Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Til þjónustu reiðubúin

 

Stjórnmálasambandi milli Íslands og Svíþjóðar var komið á þann 27. júlí 1940.

Aðalverkefni sendiráðsins eru:

  • Að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í Svíþjóð og umdæmislöndum sendiherra.
  • Að annast þjónustu við Íslendinga í Svíþjóð og umdæmislöndunum.
  • Að stuðla að auknum samskiptum landanna á sviði viðskipta.
  • Að auka menningarsamskipti landanna og koma íslenskri menningu á framfæri í Svíþjóð og í umdæmislöndunum.
  • Að miðla upplýsingum um Ísland og íslensk málefni og svara fyrirspurnum frá einstaklingum og stjórnvöldum.

Ræðismenn í umdæmislöndum sendiráðsins eru fimm talsins; fjórir í Svíþjóð og einn í Albaníu.

 

Sendiráð Íslands í Stokkhólmi

Heimilisfang

Kommendörsgatan 35
SE-114 58 Stockholm

Sími: +46 (0) 8 442 8300

Netfang 

stockholm[hjá]utn.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:30 - 15:30

Sendiráð Íslands í StokkhólmiFacebook hlekkurSendiráð Íslands í StokkhólmiTwitte hlekkur
NafnStarfsheitiNetfang
Estrid BrekkanSendiherra[email protected]
Eva JónsdóttirStaðarráðinn fulltrúi[email protected]
Haukur JohnsonSérfræðingur[email protected]

Fulltrúi Sjúkratrygginga Íslands í Stokkhólmi:

Margrét Yrsa Richter, [email protected], +46736839613

Fulltrúi Sjúkratrygginga Íslands í Gautaborg:

Ágúst Einarsson, [email protected] ,+46702863969

Sendiherra

Estrid Brekkan

 

Fædd 14. febrúar 1954

Curriculum Vitae

Sept. 2015-: Sendiherra Íslands í Svíþjóð

2013-2015: Deildarstjóri; alþjóðastofnanir og mannréttindi, alþjóða- og öryggisskrifstofautanríkisráðuneytisins Staðgengill skrifstofustjóra

2008-2013: Sendiráðunautur, staðgengill sendiherra, sendiráð Íslands, París

2005-2008: Sendiráðunautur, staðgengill sendiherra, sendiráð Íslands, Osló

2001-2005: Sendiráðunautur; málefni Norðurlanda, Eystrasaltsríkjanna og annað grannsvæðasamstarf

1998-2001: Sendiráðsritari, sendiráð Íslands, Stokkhólmi

1995-1998: Sendiráðsfulltrúi, sendiráð Íslands, Bonn

1992-1995: Sendiráðsfulltrúi, sendiráð Íslands, Osló

1989-1992: Menningar- og fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins

1974-1989: Ritari og skjalavörður í utanríkisráðuneytinu og á sendiskrifstofum Íslands í New York, Moskvu, Genf, París og Osló

Menntun   

B.A. stjórnmálafræði,  Univeristy of Maryland University College

Tungumál

Íslenska, sænska, norska, danska, enska, franska og þýska

Áhugamál

Bókmenntir, myndlist, golf og skíði

Ræðismenn Íslands í Svíþjóð og örðum umdæmislöndum eru einkaaðilar sem hafa tekið að sér að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í sínu umdæmi. Ræðismenn eru ólaunaðir. Það eru fimm kjörræðisskrifstofur í umdæmi sendiráðsins, fjórar í Svíþjóð og ein í Albaníu. 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira