Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiráð Íslands í Ottawa var opnað í maí 2001. Sendiráðið þjónar Kanada og Kosta Ríka.

Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.

Sendiráð Íslands í Ottawa

Heimilisfang

360 Albert Street, Suite 710
Ottawa, ON K1R 7X7

Sími: +1 (613) 482 1944

Netfang 

ottawa[hjá]utn.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 16:00

Sendiráð Íslands í OttawaFacebook hlekkurSendiráð Íslands í OttawaTwitte hlekkur
Starfsfólk sendiráðs Íslands í Ottawa

Sendiherra

Hlynur Guðjónsson

Ferilskrá

 • Sendiherra Íslands frá 1. ágúst 2021, Ottawa, Ontario
 • Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi í Norður Ameríku 2014-2021, New York, NY
 • Ræðismaður og viðskiptafulltrúi í Norður Ameríku 2006-2014, New York, NY
 • Framkvæmdastjóri Iceland Naturally 2006-20017, New York, NY
 • Framkvæmdastjóri Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins í Bandaríkjunum 2006-2021, New York, NY
 • Vörumerkjastjóri, Icelandic USA, Inc. 2004-2005, Norwalk, CT
 • Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs, ABX, 2002-2003, Ísland
 • Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs, XYZ 2002, Ísland
 • Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs, Mekkano, 2001-2002, Ísland
 • Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs, GSP almannatengsl 2000-2001, Ísland
 • Viðskiptastjóri, Íslenska auglýsingastofan 1998-2000

Stjórnir og nefndir

 • Útflutnings- og markaðsráð Íslands 2019-
 • Nordic Innovation House 2017-2021, meðstofnandi, stjórnarmeðlimur, stjórnarformaður (2020-2021) og ritari stjórnar (2021)
 • Foreign Trade Commissioner ‘s Association in New York, stofnandi og stjórnarformaður 2006-2012
 • Nordic City Solutions North America 2017-2021, meðstofnandi og stjórnarmeðlimur
 • AMPlify (health tech) 2017-2021, meðstofnandi og stjórnarmeðlimur

Menntun

 • MA í Integrated Marketing Communication, Emerson College, Boston, MA, 2004
 • BA í Stjórnmálasögu, Háskóli Íslands 1997
 • Menntaskólinn í Kópavogi 1987

Fæddur 15. ágúst 1967. Maki Lulu Yee, listamaður

Ísland hefur kjörræðisskrifstofur í báðum umdæmisríkjum sendiráðsins.

Hlutverk kjörræðismanna er að gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í gistiríki og styðja við stjórnmála-, viðskipta- og menningarsamstarf. Kjörræðismenn aðstoða einnig, eftir föngum, íslenska ríkisborgara sem eru í vanda staddir í gistiríki.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum