gerð myndbands sem kynnir hvað Ísland hefur upp á að bjóða fyrir erlenda sérfræðinga sem vilja taka þátt í uppbyggingu hátækni- og hugverkaiðnaðar h...


 • 02. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skólameistara MS

  Umsóknafrestur um embætti skólameistara Menntaskólans við Sund rann út 22. nóvember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust þrjár umsóknir um embættið. Umsækjendur eru: Ágústa Elín Ingþórsdóttir...


 • 02. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Stofnað verði landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu

  Hafinn er undirbúningur að gerð þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stofnun landsráðs sem verður ráðgefandi vettvangur um mönnun heilbrigðisþjónustunnar og menntun heilbrigðisstétta. Markmið...


 • 02. desember 2020

  Fundur Velferðarvaktarinnar 6. október 2020

  43. fundur Velferðarvaktarinnar 6. október 2020 kl. 13.15-15.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Angelique Kelley frá W.O.M.E.N, Anna Lára Steindal frá Þroskahjálp, Anna María Gunnarsdóttir fr...


 • 02. desember 2020

  Fundur Velferðarvaktarinnar 1. september 2020

  42. fundur Velferðarvaktarinnar 1. september 2020 kl. 13.15-15.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Angelique Kelley frá W.O.M.E.N, Anna María Gunnarsdóttir frá Kennarasambandi Íslands, Ása Sjöfn ...


 • 02. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Ný kjörræðisskrifstofa Íslands opnuð í Prag

  Í gær, á fullveldisdegi Íslands, var ný kjörræðisskrifstofa Íslands í Prag opnuð í beinu vefstreymi. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunararsamvinnuráðherra, opnaði kjörræðisskrifstofuna form...


 • 02. desember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Miklar fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum á árinu 2020

  Á árinu 2020 jukust fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum talsvert og nema fjárfestingarnar alls 17 ma.kr. Þetta er hærri fjárhæð en fjárfest var fyrir allt árið 2019, þótt fjárfes...


 • 02. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Verkefni flutt til sýslumannsins í Vestmannaeyjum

  Dómsmálaráðuneytið hefur falið embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum það verkefni ráðuneytisins að gefa út yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar stofnunar hjúskapar erlendis. Verkefnið felst í móttöku beið...


 • 01. desember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Fjölbreyttar félagslegar aðgerðir vegna áhrifa af COVID-19

  Alls verður ráðist í félagslegar aðgerðir fyrir tæpar 900 milljónir króna til viðbótar við aðgerðir fyrir tæpa 5,7 milljarða króna sem voru boðaðar í vor, en úrræðunum er ætlað að veita mótvægi vegna ...


 • 01. desember 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Miðhálendið verði þjóðgarður

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti frumvarp um Hálendisþjóðgarð á fundi með fréttamönnum í dag. Frumvarp um Hálendisþjóðgarð var lagt fram á Alþingi í gær, en í stjórn...


 • 01. desember 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum, sem sett hafa verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Br...


 • 01. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Niðurstaða yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu

  Í dag var kveðinn upp dómur í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í dómi yfirdeildar er í meginatriðum komist að sömu niðurstöðu og í dóm...


 • 01. desember 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Blaðamannafundur um hálendisþjóðgarð

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, boðar til blaðamannafundar um frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs klukkan 16 í dag og verður fundurinn í beinu streymi á vef Stjórnarráð...


 • 01. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Undirbúningur að stofnun Tónlistarmiðstöðvar hafinn

  Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í dag, á degi íslenskrar tónlistar, sjö manna starfshóp til að undirbúa stofnun Tónlistarmiðstöðvar. Starfshópnum er ætlað að rýna umhverfi tónlistargeirans á ...


 • 01. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  COVID 19: Gjaldfrjáls sýnataka á landamærum frá 1. desember

  Reglugerð heilbrigðisráðherra sem kveður á um að sýnataka á landamærum vegna COVID-19 skuli vera gjaldfrjáls tók gildi í dag og gildir til 31. janúar næstkomandi. Þetta er í samræmi við tillögu sóttv...


 • 01. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  COVID 19: Frumvarp um bótarétt vegna bólusetningar

  Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um sjúklingatryggingu sem hefur að markmiði að styrkja réttarstöðu fólks vegna bólusetningar við COVID-19. Með frumvarpinu...


 • 01. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  COVID 19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis...


 • 01. desember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Gjaldfrjáls landamæraskimun kynnt á fundi norrænna samgönguráðherra

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók síðdegis í gær þátt í fundi norrænna samgönguráðherra um heimsfaraldurinn og áhrif hans á samgöngur á Norðurlöndum.  Ráðherra s...


 • 01. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Lög um Endurupptökudóm taka gildi í dag.

  Með lögum nr. 47/2020, sem taka gildi í dag 1. desember, var gerð breyting á lögum um dómstóla og Endurupptökudómur settur á fót. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila ...


 • 30. nóvember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Yfirgripsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, stóð í dag fyrir opnum kynningarfundi þar sem frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna var kynnt. Frumvarpið er afurð víðtæks og gó...


 • 30. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs hækka árið 2021

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlag sjóðsins vegna ársins 2021 um 850 m.kr. Áætlað framlag skv....


 • 30. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frumvarp til laga um Fjarskiptastofu í samráðsgátt

  Drög að frumvarpi til laga um Fjarskiptastofu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með 13. des...


 • 30. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?

  Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi miðvikudaginn 2. desember kl. 12.00 um tækifærin sem felast í að fá fleiri erlen...


 • 30. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

  Málþing um opið lýðræði

  Þann 4. desember næstkomandi kl. 13:00-16:00 fer fram opið málþing á vefnum á vegum Efnahags- og framafarastofnunar Evrópu (OECD), forsætisráðuneytisins og rannsóknarverkefnisins Lýðræðisleg stjórnars...


 • 30. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hersir ráðinn aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra

  Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur ráðið Hersi Aron Ólafsson sem aðstoðarmann sinn. Hersir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BA-og meistaraprófi í lögfræði frá ...


 • 30. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra Slóveníu

  Tvíhliða samskipti, öryggis- og varnarmál, umhverfismál og skýrsla um stöðu jafnréttismála í utanríkisþjónustu voru helstu umræðuefnin á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvi...


 • 30. nóvember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Breytingar í þágu barna – samþætting þjónustu

  Í dag, 30. nóvember, mun félags- og barnamálaráðherra halda kynningarfund um frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Fundurinn, sem stendur frá kl. 13- 16, verður sýndur í beinu strey...


 • 29. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra undirritar samning um sálrænan stuðning við bændur í Skagafirði

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, og fulltrúar sveitarfélaga í Skagafirði hafa undirritað sam...


 • 27. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

  Fjölþætt viðbrögð við skýrslum rannsóknarnefnda Alþingis

  Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu, um ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008, orsakir falls sparisjóðanna og erfiðlei...


 • 27. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  COVID-19: Forgangsröðun vegna bólusetningar

  Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerð um forgangsröðun við bólusetningu vegna COVID-19. Tilgangur reglugerðarinnar er að ákveða forgangsröðunina á grundvelli málefnalegra sjónarmiða og með eins...


 • 27. nóvember 2020

  Föstudagspósturinn 27. nóvember 2020

  Heil og sæl. Við heilsum ykkur frá Rauðarárstígnum í heldur hryssingslegu veðri og færum ykkur það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni síðustu daga. Þrátt fyrir að vetur konungur haf...


 • 27. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Innlend hjálparsamtök styrkt

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita samtals 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu innlendra hjálparsamtaka sem starfa hér á landi en sú venja hefur skapast á undanförnum árum...


 • 27. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Leggur til að gildistími ferðagjafar verði framlengdur

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur kynnt ríkisstjórn frumvarp um framlengingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020. Með breytingunni verður gildistími...


 • 27. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Náttúruminjasafn Íslands fær aðstöðu á Seltjarnarnesi

  Ríkissjóður hefur gengið frá samningi við Seltjarnarnesbæ um yfirtöku á húsnæðinu við Safnatröð og er verkefnið hluti af fjárfestingarátaki til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfara...


 • 27. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjallað um Covid-19 og Norðurlönd á opnum fjarfundi samstarfsráðherra

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í pallborðsumræðum á norrænum fjarfundi um Covid-19 og Norðurlönd, sem var liður í formennsku Danmerkur, Færeyja og Grænlands í ...


 • 27. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Lög á deilu flugvirkja

  Dómsmálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frumvarps sem lagt verður fyrir alþingi í dag sem bindur enda á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands. Yfirlýsingin er svohljóðandi: "La...


 • 27. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flugsamgöngur til Boston tryggðar út árið

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning við Icelandair um að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvisvar í viku t...


 • 27. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Brandenburg valið úr hópi umsækjenda í hönnun og þróun einkennis Fyrirmyndaráfangastaða

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs auglýstu á dögunum eftir hönnuði eða hönnunarteymi til...


 • 27. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Bjargráðasjóði tryggðar 500 milljónir vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt aukið fjármagn til Bjargráðasjóðs vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna síðasta vetur. Veitt verður 500 milljónum aukale...


 • 26. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Ungir íslenskir frumkvöðlar hrepptu öll verðlaunin

  Íslenskir frumkvöðlar voru sigursælir í nýsköpunarsamkeppni fyrir ungmenni á norðurslóðum en úrslit hennar voru kynnt í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, var á meðal...


 • 26. nóvember 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um niðurdælingu koldíoxíðs á Íslandi

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi á Alþingi sem á að tryggja örugga föngun, flutning og niðurdælingu koldíoxíðs í jarðlög á Íslandi í því skyni að...


 • 26. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór tók þátt í varnarmálaráðherrafundi

  Öryggisástandið í Evrópu, áskoranir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og samskiptin við Bandaríkin og voru helstu umræðuefnin á fundi varnarmálaráðherra þátttökuríkja í samstöðuaðgerðum Atlantshafs...


 • 26. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Beint frá heilbrigðisþingi á www.heilbrigdisthing.is - 27. nóvember kl. 8.30

  Allir sem áhuga hafa geta fylgst með vefútsendingu frá heilbrigðisþingi 2020, föstudaginn 27. nóvember, með því að skrá sig til þátttöku á www.heilbrigdisthing.is. Þingið sem fjallar um mönnun, mennt...


 • 26. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Minnihlutavernd í veiðifélögum verði styrkt

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytingar á lögum um lax- og silungsveiði, nr. 61/2006, sem miðar einkum að því að styrkja minnih...


 • 26. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Slagkraftur opinberra innkaupa virkjaður til sóknar í nýsköpun

  Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra í samstarfi við Ríkiskaup efna til sóknar til aukinnar nýsköpunar með því að nýta slagkraft opinberra innkaupa. Það verður ge...


 • 26. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva

  Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva, húsnæði þeirra og starfsemi. Viðmiðin verða lögð til grundvallar við frumathuganir og húsrýmisáætlanir þessara stofna...


 • 26. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  ​Ákvörðun um skimun fyrir krabbameinum

  Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur landlæknis varðandi fyrirkomulag skimana fyrir krabbameini í brjóstum, leghálsi, ristli og endaþarmi. Tillögurnar eru í samræmi við álit skimunarráðs þessa ...


 • 26. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur fr...


 • 25. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

  Nýtt mælaborð um aðgerðir í jafnréttismálum

  Mælaborð um aðgerðir  í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020-2023 er komið út á vef Stjórnarráðsins,  sjá hér. Markmiðið með mælaborðinu er að fylgja eftir aðgerðum í framkvæmdaáætlun um ...


 • 25. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra svaraði fyrirspurnum í beinu vefstreymi

  Fríverslunarmál, norðurslóðir og sportveiðar voru á meðal umræðuefna í opnum fyrirspurnatíma á Facebook sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, gekkst fyrir í hádeginu í da...


 • 25. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra ávarpar ráðstefnu UNESCO á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt í dag ávarp við opnun ráðstefnu Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) sem haldin er í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn kynbundnu ofbeldi. Ráðs...


 • 25. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Eistlands á sviði stafrænnar stjórnsýslu

  Möguleikar á starfrænum lausnum í opinberri þjónustu og nýjungar íslenskra og eistneskra fyrirtækja, einkum á sviði heilbrigðismála og í tengslum við Covid-19, voru í brennidepli á opnum rafrænum viðs...


 • 25. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp um breytingar á fjármagnstekjuskatti samþykkt í ríkisstjórn

  Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (fjármagnstekjuskattur). Í stjórnarsáttmál...


 • 25. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla eftirlitsnefndar með framkvæmd viðbótar- og stuðningslána

  Eftirlitsnefnd með framkvæmd viðbótar- og stuðningslána sem skipuð var af fjármála- og efnahagsráðherra í vor hefur nú skilaði sinni fyrstu skýrslu. Eftirlitsnefndinni er ætlað að hafa almennt ef...


 • 25. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Bætt aðstaða við Sólheimajökul í þágu öryggis og stýringar

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði í dag nýjan stíg við Sólheimajökul sem leiðir gesti að útsýnissvæði þar sem hægt er að horfa til jökuls og lóns...


 • 25. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Upplýsingasíða um lögverndun starfsgreina og starfsheita

  Nýverið kom út skýrsla OECD um samkeppnismat á regluverki byggingariðnaðar og ferðaþjónustu. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hafði forgöngu um gerð skýrslunnar í þeirri viðleitni að bæta sk...


 • 25. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framlög árið 2020 vegna þjónustu við fatlað fólk 16,8 milljarðar kr.

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endanlegt skiptihlutfall vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2020. Áður hafa verið gefnar...


 • 25. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reglugerð um styrki vegna flutningskostnaðar olíuvara

  Drög að nýrri reglugerð um styrki vegna flutningskostnaðar olíuvara hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila ...


 • 25. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurnýjun þjónustusamnings við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur endurnýjað samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar sem er samstarfsver...


 • 25. nóvember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Desemberuppbót atvinnuleitenda 2020

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 86.853 krónur. Atvinnuleitendur með börn á f...


 • 25. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Streymisfundur í dag: Nýsköpunarvistkerfi atvinnulífsins – Klasastefna í  mótun

  Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notaðir eru til að bæta samkeppnishæfni og verðmætasköpun jafnt fyrirtækja, atvinnugreina, landsvæða og þjóða. Undanfarna mánuði hefur markvisst verið un...


 • 24. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  30 milljónum króna varið til mannúðaraðstoðar í Afganistan

  Íslensk stjórnvöld ætla að leggja jafnvirði þrjátíu milljóna króna til mannúðaraðstoðar í Afganistan. Þetta var tilkynnt í ávarpi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, á tv...


 • 24. nóvember 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til verkefna og rekstrar lausir til umsóknar

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og rekstrarstyrkja til félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er ti...


 • 24. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um útflutning á óunnum fiski

  Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um álitaefni sem varða útflutning óunnins fisks og áhrifa á íslenskt atvinnulíf og s...


 • 24. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Annar innlausnarmarkaður ársins fyrir greiðslumark í sauðfé

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að haldinn verður auka innlausnarmarkaður með greiðslumark í sauðfé í desember 2020. Markaðurinn er haldinn að tillögu Landss...


 • 23. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Samstarfsráðherrar samþykktu aðgerðaáætlun um framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar

  Í dag funduðu samstarfsráðherrar Norðurlanda á fjarfundi, sem var sá síðasti á árinu undir danskri formennsku.  Danir hafa gengt formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2020 og hafa lagt áher...


 • 23. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  4,1 milljarður í aukningu til reksturs Landspítala

  Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs verður aðhaldskrafa á allar heilbrigðisstofnanir landsins 0,5%. Hjá Landspítala nemur þessi krafa um 400 milljónum króna. Heildarframlög til reksturs spítalans ári...


 • 23. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta 2015-2019

  Greinargerð  um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015-2019 hefur verið gefin út. Í henni kemur m.a. fram að rúmum 5 milljörðum króna var varið til sóknaráætlana landshluta á tímabil...


 • 23. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýsköpunardagur hins opinbera: Áhrif Covid-19 á þjónustu – hvað má læra til framtíðar?

  Hvað getum við lært af Covid-19 þegar kemur að því að veita opinbera þjónustu og hvaða tækifæri hefur heimsfaraldurinn skapað til þess að bæta þjónustuna? Þetta er meginumræðuefni á Nýsköpunardegi hin...


 • 23. nóvember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Stafræn vinnuvélaskírteini tekin í gagnið

  Ný stafræn vinnuvélaskírteini voru tekin í gagnið í dag. Þau eru fyrir alla sem eru með íslensk ADR-eða vinnuvélaréttindi og eiga snjallsíma, en yfir 35.000 manns eru með gild vinnuvélaréttindi hér á ...


 • 21. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Desemberviðbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Greiðslan nemur 10 þúsund krónum fyrir fullorðinn einstakling og 5 þ...


 • 21. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fræðsluátak um gervigreind

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að ráðist verði í fræðsluátak fyrir almenning um gervigreind. Er það í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni. M...


 • 20. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Haustfundi embættismannanefndar Norðurskautsráðsins lokið

  Loftslagsmál, grænar orkulausnir, málefni hafsins og heilbrigðismál voru á meðal fundarefna á þriggja daga haustfundi embættismannanefndar Norðurskautsráðsins (e. Senior Arctic Officials Plenary) sem...


 • 20. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Viðspyrna fyrir Ísland: Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa

  Ríkisstjórnin hefur ákveðið að greiða sérstakt viðbótarálag á grunnbætur atvinnuleysistrygginga á næsta ári sem koma á til móts við þann stóra hóp sem á næstu mánuðum fellur út af tekjutengdum at...


 • 20. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tryggja aðgang iðnnema að vinnustaðanámi

  Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti ríkisstjórn í dag drög nýrrar reglugerðar um vinnustaðarnám og starfsþjálfun iðnnema í framhaldsskólum. Drögin hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. „Ma...


 • 20. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Frumvarp til breytinga á sóttvarnalögum lagt fyrir Alþingi á næstunni

  Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að skýra ákvæði laga um opinberar sóttvarnaráðstafanir í ljósi fenginnar reynslu af COVID-19 heimsfaraldrinum hefur lokið störfum og skilað ráðherra drögum að f...


 • 20. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  COVID-19: Aukið svigrúm til kennslu í tónlistarskólum

  (Uppfært) Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að draga úr takmörkun á skólastarfi í tónlistarskólum og auka þannig svigrúm til tónlistarkennslu. Tónlistarskólum verður heimilt að sinna einstaklingskenns...


 • 20. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kría í Samráðsgátt stjórnvalda

  Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð er nú í Samráðsgátt stjórnvalda, en hlutverk Kríu er að fjárfesta í sérhæfðum fjárfestingarsjóðum, svokölluðum vísisjóðum (e. venture capital funds) sem s...


 • 20. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. febrúar

  Sóttvarnaráðstöfunum á landamærum Íslands verður fram haldið í óbreyttri mynd þar til 1. febrúar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í morgun. Þar var ennfremur tekin sú ákvörðun að f...


 • 20. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýsköpunarvistkerfi atvinnulífsins – Klasastefna í  mótun

  Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notaðir eru til að bæta samkeppnishæfni og verðmætasköpun jafnt fyrirtækja...


 • 20. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Breytt fyrirkomulag krabbameinsskimana frá 1. janúar 2021

  Breytingar verða á skipulagi, stjórn og framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum um næstu áramót. Landspítali í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri tekur þá að sér framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum í...


 • 19. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hækkun útgjaldajöfnunarframlaga og framlaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2020 um 1.550 m.kr. Áætlað útgjaldajö...


 • 19. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

  Kapphlaupið að kolefnishlutleysi

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag þátt í lokaumræðum ráðstefnunnar Race to Zero Dialogues en hún hefur staðið yfir undanfarna tíu daga og hefur það að meginmarkmiði að þrýsta á hra...


 • 19. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Vöktun áhrifa COVID-19 á lýðheilsu og geðheilbrigði landsmanna

  Svandís Svavarsdóttir hefur ákveðið að skipa tvo stýrihópa til að vakta óbein áhrif COVID-19, annars vegar á lýðheilsu og hins vegar á geðheilsu landsmanna. Þetta er gert í samræmi við tillögu landlæ...


 • 19. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kórónaveira fannst ekki í minkum

  Í rannsóknum sýnataka úr minkum á íslenskum minkabúum greindist enginn með SARS-CoV-2 veiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Skimunum Matvælastofnunar á öllum minkabúum er nú lokið.  Upplýs...


 • 19. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Heimildir til hjálpartækjakaupa vegna tiltekinna ólæknandi sjúkdóma verða ævilangar

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að Sjúkratryggingum Íslands sé heimilt að ákveða að innkaupaheimildir gildi ótímabundið fyrir einstaklinga með ævilangt sjúkdómsástand, eins og t.d. fyrir einstaklin...


 • 19. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nefnd um stofnun þjóðaróperu tekur til starfa

  Ný sviðslistalög tóku gildi í júlí á þessu ári. Í þeim er kveðið á um að nefnd um stofnun þjóðaróperu taki til starfa. Markmiðið er að styðja sérstaklega við óperustarfsemi hér á landi ásamt því að ka...


 • 18. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Ísland styður verkefni UNESCO um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum

  Ísland hefur gerst aðili að alþjóðaverkefni Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum, IPDC (e. International Programme for the Development of ...


 • 18. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Kórónuveirufaraldurinn efstur á baugi á EES-ráðsfundi

  Samstarf ríkja Evrópska efnahagssvæðisins á tímum kórónuveirufaraldursins var í brennidepli á fjarfundi EES-ráðsins í dag. Í almennum umræðum um alþjóðamál bar málefni Hvíta-Rússlands hæst. EES-ráðið...


 • 18. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Jöfnunarsjóður varinn með sértækum aðgerðum ríkisstjórnar

  Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í dag en vegna aðstæðna í samfélaginu var hann í fyrsta skipti haldinn rafrænt. Samhliða fundinum var ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2019 gefi...


 • 18. nóvember 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Þorkell Lindberg skipaður í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Þorkel Lindberg Þórarinsson í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands til næstu fimm ára. Þorkell er með BS gráðu í líffræði og ...


 • 18. nóvember 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - tillaga til kynningar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneyti vekur athygli á því að tillaga Skipulagsstofnunar að viðauka við landsskipulagsstefnu 2015-2026 ásamt umhverfismati tillögunnar er nú í opinberu samráðsferli hjá stofn...


 • 18. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2020

  Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra a...


 • 18. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nordic Smart Government: Verðmætasköpun með stafrænum lausnum

  Fjarfundur 27. nóvember 2020 kl. 8:30 - 10:00 Fjárfesting í stafrænni þróun og nýsköpun er brýn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, faraldurs og samdráttar. Hvar liggja tækifærin? Verkefnishópur Nordic ...


 • 18. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra meðal gesta á CARE verðlaunaafhendingunni

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er meðal þeirra sem fram koma á árlegri verðlaunaafhendingu bandarísku mannúðarsamtakanna CARE í kvöld en þau eru ein stærstu og elstu þróunar- og mannúðarsamtök...


 • 18. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nemendasamsetning í framhaldsskólum: 31% nemenda í starfsnámi

  Teknar hafa verið saman lykiltölur um nemendasamsetningu í framhaldsskólum og innritun síðasta hausts. Þar kemur fram það þann 1. október sl. voru alls 22.644 nemendur skráðir í 34 framhaldsskóla hér ...


 • 18. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kaup og sala greiðslumarks í sauðfé

  Innlausnarmarkaður greiðslumarks í sauðfé og endurúthlutun þess til umsækjenda fór fram nú í nóvember.  Framkvæmdin er í samræmi við breytingar sem gerðar voru á sauðfjársamningi við endurskoðun ...


 • 18. nóvember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og ...


 • 18. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Starfshópur um langvinna verki

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að afla upplýsinga um fjölda, aldur og kyn þeirra sem eiga við langvinna verki að stríða, kortleggja þær meðferðir sem standa til ...


 • 17. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntastefna til ársins 2030 lögð fram á Alþingi

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Þingsályktunin er afrakstur yfirgripsmikils samráðs við skólasamfélagið og...


 • 17. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tilslakanir í leik- og grunnskólastarfi: Minni grímuskylda og óheft útivist

  Samkvæmt nýrri reglugerð sem gildi tekur á morgun verða nemendur 5.–7. bekk grunnskóla undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í grunnskóla og leikskólabörn. Grímusky...


 • 17. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  250 ára afmæli Bertels Thorvaldsen

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti efnir, í samstarfi við Listasafn Íslands, til hátíðardagskrár og málþings í tilefni afmælis myndhöggvarans Bertels Thorvaldsen þann 19. nóvember nk. Hátíðardagskrá he...


 • 17. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breyting á aðgangsskilyrðum háskóla – aukið jafnræði milli lokaprófa bók- og starfsnáms

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti birtir til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum sem varða aðgangsskilyrði í íslenska háskóla. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem ljúk...


 • 17. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Heilbrigðisþing um menntun, mönnun og nýsköpun 27. nóvember

  Mönnun, menntun og nýsköpun í heilbrigðisþjónustu er viðfangsefni heilbrigðisþings 2020. Þingið er liður í vinnu við gerð þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stofnun sérstaks ráðs á landsvís...


 • 17. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Frumvarp um einföldun regluverks í Samráðsgátt stjórnvalda

  Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks er að finna í Samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið er annar liður í aðgerðaráætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um...


 • 17. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frumvarp um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgöngu-, fjarskipta-, og byggðamála í samráðsgátt

  Drög að nýjum lögum um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgöngu-, fjarskipta-, og byggðamála hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en fr...


 • 17. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Frásögnum safnað um skólastarf í samkomubanni

  Nú stendur yfir söfnun upplýsinga um reynslu fólks af skólahaldi á tíma COVID-19. Þá er átt við alla þætti sem snerta nám og kennslu á þessum tíma en einnig aðra þætti sem hafa haft áhrif á nemendur, ...


 • 17. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  COVID 19: Sýnataka á landamærum gjaldfrjáls tímabundið

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að sýnataka á landamærum verði gjaldfrjáls frá 1. desember næstkomandi til 31. janúar 2021. Ákvörðunin er tekin í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Markmiðið er að...


 • 17. nóvember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof samþykkt í ríkisstjórn

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof fyrir ríkisstjórn i morgun og var það samþykkt. Ráðherra setti drög að fumvarpinu  í samráðsgát...


 • 17. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ársfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins

  Ársfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC), sá 39. í röðinni, var haldinn í gegnum fjarfundabúnað dagana 10.-13. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna ríkja á Norðaustur...


 • 17. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á Heimsþingi kvenleiðtoga

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í Heimsþingi kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women leaders, sem haldið var í síðustu viku. Ráðherra flutti opnunarávarp á ...


 • 17. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nordregio Forum 2020: Skipulagsmál og stefnumótun í bæjum fyrir alla

  Vefráðstefna á vegum Nordregio um skipulagsmál og stefnumótun í bæjum fyrir alla verður haldin á morgun miðvikudaginn 18. nóvember kl. 12:00. Um er að ræða annan hluta af ráðstefnunni Nordregio Forum ...


 • 17. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen skipaðar í embætti dómara við Hæstarétt Íslands

  Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen verði skipaðar dómarar við Hæstarétt Íslands frá 23. nóvember 2020. Ása Ólafsdóttir lauk embætt...


 • 17. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja uppbyggingu og hönnun nýs gagnagrunns fyrir stafrænar handritamyndir af íslenskum menningarminjum í Norður-Ameríku um fimm milljónir. Stofnun Árna...


 • 17. nóvember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Bati góðgerðarfélag fær styrk til að aðstoða einstaklinga sem lokið hafa afplánun

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gengið frá samningi við  félagasamtökin Bata þar sem þau fá styrk upp á 25 milljónir króna í þeim tilgangi að byggja upp áfangaheimili ...


 • 17. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra undirritaði nýjan þjónustusamning við Matís

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Matís hafa undirritað tvo nýja samninga, þjónustusamning til að tryggja öryggisþjónustu á sviði matvælarannsókna í þágu landsmanna&...


 • 16. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Fjölmiðlafrelsi og trúfrelsi í brennidepli á ráðherrafundum

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ávarpaði tvo ráðherrafundi um mannréttindamiðuð málefni í dag, annars vegar fund á vegum ríkjabandalags um fjölmiðlafrelsi, hins vegar fun...


 • 16. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Grímuskylda afnumin í 5. – 7. bekk grunnskóla

  Börn í 5. – 7. bekk grunnskóla verða undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í grunnskóla og leikskólabörn. Grímuskylda kennara gagnvart þessum börnum verður einnig ...


 • 16. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðuneytið fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

  Dómsmálaráðuneytið og Jafnvægisvogin hafa skrifað undir viljayfirlýsingu/samstarfsyfirlýsingu um að dómsmálaráðuneytið muni næstu fimm ár vinna að markmiðum Jafnvægisvogarinnar sem eru meðal annars að...


 • 16. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020

  Rithöfundurinn Gerður Kristný hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Þau eru árlega veitt einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fr...


 • 16. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  75 ár liðin frá stofnun Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO

  Í ár eru 75 ár frá því að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) var komið á fót, en fyrirrennari stofnunarinnar starfaði frá árinu 1922 á vettvangi Þjóðarbandalagsins. Ísland gerðist aði...


 • 16. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Dagur íslenskrar tungu: Verðlaunahátíð í streymi kl. 16

  Degi íslenskrar tungu er fagnað með fjölbreyttum hætti um land í dag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða með óhefðbundnum hætti þetta árið vegn...


 • 16. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Bókaútgáfa í sókn – úrval eykst fyrir yngri lesendur

  Bókaútgáfa er í sókn ef marka má skráða titla í Bókatíðindum ársins 2020. Þar kemur fram að heildarfjöldi skráðra titla, þ.e. prentaðar bækur, hljóð- og rafbækur er 861 sem er áþekkur fjöldi og í fyrr...


 • 16. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Eftirfylgnisskýrsla GRECO og staða varðandi löggæslu

  Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu (GRECO) hafa sent dómsmálaráðuneytinu og forsætisráðuneytinu eftirfylgnisskýrslu um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna á aðildarríkjunum. Útte...


 • 16. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 18. nóvember

  Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember en í fyrsta skipti verður hann haldinn rafrænt. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga, fulltrúa...


 • 16. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

  GRECO birtir eftirfylgniskýrslu um Ísland

  Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu (GRECO), hafa í dag birt eftirfylgniskýrslu um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna á aðildarríkjunum. Úttekt GRECO, sem var samþykkt þann 2...


 • 15. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Unnið að hvítbók um vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland

  Hafrannsóknastofnun vinnur nú að hvítbók um umhverfis og vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland og mögulegar sviðsmyndir eða afleiðingar áhrifa loftslagsbreytinga. Vinnan er unnin að frumkvæði Krist...


 • 13. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs - horfur eru áfram stöðugar

  Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. S&P reiknar með efnahagsbata á næsta ári eftir 7,8% samdrátt hagker...


 • 13. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Árétting vegna umfjöllunar um rannsóknir á rakaskemmdum

  Í tilefni af umfjöllun um rannsóknir á rakaskemmdum í mannvirkjum áréttar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að áhersla er lögð á að efla rannsóknir í byggingariðnaði og tryggja samfellu í samfélags...


 • 13. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Verðlaunahafar Íslensku menntaverðlaunanna 2020

  Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í dag. Þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með bö...


 • 13. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Fjölsóttur fundur um viðskiptamál og stuðning við atvinnulíf í heimsfaraldri

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hélt fjölsóttan fjarfund um viðskiptamál og stuðning við atvinnulífið í gær. Fundurinn var haldinn í samvinnu við Íslandsstofu og Samtök a...


 • 13. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum í framhaldsskólum: Hámarksfjöldi verður 25

  Sveigjanleiki verður aukinn fyrir nemendur, starfsfólk og kennara í framhaldsskólum frá og með miðvikudeginum 18. nóvember nk. Gildandi sóttvarnareglur kveða á um að hámarksfjöldi nemenda og starfsma...


 • 13. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Minningarstundir víða um land til að minnast fórnarlamba umferðarslysa

  Félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörgu og fleiri viðbragðsaðilar standa fyrir minningarathöfnum víða um landið sunnudaginn 15. nóvember kl. 19 í tilefni af  alþjóðlegum minningardagur um fórnar...


 • 13. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  COVID-19: Dregið úr samkomutakmörkunum 18. nóvember

  Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æsk...


 • 13. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Greining á regluverki og fyrirkomulagi er varðar flutning og dreifingu raforku

  Að undanförnu hefur verið umræða um flutnings- og dreifikostnað raforku á Íslandi og rekstrarumhverfi sérleyfisfyrirtækja sem sjá um flutning og dreifingu raforku samkvæmt raforkulögum. Flutningsfyri...


 • 13. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Dagur íslenskrar tungu – rafræn hátíðarhöld 2020

  Degi íslenskrar tungu verður fagnað með fjölbreyttum hætti um land allt nk. mánudag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða þó með óhefðbundnum hæt...


 • 13. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með tilliti til raforkukostnaðar

  Þýska fyrirtækið Fraunhofer hefur að beiðni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins gert úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með tilliti til raforkukostnaðar. Meginniðurstaðan er að raforkukos...


 • 13. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Skýrsla um norrænt samstarf um utanríkis- og öryggismál komin út á íslensku

  Skýrsla Björns Bjarnasonar um norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála er nú komin út í íslenskri þýðingu. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hafði frumkvæði af þ...


 • 13. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða króna milli ára

  Ferðakostnaður ríkisins lækkaði á fyrstu níu mánuðum ársins um 1,8 milljarða króna og fór úr 3 ma.kr. árið 2019 í tæpa 1,2 ma.kr. árið 2020. Lækkunin nemur um 60% en hana má rekja til heimsfaraldurs k...


 • 11. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Skipað í tvö embætti lögreglustjóra

  Dómsmálaráðherra hefur skipað Úlfar Lúðvíksson í embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum og Grím Hergeirsson í embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum að undangengnu mati hæfisnefndar. Þeir eru skipaðir ...


 • 11. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frumvarp um breytingu á hafnalögum í samráðsgátt

  Drög að frumvarpi um breytingu á hafnalögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með 23. nóvem...


 • 11. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Stuðlað verði að hollari neysluvenjum með efnahagslegum hvötum

  Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að leiðum til að innleiða aðgerðaáætlun embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. La...


 • 11. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurskoðun hafin á reglum um riðu o.fl.

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett af stað vinnu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu við að meta og endurskoða reglur og stjórnsýslu hvað varðar málefni riðu,...


 • 11. nóvember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styður við byggingu nýs Kvennaathvarfs

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði í dag undir samning við Samtök um kvennaathvarf. Í samningnum leggur ríkisstjórn Íslands til 100 milljónir króna sem ætlað er að styðja v...


 • 11. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkveitingar haustið 2020

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. ...


 • 11. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  COVID-19: Aðgengi Íslands að bóluefni Pfizer tryggt

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirritaði í dag samning við lyfjafyrirtækið Pfizer um kaup á 200 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins við COVID-19 með möguleika á 100 milljón skömmtum til...


 • 11. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samkomulag við Breta um framtíðarsamstarf í sjávarútvegsmálum undirritað

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar Íslands og Bretlands, Kristján Þór Júlíusson og Victoria Prentis, undirrituðu í dag samkomulag um framtíðarsamstarf ríkjanna í sjávarútvegsmálum.Með samkom...


 • 11. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sveitarstjórnir fá áfram svigrúm til að bregðast við aðstæðum í samfélaginu

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur framlengt heimild sveitarstjórna til að víkja tímabundið frá tilteknum skilyrðum ákvæða í sveitarstjórnarlögum til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og að ...


 • 11. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Breytt fyrirkomulag skimunar á landamærum forsenda umtalsverðs efnahagsbata

  Breytt fyrirkomulag skimunar á landamærum, sem liðkar fyrir aðgangi ferðamanna með ásættanlegri áhættu með tilliti til sóttvarna, er forsenda þess að umtalsverður efnahagsbati geti hafist á næsta ári....


 • 10. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Skýrsla um aukna framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu

  Heilbrigðisráðuneytið kynnir nýja skýrslu sem fjallar um innleiðingu á nýju fjármögnunarkerfi heilbrigðisþjónustu og notkun leiðbeinandi viðmiða til að auka framleiðni og gæði. Byggt er á viðamikilli ...


 • 10. nóvember 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ísland að undirbúa hertar kröfur í loftslagsmálum

  Ísland undirbýr nú hert markmið innan ramma Parísarsamningsins, að því að Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á málþingi Loftslagsráðs og breska sendiráðsins í dag. Aðger...


 • 10. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Opinn fundur utanríkisráðherra um viðskiptamál og stuðning við atvinnulíf í heimsfaraldri

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra efnir til opins fjarfundar um viðskiptamál og stuðning við atvinnulíf, í samvinnu við Íslandsstofu og Samtök atvinnulífsins, fimmtudaginn ...


 • 10. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samkeppnismat OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði: 438 tillögur til úrbóta

  „Stjórnvöld verða sífellt að vera vakandi gagnvart þróun regluverksins og huga að því hvaða áhrif regluverkið hefur á skilyrði fyrir virkri samkeppni í atvinnulífinu. Íslensk ferðaþjónusta og bygginga...


 • 10. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikilvæg skref stigin vegna þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu

  Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu, að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra og fjármála- og efnahag...


 • 10. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Valkvæðar aðgerðir heimilaðar á ný

  Heilbrigðisráðherra hefur staðfest fyrirmæli landlæknis um að fella úr gildi auglýsingu um frestun valkvæðra skurðaðgerða og annarra ífarandi aðgerða. Ákvörðunin tekur gildi á morgun. Auglýsing heilb...


 • 10. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrslu um þróun tollverndar skilað til ráðherra

  Starfshópur, sem falið var að greina þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, hefur skilað skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra o...


 • 10. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Opinn streymisfundur: Kynning á samkeppnismati OECD um ferðaþjónustu og byggingariðnað á Íslandi

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins streymisfundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, þr...


 • 09. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skólinn sé griðarstaður þar sem allir eru öruggir á eigin forsendum

  Laufey Eyjólfsdóttir kennari hlaut í dag hvatningarverðlaun dags gegn einelti. Laufey starfar í Melaskóla og hefur haft umsjón með Olweusarverkefni skólans frá árinu 2004 en með því er unnið gegn eine...


 • 09. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór ávarpaði sameiginlega þingmannanefnd Íslands og Evrópuþingsins

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í reglulegum fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópuþingsins. Formaður þingmannanefndar Íslands, Sigríður A...


 • 09. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hægt að sækja um tekjufallsstyrki og framhald lokunarstyrkja innan skamms

  Hægt verður að sækja um tekjufallsstyrki og framhald lokunarstyrkja hjá Skattinum um næstu mánaðamót, en Alþingi samþykkti í liðinni viku lög um aðgerðirnar sem hafa að markmiði að styðja fyrirtæki ve...


 • 09. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

  Fjölmennasti ársfundur Heimsráðs kvenleiðtoga frá upphafi

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders) í Hörpu í dag.  Sérstök umræða fór fram um aukið kynbundið ofbeldi vegna  heims...


 • 09. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra opnar Heimsþing kvenleiðtoga

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Forsætisráðherra bauð kvenleiðtoga velkomna sem allar taka þátt rafrænt að þessu sinni. Að loknu opnunarávarpi tók for...


 • 09. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Leitað að hönnuðum til að þróa einkenni fyrir nýtt kerfi áfangastaðastjórnunar

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs leita að hönnuði eða hönnunarteymi til að vinna ...


 • 09. nóvember 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Reglugerð um hlutdeildarlán tekur gildi

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um hlutdeildarlán, sem ætlað er að hjálpa fyrstu kaupendum og þeim sem ekki hafa átt fasteign sl. fimm ár og eru undir ...


 • 09. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fórnarlamba umferðarslysa verður minnst með fjölbreyttum hætti

  Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 15. nóvember. Að þessu sinni verður minningardagurinn sniðinn að sérstökum aðstæðum í samfélaginu. Í stað rótgróinnar ...


 • 07. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tímabundin staða skrifstofustjóra á skrifstofu samgangna laus til umsóknar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu samgangna í ráðuneytinu. Um er að ræða setningu í embættið til eins árs frá 1. febrúar 2021. Hlut...


 • 06. nóvember 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Landsáætlun Íslands um loftslagsskuldbindingar skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA landsáætlun Íslands (National Plan) um hvernig Ísland hyggst uppfylla loftslagsskuldbindingar sínar. Skil áætlunarinnar ...


 • 06. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Líknarrýmum fjölgað á líknardeild Landspítala í Kópavogi

  Heilbrigðisráðherra hefur tryggt Landspítala aukið fjármagn til að fjölga líknarrýmum við líknardeildina í Kópavogi úr 12 í 16. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að létta álagi af bráðamóttöku Landsp...


 • 06. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Um bætur til hjúkrunarheimila vegna COVID-19 kostnaðar

  Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu halda því ítrekað fram að stjórnvöld hyggist ekki ætla að bæta hjúkrunarheimilum aukinn kostnað sem rekja megi til COVID-19 faraldursins, síðast í Morgunblaðinu ...


 • 06. nóvember 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Vestnorrænu löndin skilgreini sameiginlegt grænt svæði

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í ársfundi Vestnorræna ráðsins og flutti ræðu fyrir hönd samstarfsráðherra landanna þriggja, Íslands, Færeyja og Grænlands. Sigu...


 • 06. nóvember 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aðgerðir hafnar vegna riðuveiki í Skagafirði

  Sameignleg fréttatilkynning frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Matvælastofnun og Umhverfisstofnun: Riðuveiki er staðfest á fjórum sauðfjárbúum í Skagafirði, þ.e....


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira