Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Til þjónustu reiðubúin

Stjórnmálasambandi milli Íslands og Svíþjóðar var komið á þann 27. júlí 1940.

Aðalverkefni sendiráðsins eru:

  • Að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í Svíþjóð og umdæmislöndum sendiherra.
  • Að annast þjónustu við Íslendinga í Svíþjóð og umdæmislöndunum.
  • Að stuðla að auknum samskiptum landanna á sviði viðskipta.
  • Að auka menningarsamskipti landanna og koma íslenskri menningu á framfæri í Svíþjóð og í umdæmislöndunum.
  • Að miðla upplýsingum um Ísland og íslensk málefni og svara fyrirspurnum frá einstaklingum og stjórnvöldum.

Ræðismenn í umdæmislöndum sendiráðsins eru átta talsins; þrír í Svíþjóð, tveir á Kýpur og tveir í Nýja-Sjálandi.

Sendiráð Íslands í Stokkhólmi

Heimilisfang

Kommendörsgatan 35
SE-114 58 Stockholm

Sími: +46 (0) 8 442 8300

Netfang 

stockholm[hjá]utn.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:30 - 15:30

Sendiráð Íslands í StokkhólmiFacebook hlekkurSendiráð Íslands í StokkhólmiTwitte hlekkur

Fulltrúi Sjúkratrygginga Íslands í Stokkhólmi:

Margrét Yrsa Richter, [email protected], +46736839613

Fulltrúi Sjúkratrygginga Íslands í Gautaborg:

Ágúst Einarsson, [email protected] ,+46702863969

Sendiherra

Bryndís Kjartansdóttir 

Curriculum Vitae

Ræðismenn Íslands í Svíþjóð og örðum umdæmislöndum eru einkaaðilar sem hafa tekið að sér að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í sínu umdæmi. Ræðismenn eru ólaunaðir. Íslenskar kjörræðisskrifstofur er að finna í öllum umdæmisríkjum sendiráðsins. 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum