Hoppa yfir valmynd
31. desember 2019 Forsætisráðuneytið

Áramótaávarp forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur áramótaávarp 2019 - mynd

Forsætisráðherra rifjaði upp réttindabaráttu hinsegin fólks og fór yfir stöðu efnahagsmála í áramótaávarpi sínu í kvöld. Hún ræddi lífskjarasamningana og framfylgd stjórnvalda með aðgerðum þeirra til að styðja við samningana. Þá ræddi hún einnig áskoranir sem íslenskt samfélag stendur frammi fyrir, bæði vegna tæknibreytinga og loftslagsbreytinga. Þá minnti hún einnig á hinn samfélagslega kraft sem býr í íslensku samfélagi og birtist þegar á reynir eins og raunin var í óveðrinu sem geisaði í desembermánuði. Hann þyrftum við bæði að varðveita og efla. 

Sjá áramótaávarpið í heild sinni.

 

Heimsmarkmiðin

 Jafnrétti kynjanna

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira