Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráðið í Ottawa er jafnframt sendiráð gagnvart Bólivíu, Ekvador, Hondúras, Kólumbíu, Panama, Perú, Úrúgvæ og Venesúela. Sendiráðið sinnir þar með margvíslegri hagsmunagæslu fyrir Ísland í þessum ríkjum, með aðstoð ræðismanna.

Fyrirspurnum um viðskiptamál tengd umdæmisríkjunum skal beint til sendiráðsins og/eða Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, annað hvort í utanríkisráðuneyti eða á Aðalræðisskrifstofunni í New York.

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Kanada og Íslands 6. júní 1947. Sendiráð Íslands í Ottawa var opnað í apríl 2001. 

Kanada

Sendiráð Íslands
Heimilisfang: 360 Albert Street, Suite 710, Ottawa, Ontario K1R 7X7
Opnunartímar frá 09:00-16:00 (mán - fös)
Sími: +1 (613) 482 1944
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Pétur Ásgeirsson (2017)
Vefsvæði: http://www.iceland.is/ca

Sendiráð Íslands í Ottawa

Aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg

Sendiráð Kanada (Embassy of Canada)
Túngata 14
IS-101 Reykjavík
Mailing address: P.O. Box 1510, IS-121 Reykjavík
Tel.: (+354) 575 6500
E-mail: [email protected]
Website: www.canada.is

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Anne-Tamara Lorre (2016)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Ferðamenn til Kanada þurfa að sækja um Electronic Travel Authorization (eTA) það sama gildir um þá sem millilenda í Kanada.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Kanada í Reykjavík eða til ræðismanns Kanada í Reykjavík

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Calgary

Dr. Hallgrímur Benediktsson - Honorary Consul
Heimilisfang:
2119 28 Ave., SW
Calgary, Alberta T2T 1K6
Sími: (403) 944 4506
Landsnúmer: 1

Charlottetown

Mrs. Laurie Michelle Brinklow - Honorary Consul
Heimilisfang:
SDU Main Building, Room 206, University of Prince Edward Island, 550 University Avenue
Charlottetown, Prince Edward Island C1A 4P3
Sími: 902 213 1444
Landsnúmer: 1

Edmonton

Mr. Gordon J. Reykdal - Honorary Consul
Heimilisfang:
Westgate Business Park, 10250 - 176 Street
Edmonton, Alberta T5S 1L2
Sími: (587) 410 4532
Landsnúmer: 1

Halifax

Mr. Robert L. Mellish - Honorary Consul
Heimilisfang:
1489 Hollis Street
PO Box 606 Halifax NS B3J 2R7
Halifax, Nova Scotia B3J 3N6
Sími: (902) 492 6763
Landsnúmer: 1

Moncton

Mrs. Jacqueline Anne Girouard - Honorary Consul
Heimilisfang:
759 Main Street, suite 202
Moncton, New Brunswick E1C 1E5
Sími: 506 743 4345
Landsnúmer: 1

Montréal

Mr. Nicholas-Philippe Rémillard - Honorary Consul General
Heimilisfang:
2075 Robert Bourassa Boulevard, suite 1701
Montréal, Québec H3A 2L1
Sími: (514) 871 2225
Landsnúmer: 1

Québec City

Ms. Marie Morneau - Honorary Consul
Heimilisfang:
176-A chemin Tour-du-Lac, Lac-Beauport
Québec City, Québec G3B 0T6
Sími: (418) 580 1994
Landsnúmer: 1

St. John's

Mr. Robert John Hickey - Honorary Consul
Heimilisfang:
Baine Johnston Centre, 5rh floor, 10 Fort William Place,
P.O. Box 5939
St. John´s, Newfoundland A1C 5W4
Sími: (709) 722 8735
Landsnúmer: 1

Toronto

Mr. Adam Lance Kalbfleisch - Honorary Consul General
Heimilisfang:
c/o Bennett Jones LLP, 3400 First Canadian Place
P.O. Box 130
Toronto, Ontario M5X 1A4
Sími: (416) 777 6445
Landsnúmer: 1

Vancouver

Mr. Stefan Glenn Sigurdson - Honorary Consul General
Heimilisfang:
308 Moyne Drive
West Vancouver, British Columbia V7S 1J5
Sími: (604) 688 4678
Landsnúmer: 1

Winnipeg

Mr. Þórður Bjarni Guðjónsson - Consul General
Heimilisfang:
One Wellington Crescent, Suite 100
Winnipeg, Manitoba R3M 3Z2
Sími: (204) 284 1535
Landsnúmer: 1

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Ekvador og Íslands 11. desember 2003. Kjörræðismaður Íslands í Quito er Oswaldo Munoz.

Ekvador

Utanríkisráðuneytið annast sendiráðsstörfin
Sími: +354 545 9900
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Sturla Sigurjónsson (2015)

Sendiráð Ekvador (Embassy of Ecuador)
Västra Trädgårdsgatan 11A, 1st floor
SE-111 53 Stockholm
Tel.: (+46-8) 679 6043
Fax: (+46-8) 611 5593
E-mail: [email protected] / [email protected]
Website: suecia.embajada.gob.ec/

Consular Section:
Tel.: (+46-8) 679 6070
E-mail: [email protected]

Commercial Section:
Skeppargatan 38
SE-114 52 Stockholm
Tel.: (+46-8) 667 6566
E-mail: [email protected]

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Lautaro Hernán Pozo Malo (2018)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Er gagnkvæmur samningur í gangi? Já


Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Ekvador í Stokkhólmi

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Quito

Mr. Oswaldo Muñoz - Honorary Consul
Heimilisfang:
Vincente Ramón Roca s/n y Leonidas Plaza Gutiérrez, Ed. Plaza Garden, planta baja, of. G1 y G2
P.O.Box 1703-402-A, Quito
170523 Quito
Sími: (2) 450 5472
Landsnúmer: 593

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Ekvador og Íslands 10. janúar 1997. Ræðismaður Íslands í San José er Ricardo Castro Calvo.

Costa Rica

Sendiráð Íslands í Ottawa annast sendiráðsstörfin
Sími: (+1-613) 482 1944
Netfang: [email protected]
Sendiherra: - - -
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/ca
Nánari upplýsingar

Sendiráð Costa Rica (Embassy of the Republic of Costa Rica)
14 Lancaster Gate
GB-London W2 3LH
Tel.: (+44-20) 7706 8844 - 201
E-mail: [email protected]
Website: www.costaricanembassy.co.uk

Consular Section:
E-mail: [email protected]

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary:
His Excellency Roberto Carlos Dormond Cantú (2017)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Er gagnkvæmur samningur í gangi? Já

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Costa Rica í London

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

San José

Mr. Ricardo Castro Calvo - Honorary Consul
Heimilisfang:
Avenida 10, Calle 37 Apartamentos Orosi, Número 1
San José
Sími: 8334 9944
Landsnúmer: 506

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Kólumbíu og Íslands 15. september 1981.

Colombia

Utanríkisráðuneytið annast sendiráðsstörfin
Sími: +354 545 9900
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Þórður Ægir Óskarsson (2014)

Sendiráð Kólumbíu (Embassy of the Republic of Colombia)
Östermalmsgatan 46, 3rd floor
SE-114 86 Stockholm
Mailing address: P.O. Box 5627
Tel.: (+46-8) 21 43 20
E-mail: [email protected]
E-mail: [email protected]
Website: suecia.embajada.gov.co/en

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Colombiu í Stokkhólmi

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Nikaragva og Íslands 16. desember 1982. Ræðismaður Íslands í Managua er Rodrigo Mantiga Urcuyo.

Níkaragva

Utanríkisráðuneytið annast sendiráðsstörfin
Sími: +354 545 9900
Netfang: [email protected]
Sendiherra: - - -

Sendiráð Nicaragua (Embassy of the Republic of Nicaragua)
Suite 31 Vicarage House, 58-60 Kensington Church Street
London W8 4D8
Tel.: (+44) 020 7983 2373
e-mail: [email protected]

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Guisell Morales-Echaverry (2018)

Kjörræðismaður Níkaragva á Íslandi / Honorary Consul of Nicaragua in Iceland

Honorary Consul: Mrs Margrét S. Björnsdóttir (2002)
Office and home: Laufásvegur 45, IS-101 Reykjavík, Iceland
Tel.: (+354) 525 4928 / 525 4254 (Office)
Tel.: (+354) 552 8874 (Home)
Mobile: (+354) 867 7817
e-mail: [email protected]

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Er gagnkvæmur samningur í gangi? Já


Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Nicaragua í Stokkhólmi eða ræðismanns Níkaragva á Íslandi

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Managua

Mr. Rodrigo Mantica - Honorary Consul
Heimilisfang:
De los Tanques de Enacal 1°Cuadra al Norte 30 Varas al Oeste Reparto Mirador
Managua
Sími: 2255 0949
Farsími: 8334 0000
Landsnúmer: 505

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Panama og Íslands 4. júní 1999. Ræðismaður Íslands í Panama er Alexander D. Psychoyos.

Panama

Sendiráð Íslands í Ottawa annast sendiráðsstörfin
Sími: (+1-613) 482 1944
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Pétur Ásgeirsson (agreé)
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/ca/
Nánari upplýsingar

Sendiráð Panama (Embassy of Panama)
40 Hertford Street
GB-London W1J 7SH
Tel.: (+44-20) 7493 4646
e-mail: [email protected]
Vefsíða: www.panamaconsul.co.uk/

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Daniel E. Fabrega (agrée)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Er gagnkvæmur samningur í gangi? Já


Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Panama í London

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Panama City

Mr. Alexander Demetrios Psychoyos - Honorary Consul
Heimilisfang:
Edificio Rey, Piso 12, Via Espana y Via Argentina
Apartado 0830-01672
Panama City
Sími: 236 1616
Landsnúmer: 507

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Perú og Íslands 14. nóvember 1967. Ræðismaður Íslands í Lima er Augusto Arriola.

Perú

Utanríkisráðuneytið annast sendiráðsstörfin
Sími: +354 545 9900
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Þórður Ægir Óskarsson (agreé)

Sendiráð Perú (Embassy of Peru)
Arbins Gate 2, 4th floor
NO-0253 Oslo
Tel.: (+47) 21 99 2220
E-mail: [email protected]
Consular Section: [email protected]

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency José Luis Salinas Montes (2019)

Kjörræðismaður Perú á Íslandi / Honorary Consul of Peru in Iceland

Honorary Consul: Ms. Guðríður Sigurðardóttir (2018)
Office: c/o Attentus, Suðurlandsbraut 4, IS-108 Reykjavík, Iceland
Mobile: (+354) 868 2617
e-mail: [email protected]

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Perú í Stokkhólmi eða kjörræðismanns Perú á Íslandi

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Lima

Dr. Augusto Arriola - Honorary Consul
Heimilisfang:
Av. Buena Vista 272, Chacarilla del Estanque, San Borja,
41 Lima
Sími: (1) 372 5361
Landsnúmer: 51

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Venesúela og Íslands 15. janúar 1981. Varakjörræðismaður Íslands í Caracas er Karel Bentata.

Venesúela

Sendiráð Íslands í Ottawa annast sendiráðsstörfin
Sími: (+1-613) 482 1944
Netfang: [email protected]
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/ca/
Nánari upplýsingar

Sendiráð Venezuela (Embassy of the Bolivarian Republic of Venezuela)
Drammensveien 82, 1st floor
NO-0271 Oslo
Mailing Address: P.O. Box 2820 Solli, NO-0204 Oslo
Tel.: (+47) 2243 0660, 2243 0165
e-mail: [email protected]
Website: www.venezuela.no

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Vacant

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei

Er gagnkvæmur samningur í gangi? Já


Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Venesúela í Osló

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Caracas

Mr. Karel Z. Bentata - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Av. Orinoco con Calle Mucuchíes Torre Nórdica, PH, Las Mercedes
P.O. Box 67.348, Caracas 1061-A
Caracas
Sími: (212) 600 7400 - ext. 7420
Landsnúmer: 58
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Veldu tungumál

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira