Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Sýni 201-400 af 7574 niðurstöðum.

Áskriftir Eldri fréttir

 • 05. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framtíðin er full af tækifærum

  Háskóladagurinn 2018 var settur við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík 3.mars síðastliðinn. Þar gafst fólki tækifæri á að kynna sér það fjölbreytta námsframboð sem háskólar landsins hafa upp á ...


 • 05. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rannsóknir mikilvægar fyrir atvinnulíf og samfélag

  Tækifæri sem felast í doktorsnámi og rannsóknum fyrir atvinnulíf og samfélag voru efni morgunverðarfundar sem Háskóli Íslands stóð fyrir í Hörpu nýverið. Á fundinum var rætt um hvaða þýðingu rannsókni...


 • 05. mars 2018

  2. fundur stjórnarskrárnefndar

  Fundur formanna stjórnmálaflokka, sem sæti eiga á Alþingi, um stjórnarskrármál 2. fundur – haldinn fimmtudaginn 5. mars 2018, kl. 16, í Ráðherrabústaðnum. Fundargerð Mætt eru: Katrín Jakobsdóttir fors...


 • 05. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Styrkir til mannúðarverkefna borgarasamtaka

  Ákveðið hefur verið að veita allt að 70 milljónum króna til mannúðarverkefna borgarasamtaka. Þar af mun ráðuneytið veita allt að 42,5 milljónum króna til annarra verkefna en þeirra sem bregðast við ne...


 • 05. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ræða landbúnaðarráðherra á Búnaðarþingi 2018

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hélt ræðu við upphaf Búnaðarþings sem haldið er í dag og á morgun á Hótel Sögu. Ræða Kristjáns Þórs: Ágætu Búnaðarþingsfulltrúar og ágætu ge...


 • 03. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölbreyttar leiðir til framtíðar í menntamálum

  Samtök sjálfstæðra skóla (SSSK) voru stofnuð árið 2005 en tilgangur þeirra er að gæta hagsmuna sjálfstæðra skóla, efla samheldni þeirra, skapa vettvang til skoðanaskipta og vera í fyrirsvari fyrir sjá...


 • 02. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sammála um að mikilvægt sé að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri í skólakerfinu

  Skóli án aðgreiningar var umfjöllunarefni málþings á vegum Öryrkjabandalags Íslands þann 1. mars síðastliðinn. Markmiðið með málþinginu var að varpa ljósi á þjónustu sem í boði er fyrir nemendur með f...


 • 02. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flutningur hergagna – reglugerð í endurskoðun

  Að gefnu tilefni með vísan til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarna daga vill samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið taka eftirfarandi fram: Íslensk stjórnvöld hafa veitt flugrekendum undanþágur til fl...


 • 02. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um starfsumhverfi gagnavera

  Ef Ísland á að koma til greina sem eftirsóknarverð staðsetning fyrir alþjóðlegan gagnaveraiðnað er lykilatriði að samkeppnishæfni gagnatenginga við útlönd verði aukin. Núverandi gagnaflutningskerfi Fa...


 • 02. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Alma Dagbjört Möller skipuð landlæknir

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Ölmu Dagbjörtu Möller nýjan landlækni frá 1. apríl næstkomandi. Alma verður fyrst kvenna til að gegna þessu embætti hér á landi. Umsækjendur um s...


 • 02. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Iðn- og starfsnám mikilvægt fyrir samfélagið

  „Vinnustaðanám í starfsnámi“ var yfirskrift ársfundar Iðnmenntar sem haldinn var á Grand Hótel 1. mars síðastliðinn. Iðnmennt hefur í tæp 20 ár verið samráðsvettvangur fyrir iðn- og verkmenntaskóla í ...


 • 02. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tók þátt í málþingi á Grænlandi um norrænt samstarf

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók þátt í málþingi um norrænt samstarf sem skipulagt var af grænlenskum stjórnvöldum og fram fór í Nuuk síðastliðinn miðvikudag. Þá átti ráðhe...


 • 02. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra skrifar um skýrslu Ríkisendurskoðunar

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ábendingu Ríkisendurskoðunar sem snýr að stefnumörkun í heilbrigðiskerfinu vera réttmæta og góða brýningu fyrir ráðuneytið. Góð heilbrigðisþjónusta þurf...


 • 02. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Um 180 milljónir króna til verkefna á sviði félagsmála

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði nýlega styrkjum til félagasamtaka af safnliðum fjárlaga. Styrki hlutu 35 félög, samtals 179 m.kr. til fjölbreyttra verkefna í þágu ...


 • 02. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra og Jafnréttisráð boða til jafnréttisþings 7. - 8. mars

  Jafnréttisþing félags- og jafnréttismálaráðherra og Jafnréttisráðs verður haldið miðvikudaginn og fimmtudaginn 7. – 8. mars 2018 undir yfirskriftinni Útvíkkun jafnréttisstarfs - #metoo og margbreytile...


 • 02. mars 2018

  Íslensku myndlistarverðlaunin afhent í fyrsta sinn

  Sigurður Guðjónsson var valinn Myndlistarmaður ársins og Auður Lóa Guðnadóttir hlaut Hvatningarverðlaun ársins. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti Íslensku myndlistarverðla...


 • 01. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur um lækkun tannlæknakostnaðar lífeyrisþega í mótun

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum aldraðra og öryrkja. Hópurinn á að skila ráðherra tillögum 1. apríl 2...


 • 01. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hornsteinn menntunar á Íslandi í rúma öld

  Háskóli Íslands hefur verið hornsteinn þekkingar og uppbyggingar á Íslandi í meira en heila öld. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sótti skólann heim og kynnti sér fjölbreytt menn...


 • 01. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Gjaldskrárbreytingar vegna heilbrigðisþjónustu 1. mars

  Komugjöld í heilsugæslu haldast óbreytt en gjöld fyrir aðra heilbrigðisþjónustu hækka að jafnaði um 2,2% samkvæmt nýrri reglugerð sem tók gildi í dag. Líkt og verið hefur greiða börn yngri en 18 ára ...


 • 01. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Barnið vex en bókin ekki

  Nemendur í Hagaskóla stóðu fyrir opnu málþingi 28. febrúar síðastliðinn með yfirskriftinni „Barnið vex en bókin ekki“ þar sem lestur og bókmenntir fyrir börn og ungmenni voru til umfjöllunar. Málþingi...


 • 01. mars 2018 Velferðarráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing þriggja ráðherra um heilbrigðiskerfið og mönnun þess

  Ráðist verður í átak við gerð mannaflaspár fyrir heilbrigðiskerfið og mótuð stefna og aðgerðaáætlun í heilbrigðismálum í samvinnu við fagstéttir til að stuðla að heilbrigði þjóðarinnar og skapa eftirs...


 • 01. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárfestingarbanki Evrópu eykur lánsframboð sitt til EFTA ríkjanna

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Andrew McDowell, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópska fjárfestingarbankans undirrituðu í dag yfirlýsingu í tengslum við framlengingu og aukningu á fr...


 • 01. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Heimsókn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til Póllands

  Í gær fundaði Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra með Marek Gróbarczyk sjávarútvegsráðherra Póllands. Fundurinn fór fram í Varsjá. Á fundinum ræddu ráðherrarnir samstarf ríkja...


 • 28. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áætlaður fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs vegna Kaupþings/Arion banka rúmir 150 ma.kr.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur til nánari skýringar tekið saman yfirlit yfir fjárhagsleg áhrif vegna endurreisnar Arion banka í kjölfar fjármálaáfallsins 2008 og tekna af stöðugleikaframlagi K...


 • 28. febrúar 2018

  Leiðbeiningar fyrir þá sem hyggjast bjóða fram lista

  Þeir sem hyggjast bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum þurfa að huga að mörgu. Ítarlegar leiðbeiningar um framboð er að finna hér á síðunni ásamt svörum við algengum spurningum. Framboðum ska...


 • 28. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

  Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári er verndun lífríkis hafsins. Umhverfisverðl...


 • 27. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu félagslegs stöðugleika í tilefni af mati á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði í dag með forsvarsmönnum Alþýðusambands Íslands. Á fundinum afhenti hún þeim meðfylgjandi yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tilefni af mati á kjarasamning...


 • 27. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins

  Óskað er eftir verkefnum til þátttöku í hinni árlegu verkefnasamkeppni, Varðliðum umhverfisins. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á sýn ungs fó...


 • 27. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ræddi mannréttindi við utanríkisráðherra Filippseyja

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja, í Genf en ráðherra gerði í ræðu sinni fyrir Mannréttindaráði SÞ í gær stöðu mannréttinda...


 • 27. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Árelía Eydís skipuð formaður Jafnréttisráðs

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nýtt Jafnréttisráð samkvæmt lögum. Árelía Eydís Guðmundsdóttir er formaður þess og Daníel E. Arnarsson varaformaður. Ráðherra hi...


 • 27. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Staða vegamála og mat á útgjaldaþörf

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti stöðu vegamála og mat á útgjaldaþörf á ríkisstjórnarfundi 23. febrúar. Fór hann þar yfir þörfina fyrir nýjar framkvæmdir, viðhald o...


 • 27. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samtakamáttur hagsmunaaðila grundvallaratriði þegar kemur að eflingu menntakerfisins

  Málefni kennara og nýliðun, bætt starfsumhverfi kennara, efling kennaramenntunar og fagleg starfsþróun kennara voru meðal umræðuefna á fundi Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og s...


 • 27. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga 2018 birtar

  Samkvæmt reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga skulu sveitarfélög fyrir lok hvers árs skila fjárhagsáætlunum næsta árs með rafrænum hætti til upplýsingaveitu sveitarféla...


 • 27. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2017

  Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fy...


 • 27. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Samningur við Vestfirðinga um móttöku flóttafólks

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Gísli Halldór Halldórsson, undirrituðu í dag samning um móttöku fimm flóttafjölskyldna samtals 23 einstaklinga...


 • 27. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi til nýrra umferðarlaga birt í samráðsgátt

  Drög að frumvarpi til nýrra umferðarlaga hafa verið birt á samráðsgátt stjórnvalda við almenning og er unnt að senda þar umsagnir um frumvarpið til 16. mars næstkomandi. Unnið hefur verið að endurskoð...


 • 27. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Frumvarp um endurnot opinberra upplýsinga lagt fram á Alþingi

  Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til laga um endurnot opinberra upplýsinga hefur verið lagt fram á Alþingi. Meginmarkmið frumvarpsins er að innleiða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsin...


 • 26. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla Ríkisendurskoðunar um kaup á heilbrigðisþjónustu

  Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu sína til Alþingis um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu. Stofnunin beinir tveimur ábendingum til velferðarráðuneytisins í tengslum við stjórn...


 • 26. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Niðurstöður velferðarráðuneytisins varðandi samskipti á sviði barnaverndar

  Velferðarráðuneytið birtir hér með bréf ráðuneytisins til þriggja barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu og til Barnaverndarstofu þar sem gerð er grein fyrir niðurstöðum ráðuneytisins vegna umkvartan...


 • 26. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Smálán og ungt fólk í greiðsluvanda

  Mjög hefur dregið úr vægi fasteignalána sl. tvö ár hjá þeim sem sækja um úrræði hjá umboðsmanni skuldara. Á sama tíma hefur hlutfall umsækjenda með smálán farið úr 13% í 43%. Ásmundur Einar Daðason, f...


 • 26. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpar Mannréttindaráð SÞ

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra brýndi aðildarríki Sameinuðu þjóðanna til að virða grundvallarmannréttindi í ræðu sinni fyrir Mannréttindaráði SÞ í morgun. Hann lýsti yfir þungum áhyggjum af...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Hækkun tekjumarka og eignamarka vegna húsnæðisstuðnings

  Velferðarráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið í leiðbeiningum til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. Tekjumörk hækka um ríflega 7% milli ára og eru nýju tekjumörkin eftir...


 • 23. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samið um þorskafla Íslands í Smugunni

  Haldinn var samningafundur í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands daganna 19.-20. febrúar. Umræðuefnið var að venju framkvæmd svokallaðs Smugusamnings frá 1999 milli Íslands, Noregs og Rússlands um þor...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Innköllun jafnréttisáætlana til Jafnréttisstofu

  Innköllun er hafin á jafnréttisáætlunum fyrirtækja með 250 starfsmenn eða fleiri. Þetta er liður í eftirliti Jafnréttisstofu með lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Þ...


 • 23. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður selur 13% hlut í Arion banka til Kaupskila

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur, að undangengnu samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins og ríkisstjórn, fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu á 13...


 • 23. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Öflug bókmenning er hryggjarstykki íslenskunnar

  Skýrsla starfshóps um gerð bókmenningarstefnu hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru settar fram tillögur að aðgerðum sem ætlað er að styrkja íslenska bókaútgáfu, efla höfunda og tryggja börnum aðgang...


 • 23. febrúar 2018

  1. fundur stjórnarskrárnefndar

  Fundur formanna stjórnmálaflokka, sem sæti eiga á Alþingi, um stjórnarskrármál 1. fundur – haldinn föstudaginn 23. febrúar 2018, kl. 15, í Ráðherrabústaðnum. Fundargerð Mætt eru: Katrín Jakobsdóttir f...


 • 23. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að skýrslu starfshóps um skattlagningu ökutækja og eldsneytis birt á samráðsgátt

  Hinn 5. febrúar 2016 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem falið var að taka skattlagningu ökutækja og eldsneytis til endurskoðunar. Nánari upplýsingar um starfshópinn og verkefni hans m...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Ísland býður fram fulltrúa í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að sækjast eftir sæti fyrir Íslands hönd í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu verður í kjöri til ne...


 • 23. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi

  Einstakt tækifæri á námi til stúdentsprófs í alþjóðlegu umhverfi Mennta- og menningarmálamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um skólavist við Alþjóðlega menntaskólann, Red Cross Nordic United ...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um rafrettur; lögmæt viðskipti og neytendavernd

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir frumvarp um rafrettur stuðla að lögmætum viðskiptum með þessa vöru og tryggja eftirlit og mikilvæga neytendavernd. Aðgengi fólks að rafrettum og reglur...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Breytingar boðaðar á sviði barnaverndar

  Markmiðið er að efla og þróa barnaverndarstarf í landinu, styrkja stjórnsýslu málaflokksins og byggja upp traust innan hans. Settar verða skýrar formkröfur um samskiptahætti stjórnv...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Stjórnandi nýrrar gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu skipaður

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Sigríði Jónsdóttur, sérfræðing í velferðarráðuneytinu, til að fara með stjórn nýrrar gæða- og eftirlitstofnunar á sviði félagsþj...


 • 22. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skólastarf í 100 ár

  Háskólinn á Bifröst fagnar 100 ára afmæli í ár. Af því tilefni efndi háskólinn til málþings sem markaði einnig upphaf  afmælishátíðar skólans. Á málþinginu var farið vítt og breitt yfir sögu hás...


 • 22. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherrar funda með Dr. Robert Costanza

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, funduðu í dag með dr. Robert Costanza, þekktum umhverf...


 • 22. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Heimsþing kvenleiðtoga verða haldin á Íslandi næstu fjögur árin

  Ríkisstjórn Íslands og Alþingi hafa gert samkomulag við WPL, Women Political Leaders, Global Forum um að efna til Heimsþings kvenleiðtoga á Íslandi ár hvert næstu fjögur ár. Ákvörðunin er tekin í fram...


 • 22. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Skipun stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað stýrihóp um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Meginhlutverk hópsins er að beita sér fyrir framsæknum og samhæfðum aðgerðum...


 • 22. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2018

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2018. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og fram...


 • 21. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Skaðaminnkandi aðgerðir og rétturinn til heilbrigðisþjónustu

  Tryggja þarf að allir njóti jafns aðgangs að heilbrigðisþjónustu, burt séð frá þjóðfélagsstöðu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að jaðarhópar verði ekki útundan og bendir á m...


 • 21. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heilsueflandi framhaldsskóli í Hafnarfirði

  Flensborgarskóli er heilsueflandi framhaldsskóli og var hann fyrsti framhaldsskólinn á landinu til þess að innleiða þá hugmyndafræði. Í skólanum er unnið með jákvæða menntun, gróskuhugarfar, einbeitin...


 • 21. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfsþróun og starfsánægja kennara til umræðu á ráðstefnu

  Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, boðar til ráðstefnu um starfsþróun kennara fimmtudaginn 22. febrúar kl. 13-16 í húsnæð...


 • 21. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Önnur áætlun almennra framlaga vegna málefna fatlaðs fólks 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu ...


 • 20. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Hagræðing og bætt hagsmunagæsla með breytingum í utanríkisþjónustunni

  Nýr forsetaúrskurður nr. 8/2018 um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur tók gildi í dag, en með honum eru gerðar veigamiklar breytingar á skipulagi utanríkisþjónus...


 • 20. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Endurnýjun á samningi í baráttunni gegn limlestingu á kynfærum kvenna

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skrifaði í dag undir endurnýjun á samningi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) um stuðning til fjögurra ára við verkefni sem hefur það að markm...


 • 20. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerð um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett fram til umsagnar á SAMRÁÐSGÁTT drög að reglugerð um velferð lagardýra og er tilgangur hennar er að tryggja góðan aðbúnað, umhirðu, heilbrigði og v...


 • 20. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Námsmenn leggja áherslu á náið samstarf

  Kjör námsmanna voru rædd þegar fulltrúar Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) hittu Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, nýverið á skrifstofu ráðherra. Á fundinum fóru fulltrúar LÍS...


 • 19. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tekist á við fyrirsjáanlegan kennaraskort

  Nýliðun í kennarastétt og fyrirsjáanlegur kennaraskortur var efni funda sem mennta- og menningarmálaráðherra átti nýverið með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fulltrúa fjármálaráðherra og fulltrú...


 • 19. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kynjajafnrétti í íþróttum

  Niðurstöður rannsóknar um lagalegt umhverfi íþrótta á Íslandi með hliðjón af kynjajafnréttissjónarmiðum voru kynntar af Maríu Rún Bjarnadóttur, doktorsnema við Sussex háskóla, á málstofu í Háskólanum ...


 • 19. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Ísland býður sig fram til setu í framkvæmdastjórn UNESCO

  Framboð Íslands um setu í framkvæmdastjórn UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, fyrir tímabilið 2021 til 2025 var samþykkt á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag. Hlutverk UNESCO er að...


 • 19. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Arnaldur Hjartarson skipaður héraðsdómari

  Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómnefnd um ...


 • 19. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu heilbrigðisþjónustu laust til umsóknar

  Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu heilbrigðisþjónustu sem er önnur tveggja fagskrifstofa á heilbrigðissviði ráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 12...


 • 16. febrúar 2018

  Ban Ki-moon segir að læra megi af Íslendingum í jafnréttismálum

  Sjálfbærnistofnun Ban Ki-moon var sett á fót árið 2017 með það markmið að styðja við innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna þar sem sérstök áhersla er lögð á málefni kvenna og ungs fólks. Ban K...


 • 16. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vel sóttur kynningarfundur um landsáætlun um innviði

  Góðar umræður skópust á opnum kynningarfundi um um landsáætlun um innviði sem haldinn var í gær. Á fundinum var landsáætlunin kynnt, en um er að ræða stefnumarkandi áætlun til tólf ára sem setur fram ...


 • 16. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntadagur atvinnulífsins

  Menntadagur atvinnulífsins var í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar 2018 undir yfirskriftinni; Hvað verður um starfið þitt? Menntadagurinn var helgaður þeim áskorunum sem samfélög víða um heim standa fra...


 • 16. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Til umsagnar drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna samþykktar um vinnuskilyrði farmanna

  Drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um vinnuskilyrði farmanna hafa verið sett fram til umsagnar á samráðsgátt um opið samráð stjórnvalda við al...


 • 16. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Spurt og svarað um HM í Rússlandi

  Sendiráð Íslands í Moskvu hefur tekið saman skjal með helstu þáttum sem huga þarf að ef stefnan er sett á heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. Vefur sendiráðsins


 • 16. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Félags- og jafnréttismálaráðherra brýnir stjórnendur í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur sent stjórnendum allra stofnana sem heyra undir embætti hans bréf þar sem hann brýnir þá til að vinna gegn einelti, kynferðislegri árei...


 • 16. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fyrirlestur um netöryggisrannsóknir

  Dr. Katrin Franke, prófessor í tölvuvísindum og netöryggismálum, heldur fyrirlestur um netöryggisrannsóknir við Tækniháskóla Noregs (NTNU) í Gjøvik og samstarf opinberra aðila og einkaaðila við uppbyg...


 • 16. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Réttindi borgara eftir Brexit rædd við embættismenn í London

  Embættismenn frá EFTA-ríkjunum innan EES (Íslandi, Liechtenstein og Noregi) funduðu með embættismönnum frá Bretlandi fyrr í vikunni í þeim tilgangi að ræða samkomulagið sem náðist á milli Bretlands og...


 • 15. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Tilraun um styttingu vinnuvikunnar lofar góðu

  Miðað við upplýsingar sem þegar liggja fyrir hefur stytting vinnuvikunnar jákvæð áhrif á starfsfólk og vinnustaði, skrifar Ásmundur Einar Daðason, félag- og jafnréttismálaráðherra, í blaðagrein um til...


 • 15. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Niðurstöður starfshóps um kjararáð

  Starfshópur um málefni kjararáðs sem forsætisráðherra skipaði hinn 23. janúar sl. hefur lokið störfum. Í skýrslu hópsins er að finna samanburð fyrirkomulags við launaákvarðanir hjá kjörnum fulltrúum, ...


 • 15. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi til að samræma áætlanir á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum ráðuneytisins: Samgönguáætlun, fjarskiptaáætlun og by...


 • 15. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Endurskoðun reglugerða um lyfjaskömmtun og meðferð lyfja á heilbrigðisstofnunum

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett af stað vinnu við að endurskoða reglugerð um lyfjaskömmtun og reglugerð um val, geymslu og meðferð lyfja á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunu...


 • 15. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Umönnunargreiðslur og greiðslur til foreldra langveikra eða fatlaðra barna

  Velferðarráðuneytið hefur birt til umsagnar áfangaskýrslu með tillögum starfshóps sem vinnur að endurskoðun löggjafar um fjárhagslegan stuðning til fjöskyldna fatlaðra og langveikra barna. Frestur til...


 • 15. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Aukin áhersla á Norður-Atlantshafið

  Varnarmálaráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarviðbúnað og framlög til varnarmála, eflingu herstjórna NATO og stuðning við umbætur í Írak á tveggja daga fundi sínum sem la...


 • 15. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Dómnefnd um hæfni dómara skilar niðurstöðu

  Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um eitt embætti dómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættið var auglýst laust til umsóknar 17. nóve...


 • 15. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Nýr stýrihópur um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

  Dómsmálaráðherra hefur skipað að nýju stýrihóp um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka með fulltrúum fleiri aðila sem málið snertir. Hlutverk stýrihópsins er ráðgjöf og stefnumótun í að...


 • 14. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Íslenskir landshlutar koma vel út úr norrænum samanburði

  Íslenskir landshlutar koma mjög vel út í samanburði á efnahagslegri og félagslegri stöðu og horfum fyrir einstaka landshluta. Höfuðborgarsvæðið lendir í fjórða sæti og Vestfirðir fikra sig upp um 17 s...


 • 14. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra styrkir Íþróttasamband fatlaðra

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur veitt Íþróttasambandi fatlaðra 1,0 milljón króna í styrk af ráðstöfunarfé sínu til verkefna sem miða að  því að auka þátttöku fatl...


 • 13. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Diljá Mist nýr aðstoðarmaður

  Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og hefur hún störf í dag. Diljá er með meistarapróf í lögfræði frá Háskóla Ísl...


 • 13. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Heimsljós á vef Stjórnarráðsins

  Utanríkisráðuneytið hefur opnað á vef Stjórnarráðsins sérstaka upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál. Vefurinn nefnist Heimsljós og leysir af hólmi samnefnt veftímarit sem komið hefur út vikulega...


 • 13. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Stofnanir móti sér umhverfis- og loftslagsstefnu

  Loftslagsmál eru heilbrigðismál og lofslagsbreytingar ein af helstu áskorununum sem heimurinn stendur frammi fyrir, skrifar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í blaðagrein þar sem hún hvetur st...


 • 13. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjármálalæsi íslenskra nemenda metið í PISA árið 2021

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að Ísland verði með í valkvæðum hluta PISA-könnunarinnar árið 2021 sem snýr að fjármálalæsi 15 ára nemenda. Tilgangur þessa hluta PISA er að meta hæfni n...


 • 12. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Aukin aðkoma Landhelgisgæslunnar að sjúkraflugi til skoðunar

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að meta hvort ávinningur sé af því að auka aðkomu Landhelgisgæslu Íslands að sjúkraflugi. Ráðherra hefur skipað starfshóp um málið sem ætlað er ...


 • 11. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherrar Suður-Kóreu og Íslands vilja hefja samstarf í menntamálum

  Kim Sang-Kon, menntamálaráðherra og varaforsætisráðherra Suður-Kóreu, tók á móti Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, í Seúl. Á fundinum var ákveðið að hefja samstarf á milli menntam...


 • 09. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sögulegir Vetrarólympíuleikar 2018

  Grein eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra Birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. febrúar 2018 Vetrarólympíuleikarnir hefjast í dag í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Þetta er í tuttugasta ...


 • 09. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Kynningarfundur um starfsemi og viðfangsefni Jafnréttissjóðs

  Velferðarráðuneytið og stjórn Jafnréttissjóðs Íslands boða til kynningarfundar um starfsemi og viðfangsefni sjóðsins 16. febrúar næstkomandi kl. 14.15 í nýsköpunar- og atvinnuvegaráðuneytinu. Til fund...


 • 09. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Drög að landsáætlun um innviði til umsagnar á SAMRÁÐSGÁTT – opinn kynningarfundur 15. febrúar

  Drög að landsáætlun um það hvernig byggja eigi byggja upp helstu innviði til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum hefur verið sett fram til umsagnar á SAMRÁÐSGÁTT Stjórnarráðsins. Þessi s...


 • 09. febrúar 2018

  Starfshópur vinnur hvítbók um fjármálakerfið

  Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. Markmiðið er að s...


 • 09. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Spornað við mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að gera tillögur um aðgerðir til að sporna við mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja. Hópnum er ætlað að skila ráðherra tillögum sínum f...


 • 09. febrúar 2018

  Listi yfir forstöðumenn 1. febrúar 2018

  Í 1. mgr. 22. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996 með síðari breytingum eru taldir upp í 13 töluliðum þeir sem teljast embættismenn samkvæmt lögunum. Í 2. mgr. segir að rá...


 • 09. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutun styrkja á sviði menningar-, íþrótta- og æskulýðsmála 2018

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum af s...


 • 09. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar um málefni útlendinga

  Aðgerðir sem tilgreindar eru í framkvæmdaáætlun Alþingis og aðgerðir velferðarráðuneytisins á undanförnum misserum taka á þeim þáttum sem Ríkisendurskoðun gerði athugasemdir við árið 2015.  ...


 • 09. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing Norður- og Eystrasaltslandanna um fjármálastöðugleika

  Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing hlutaðeigandi ráðuneyta, seðlabanka, fjármálaeftirlita og skilavalda (resolution authorities) á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum um samvinnu landanna og s...


 • 08. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála

  Byggðarannsóknasjóður, sem hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum, auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna. Umsóknir þu...


 • 08. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Leggja til leiðréttingu klukku til samræmis við gang sólar

  Starfshópur sem falið var að kanna mögulegan ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna til samræmis við sólarganginn hefur skilað heilbrigðisráðherra greinargerð með...


 • 08. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur um líknarmeðferð á landsbyggðinni

  Starfshópur sem falið var að gera tillögur að skipulagningu líknar- og lífslokameðferðar í heilbrigðisumdæmum Vestfjarða, Austurlands og Norðurlands hefur skilað heilbrigðisráðherra skýrslu með tillög...


 • 08. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Opinn kynningarfundur um landsáætlun um innviði

  Boðað er til opins kynningarfundar um landsáætlun um innviði. Þessi stefnumarkandi áætlun er til tólf ára og setur fram sýn um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum svo vernda megi náttúru og mennin...


 • 08. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla nefndar um skipulag bankastarfsemi

  Nefnd sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júlí 2017 um skipulag bankastarfsemi á Íslandi hefur skilað skýrslu til ráðherra. Var nefndinni falið að taka afstöðu til þess hvort ástæða sé til a...


 • 08. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Verðmæti stöðugleikaeigna aukast um fimmtung

  Með setningu laga nr. 60/2015 um stöðugleikaskatt og breytingum á bráðabirgðaákvæði III laga nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands, sem var hluti af áætlun um losun fjármagnshafta, var heimilað að slitabú...


 • 08. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Við afgreiðslu búvörusamninganna árið 2016 var lagt upp með að skipaður yrði sjö manna samráðshópur en í t...


 • 08. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samstarfsráðherrar Norðurlanda funda í Stokkhólmi

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem jafnframt er samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í fundi samstarfsráðherra Norðurlanda sem fram fór í Stokkhólmi. Er þetta...


 • 08. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum

  Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum sem haldnir eru í Háskólanum í Reykjavík í dag. Á Framadögum gefst háskólanemum tækifæri á að kynna sér starfmöguleika hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum og...


 • 08. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmálaráðherra bar saman kreppur í Seúl

  Aðdragandi og áhrif íslensku fjármálakreppunnar árið 2008 voru til umræðu í fyrirlestri hjá Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra í Seðlabanka Suður-Kóreu í gær. Líkt og Ísland gekk Su...


 • 07. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullrannsökuð

  Starfshópur um framtíð Reykjavíkurflugvallar skilaði Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nýverið áfangaskýrslu sinni. Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, skipaði hópinn ...


 • 07. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Undirritun samnings við Fjarðabyggð um móttöku flóttafólks

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, undirrituðu í dag samning um móttöku fjögurra flóttafjölskyldna frá Írak sem væntanle...


 • 07. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Brugðist við athugasemdum ESA með frumvarpi til breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki

  Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) birti í dag fréttatilkynningu varðandi rökstutt álit ESA um að íslensk stjórnvöld hafi ekki innleitt þrjú ákvæði tilskipunar 2001/24/EB um endurskipulagningu og slitam...


 • 07. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Úrvinnslu stöðugleikaeigna lýkur

  Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað var til að annast umsýslu, fullnustu og sölu svokallaðra stöðugleikaeigna, lauk á dögunum opnu söluferli Lyfju hf. með undirritun kaupsamnings við SID ehf. Það f...


 • 07. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Forseti sænska þingsins átti fund með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

  Forseti sænska þjóðþingsins, Urban Ahlin, heimsótti nýverið Sigurð Inga Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ásamt fylgdarliði en hann var hérlendis í opinberri heimsókn ásamt fjórum þingm...


 • 07. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Valdefling æskunnar rædd í Seúl

  ,,Menntakerfið er mikilvægt verkfæri til að efla æsku þjóða og virkja ungt fólk til áhrifa‘‘ var meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sagði á ráðstefnu Stofnunar um al...


 • 07. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra á fundum með þremur framkvæmdastjórum SÞ stofnana

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra átti í vikunni fundi með framkvæmdastjórum þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem íslensk stjórnvöld eru í samstarfi við, þ.e. Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjó...


 • 07. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór heimsótti Hafrannsóknastofnun

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti í gær höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna og fékk kynningu á starfsemi stofnunarinn...


 • 06. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018

  Sveitarfélagið Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018 – hvatningarverðlaun sem eru veitt á Degi leikskólans, 6. febrúar ár hvert. Hörgársveit hlýtur verðlaunin í ár fyrir að vera það sveitarfélag sem státa...


 • 06. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hvítbók um fjármálakerfið

  Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. Markmiðið er að s...


 • 06. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland styrkir stoðir stofnana SÞ með kjarnaframlögum

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra hitti seinnipartinn í gær framkvæmdastjóra þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem íslensk stjórnvöld eru í samstarfi við, þ.e. Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóð...


 • 06. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra heimsækir stofnanir

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undanfarna daga heimsótt nokkrar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Hefð er fyrir því í umhverfis- og auðlindaráðuneyti...


 • 06. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum um styrki

  Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Íslands og Finnlands. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna verkefna sem geta orðið til að efla samskipti Ísl...


 • 06. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölmennasti kvennaskóli veraldar heimsóttur

  Ewha-háskólinn í Seúl í Suður-Kóreu var heimsóttur af Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Skólinn á sér merkilega sögu en hann var stofnaður árið 1886 til að efla menntun kvenna og ...


 • 06. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þórdís Kolbrún á ferðamálaráðstefnu á Grænlandi

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamálaráðherra kynnti áherslur Íslands í ferðamálum á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins sem haldin var í Ilulissat á Grænlandi í síðustu viku. Sagði Þórdís Kolbrún vöx...


 • 06. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Sameinuðu þjóðirnar okkur mikilvægari en margan grunar

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í höfuðstöðvum stofnunarinnar í New York. Hann hitti einnig Miroslav Lajcak, f...


 • 06. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Lýsti stuðningi við áherslur aðalframkvæmdastjóra SÞ

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í höfuðstöðvum stofnunarinnar í New York. Hann hitti einnig Miroslav Lajcak, fo...


 • 05. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Áframhald samstarfs við UN Women

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women) undirrituðu í morgun rammasamning ...


 • 05. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Aukið gagnsæi með opnun samráðsgáttar

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, opnuðu í dag nýja samráðsgátt stjórnvalda á vefslóðinni samradsgatt.Island.is. Markmið samráðsgáttarinnar er að auka g...


 • 05. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að landsáætlun um innviði til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til umsagnar drög að landsáætlun sem fjallar um hvernig eigi að byggja upp helstu innviði til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Fjallar hún um stefn...


 • 05. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um rafrettur verður lagt fyrir Alþingi

  Heilbrigðisráðherra mun leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um rafrettur sem felur í sér heildstæðar reglur um innflutning, sölu og markaðssetningu á rafrettum og áfyllingum fyrir þær, auk ákvæða ...


 • 05. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór heimsótti Fiskistofu

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti í morgun höfuðstöðvar Fiskistofu í Borgum á Akureyri og fékk kynningu á starfsemi stofnunarinnar. Ráðherra ræddi við starf...


 • 05. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Einar Hannesson ráðinn aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra

  Einar Hannesson lögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Einar hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarma...


 • 05. febrúar 2018

  Vegabréfsáritanir


 • 05. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Afburðaárangur nýsveina verðlaunaður

  27 nýsveinar voru heiðraðir fyrir góða frammistöðu og fagleg vinnubrögð á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík sem haldin var í tólfta sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur að viðstöddu fjölmenni. Að ...


 • 02. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mótun heildarlöggjafar um net- og upplýsingaöryggi

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í dag, mótun heildarlöggjafar um net- og upplýsingaöryggi sem er næsta skref til eflingar netöryggis á Íslan...


 • 02. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Auknar fjárveitingar til meðferðar kynferðisbrota hjá lögreglu og héraðssaksóknara

  Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti í dag á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu og áform um eflingu löggæslunnar í landinu. Au...


 • 02. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntakerfi sem undirbýr nemendur fyrir síbreytilegt hátæknisamfélag

  Fjórða iðnbyltingin svokallaða breytir lífsháttum okkar og störfum og það er grundvallaratriði að menntakerfið sé í stakk búið til þess að undirbúa nýjar kynslóðir fyrir þessar miklu breytingar. Mennt...


 • 02. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Verkefnisstjóri stjórnarskrárendurskoðunar

  Forsætisráðherra hefur falið Unni Brá Konráðsdóttur að vera verkefnisstjóri vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Í áætlun sem forsætisráðherra hefur kynnt um fyrirkomulag stjórnarskrárvinnu næstu...


 • 02. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Minnt á umsagnarfrest vegna heildarendurskoðunar jafnréttislaga

  Velferðarráðuneytið ítrekar að vegna heildarendurskoðunar á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er óskað eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta s...


 • 02. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkir til áhugahópa og faglegs starfs á verkefnasviðum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti veitir styrki til félagasamtaka og áhugahópa vegna verkefna sem eru á verkefnasviði ráðuneytisins. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana eða sveitarfélaga. Sty...


 • 02. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Fyrirhugaðar endurbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis

  Á fundi ríkisstjórnar í morgun kynnti forsætisráðherra fyrirkomulag vinnu við endurbætur á löggjöf á sviði tjáningar- fjölmiðla- og upplýsingafrelsis. Skipuð verður sjö manna nefnd með fulltrúum þeirr...


 • 01. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um útlendinga til umsagnar

  Drög að breytingu á reglugerð um útlendinga  nr. 540/2017 eru nú til umsagnar hjá dómsmálaráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 12. febrúar næstkomandi og skulu...


 • 01. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Jafnréttissjóður Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki

  Í velferðarráðuneytinu er starfræktur Jafnréttissjóður Íslands sem stofnaður var á grundvelli þingsályktunar nr. 13/144 sem samþykkt var í tilefni 100 ára kosningaréttarafmælis íslenskra kvenna. Megin...


 • 01. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýir fulltrúar í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna

  Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Eygló Harðardóttur, Lárus Sigurð Lárusson, Sigrúnu Elsu Smáradóttur og Teit Björn Einarsson, tilnefndan af fjármála- og efnahagsráðh...


 • 01. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Staða kvenna af erlendum uppruna rædd á öðrum fundi ráðherranefndar um jafnréttismál

  Annar fundur ráðherranefndar um jafnréttismál var haldinn í forsætisráðuneytinu í morgun. Staða og málefni kvenna af erlendum uppruna, löggjöf og aðgerðir í framkvæmdaáætlun, annars vegar í jafnréttis...


 • 01. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Breyttar reglur um afgreiðslu tiltekinna ávanabindandi lyfja

  Lyfjastofnun hefur ákveðið að breyta reglum um afgreiðslu tiltekinna lyfja sem valdið geta ávana- og fíkn, til að hamla gegn misnotkun. Gert er ráð fyrir að nýjar reglur stofnunarinnar um þetta taki g...


 • 01. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

  Prófnefnd hefur samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, ákveðið að halda námskeið vorið 201...


 • 01. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kolmunnakvóti Íslands 293 þúsund tonn

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um togveiðar íslenskra skipa á kolmunna árið 2018. Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráðlagði síðastliðið haust að hámarksveiði á kolm...


 • 01. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ýmis álitaefni uppi um lagalega stöðu rafmynta

  Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um rafmyntir og kaup og sölu á þeim. Íslensk stjórnvöld vöruðu árið 2014 við þeirri áhættu sem fylgir rafmyntum eða sýndarfé (e. virtual/crypto currencies) s...


 • 31. janúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO afhent í París

  Tilnefning Íslands um að Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verði tekinn inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna var afhent á skrifstofu UNESCO í París í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, um...


 • 31. janúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Opið fyrir umsóknir í ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á vefsíðu Stjórnarráðsins, stjornarradid.is/umsokn. Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára frá ö...


 • 31. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Byggðastofnun falin gerð þjónustukorts í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur falið Byggðastofnun að vinna þjónustukort í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Kortið á að sýna á aðgengi landsmanna ...


 • 31. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Árni Páll til Uppbyggingarsjóðs EES

  Árni Páll Árnason tekur við stöðu varaframkvæmdastjóra skrifstofu Uppbyggingarsjóðs EES í Brussel á morgun, 1. febrúar en hann var tilnefndur til starfans af íslenskum stjórnvöldum. Árni Páll mun fara...


 • 31. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nemendur í Vættaskóla hófu Lífshlaupið

  Nemendur í Vættaskóla tóku þátt í þrautabraut við upphaf Lífshlaupsins og kepptu við Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, Dag B. Eggertsson borgarstjóra, Lárus Blöndal forseta ÍSÍ og...


 • 31. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Ársskýrsla innflytjendaráðs 2017

  Innflytjendaráð hefur skilað félags- og jafnréttismálaráðherra skýrslu um störf sín árið 2017 í samræmi við lög um málefni innflytjenda. Starfandi innflytjendaráð var skipað af þáverandi ráðherra, Þor...


 • 31. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lausn á bráðavanda Listaháskólans í sjónmáli

  Húsnæðismál Listaháskóla Íslands hafa verið áberandi um nokkra hríð, en skólinn er í dag með starfsemi á 5 mismunandi stöðum. Nýverið kröfðust nemendur á sviðslistabraut við Listaháskólann þess að skó...


 • 31. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá

  „Að hafa stað á heimsminjaskrá UNESCO innan sinna vébanda er um allan heim talin óskastaða fyrir sérhvert sveitarfélag og komast færri að en vilja. Ég efa ekki að byggðirnar í nágrenni garðsins og umh...


 • 31. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Aðgerðir til að bregðast við aukinni útbreiðslu kynsjúkdóma

  Starfshópur sem falið var að gera tillögur um aðgerðir til að bregðast við aukinni útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi hefur skilað heilbrigðisráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum. Ráðherra skipaði s...


 • 31. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Gjaldfrjáls aðgangur að jafnlaunastaðlinum

  Almenningi hefur verið tryggður gjaldfrjáls lesaðgangur að jafnlaunastaðlinum; ÍST 85:2012 – Kröfur og leiðbeiningar. Staðallinn er birtur á sérstökum vef sem opnaður var í þessu skyni  í samræmi...


 • 30. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningararfurinn byggir upp sterkari samfélög

  Árið 2018 hefur verið útnefnt „Menningararfsár Evrópu“ (European Year of Cultural Heritage 2018) af Evrópuráðinu og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á menningararfsárinu fer fram fjöldi viðburða se...


 • 30. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Tuttugu milljóna króna aukaframlag til Neyðarsjóðs SÞ

  Gífurleg aukin fjárþörf til mannúðarmála leiðir til þess að Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna (CERF) hefur rúmlega tvöfaldað söfnunarmarkmið sín til mannúðaraðstoðar, úr 450 milljónum bandarískra dala ...


 • 30. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ræddi EFTA, Brexit, öryggis- og varnarmál og þróunarsamvinnu í Ósló

  Málefni EFTA, Brexit, öryggis- og varnarmál og þróunarsamvinna voru meðal umræðuefna á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með norskum ráðamönnum í Osló í dag. Á fundi sínum með Torbj...


 • 30. janúar 2018 Forsætisráðuneytið

  90 ára afmæli Slysavarnafélagsins Landsbjargar

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar í gær, 29. janúar, á 90 ára afmæli félagsins. Ráðherra þakkaði sjálfboðaliðum félagsins fyrir fórnfýsi í störfum ...


 • 30. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Drög að lagafrumvarpi um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Unnt er að senda umsagnir um drögin til og með 9. febrú...


 • 29. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þekkingarsamfélag í nálægð við náttúruna

  Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu hefur verið starfræktur á Höfn í Hornafirði síðan 1987. Hlutverk skólans er fyrst og fremst að bjóða upp á almennt bóknám en auk þess er lögð áhersla á starf...


 • 29. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ísland og Færeyjar semja um fiskveiðimál

  Íslensk og færeysk stjórnvöld hafa náð samningum um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu fyrir þetta ár og um gagnkvæman aðgang að veiðum í lögsögu beggja fyrir norsk-íslenska síld o...


 • 28. janúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vatnajökulsþjóðgarður hafi gildi fyrir allt mannkyn

  Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verða tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðher...


 • 26. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rætt um aðgerðir í kjölfar #Églíka yfirlýsingar kvenna í menntageiranum

  Konur innan menntageirans birtu í desember síðastliðnum yfirlýsingu undir merki #Églíka (#Metoo). Yfirlýsingunni fylgdu undirskriftir 737 kvenna, auk fjölda frásagna. Í yfirlýsingunni var þess óskað...


 • 26. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikill áhugi á nýsköpun í opinberum rekstri og þjónustu

  Nýsköpun hjá ríkisstofnunun og áhugaverð verkefni á þessu sviði voru rædd á fjölmennum fundi 25. janúar sl. um nýsköpun í opinberum rekstri ríkis og sveitarfélaga. Að fundinum stóðu stóðu fjármála- o...


 • 26. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Aukið samstarf atvinnulífsins og utanríkisþjónustunnar

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, undirrituðu í dag samstarfssamning sem felur í sér að stjórnvöld og atvinnulífið t...


 • 26. janúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir íslenska tónlistarhátíð í Konzerthaus Berlin 2019

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 10 milljóna kr. framlag af ráðstöfunarfé sínu til undirbúnings íslensku tónlistarhátíðarinnar í Konzerthaus Berlin 2019. Starfsárið 2019 – 2020...


 • 25. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samið um þjónustu Netöryggissveitarinnar við stjórnsýsluna

  Í dag var undirritaður fyrsti þjónustusamningur sem gerður hefur verið um þjónustu Netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar. Samninginn undirrituðu fulltrúar  fjármála- og efnahagsráðuneyt...


 • 25. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherra tók þátt í borgarafundi um samgöngumál á Vesturlandi

  Opinn fundur um samgöngumál á Vesturlandi fór fram á Akranesi í gær og var Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, afhent þar áskorun fundarins um tafarlausar úrbætur á Vestur...


 • 25. janúar 2018

  Styrkur til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi

  Rauði krossinn á Íslandi hefur sent rúmlega 21 milljón króna til mannúðaraðstoðar Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans (ICRC) í Sýrlandi. – Þetta kemur fram í frétt frá Rauða krossinum. Þar...


 • 25. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra heimsótti Isavia

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heimsótti Isavia á Keflavíkurflugvelli í gær ásamt fylgdarliði. Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, og nokkrir samstarfsmenn fóru yfi...


 • 25. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Úttekt á jafnréttisstefnu í þróunarsamvinnu

  Úttekt á jafnréttisstefnu á sviði alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016 var framkvæmd 2017. Úttektin var unnin af ráðgjafafyrirtækinu IPE Triple Line að loknu alþjóðlegu útboði, undir stjórn ...


 • 25. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Álagning á virðisaukaskatt á fjölmiðla skoðuð

  Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og afhenti skýrslu sína í dag. Í skýrslunni er ítarleg umfjöllun um stöðu fjölmiðla bæði hér á landi og erlendis og útskýrt að reks...


 • 24. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Mikilvæg skref í jafnréttisbaráttu

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um jafnréttismál í grein í Morgunblaðinu í dag. „Það er óskandi að áhrif #metoo-byltingarinnar verði til þess að það takist að uppræta kynferðislega á...


 • 24. janúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Hreindýrakvóti ársins 2018

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2018 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. Um er að ræða f...


 • 23. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  58 tónlistarverkefni hlutu styrk úr Tónlistarsjóði

  Mennta- og menningarmálaráðherra samþykkti tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2018. Að þessu sinni voru veittir styrkir til 58 verkefna að heildarupphæð 47...


 • 23. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Byggðastofnun og atvinnuþróunarfélög skrifuðu undir nýja samstarfssamninga

  Fulltrúar Byggðastofnunar og átta atvinnuþróunarfélaga um land allt skrifuðu í dag undir nýja samstarfssamninga til næstu fimm ára. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var...


 • 23. janúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi um endurnot opinberra upplýsinga til umsagnar

  Forsætisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um endurnot opinberra upplýsinga. Unnt er að senda umsagnir um drögin til 2. febrúar nk. og skulu þau send á netfangið ...


 • 23. janúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ríkisstjórnin samþykkir að skipa þverpólitíska nefnd sem vinni að stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

  Ríkisstjórnin ákvað í dag, að tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra, að skipa þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu til að leiða vinnu um stofnun þjóðg...


 • 22. janúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra kynnir fyrirkomulag stjórnarskrárvinnu á kjörtímabilinu.

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti í dag formönnum þeirra flokka sem eiga fulltrúa á Alþingi tillögu að fyrirkomulagi stjórnarskrárvinnu á komandi kjörtímabili. Sú tillaga byggist á umræðum...


 • 22. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð um starfsemi Lindarhvols

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...


 • 22. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sigrar fatlaðs fólks

  Sigrar fatlaðs fólks Vitnisburður þjóða á 21. öldinni ræðst meðal annars af hvernig búið er að fötluðu fólki. Eitt af því sem gerir Ísland og hin Norðurlöndin að öflugum þjóðum er sá samfélagslegi sát...


 • 22. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sex drög að reglugerðum um flugmál til umsagnar

  Drög að sex reglugerðum er varða flugrekstur og flugmál eru nú til umsagnar hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 5. febrúar næstkoma...


 • 22. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Rúmlega 50 milljónir til mannúðarverkefna Rauða krossins vegna Sýrlands

  Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað 55,5 milljónum króna til þriggja verkefna Rauða krossins á Íslandi vegna átakanna í Sýrlandi. Um er að ræða verkefni í þágu sýrlenskra flóttamanna í  Líbanon o...


 • 19. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkja verður stöðu íslenskunnar

  Ingvar Gíslason fyrrum menntamálaráðherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens frá 1980 til 1983 heimsótti menntamálaráðuneytið á dögunum.  Það var margt á döfinni í menntamálaráðuneytinu kjörtímab...


 • 19. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Gunnar Atli Gunnarsson ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðið Gunnar Atla Gunnarsson sem aðstoðarmann sinn. Hann hefur störf í ráðuneytinu í dag. Kristján Þór mun þar með hafa tvo aðstoðar...


 • 19. janúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Skipun stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi

  Forsætisráðherra mun skipa stýrihóp um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi í kjölfar umfjöllunar í ráðherranefnd um jafnréttismál og ríkisstjórnar í morgun. Fulltrúi forsætisrá...


 • 19. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Unnið verði yfirmat á verðmæti lands sem ríkið keypti á Geysissvæðinu

  Ríkissjóður hefur farið fram á að unnið verði yfirmat á verðmæti lands á Geysissvæðinu sem ríkið keypti af sameigendum sínum í október 2016, en matið verður bindandi fyrir báða aðila kaupsamningsins. ...


 • 19. janúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu komin út

  Skýrsla um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi, ásamt greinargerð frá Hagfræðistofnun og álitsgerð frá Landslögum um samkeppnisleg áhrif af víðtæku eignarhaldi lífeyrissjóða í atvinnulífinu,...


 • 19. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018 var haldinn fimmtudaginn 18. janúar í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu fremur lítil. Spenna ríkir á faste...


 • 19. janúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Starfshópur um kjararáð með fulltrúum vinnumarkaðarins og ríkisins skipaður og skal vinna hratt að tillögum um úrbætur

  Ríkisstjórnin hefur, að höfðu samráði við heildarsamtök á vinnumarkaði, ákveðið að skipa starfshóp um kjararáð. Hópurinn skal bera saman fyrirkomulag um ákvörðun launa hjá kjörnum fulltrúum, dómurum o...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn