Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Sýni 201-400 af 8083 niðurstöðum.

Áskriftir Eldri fréttir

 • 02. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samkomulag um loðnukvóta

  Samkomulag hefur tekist milli Íslands, Grænlands og Noregs um nýjan samning um hlutdeild í loðnukvóta á milli landanna en samningaviðræður hafa staðið yfir frá 2016. Nýr samningur var áritaður í síðus...


 • 02. júlí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Söguboltinn rúllar áfram

  Sumarið er tími samverunnar, útivistar og leikja en það er líka mikilvægt að minna unga fólkið á að lesa. Rannsóknir sýna að ef barn les ekkert yfir sumartímann getur orðið allt að þriggja mánaða aft...


 • 02. júlí 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra skipar nefnd um þróun mælikvarða um hagsæld og lífsgæði

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nefnd um þróun mælikvarða um hagsæld og lífsgæði í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Verkefni nefndarinnar er að koma með tillögu a...


 • 02. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Bergþóra Þorkelsdóttir skipuð forstjóri Vegagerðarinnar

  Bergþóra Þorkelsdóttir var í dag skipuð forstjóri Vegagerðarinnar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Bergþóra hefur víðtæka rekstrar- og stjórnunarreynslu og þekkingu á íslensku atvinnulífi. Hún hefur v...


 • 29. júní 2018 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Samstaða um að Ísland taki sæti í mannréttindaráði SÞ

  Samstaða hefur náðst í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum að Ísland gefi kost á sér til að taka það sæti sem losnaði í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna við úrsögn Bandaríkjanna úr ráðinu ...


 • 29. júní 2018 Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Bragi kjörinn í barnaréttarnefnd SÞ

  Bragi Guðbrandsson var í dag kjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára. Atkvæðagreiðslan fór fram á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem haldinn...


 • 29. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hönnunarstefna 2019-2027 – drög lögð fram til umsagnar

  „Hönnunarstefna 2019-2027 - Hönnun í öllum geirum“ hefur verið lögð fram til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda og er öllum frjálst að senda inn athugasemdir til 31. ágúst. Hönnunarstefna á ...


 • 29. júní 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Bréf Mannréttindadómstóls Evrópu til íslenskra stjórnvalda

  Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent íslenskum stjórnvöldum bréf þar sem tilkynnt er um kæru sem dómstólnum hefur borist vegna hæstaréttardóms í máli nr. 10/2018 sem féll í maí síðastliðnum. Jafnfra...


 • 29. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjölmargar réttarbætur í nýjum lögum um lögheimili og aðsetur​

  Markmið nýrra laga um lögheimili og aðsetur, sem samþykkt voru á Alþingi 11. júní sl., er að stuðla að réttri skráningu lögheimilis og aðseturs á hverjum tíma og tryggja réttaröryggi í meðferð ágreini...


 • 28. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn þriðja fund á árinu 2018 þriðjudaginn 26. júní. Á fundinum kom fram að áhætta í fjármálakerfinu væri enn innan hóflegra marka og farið væri að slakna á spennu í þjóða...


 • 28. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný lög ramma inn starfsemi Þjóðskrár Íslands

  Ný heildarlög um Þjóðskrá Íslands voru samþykkt á Alþingi 7. júní síðastliðinn. Lögin, sem ramma inn starfsemi stofnunarinnar, taka gildi 1. september næstkomandi.  Helsta réttarbót laganna um Þ...


 • 28. júní 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Skýrsla bandarískra stjórnvalda um mansal

  Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur undanfarin ár birt árlega skýrslu sína um mansal. Í skýrslunni er fjallað um stöðu mansalsmála í ríkjum heimsins og aðgerðir stjórnvalda einstakra ríkja til að spy...


 • 28. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Norrænir ráðherrar byggðamála á fundi í Haparanda

  Samstarf Norðurlandanna á vettvangi byggðamála, flutningur opinberra starfa út á landsbyggðina og áhersluverkefni næsta árs þegar Ísland tekur við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni voru í sviðslj...


 • 28. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Karlalandsliðið í fótbolta boðið velkomið heim

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hittu landsliðshópinn sem kom heim frá heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi í höfuðstöðvum KSÍ í ...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Breyting á reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald

  Ekki er lengur gerð krafa um að allir gististaðir utan heimagistingar skuli vera starfræktir í atvinnuhúsnæði en krafan þótti of takmarkandi út frá ráðstöfunarrétti fasteigna í eigu einstaklinga og lö...


 • 27. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða ræddar á ráðstefnu í Helsinki

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sótti í gær norræna ráðstefnu í Helsinki um ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða á Norðurlöndunum. Finnski samgöngu- og fjars...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurnýjaður kynningarvefur stjórnvalda um sjávarútveg

  Ábyrg og sjálfbær nýting auðlinda hafsins er hornsteinn stefnu íslenskra stjórnvalda í sjávarútvegsmálum. Vefurinn fisheries.is er upplýsingavefur stjórnvalda á ensku um íslenskan sjávarútveg og ...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur undirritaður um eflingu heimagistingarvaktar

  Eftirlit með heimagistingu verður mun virkara og sýnilegra með styrkingu á heimagistingarvakt Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra ferðamála og Þórólfur ...


 • 27. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundaði með Ann Linde

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Ann Linde, utanríkisviðskipta- og Evrópumálaráðherra Svíþjóðar, en hún er stödd hér á landi í vinnuheimsókn. Fyrr í dag opnuðu ráðherrar...


 • 27. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Reglugerð um stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum tekur gildi

  Ný reglugerð um um stjórnvaldssektir fyrir brot á ákvæðum efnalaga, nr. 61/2013, hefur tekið gildi. Reglugerðin nær til eiturefna, tiltekinna varnarefna, ósoneyðandi efna, plöntuverndarvara, sæfivara...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí - desember 2018

  Föstudaginn 22. júní síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2018. Fjögur tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) samta...


 • 26. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Smáríkjafundur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hófst í Reykjavík í morgun

  Áhrif loftslagsbreytinga og margvísleg ógn sem af þeim stafar er í forgrunni á fundi smáríkja um heilbrigðismál sem nú stendur yfir í Reykjavík og haldinn er á vegum WHO. Fundinn sækja heilbrigðisráðh...


 • 26. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innanríkisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


 • 26. júní 2018 Velferðarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þátttaka Íslands í ráðstefnu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um jafnréttismál

  Dagana 19.-21. júní fór fram önnur ráðstefna Efnahags- og framafarastofnunarinnar (e. Organisation for Economic Cooperation and Development - OECD) um jafnréttismál í samstarfi við austurrísk stjórnvö...


 • 26. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Mannafla- og færnispár á íslenskum vinnumarkaði

  Ný greining sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands  hefur gert á íslenskum vinnumarkaði var kynnt Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra á fundi í gær, samhliða afhendingu s...


 • 25. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherrafundi EFTA á Sauðárkróki lokið

  Fríverslunarsamningur við Ekvador og uppfærður fríverslunarsamningur við Tyrkland voru undirritaðir á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu sem haldinn var á Sauðárkróki í dag. Guðlaugur Þór Þórða...


 • 25. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Skipun í ráðgjafarnefnd Landspítala

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Landspítalanum ráðgjafarnefnd til næstu fjögurra ára, í samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu. Formaður nefndarinnar er Kristín Ingólfsdóttir, f...


 • 25. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundaði með efnahagsmálaráðherra Tyrklands

  Mannréttindi og mál Hauks Hilmarssonar voru á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Nihat Zeybekci, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, ræddu á fundi í Skagafirði í morgun. Guðlaug...


 • 25. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný lög marka nýja hugsun í opinberri stefnumótun

  Tekið hafa gildi ný lög um breytingar á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála. Með þessum breytingum eru vinnubrögð og aðferðafræði aðlö...


 • 23. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntakerfi Eistlands í fremstu röð

  Eistland og Ísland standa frammi fyrir áþekkum áskorunum í menntamálum. Þetta kom fram á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Mailis Reps mennta- og vísindamálaráðherra Eistla...


 • 22. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Gylfi Ólafsson skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Gylfa Ólafsson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Ákvörðun ráðherra er í samræmi við niðurstöðu lögskipaðrar nefndar sem metur ...


 • 22. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi um netöryggismál til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sett drög að lagafrumvarpi um netöryggismál til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Meginmarkmið frumvarpsins er að auka öryggi net- og upplýsingakerfa og ...


 • 21. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áskoranir í samgöngumálum í kastljósinu á samgönguþingi

  Hátt á annað hundrað manns sátu samgönguþing 2018 sem fram fór í dag. Fjallað var um helstu áherslur í samgönguáætlun 2019-2033 sem lögð verður fyrir Alþingi í haust, áskoranir í samgöngumálum, framkv...


 • 21. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Loftslagsráð kemur saman í fyrsta sinn

  Loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær, en því er ætlað að vera stjórnvöldum til aðhalds með markvissri ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Þar á meðal eru ...


 • 21. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nefnd um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nefnd um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda. Verkefnum nefndarinnar er skipt í tvo hluta: Fjalla um verkaskip...


 • 21. júní 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra skipar í embætti aðstoðarseðlabankastjóra

  Forsætisráðherra hefur samkvæmt 1. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Íslands ákveðið að skipa Rannveigu Sigurðardóttur í embætti aðstoðarseðlabankastjóra til fimm ára frá og með 1. júlí 2018. Alls sót...


 • 21. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný stefna mótuð um fjarskipti, póstmál, netöryggismál og málefni Þjóðskrár Íslands

  Ein sameiginleg stefna fyrir fjarskipti, póstmál, netöryggismál og málefni Þjóðskrár Íslands er nú í undirbúningi í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Af því tilefni bauð ráðuneytið til stefnumó...


 • 21. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglugerð um veiðar á sæbjúgum til umsagnar: Opnað fyrir möguleika á tilraunaveiðiðleyfum á nýjum svæðum

  Meginbreytingin samkvæmt drögum að nýrri reglugerð um sæbjúgnaveiðar er að opnað verður fyrir möguleika á að veita tilraunaveiðileyfi á nýjum svæðum. Drög að reglugerð um sæbjúgnaveiðar - fyrirhu...


 • 21. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íþróttamál á Íslandi vekja athygli Eista

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fylgir forseta Íslands, hr. Guðna Th. Jóhannessyni og frú Elizu Reid, forsetafrú, í opinberri heimsókn þeirra til Eistlands. Ráðherra hóf ferð sína...


 • 21. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Hlutur kynjanna í nefndum ráðuneytanna aldrei jafnari

  Hlutur kynjanna í nefndum ráðuneytanna hefur aldrei verið jafnari, hvort heldur litið er til allra starfandi nefnda eða nýskipana á starfsárinu 2017. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrsl...


 • 21. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguþing hefst kl. 13 í dag – útsending á vefnum

  Á annað hundrað manns eru skráðir til þátttöku á samgönguþingi sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og samgönguráð boða til á Hótel Sögu kl. 13-16.30 í dag. Hægt verður að fylgjast með streymi f...


 • 21. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Óskað eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir umsögnum á samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Ríkisstjórnin ákvað í janúar ...


 • 20. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ungt fólk, ferðaþjónusta og hafið til umræðu á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna

  Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni, sem hefst um næstu áramót, var til umræðu á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna sem fram fór í Lundi í Svíþjóð í dag.  Sigurður Ingi Jóhannsson,...


 • 20. júní 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra opnar EURAM ráðstefnu og heimsækir Háskóla Íslands

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, opnaði ráðstefnu EURAM (European Academy of Management) í Háskólabíó í dag. Um 1700 erlendir fræðimenn taka þátt í ráðstefnunni sem er sú stærsta á sviði viðskip...


 • 20. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Innritunum í verk- og starfsnám fjölgar um 33%

  Nemendum sem innritast á verk- eða starfsnámsbrautir framhaldsskóla fjölgar umtalsvert, eða hlutfallslega um 33% frá síðasta ári. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun var mest ásókn í nám í rafi...


 • 20. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Markmiðin með nýju greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu hafa náðst

  Nýtt greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu hefur aukið jöfnuð eins og að var stefnt. / Þak sem sett var á hámarksgreiðslur sjúklinga hefur varið þá sem veikastir eru fyrir miklum útgjöldum. / Útgj...


 • 20. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur um bættar félagslegar aðstæður fanga að lokinni afplánun

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað starfshóp sem fjalla á um leiðir til að bæta félagslegar aðstæður einstaklinga sem lokið hafa afplánun refsingar í fangelsi. Hlut...


 • 20. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frumvarp til laga um leigubifreiðar – áform um lagasetningu til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur tekið ákvörðun um að í ráðuneytinu skuli hefja undirbúning að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar með hliðsjón af tillögum starfshóps. Ráðgert er að l...


 • 20. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um stöður skólameistara

  Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík rann út mánudaginn 11. júní sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust umsóknir um stöðuna frá tveimur umsækjendum: Umsækjendur eru...


 • 19. júní 2018 Velferðarráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Tæpum 100 milljónum króna úthlutað úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní

  Í dag var styrkjum úr Jafnréttissjóði Íslands úthlutað við hátíðlega athöfn á Hótel Borg. Að þessu sinni hlutu 28 umsækjendur styrk til verkefna og rannsókna sem er ætlað að efla kynjajafnrétti í ísle...


 • 19. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Breytt skipan velferðarráðuneytis í undirbúningi

  Forsætisráðherra, að höfðu samráði við félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra, hyggst hefja undirbúning að breyttri skipan velferðarráðuneytis. Forsætisráðuneytið mun því í samráði ...


 • 19. júní 2018 Forsætisráðuneytið

  Ráðherranefnd um jafnréttismál fundar á kvenréttindadeginum 19. júní

  Ráðherranefnd um jafnréttismál kom saman til fundar í forsætisráðuneytinu í dag á kvenréttindadeginum. Á fundi nefndarinnar var kynnt úthlutun úr Jafnréttissjóði, sem fram fór fyrr um daginn. Vinna ...


 • 19. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra leiddi umræður um viðskiptamál á fundi með Visegradríkjum

  Staða mála gagnvart Rússlandi, öryggis- og varnarmál, samskiptin við Bandaríkin og þróun mála í Evrópu voru á meðal dagskrárefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna, Eystrasaltsríkja og Visegradr...


 • 19. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafr...


 • 18. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Frá vinnustofu um málefni barna sem glíma við neysluvanda

  Velferðarráðuneytið efndi nýlega til vinnustofu um  málefni barna og ungmenna sem glíma við neysluvanda. Til fundarins voru boðaðir þeir sem helst koma að málefnum hópsins, enda ljóst að viðfangs...


 • 18. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrafundi Eystrasaltsráðsins lokið

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lagði áherslu á mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu og frjálslynd og lýðræðisleg gildi á utanríkisráðherrafundi Eystrasaltsráðsins, sem haldinn var í Stokkhó...


 • 17. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Frábær stemmning í Zaryadye-garði

  Upphitunargleði stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir fyrsta leik þess á heimsmeistaramótinu í Rússlandi fór fram í Zaryadye-garðinum í Moskvu í gær. Viðburðurinn var skipulagð...


 • 17. júní 2018 Forsætisráðuneytið

  Ávarp forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2018

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, las upp úr 100 ára gamalli dagbókarfærslu Elku Björnsdóttur, verkakonu í Reykjavík, í ávarpi sínu á Austurvelli í dag, 17. júní 2018. Elka var 37 ára árið 1918, ...


 • 16. júní 2018 Forsætisráðuneytið

  Ríkisstjórn Íslands sendir kveðju til karlalandsliðsins í Moskvu

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sendi karlalandsliði Íslands í knattspyrnu kveðju frá ríkisstjórn Íslands í dag. Bréfinu var komið á framfæri í gegnum sendiráð Íslands í Moskvu. Áfram Ísland! ...


 • 15. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  EFTA/EES-ríkin meta sameiginlega hagsmuni vegna Brexit

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fund með þeim Ine Marie Eriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, og Aureliu Frick, utanríkisráðherra Liechtenstein í Ósló í morgun. Ákveðið var á fundi...


 • 15. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hlutverk námsefnis og þróun þess til framtíðar

  Framtíðarsýn og stefnumótun í gerð námsefnis var til umfjöllunar á alþjóðlegri kennslubókaráðstefnu í London sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sótti í gær. Ráðstefnan var skipul...


 • 15. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Starfsfólk kolefnisjafnar starfsemi ráðuneytisins með 1.000 birkiplöntum

  Starfsfólk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins kolefnisjafnaði í dag starfsemi ráðuneytisins til tveggja ára með því að gróðursetja 1.000 birkiplöntur í landgræðslu- og skógræktarsvæði í nágrenni Þorl...


 • 15. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um rafrettur orðið að lögum

  Ný lög um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur taka gildi 1. mars 2019. Frumvarp heilbrigðisráðherra sem fjallar um innflutning, markaðssetningu, notkun og öryggi þessa varnings og ráðstafanir til ...


 • 15. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skipan í stýrihóp Stjórnarráðsins um byggðamál

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur skipað fulltrúa í stýrihóp Stjórnarráðsins um byggðamál, sbr. ákvæði 2. gr. laga um byggðaáætlun og sóknaráætlanir, nr. 69/2015. H...


 • 15. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Um Evrópuráðstefnu almannatryggingastofnana í Reykjavík

  Dagana 31. maí til 1. júní var haldin Evrópuráðstefna almannatryggingastofnana  á vegum ISSA, alþjóðasamtaka almannatryggingastofnana (e. International Social Security Association)  um ...


 • 14. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Byggðaáætlun 2018-2024 samþykkt á Alþingi

  Þingsályktunartillaga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024 var samþykkt á Alþingi 11. júní síðastliðinn með öllum greiddum atkvæðum. Áætlunin lýsir stefnu ríkisins í byggðamálum og e...


 • 14. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Innflutningur á upprunatengdum ostum

  Með vísan til umræðu um innleiðingu á auknum tollkvótum vegna innflutnings á upprunatengdum ostum vegna tollasamnings Íslands við Evrópusambandið vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma eftirfa...


 • 14. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íþróttamál og einmanaleiki til umræðu í London

  Aðgengi ungs fólks að íþróttum, þátttaka barna af erlendum uppruna í íþróttastarfi og vaxandi einmanaleiki í samfélaginu var aðal fundarefni Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Tra...


 • 14. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Endurskoða tekjuskatts- og bótakerfi einstaklinga og fjölskyldna

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo hópa til að vinna að endurskoðun tekjuskatts- og bótakerfa hjá einstaklingum og fjölskyldum. Þessir hópar, þ.e. stefnumótandi stýrinefnd og sérfræðingahó...


 • 14. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skipað í starfshóp um úthlutun tollkvóta

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað fimm manna starfshóp um endurskoðun á regluverki um úthlutun tollkvóta. Tilefnið er tollasamningar Íslands og Evrópusambandsi...


 • 13. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Úthlutun úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní

  Þriðjudaginn 19. júní fara fram styrkveitingar úr Jafnréttissjóði Íslands fyrir árið 2018. Félags- og jafnréttismálaráðherra veitir styrkina við formlega athöfn á Hótel Borg kl. 11:00-13:00 og eru all...


 • 13. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Matslýsing umhverfismats samgönguáætlunar 2019-2033 til kynningar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir nú matslýsingu umhverfismats samgönguáætlunar 2019-2033 í samráðsgáttinni. Umsagnarfrestur er til 29. júní nk. Unnið er að gerð stefnumótandi samgönguáætl...


 • 13. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Verulegar hækkanir hámarksábyrgða hjá Ábyrgðarsjóði launa

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur sett reglugerð sem kveður á um 64% hækkun hámarksgreiðslu vegna kröfu launamanns um um vinnulaun og bætur vegna launamissis og vangrei...


 • 13. júní 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra skipar framtíðarnefnd vegna tæknibreytinga

  Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa framtíðarnefnd. Nefndinni er ætlað að fjalla um helstu tækifæri og ógnanir Íslands í framtíðinni m.t.t. langtímabreytinga á umgengni við náttúruna, lýðfræðilegr...


 • 13. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um lagaumgjörð Fjármálaeftirlitsins

  Hinn 24. ágúst 2017 skipaði þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem fékk það verkefni að endurskoða lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, lög um greiðslu kostnaðar við opi...


 • 13. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Endurskipað í embætti framkvæmdastjóra LÍN

  Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir hefur verið endurskipuð í embætti framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Nú stendur yfir endurskoðun á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna en verkefnastjórn,...


 • 12. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands

  Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands sem auglýst var laust til umsóknar 18. maí síðastliðinn. Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni...


 • 12. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum

  Frumvarp heilbrigðisráðherra um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum varð að lögum frá Alþingi í gær. Markmiðið er að koma í veg fyrir að tiltekin efni og lyf séu notuð til að bæta lí...


 • 12. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2018 til 30. júní 2019

  Þriðjudaginn 5. júní 2018 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. júlí ...


 • 12. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguþing 21. júní – dagskrá og skráning

  Skráning stendur yfir á samgönguþing sem haldið verður fimmtudaginn 21. júní nk. í Súlnasal Hótel Sögu kl. 13-17. Á samgönguþinginu, sem er lokaskref í samráðsferli við gerð stefnumótandi samgönguáætl...


 • 12. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Heimagistingarvakt efld

  Á síðasta ríkisstjórnarfundi var samþykkt tillaga Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra ferðamála um að fjármagni verði veitt í átaksverkefni til að efla eftirlit með heimagistingu og þann...


 • 12. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Breyting á lyfjalögum til að sporna við því að fölsuð lyf komist á markað

  Alþingi samþykkti nýlega frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lyfjalögum sem hefur það markmið að sporna við því að fölsuð lyf komist á markað. Með lagabreytingunni er verið að innleiða tilskip...


 • 12. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Lög um bann við allri mismunun

  Frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, um jafna meðferð á vinnumarkaði og jafna meðferð einstaklinga óháð kynþætti og þjóðernisuppruna urðu að lögum frá Alþingi í gær. ...


 • 12. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umtalsverð fjölgun umsókna um verknám

  Umsóknafrestur um skólavist í framhaldsskóla rann út á miðnætti sl. föstudag. Samkvæmt tölum frá Menntamálstofnun höfðu rúmlega 3800 nemendur skilað inn sínum umsóknum um miðja síðustu viku. Vísbendin...


 • 12. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarkynning í Moskvu

  Í tilefni af þátttöku íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í heimsmeistaramótinu í Rússlandi verða skipulagðir menningarviðburðir í Moskvu. Rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson tekur þátt í ævintý...


 • 11. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Magnús Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Magnús Guðmundsson tímabundið sem framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs. Magnús hefur gegnt starfi forstjóra Landmælinga Íslands...


 • 11. júní 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Persónuvernd í millibilsástandi

  EFTA (European Free Trade Association) hefur nú birt tilkynningu á vefsvæði sínu sem skýrir stöðu persónuverndar í EFTA-ríkjunum innan EES, þ.e. Íslandi, Noregi og Liechtenstein, þar til almenna persó...


 • 11. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur um ákominn heilaskaða

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að greina stöðu þjónustu við fólk með ákominn heilaskaða og gera tillögur til úrbóta eftir því sem þörf krefur. Fagráð um ...


 • 11. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Kynning fyrir notendur ADHD-lyfja vegna breytinga varðandi lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem taka gildi 1. júlí

  Markmið breytinganna og efni þeirra Kynningin til útprentunar Þann 1. júlí 2018 tekur gildi reglugerð nr. 1266/2017, um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem birt var á vef Stjórnartíðinda í lok...


 • 11. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2018-2019

  Þriðjudaginn 5. júní 2018 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið 1...


 • 11. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rafrænt lyfjaumsjónarkerfi hlaut nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

  Verkefnið ALFA – rafrænt lyfjaumsjónarkerfi hlaut nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 sem veitt voru á ráðstefnu föstudaginn 8. júní. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnah...


 • 09. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Reglugerð um sæstrengi og neðansjávarleiðslur tekur gildi

  Ný reglugerð um heimild til lagningar sæstrengja og neðansjávarleiðslna hefur tekið gildi. Með útgáfu reglugerðarinnar er nú á einum stað yfirlit yfir þau leyfi og samþykki sem þarf að afla áður en h...


 • 08. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P staðfestir óbreyttar A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið S&P Global staðfesti í dag A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í innlendum og erlendum gjaldmiðlum með stöðugum horfum. Að sögn matsfyrirtækisins...


 • 08. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið Fitch staðfesti í dag lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir langtímaskuldir í erlendri mynt sem A með stöðugum horfum. Samkvæmt matsfyrirtækinu endurspeglar þessi einkunn á annan bóginn háa...


 • 08. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Viðbrögð velferðarráðuneytisins við niðurstöðum óháðrar úttektar

  Velferðarráðuneytið hefur móttekið skýrslu með niðurstöðum óháðrar úttektar á málsmeðferð og efnislegri athugun ráðuneytisins í kjölfar kvartana þriggja barnaverndarnefnda vegna Barnaverndarstofu og f...


 • 08. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þróun framlaga til menningar-, lista-, íþrótta- og æskulýðsmála

  Heildarframlög til málefnasviðs menningar-, lista-, íþrótta- og æskulýðsmála jukust um 1,5 milljarða króna að raunvirði milli áranna 2017 og 2018, eða um 12%. Ríkisfjármálaáætlun 2019-2023 gerir ráð ...


 • 08. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Stjórnarráðið

  Átak um friðlýsingar kynnt í ríkisstjórn

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnti í ríkisstjórn í dag áform um átak í friðlýsingum. Í stjórnarsáttmálanum er kveðið á um slíkt átak, þar með talið að friðlýsa svæði í...


 • 08. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Niðurstaða úttektar á málsmeðferð og efnislegri athugun velferðarráðuneytisins vegna Barnaverndarstofu og forstjóra hennar

  Úttekt óháðrar nefndar á tilteknum málum á sviði barnaverndar hér á landi. Henni hefur verið skilað formlega til félags- og jafnréttismálaráðherra og velferðarráðuneytisins í samræmi við samþykkt ríki...


 • 07. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu sem m.a. fela í sér innleiðingu á tilskipun Evrópuráðsins nr. 6/2008 um afnám einkarétta...


 • 07. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Norðurlönd og Afríkuríki vinni saman að því að tryggja tækifæri fyrir ungt fólk

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á tengsl kynjajafnréttis, friðar og öryggis í erindi sínu í morgun á árlegum fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Afríkuríkja í Kaupmannahöfn...


 • 07. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Auglýst eftir þátttöku í tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma

  Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnutíma. Vinnustaðir um allt land eru hvattir til að sækja um...


 • 07. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Kynning á lýðheilsuvísum ársins 2018

  Embætti landlæknis kynnti í gær lýðheilsuvísa ársins 2018 eftir heilbrigðisumdæmum. Þetta er í þriðja sinn sem embættið birtir lýðheilsuvísa. Vísarnir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heil...


 • 07. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðune...


 • 06. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Ætlað samþykki fyrir líffæragjöf leitt í lög

  Með breytingu á lögum um brottnám líffæra verður framvegis miðað við ætlað samþykki látins einstaklings fyrir líffæragjöf nema annað liggi fyrir. Lagabreyting þessa efnis var samþykkt með öllum greidd...


 • 06. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fundaði með upplýsingatæknimálaráðherra Indlands

  Ráðherra upplýsingatæknimála Indlands S.S. Ahluwalia, heimsótti í dag fjármála- og efnahagsráðuneytið og fundaði með Bjarna Benediktssyni. Í för ráðherranum voru stjórnendur í ráðuneyti hans ásamt se...


 • 06. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Úthlutun styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í gær styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála. Umsóknir um styrki hafa aldrei verið fleiri. Alls var úthlutað rúmum 14 milljónum ...


 • 06. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skýrari hagtölur um menntamál

  Ákveðin hugtakanotkun tengd menntamálum á Íslandi hefur verið nokkuð á reiki en unnið er að því að samræma hana, ekki síst til þess að varpa skýrara ljósi á þróun málaflokksins og styðja við árangursm...


 • 06. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framúrskarandi kennarar verðlaunaðir

  Yfir 1000 tilnefningar bárust menntavísindasviði Háskóla Íslands sem á dögunum leitaði eftir ábendingum um framúrskarandi kennara á Íslandi. Fjórir þeirra voru síðan verðlaunaðir við hátíðlega athöfn ...


 • 06. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðstefna í Berlín um íslenskar orkulausnir

  Íslenskar orkulausnir voru til umfjöllunar á ráðstefnunni „Empowered – Icelandic energy solutions for Europe“ sem haldin var í sendiráði Íslands í Berlín 30 maí. Í upphafi ráðstefnunnar fór Þórdís Kol...


 • 05. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málefni fornleifaverndar til endurskoðunar

  Í kjölfar athugasemda í skýrslu Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu fornleifaverndar á Íslandi boðar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaherra að gerð verði heildarendurskoðun á málaflokknum. Mi...


 • 05. júní 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Fundur dóms- og innanríkisráðherra í tengslum við Schengen samstarfið

  Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sótti fund dóms- og innanríkisráðherra í tengslum við Schengen samstarfið sem haldinn var í Lúxemborg í dag þriðjudaginn 5. júní 2018.  Fyrsta mál á dagskrá ...


 • 05. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór færði Pompeo heillaóskir

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra óskaði Mike Pompeo, nýjum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, velfarnaðar í embætti í samtali sem þeir áttu í síma fyrr í dag.  Einnig ræddu ráðherrarnir sa...


 • 05. júní 2018 Forsætisráðuneytið

  Fjármálastöðugleiki hafi forgang á verðstöðugleika

  Helstu tillögur: Fjármálastöðugleiki hafi forgang á verðstöðugleika ef þær aðstæður koma upp að ógn skapist gagnvart hinum fyrrnefnda. Ábyrgð Seðlabanka Íslands verði aukin. Bankinn beri e...


 • 05. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sjálfbær ferðamennska í brennidepli

  Sjálfbærni í ferðaþjónustu á Norðurlöndunum er umfjöllunarefni nýrrar skýrslu sem komin er út á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Fjölgun ferðamanna hefur verið mikil á Norðurlöndum undanfarin ár. ...


 • 05. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Heyrnarfræðingar löggiltir sem heilbrigðisstétt

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur  heyrnarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi. Reglugerðin felur í sér löggild...


 • 05. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skapandi skólastarf – Minecraft í stærðfræðikennslu

  Í íslenskum skólum má finna marga Minecraft-snillinga. Tölvuleikurinn er spilaður bæði utan skóla og innan hans en í gær buðu kennarar í Fossvogsskóla Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðh...


 • 04. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Styrkveitingar vegna flutningsjöfnunar á árinu 2017

  Lögð hefur verið fram á Alþingi skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2017. Byggðastofnun annast veitingar flutningsjöfnunarstyrkja og á á...


 • 04. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sigríður Víðis Jónsdóttir aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra

  Sigríður Víðis Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Sigríður er fædd og uppalin á Akranesi. Hún er með BA-próf í heimspeki frá Hás...


 • 04. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Til umsagnar: Kröfur landlæknis um öryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu

  Embætti landlæknis hefur tekið saman skjal þar sem lýst er kröfum embættisins um öryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu. Skjalið hefur verið birt til umsagnar á Samráðsgátt stjórnvalda áður en þ...


 • 03. júní 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra ræðumaður dagsins á sjómannadaginn í Grindavík

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni sjómannadagsins í Grindavík í dag og hélt ræðu. Í ræðu sinni minntist Katrín þess að 80 ár eru liðin síðan haldið var upp á ...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland fyrsta ríkið sem gerir heildarsamning um hugbúnað við Microsoft: 200 milljóna árlegur sparnaður

  Íslenskunni verður gert hátt undir höfði í kjölfar samnings sem undirritaður var í dag milli ríkisins og Microsoft. Hægt verður að þýða íslenskan texta yfir á sextíu önnur tungumál og Microsoft mun fo...


 • 01. júní 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra kaupir fyrstu töskuna af Mæðrastyrksnefnd

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, keypti fyrstu tautöskuna í fjáröflunarátaki Mæðrastyrksnefndar, í tilefni af 90 ára afmæli nefndarinnar í Melabúðinni í Reykjavík í dag.   Mæðrastyrksn...


 • 01. júní 2018 Velferðarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Undirbúningur skýrslu um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

  Dómsmálaráðherra skipaði í apríl síðastliðinn vinnuhóp með fulltrúum fimm ráðuneyta, til að vinna að skýrslu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálann) og fylgja henni eftir ...


 • 01. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Niðurstaða verkefnahóps um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli

  Verkefnahópur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, sem starfað hefur frá því í október 2017, hefur skilað niðurstöðu sinni. Niðurstaða hópsins var að áhug...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra sótti ráðherrafund OECD

  Tveggja daga ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) lauk í París í gær. Umfjöllunarefni fundarins í ár var hvernig mætti styrkja stoðir alþjóðakerfisins. Bjarni Benediktsson fjármál...


 • 01. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Fyrsta samnorræna lyfjaútboðið í augsýn

  Undirbúningur að sameiginlegu útboði Danmerkur, Noregs og Íslands vegna kaupa á völdum lyfjum til notkunar á sjúkrahúsum er á lokastigi og stefnt að útboði í haust. Vonir eru bundnar við að með stærri...


 • 01. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit tekur gildi

  Ný reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit hefur tekið gildi. Með reglugerðinni er lokið innleiðingu Evróputilskipunar um losun frá iðnaði. Markmið reglugerðarinnar er að koma ...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga árið 2018

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga og er hún mánuði fyrr á ferðinni en í fyrra. Álagningin 2018 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2017 og eignastöðu þeirra 31. ...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Snorri Olsen skipaður ríkisskattstjóri frá 1. október

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið skipa Snorra Olsen tollstjóra í embætti ríkisskattstjóra frá og með 1. október 2018. Snorri lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands árið 1984. Hann h...


 • 01. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Félags- og jafnréttismálaráðherra á þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO)

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, ávarpaði í dag Alþjóðavinnumálaþingið sem nú stendur yfir í Genf. Ráðherra átti einnig fund með Guy Ryder forstjóra ILO og afhenti honum skj...


 • 31. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Víðtækar breytingar á sviði lyfjamála

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett sjö reglugerðir sem fela í sér víðtækar breytingar á sviði lyfjamála vegna löggjafar Evrópusambandsins, meðal annars vegna innleiðingar tilskipunar...


 • 31. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2018

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Athygli er vakin á að meginreglan er að greiða skal kostna...


 • 31. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Aukin umsvif íslenskra fyrirtækja í Japan og tækifæri til ungmennaskipta

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fór fyrir íslenskri viðskiptasendinefnd í ferð sinni til Japans sem lauk í dag. “Það er gaman að fylgjast með velgengni íslensku fyrirtækjanna hér í Japan...


 • 31. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hægri umferð í 50 ár – tímamótanna minnst

  „Með miklu og samhentu átaki í aðdraganda þess að skipt var úr vinstri yfir í hægri umferð á Íslandi fyrir 50 árum var lagður grunnur að vitund Íslendinga um ábyrgð sína í umferðaröryggismálum og miki...


 • 31. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutað úr Hljóðritasjóði

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Hljóðritasjóði fyrir fyrri hluta ársins 2018. Sjóðurinn veitir styrki til hljóðritunar nýrrar, frumsamdrar tónlistar en markmið hans er að efla útgáfu íslenskrar ...


 • 31. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillaga að stefnu í tóbaksvörnum kynnt í haust

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fullvinna stefnu í tóbaksvörnum til næstu ára og stefnir að því að drög henni verði birt til umsagnar innan fárra vikna. Ráðherra segir ánægj...


 • 30. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framtíðarfundur um málaflokka samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins

  „Mikilvægt er að skilja hvaða þættir hafa áhrif á samfélagið og greina helstu stefnur og strauma á næstu árum“, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í upphafi framtíðarf...


 • 30. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rannsóknir sjóslysa í brennidepli á alþjóðlegum fundi í Reykjavík

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ávarpaði í morgun árlegan fund Evrópudeildar rannsóknaraðila á sjóslysum (EMAIIF) sem haldinn er í Reykjavík að þessu sinni.  Í áva...


 • 30. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Nokkrar leiðir færar til að draga úr mengun af völdum svartolíu

  Umhverfisstofnun hefur skilað greinargerð sem gerð var að beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um leiðir til að draga úr og hætta notkun svartolíu við Íslandsstrendur. Í greinargerðinni er m.a. ...


 • 30. maí 2018

  Aukið gagnsæi og traust milli háskóla undir forystu Íslands

  Ísland er aðili að samevrópskra háskólasvæðinu (e. EHEA) en því tilheyra þau lönd sem taka þátt í alþjóðlegu samstarfi er kennt er við Bologna-yfirlýsinguna, er snýr að samhæfingu háskólakerfa til að...


 • 30. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Forauglýsing um Miðstöð máltækniáætlunar

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst gera samning við einn þjónustuveitanda um að reka Miðstöð máltækniáætlunar fyrir íslensku. Miðstöðinni er ætlað að hafa umsjón með og stýra verkáætlun um máltæ...


 • 30. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ungir uppfinningamenn og frumkvöðlar verðlaunaðir

  Uppskeruhátíð Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram á dögunum og voru þar kynntar verðlaunatillögur ársins 2018. Hugmyndasamkeppni þessi er skipulögð árlega fyrir nemendur í 5.-7. bekk íslenskra gru...


 • 30. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði á grundvelli laga nr. 44/2014 um slíkar rannsóknir sem tóku gildi 1. janúar 2015. Regluge...


 • 30. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framlög vegna sérþarfa fatlaðra nemenda 2018

  Nú liggur fyrir endurskoðuð áætlun um úthlutun framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna sérþarfa fatlaðra nemenda á grunnskólaaldri á árinu 2018, sbr. 4. gr. reglugerðar nr. 351/2002.  Áætl...


 • 29. maí 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherrar Íslands og Eistlands funduðu í dag

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands og Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands, funduðu í ráðherrabústaðnum í hádeginu í dag. Ráðherrarnir ræddu tvíhliða samskipti og samstarf ríkjanna almenn...


 • 29. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fundur utanríkisráðherra Íslands og Japans í Tókýó

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, í Tókýó. Fundurinn er hápunktur fjögurra daga vinnuferðar ráðherrans til Japans sem er hans fyrsta fe...


 • 29. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna

  Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 25.maí sl. og fengu 30 verkefni styrki, samtals kr. 35.000 milljónir. Í ár bárust 243 umsóknir um styrki. Hæstu styrki hlutu þær Hildur Guðrún Ba...


 • 29. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samtök launþega nýta ekki rétt sinn til tilnefninga í verðlagsnefnd búvara

  Samtök launþega hafa ákveðið að nýta ekki rétt sinn til tilnefningar tveggja fulltrúa í verðlagsnefnd búvara og þar af leiðandi hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra falið félags- og jafnréttismá...


 • 29. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aðgengileg og notendavæn framsetning álagningar opinberra gjalda

   Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun breytta framsetningu álagningar opinberra gjalda sem birt verður í vikunni, þar sem markmiðið er að upplýsin...


 • 29. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framlög Jöfnunarsjóðs til eflingar tónlistarnámi 2018-2019

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda skólaárið 2018...


 • 29. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ráðherrar ræða um framtíð íslenskukennslu við Kaupmannahafnarháskóla

  Áform Kaupmannahafnarháskóla um að hætta að kenna íslensku var efni símafundar menntamálaráðherra Danmerkur, Tommy Ahlers og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í gær. Fréttir bárust ...


 • 29. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Harðfisksúpa valin þjóðlegasti rétturinn!

  Í gærkvöldi afhenti Eliza Reid, forsetafrú og verndari kokkalandsliðsins verðlaun í samkeppninni „Þjóðlegir réttir á okkar veg“ sem Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn stóðu fyrir. Harðfisk...


 • 26. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hagræn áhrif menntunar og jafnréttis

  Menntun og jafnréttismál voru meginefni fundar Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Ángel Gurría, framkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í vikunni. „Við áttum a...


 • 25. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Forstöðumenn undirrita yfirlýsingu um loftslagsmarkmið stofnana

  Forstöðumenn stofnana umhverfis- og auðlindaráðuneytisins undirrituðu í dag yfirlýsingu um að setja loftslagsmarkmið fyrir stofnanirnar. Munu markmiðin miða að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda ...


 • 25. maí 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Þjónusta á kjördag

  Hér á eftir er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga á kjördag, svo sem um kjörskrá, kjörstaði og atriði er lúta að framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna laugardaginn 26. maí 2018. D...


 • 25. maí 2018 Forsætisráðuneytið

  Samantekt um 4. iðnbyltinguna og hugsanleg tækifæri og áhrif á íslenskt samfélag

  Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipaður verði vinnuhópur á vegum stjórnvalda sem skili samantekt til stjórnvalda um helstu álitamál er tengjast fjórðu iðnbyltingunni fyrir íslenskt samfélag. Fjalla...


 • 25. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árið 2018 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks.

  Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Á árinu 2018 er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 84 tonn af bláuggatúnfiski miðað við afla upp úr sjó. Af þ...


 • 25. maí 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Ný persónuverndarlöggjöf

  Ný reglugerð Evrópusambandsins um persónuvernd svokölluð GDPR-reglugerð kemur til framkvæmda í Evrópu í dag. Þessi reglugerð verður hluti af EES-samningnum. Undirbúningur að innleiðingu GDPR-regluger...


 • 25. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um flutning hergagna með borgaralegum loftförum 2008-2017

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur lokið könnun sinni á veitingu undanþága vegna flutninga á hergögnum með borgaralegum loftförum á árunum 2008-2017 og gefið út skýrslu þar að lútandi. Áfang...


 • 25. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Gagnvirk upplýsingasíða um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga opnuð

  Opnað hefur verið nýtt vefsvæði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem veitir á gagnvirkan hátt aðgang að tölfræðiupplýsingum um framlög sjóðsins. Á vefsvæðinu er hægt að skoða og bera saman f...


 • 25. maí 2018 Forsætisráðuneytið

  Ríkisstjórnin ræðir Heimsmarkmiðin við ungmennaráð

  Ríkisstjórn Íslands hitti ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í ráðherrabústaðnum í dag. Þar kom ungmennaráðið saman á fundi í annað sinn frá því ráðið var stofnað í apríl sl. Ungmennaráðið...


 • 25. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra býður fulltrúa smáríkja í Evrópu velkomna til fundar á Íslandi

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra bauð fulltrúa smáríkja í Evrópu velkomna til fundar sem haldinn verður á Íslandi í sumar, í móttöku sem Harald Aspelund, sendiherra og fastafulltrúa Íslands ...


 • 25. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Skipað í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins

  Arnar Þór Sævarsson er nýr formaður stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins. Ásmundur Einar Daðason hefur skipað stjórn stofnunarinnar í samræmi við 11. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Samkv...


 • 24. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Leiðir til að sporna við mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja

  Starfshópur sem falið var að gera tillögur um aðgerðir til að stemma stigu við mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja skilaði heilbrigðisráðherra í dag skýrslu með tillögum sínum. Í samræmi við skipunar...


 • 24. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Kynningarfundur vegna vinnu nefndar um miðhálendisþjóðgarð

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið boðar til opins fundar vegna vinnu þverpólitískrar nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Á fundinum verða verkefni og verklag nefndarinnar kynnt. Nefndina eru...


 • 24. maí 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra í viðtali á Radíó Stam

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat í dag fyrir svörum á Radíó Stam. Árni Heimir Ingimundarson, fyrrverandi formaður Málbjargar, félags um stam á Íslandi, rekur útvarpsstöðina á tíðninni FM 98,...


 • 24. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjárfesting í mannauði skilar bættum lífskjörum

  Færni og alþjóðleg samanburðarhæfni menntakerfa og vinnumarkaða voru til umræðu á fundum Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra sem stödd er í París. Hún fundaði meðal annars með Andreas...


 • 23. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Gagnlegur fundur EES-ráðsins með Barnier

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ítrekaði mikilvægi farsællar niðurstöðu Brexit-viðræðna á fundi með aðalsamningamanni Evrópusambandsins í Brussel í dag. Guðlaugur Þór stýrði fundi EES-ráðsin...


 • 23. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps yfir starfsemi Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins

  Síðast liðið haust skipaði ráðherra ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunar starfshóp sem fara átti yfir starfsemi Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins og koma með tillögur um framtíð sjóðsins. Í skýrslu starfshóp...


 • 23. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands laust til umsóknar

  Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar Sjúkratry...


 • 23. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra á 71. þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði frá aðgerðum íslenskra stjórnvalda til að bregðast við hvatningu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um að bæta aðgengi fólks að heilbrigðisþjónu...


 • 23. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Hækkun atvinnuleysisbóta 1. maí

  Atvinnuleysisbætur hækkuðu 1. maí síðastliðinn um tæp 19%. Hækkunin er í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í þágu félagslegs stöðugleika frá 27. febrúar sl. sem gerð var í tengslum við mat á ...


 • 23. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mat á stuðningsþörf barna – ráðstefna 20. júní

  Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins og Jöfnunarsjóður sveitarfélaga standa sameiginlega að ráðstefnu um matskerfið Mat á stuðningsþörf barna (Supports Intensity Scale – Children‘s Version, SIS-C) á ...


 • 23. maí 2018 Forsætisráðuneytið

  Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna lauk í dag

  Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna var haldinn í Örnsköldsvik í Svíþjóð í gær og í dag, 22.-23. maí. Fundurinn er haldinn árlega og var Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, gestgjafi fu...


 • 23. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutun úr Sprotasjóði 2018

  Hlutverk Sprotasjóðs er að við styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Á dögunum var úthluta...


 • 23. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samkomulag um menningarhús á Fljótsdalshéraði

  Samkomulag mennta- og menningarmálaráðuneytis og Fljótsdalshéraðs um uppbyggingu menningarhúss í sveitarfélaginu var undirritað í gær. Í því felst uppbygging menningarhúss í Sláturhúsinu á Egilsstöðum...


 • 22. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir í umsögn

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir. Breytingin varðar vottun starfsmanna og fyrirtækja sem starfa samkvæmt reg...


 • 22. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstjóra Vegagerðarinnar

  Alls sóttu 25 um embætti forstjóra Vegagerðarinnar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og er miðað við að skipunin taki gildi 1. júlí næstkomandi. Þriggja manna nefnd...


 • 21. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Söguboltinn rúllar af stað

  Söguboltinn er samstarfsverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytis, barnabókahöfunda og RÚV. Verkefnið er liður í kynningarátaki ríkisstjórnarinnar í aðdraganda heimsmeistaramótsins í fótbolta í Rúss...


 • 21. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fagnaðarefni að fleiri tali og læri íslensku

  Í tilefni af ársfundi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á dögunum opnaði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra vefgátt sem hýsir nýjustu gerð íslenskunámskeiðsins Icelandic ...


 • 18. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherrafundi Evrópuráðsins lokið

  Árlegur ráðherrafundur Evrópuráðsins var haldinn í Helsingør í Danmörku í dag en Danir hafa farið með formennsku í ráðherranefnd Evrópuráðsins síðastliðið hálft ár. Fundurinn hófst með ávarpi Lars Lø...


 • 18. maí 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Upplýsingafulltrúi – dómsmálaráðuneytið

  25 umsóknir bárust um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl sl og hafa tveir umsækjendur dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækj...


 • 18. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu sett á fót

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að auka til muna fjármuni til að efla og þróa heilsugæsluþjónustu um allt land: „Markmiðið er ekki síst að jafna aðgengi landsma...


 • 18. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

  Þrír umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í apríl síðastliðnum. Umsækjendur eru eftirtaldir: Gylfi Ólafsson hag...


 • 18. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opið samráð um ómönnuð loftför hjá ESB

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnir nú opið samráð um ómönnuð loftför eða dróna. Með samráðinu á að safna upplýsingum um þann ávinning sem gæti orðið af því að nota slík loftför og við hvaða atr...


 • 18. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samráðsfundur um stöðu net- og upplýsingaöryggis

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið stóð fyrir samráðsfundi um stöðu net- og upplýsingaöryggis og mótun nýrrar löggjafar þar að lútandi á Grand hóteli í gær, 17. maí. Fjallað var um vaxandi og síbr...


 • 18. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Viðbótarframlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 25. apríl sl. um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2018 vegna þjónustu við fatlað ...


 • 17. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Áherslur heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítala

  Landspítalinn er ekki eyland, heldur miklu fremur meginland og hluti af mikilvægri heild sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítalans í gær. Hún ræddi m.a. um margþætt hlut...


 • 17. maí 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra afhenti Páli Melsted Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2018

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti Páli Melsted, prófessor við iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands, Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir árið 20...


 • 17. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Fundur heilbrigðisráðherra og fulltrúa samráðsvettvangs geðúrræða

  Samráðsvettvangur geðúrræða á höfuðborgarsvæðinu átti fund með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á þriðjudag.  Á fundinum kynnti hópurinn hugmyndir sínar um samstarf í þágu einstaklingsb...


 • 17. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Gagngerar endurbætur á hjúkrunarrýmum í Stykkishólmi

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Sturla Böðvarsson bæjarstjóri undirrituðu í dag samning um endurbætur og uppbyggingu á hjúkrunarrýmum í húsnæði Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkish...


 • 17. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Samið um byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Hornafirði

  Nýtt hjúkrunarheimili með rýmum fyrir 30 íbúa verður byggt á Höfn í Hornafirði. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri, undirrituðu samning þessa efnis í velferða...


 • 17. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Einfaldari upplýsingagjöf fyrirtækja á Norðurlöndum

  Nordic Smart Government 3.0 verkefnið miðar að því að Norðurlöndin verði gagnsætt og stafrænt svæði þar sem lítil og meðalstór fyrirtæki geta miðlað efnahagsupplýsingum á öruggan hátt í rauntíma. Verk...


 • 17. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Forkaupsréttur ríkisins í tengslum við frumskráningu Arion banka

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Kaupþing hafa náð niðurstöðu um framkvæmd ákvæðis 3.6 í afkomuskiptasamningi íslenska ríkisins, Kaupþings hf. og dótturfélags þess Kaupskila ehf. frá 13. janúar 2016...


 • 16. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  SOS Barnaþorpin heiðra kennara

  Framlag kennara í þágu velferðar barna var heiðrað á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar, 15. maí. SOS Barnaþorpin á Íslandi veittu kennurum fjölskylduviðurkenningu samtakanna að þessu sinni. Með viðurken...


 • 16. maí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  „Láttu þér líða vel“

  Foreldraverðlaun Heimilis og skóla fyrir árið 2018 voru afhent í vikunni og hlaut verkefnið „Láttu þér líða vel“ verðlaunin að þessu sinni. Guðrún Gísladóttir, kennari í Vogaskóla fer fyrir verkefninu...


 • 16. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Viljayfirlýsing um sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda

  Staða Íslands í breyttu öryggisumhverfi var meginþema í ræðu sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, flutti hjá hugveitunni Center for Strategic and International Studies (CSIS) í Washing...


 • 16. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tvíhliða fundur samgönguráðherra Finnlands og Íslands

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sem nú tekur þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands til Finnlands, hitti í morgun finnska samgönguráðherrann Anne Berner. Á fundinum ...


 • 16. maí 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Kynferðisbrot í brennidepli

  Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er því lýst yfir að eitt af höfuðverkefnum hennar sé að vinna að umbótum í meðferð kynferðisbrota. Þetta ætli ríkisstjórnin að gera með nýrri aðgerðaáætlun, end...


 • 15. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra átti fund með Mattis í Pentagon

  Samvinna Íslands og Bandaríkjanna í öryggis- og varnarmálum og innan Atlantshafsbandalagsins voru meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og James Mattis varnarmálaráðhe...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn