Hoppa yfir valmynd

Menning

Eitt af verkefnum sendiráðsins er að hlúa að og efla menningar- og menntasamstarf Íslands og Kanada. Sendiráðið getur haft milligöngu um íslenska listviðburði í Kanada, tónleika, leiklist, myndlistarsýningar o.fl., en tekið er fram að ekki er um fjármögnun viðburða að ræða.

Sendiráðið aðstoðar íslenska námsmenn í Kanada eftir föngum, sbr. þjónusta við Íslendinga, og vinnur að auknu mennta- og vísindasamstarfi milli landanna. Að neðan er að finna tengla í vefsetur íslenskra menntastofnanna sem eru í samstarfi við Kanada.

Vefsetur sem tengjast menntamálum Íslands og Kanada

Menntamálaráðuneytið

Leifur Eiriksson Foundation

RANNÍS

Snorraverkefnið

Viðskiptaháskólinn á Bifröst

Háskóli Íslands

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum