Hoppa yfir valmynd
14. janúar 2022

Jafnfrétti á Norðurslóðum - Upptaka frá umræðu

Hvað ættu þeir, sem koma að stefnumótun og ákvörðunum, að líta á sem helstu forgangsverkefni hvað varðar aukna fjölbreytni og jafnrétti kynjanna á norðurslóðum og hvernig eflum við vitund og skilning á málefnum kynjanna á norðurskautssvæðinu?

Þetta var meðal lykilspurninga sem íslenskir og kanadískir ræðumenn fjölluðu um á fundi skipulögðum sendiráði Kanada í Reykjavík, sendiráði Íslands í Ottawa í samstarfi við Polar Knowledge Canada og the Icelandic Arctic Cooperation Network (IACN) á Akureyri.

 

Vísindi á Norðurslóðum fyrirlestraröðin er hluti af dagskrá 75 ára afmælis stjórnmálasamskipta Íslands og Kanada 

Dagskrá: 

Welcome: Ambassador Hlynur Gudjonsson, Embassy of Iceland, Ottawa

11:35-11:40 am:

Opening remarks: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Minister for Foreign Affairs and International Development Cooperation, Iceland

11:40 am-11:50 am:

Overview of the Pan Arctic Report Gender Equality in the Arctic Phase 3Embla Eir Oddsdóttir, Director, Icelandic Arctic Cooperation Network, Iceland

11:50 am - 12:20 pm:

Panel discussion and Q&A on Gender Equality in the Arctic:

Moderator: Ambassador Jeannette Menzies, Embassy of Canada, Reykjavík

-Bridget Larocque, Head of Delegation, Sustainable Development Working Group, Arctic Athabaskan Council

-Hjalti Ómar Ágústsson, Specialist, Directorate of Equality Iceland, Special Advisor GEA Project

-Sarah Cox, Director, Circumpolar Affairs Directorate, Crown Indigenous Relations and Northern Affairs Canada & Head of Delegation, SDWG, Arctic Council

-Juno Bertelsen, MA, Cross-Cultural Studies, Copenhagen University, and former member of GEA Youth Advisory Group.

12:20-12:25 pm:

Perspectives on how to raise awareness: Alyssa Carpenter, Director, Pauktuutit, the National Representative Organization of Inuit Women in Canada.

12:25 -12:30 pm:

Closing remarks: Ambassador Jeannette Menzies, Embassy of Canada, Reykjavík

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum