Eldri fréttir
Hér eru aðeins fréttir ráðuneytanna sem eru eldri en fimm ára.
Fara á síðu með fréttum sem eru yngri en fimm ára.
-
Samráð um reglur um flutninga á vegum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hóf í september 2016 opið samráð um að bæta félagslegar reglur í flutningum á landi eða the social legislation in road transport. Samráðið stendur til 11. desember 2...
-
-
Samningur um stofnstyrk vegna uppbyggingar Salthússins á Siglufirði
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands undirrituðu í vikunni samning um stofnstyrk til að fjármagna hluta kostnaðar við uppbyggingu á...
-
Álagning lögaðila vegna rekstrarársins 2015
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu á lögaðila á grundvelli rekstrarársins 2015. Álögð gjöld eru samtals 172,4 ma.kr. samanborið við 183,8 ma.kr. á síðasta ári. Lækkunin skýrist af því að sérstakur...
-
Aðgerðirstjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. í samræmi við aðgerðaráætlun OECD og G20 ríkjanna
Nýverið voru samþykkt á Alþingi lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. sem eru mikilvægur þáttur í aðgerðaráætlun íslenskra stjórnvalda gegn meintum skattaundanskotum og notkun skattaskj...
-
Aðgerðir til að draga úr tjóni bænda af völdum ágangs gæsa og álfta á ræktunarlönd
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hafa ákveðið að unnið verði að aðgerðaáætlun vegna ágangs gæsa og álfta í akra og tún bænda og fela stofnunum sínum að vinna að fr...
-
Endurnýjun samnings um samstarf ríkis og Akureyrarbæjar um menningamál á Akureyri
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, endurnýjuðu í vikunni samstarfssamning ríkis og Akureyrarbæjar um menningarmál. Samstarf hefur...
-
Skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi
Komin er út íslensk þýðing á skýrslu stjórnvalda vegna allsherjarúttektar mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála á Íslandi (Universal Periodic Review – UPR). Í skýrslunni er fa...
-
Ákveðið að hefja vinnu vegna tilnefningar Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Ríkisstjórnin samþykkti á dögunum tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um að hefja vinnu við tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs og nokkurra aðliggjandi svæða á hei...
-
Hofstaðir áfram í eigu ríkisins
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í gær í ríkisstjórn skýrslu starfshóps sem hafði það verkefni að greina möguleika og vinna tillögur að hugsanlegri uppbyggingu og skipulagi ...
-
Samkomulag um stefnumörkun fyrir íslenska kvikmyndagerð árin2016-2019
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Anna María Karlsdóttir, fyrir hönd Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK), Hrafnhildur...
-
Kosningahandbók vegna alþingiskosninganna 29. október 2016
Handbók vegna kosninga til Alþingis 29. október 2016
-
Upplýsingar um kjörstaði á kjördag
Innanríkisráðuneytið safnar saman upplýsingum um kjörstaði og tengt er í slíkar upplýsingar á vefsíðum sveitarfélaga eftir því sem þær berast. Þá er rétt að benda á að þegar farið er inn á kjörsk...
-
Tillögur um eflingu fjarheilbrigðisþjónustu
Starfshópur sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fól að gera tillögu að stefnu og aðgerðaáætlun um fjarheilbrigðisþjónustu telur að með eflingu hennar geti orðið varanleg breyting á heilbri...
-
Fjölmenni á vel heppnuðu málþingi mennta- ogmenningarmálaráðuneytis og Evrópumiðstöðvar
Í tengslum við haustfund Evrópumiðstöðvar um nám án aðgreiningar og sérþarfir (European Agency for Special Needs and Inclusive Education) sem haldinn er á Íslandi með fulltrúum menntamála 29 Evrópulan...
-
Drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini
Innanríkisráðuneytið hefur til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir til og með 9. nóvember næstkomandi og skulu þær sendar á netfangið post...
-
Tillögur varðandi bætingu á strandveiðikerfinu
Að mati starfshóps á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins ríkir ágæt sátt um þann grunn sem að strandveiðikerfið byggir á. Samtal var haft við helstu hagsmunaaðila og var þar farið yfir kosti...
-
Brynja Laxdal ráðin verkefnastjóri Matvælalandsins Íslands
Brynja Laxdal hefur verið ráðin verkefnastjóri verkefnisins Matvælalandið Ísland. Brynja er með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskóla Íslands. Brynja hefur undanfarin fjögur ár...
-
Samningar um stuðning við nýsköpun og sprotafyrirtæki
Í gær undirrituðu Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands tvo samninga sem báðir miða að stuðningi við nýsköpun og ...
-
Kröfulýsing fyrir hjúkrunar- og dvalarrými
Velferðarráðuneytið birtir hér með endurskoðaða kröfulýsingu velferðarráðuneytisins fyrir hjúkrunar- og dvalarrými og tekur hún gildi 1. janúar 2017. Þetta er þriðja útgáfa kröfulýsingar ráðuneytisins...
-
Kosning nýs stjórnarmanns í Matís
Á aðalfundi Matís ohf. 18. október sl. var kosin ný stjórn fyrir stofnunina. Í kjölfar fundarins tilkynnti einn þeirra sem kjörinn var í stjórn að hann myndi ekki taka kjöri. Viðkomandi var skipaður a...
-
Áframhaldandi samstarf um markaðsverkefnið Ísland – allt árið
Í gær var undirritaður nýr samningur um markaðsverkefnið Ísland - allt árið fyrir tímabilið 2017 til 2019. Verkefnið hefur verið rekið frá árinu 2011 undir merkjum Inspired by Iceland og eftir því sem...
-
Áframhaldandi samstarf stjórnvalda og fyrirtækja um öfluga íslenska markaðssókn í Norður-Ameríku
Í dag var undirritaður nýr samningur um markaðs- og kynningarverkefni í Norður–Ameríku undir heitinu Iceland Naturally. Auk atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins eru Icelandic Group, Icelandai...
-
Lifandi kennslustofa um loftslagsbreytingar
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, sótti á dögunum þjóðgarðssvæðið í Skaftafelli heim þar sem hún kynnti sér m.a. undirbúning sýningar sem áformað er að setja upp í Skaftafelli um br...
-
Drög að lagafrumvarpi um farþegaflutninga og farmflutninga á landi til umsagnar
Til umsagnar eru hjá innanríkisráðuneytinu drög að lagafrumvarpi um farþegaflutninga og farmflutninga á landi. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um frumvarpið til 9. nóvember næstkomandi og skulu ...
-
Greinargerð starfshóps um kaup og sölu á vöru og þjónustu milli landa
Stýrihópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði hefur nú skilað ráðherra greinargerð frá starfshópi sem falið var að endurskoða reglur um kaup og sölu á vöru og þjónustu milli landa. Greinargerði...
-
Ráðherra veitir viðurkenningu fyrir matarsóunarverkefni
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti í dag Grunnskólann í Þorlákshöfn og kynnti sér þar matarsóunarverkefni skólans. Við sama tækifæri var hún viðstödd undirritun samstarfssa...
-
Hlutfall kvenna á framboðslistum hærra nú en árið 2013
Vert er að taka fram að þegar hlutfall frambjóðenda eftir kyni er borið saman, þá hefur það verið sveiflukennt í gegnum tíðina. Þannig var hlutur kvenna á framboðslistum t.d. fremur rýr árin 2009 og 2...
-
Stuðningur viðbúskaparskógrækt í Vestur – Húnavatnssýslu
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur falið Skógræktinni umsjón með framkvæmd verkefnis í búskaparskógrækt í Vestur – Húnavatnssýslu. Um er að ræða átak til eins ár sem felur m.a....
-
Tölfræði framboðslista - kynjaskipting og meðalaldur
Sjá má meðalaldur allra frambjóðenda, meðalaldur eftir kjördæmum og eins meðalaldur frambjóðenda í fjórum efstu sætum framboðslista. Þá má sjá hvernig frambjóðendur skiptast eftir búsetu, bæði á framb...
-
Skýrsla starfshóps um hvernig treysta megi innviði og búsetu í sveitum
Í rammasamningi um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins sem undirritaður var fyrr á þessu ári er mælt fyrir um í bókun að ráðist verði í starf sem miðaði að því að treysta innviði og búsetu í sveitum....
-
Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna
Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna verður haldinn í grunnskólum og framhaldsskólum landsins í næsta mánuði. Tilgangurinn er að minna á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna en sáttmálinn var undi...
-
Greinargerð fjármála- og efnahagsráðherra um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...
-
Vega- og umferðareftirlit fært frá Samgöngustofu til lögreglu
Samningur um flutning vega- og umferðareftirlits frá Samgöngustofu til þriggja embætta lögreglustjóra hefur verið undirritaður. Felur verkefnið í sér eftirlit með stærð og þyngd ökutækja, hleðslu og f...
-
Kjósendur sem þurfa aðstoð við atkvæðagreiðslu
Skilyrði aðstoðar og þagnarheitKjósanda sem sakir sjónleysis eða þess að honum er hönd ónothæf er heimilt að óska þess að kjörstjóri eða fulltrúi úr kjörstjórninni sem hann velur sjálfur aðstoði hann ...
-
Fundað með formönnum utanríkismálanefnda um öryggismál, jafnrétti og Brexit
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með formönnum utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna en þeir eru staddir hérlendis í boði Alþingis. Náið og reglulegt...
-
Félags- og húsnæðismálaráðherra opnaði í dag vefsíðu jafnlaunastaðalsins
Fjallað var um tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðalsins á morgunverðarfundi um launajafnrétti í dag. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, opnaði þar vefsíðu staðalsins en hú...
-
Alls 246.515 kjósendur á kjörskrárstofni
Kjósendur með lögheimili erlendisKjósendur á kjörskrárstofni með lögheimili erlendis eru 13.841, 5,6% af heild, og hefur fjölgað um 1.084 frá síðustu alþingiskosningum eða um 8,5%.Flestir eru búsettir...
-
Ávarp ráðherra á baráttudegi íslenskra kvenna 24. október
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, flutti ávarp á morgunverðarfundinum; Burt með launamuninn - um jafnrétti og launamál á íslenskum vinnumarkaði sem haldinn var í dag 24. október. S...
-
Samningur með skýrum kröfum um þjónustu hjúkrunarheimila
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, hafa staðfest rammasamning um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila í landinu sem undirritaður var í da...
-
Burt með launamuninn!
Þörf er á samstilltum aðgerðum stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til að draga úr kynbundnu náms- og starfsvali. Um þetta er meðal annars fjallað í meðfylgjandi tillögum að framtíðarstefnu ...
-
Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi
Umsókn hér um skal vera skrifleg og studd vottorði lögráða manns um hagi kjósandans. Umsóknareyðublað um að fá að greiða atkvæði íheimahúsi Leiðbeiningar um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðs...
-
Stefna í lánamálum ríkisins 2017-2021
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins 2017-2021. Frá árinu 2011 hefur stefnan verið gefin út til þriggja ára í senn. Í samræmi við ný lög um opinber fjármál er stefnan...
-
Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir skipaður formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga
Í nýsamþykktum búvörulögum er kveðið á um að skipaður verði samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga. Í lögunum er jafnframt kveðið á um tryggja skuli aðkomu afurðastöðva, atvinnulífs, bænda, launþe...
-
Framboðslistar birtir - 62 listar með 1302 einstaklingum
Framboðslistar eftir kjördæmum Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi suðu...
-
Samningur með skýrum kröfum um þjónustu hjúkrunarheimila
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, hafa staðfest rammasamning um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila í landinu sem undirritaður var í da...
-
Framtíðarstefna í jafnlaunamálum kynnt á morgunverðarfundi 24. október
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins kynnir tillögur um framtíðarstefnu í jafnlaunamálum á morgunverðarfundi á Reykjavík Hilton Nordica, mánudaginn 24. október næstkomandi kl. 8....
-
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum föstudaginn 21. október næstkomandi kl. 14.00.
-
Samið um byggingu 100 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjavík
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Framkvæmdir eiga að hefjast í byrjun næsta árs og er...
-
Innlent eignarhald er lykillinn að árangri
Innlent eignarhald á stefnu, ákvörðunum og aðgerðum er lykillinn að árangri þegar tekist er á efnahagsvanda á borð við þann sem Íslandi stóð frammi fyrir haustið 2008. Nú, átta árum síðar, er staða Ís...
-
Útskrift átján nýrra sérfræðinga í heimilslækningum
Formleg útskrift 18 sérfræðinga í heimilislækningum fór fram á þingi Félags íslenskra heimilislækna 6. október síðastliðinn. Aldrei hafa jafn margir heimilislæknar útskrifast í einu. Nú eru 46 læknar ...
-
Samningur um ljósritun oghliðstæða eftirgerð höfundarréttarvarins efnis í skólum
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert nýjan samning við Fjölís, hagsmunafélag höfundarréttarsamtaka og leysir marga eldri samninga af hólmi og veitir auknar heimildir.Samningurinn nær til allr...
-
Samningur um gestastofu á Kirkjubæjarklaustri undirritaður
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Kirkjubæjarklaustri samning um hönnun gestastofu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Auk ráðherra undirrituðu samninginn fulltrúar hönnu...
-
Framboðslistar við alþingiskosningarnar 29. október 2016
Eftirfarandi listar hafa verið boðnir fram í öllum kjördæmum:A-listi: Björt framtíðB-listi: FramsóknarflokkurC-listi: ViðreisnD-listi: Sjálfstæðisflokku...
-
Tölfræði úr kjörskrárstofnum
Smellið hér til að skoða tölfræði úr kjörskrárstofnum 2009-2016 Þá eru einnig sögulegar tölfræðiupplýsingar um kosningar til Alþingis 1963–2013 sem sýna kosningaþátttöku, kynjaskiptingu fram...
-
Aðgerðir til að flýta afgreiðslu umsókna um hæli
Fyrstu níu mánuði ársins sóttu 560 einstaklingar um vernd hér á landi og á undanförnum sex vikum hafa rúmlega 300 manns sótt um vernd. Útlendingastofnun afgreiddi 486 umsóknir fyrstu níu mánuði ársins...
-
Ríkisstjórnin styður kynningu á kvikmyndinni Þrestir vegna þátttöku hennar í forvali til Óskarsverðlauna
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra og Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um að veita 6,5 m.kr. af ráðst...
-
Skýrsla um upprunaábyrgðir raforku í íslensku samhengi
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur látið gera úttekt á kerfi upprunaábyrgða með raforku á Íslandi, en því kerfi var komið á fót í Evrópusambandinu og innleitt hér með lögum nr. 30/2008 um uppr...
-
Styrkir til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks auglýstir að nýju
Velferðarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar styrki til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks. Styrkirnir eru veittir í samræmi við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks þar sem gert er ráð fy...
-
Utanríkisráðherra skipar nýja stjórn Íslandsstofu
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur skipað nýja stjórn Íslandsstofu til þriggja ára. Fjórir stjórnarmenn eru skipaðir eftir tilnefningu Samtaka atvinnulífsins, einn eftir tilnefningu iðnaðarrá...
-
Norrænt samstarf og málþing um bætta velferð ungs fólks
Hvernig getur samfélagið stuðlað að bættri velferð ungs fólks? Þetta er umfjöllunarefni málþings Vinnumálastofnunar og Nordens välfärdscenter 27. október nk. þar sem fjallað verður um niðurstöður norr...
-
Rannsakendur flugslysa á ráðstefnu í Reykjavík
Nú stendur yfir í Reykjavík ráðstefna International Society of Air Safety Investigators, ISASI, sem eru samtök rannsóknarnefnda flugslysa en samtökin eru með aðalasetur í Bandaríkjunum og svæðisskrifs...
-
Ríkisstjórnin styður kynningu á kvikmyndinni Þrestir vegna þátttöku hennar í forvali til Óskarsverðlauna
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra og Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um að veita 6,5 m.kr. af ráðst...
-
Auglýst eftir þátttakendum í tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma
Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum frá vinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnutíma og eru vinnustaðir um allt land hvattir til þátttöku. Mark...
-
Sýslumenn auglýsa aukna þjónustu
Sýslumaðurinn á Suðurlandi hefur auglýst lengri afgreiðslutíma á skrifstofum embættisins í vikunni fyrir kosningar til að auðvelda fólki atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Þá kemur fram að sjö kjörstaði...
-
Fyrstu forritanlegu smátölvurnar afhentar nemendum í dag
Nemendur úr Kópavogs- og Háteigsskóla tóku við fyrstu Microbit forritanlegu smátölvunum þegar Illugi Gunnarsson mennta- og menningamálaráðherra, og Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins,...
-
Menningarhús áFljótsdalshéraði
Mennta- og menningarmálaráðuneyti og sveitarfélagið Fljótsdalshérað hafa staðfesta vilja sinn til áframhaldandi samstarfs um undirbúning og fjármögnun að byggingu menningarhúss í Fljótdalshéraði.Illug...
-
Fagháskólanám
Niðurstöður og tillögur verkefnishóps um fagháskólanám kynntar og undirrituð viljayfirlýsing um stofnun þróunarsjóðs fyrir þróunarverkefni um fagháskóla.Mennta- og menningarmálaráðuneytið gaf út í jún...
-
Auglýsing um kjörskrár vegna alþingiskosninga
Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrifstofutíma til kjördags.Athygli er v...
-
BREXIT: Enn frekari áhersla á að tryggja íslenska hagsmuni
Ráðherranefnd um BREXIT ákvað á fundi sínum í gær, að tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra, að efla enn frekar undirbúning Íslands vegna fyrirhugaðrar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Meðal...
-
Mörk kjördæma í Reykjavík – breyting í Grafarholti
Mörk Reykjavíkurkjördæmanna eru dregin um miðlínu eftirfarandi gatna frá vestri til austurs: Eftir Hringbraut (frá Ánanaustum), gömlu Hringbraut, Miklubraut, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegi, en ...
-
Fjármögnun stórfelldrar uppbyggingar hjá Félagsstofnun stúdenta í höfn
Gengið hefur verið frá fjármögnun vegna stórfelldrar uppbyggingar húsnæðis á vegum Félagsstofnunar stúdenta til ársins 2019. Byggðar verða 400 nýjar íbúðir og herbergi fyrir háskólanema. Áætlaður fram...
-
Auglýst eftir verkefnisstjóra við þjónustumiðstöð fyrir brotaþola ofbeldis
Staða verkefnisstjóra við Bjarkarhlíð í Reykjavík – þjónustumiðstöð fyrir brotaþola ofbeldis – hefur verið auglýst laus til umsóknar. Rekstur þjónustumiðstöðvarinnar er tilraunaverkefni sem reka á til...
-
Ákvörðun um eignarnám vegna Kröflulínu
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur, á grundvelli 23. gr. raforkulaga, nr. 65/2003, heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám á tilteknum landsréttindum í óskiptu landi jarðarinnar Reykjahlíðar ve...
-
Sýslumaður á Austurlandi og ráðuneytið gera með sér samning um árangursstjórnun
Embætti sýslumannsins á Austurlandi og innanríkisráðuneytið hafa gert með sér árangursstjórnunarsamning þar sem kveðið er á um gagnkvæmar skyldur ráðuneytis og embættis sýslumanns. Samninginn undirrit...
-
Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2016
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2016. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðe...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar flutt í Perluna sunnudaginn 16. október
Á kjördag, laugardaginn 29. október, verður opið milli kl. 10 og 17 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.Símanúmer á kjörstað í Perlunni: 860-3380, 860-3381Neyðarsí...
-
Fjölmenni á ráðstefnu um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris
Fjölmenni sótti ráðstefnu um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris sem innanríkisráðuneyti og velferðarráðuneyti stóðu fyrir í gær ásamt Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd við f...
-
Útreikningar lífeyris-greiðslna í kjölfar breytinga á almanna-tryggingalögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar, félagslega aðstoð og málefni aldraðra. Breytingarnar eru þær viðamestu sem gerðar hafa verið á almannatryggingaker...
-
Ennþá tækifæri til að koma með tillögu í byggðaáætlun 2017-2023
Vinna við mótun nýrrar byggðaáætlunar 2017-2023 er komin vel á veg. Byggðastofnun er í forsvari fyrir vinnunni og hafa verið haldnir ótal fundir hringinn í kringum landið m.a. með sveitarfélögum og sa...
-
Breyttar áherslur í opinberum innkaupum skila sparnaði
Aukin skilvirkni í innkaupum Aukin áhersla á sameiginleg innkaup Umsýsluþóknun rammasamninga afnumin fyrir seljendur Öll útboð auglýst á einum stað – utbodsvefur.is Þ...
-
Kjörstöðum fjölgað vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
Samkvæmt samkomulagi sem sýslumenn og Samband íslenskra sveitarfélaga gerðu hafa nokkur sýslumannsembætti, í samvinnu við sveitarfélög, fjölgað kjörstöðum til að auðvelda íbúum í umdæmum sínum að grei...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum og dvalarheimilum á höfuðborgarsvæðinu
Listi yfir stofnanir með tímasetningum
-
Fundur með forstöðumönnum stofnana innanríkisráðuneytis
Innanríkisráðuneytið efndi í gær til fundar með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins og sótti hann nokkuð á fimmta tug manna. Á dagskrá fundarins var að greina frá nýju skipuriti ráðuneytisins sem te...
-
Samningalota TiSA 19.– 25. september 2016
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf 19.-25. september 2016. Af Íslands hálfu tóku Högni S. Kristjánsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í lotunni. Aðaláherslan var lögð á ...
-
Rætt um afvopnunarmál og arfleifð Höfðafundar
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ræddi í morgun afvopnunarmál og arfleifð Höfðafundarins á fundi með Thomas Countryman, aðstoðarráðherra í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, en aðstoðarráðherrann ...
-
Heilbrigðisráðherra ræddi um jafnrétti og heilsu kvenna á fundi smáríkja í Monakó
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra er fulltrúi Íslands á fundi smáríkja sem haldinn er í Mónakó á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og lýkur í dag. Á fundinum er meðal annars fjallað ...
-
Ríkisstjórnin ákveður að leggja til hliðar frumvarp um raflínur að Bakka
Í tengslum við uppbyggingu iðnaðarsvæðis að Bakka hafa þrjú sveitarfélög á svæðinu gefið út fjögur framkvæmdaleyfi vegna lagningar raflína frá Kröfluvirkjun að Bakka (Þeistareykjalína 1 og Kröflulína ...
-
Mikilvægur áfangi í menntamálum
Undirritun yfirlýsingar um hæfniramma um íslenska menntunMennta- og menningarmálaráðuneyti, Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Samtök atvinnulífsins (SA), BSRB, Kvasir, Leikn, Bandalag háskólamanna (BHM), S...
-
Ráðstefna um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris
Minnt er á ráðstefnu um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris sem innanríkisráðuneytið stendur að ásamt velferðarráðuneyti og Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgja...
-
Lítum til Höfðafundarins með hlýju og stolti
„Höfðafundurinn hafði ekki bara mikil áhrif á samskipti austurs og vesturs á tímum kalda stríðsins, heldur markaði hann spor í vitund Íslendinga, sem líta til fundarins með hlýju og stolti," sagði Lil...
-
Ný lög efla íslenskan tónlistariðnað
Tónlistarmenn munu fá endurgreiddan 25% af kostnaði vegna hljóðritunar á tónlist sinni á Íslandi samkvæmt lögum sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram og samþykkt voru á Alþingi í dag. Nýju lögi...
-
Jarðhitaskólinn útskrifar 34 sérfræðinga
Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaði síðastliðinn föstudag 34 sérfræðinga úr sex mánaða námi. Aldrei hafa fleiri sérfræðingar útskrifast í einu frá skólanum. Nemendurnir komu frá 15 lön...
-
Áhugi á frekara samstarfi við ÖSE um jafnréttis- og orkumál
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Lamberto Zannier, framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, sem staddur er hér á landi í tengslum við málþing í tilefni þess...
-
Kjörstöðum fjölgað vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
10. október bættust við sex kjörstaðir í umdæmi sýslumannsins á Suðurlandi. Áður höfðu sýslumennirnir á Norðurlandi vestra og á Austurlandi auglýst aukna þjónustu í samvinnu við sveitarfélög. Fleiri s...
-
Yfirlýsing ríkis og sveitarfélaga vegna stöðu lífeyrismála opinberra starfsmanna
Heildarsamtök opinberra starfsmanna hafa lýst því yfir að efni lagafrumvarps um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins sé ekki í fullu samræmi við samkomulag sem samtökin gerðu við rík...
-
Utanríkisráðherra og Ban Ki-moon ræða jafnrétti, norðurslóðir og málefni hafsins
Ástandið í Sýrlandi og straumur flóttamanna, jafnréttismál og málefni norðurslóða og hafsins voru meðal umræðuefna á fundi Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra og Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóra Sa...
-
Staða forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands laus til umsóknar
Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Heilbrigðisráðherra skipar forstjóra til fimm ára og er stefnt að því að skipa í embættið 1. desembe...
-
Forsætisráðherra fundar með aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna
Sigurður Ingi Jóhannsson fundaði í dag með Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Á fundinum voru rædd ýmis alþjóða- og öryggismál. Þeir ræddu meðal annars loftslagsmál, málefni n...
-
Skipað í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Kristínu Björgu Albertsdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða frá 1. nóvember næstkomandi. Hæfnisnefnd mat Kristínu hæfasta úr hópi fj...
-
Frestur til að fá skráðan listabókstaf rennur út á hádegi 11. október
Framboðsfrestur rennur út þremur sólarhringum síðar, föstudaginn 14. október kl. 12 á hádegi. Framboðum skal skila til hlutaðeigandi yfirkjörstjórna. Landskjörstjórn auglýsir svo eigi síðar en 19. okt...
-
Hámarksgreiðsla í fæðingarorlofi hækkar í 500.000 kr. á mánuði
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í dag tillögu Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem felur í sér hækkun hámarksgreiðslu í fæðingarorlofi úr 370.000 kr. á mánuði í 500.000 kr. á mán...
-
Lágmarksbætur einstæðra ellilífeyrisþega verða 300.000 krónur og frítekjumarki komið á
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi síðdegis í dag að gera tillögu til velferðarnefndar Alþingis um breytingar á fyrirliggjandi frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra sem fela í sér ákveðnar kjarabætur...
-
Ráðherra ræðir loftslagsmál og samvinnu norðurskautsríkjanna á Hringborði norðurslóða
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerði loftslagsmál og samvinnu norðurskautsríkjanna sérstaklega skil í ræðu sem hún hélt við opnun Hringborðs norðurslóða í Hörpunni í morgun, en hartnær 2.000 þá...
-
Ríkið eignast Geysissvæðið
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Hjörleifur B. Kvaran, lögmaður Landeigendafélags Geysis ehf., undirrituðu í dag samning um kaup ríkisins á öllum eignarhluta landeigendafélagsins ...
-
Yfirlýsing Ríkisstjórnar Íslands vegna frumvarps um almannatryggingar
Lágmarksbætur einstæðra eldri borgara verði 300 þúsund krónur og frítekjumarki komið á. Fyrir Alþingi liggur frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum u...
-
Forsætisráðherra fundaði með fyrsta ráðherra Skotlands
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fundaði í dag með Nicola Sturgeon fyrsta ráðherra Skotlands. Á fundinum voru meðal annars rædd málefni norðurslóða og ákvörðun Bretlands um að segja sig úr Ev...
-
Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands vegna frumvarps um almannatryggingar
Lágmarksbætur einstæðra eldri borgara verði 300 þúsund krónur og frítekjumarki komið á Fyrir Alþingi liggur frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingu á lögum um almannatryggingar, lö...
-
Skrifað undir þjónustusamning Neytendasamtakanna og innanríkisráðuneytis
Fulltrúar innanríkisráðuneytis og Neytendasamtakanna skrifuðu í gær undir þjónustusamning sem gildir út árið 2017. Hliðstæðir samningar hafa verið gerðir síðustu árin og verður framlag ráðuneytisins t...
-
Þjónustusamningur Neytendasamtakanna og innanríkisráðuneytisins
Hliðstæðir samningar hafa verið gerðir síðustu árin og verður framlag ráðuneytisins til samtakanna alls 16,2 milljónir króna á þessum tíma. Samningur Neytendasamtakanna og innanríkisráðuneytisins teku...
-
Ban Ki-moon til Íslands
Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, heimsækir Ísland 8.-9. október næstkomandi. Aðalframkvæmdastjórinn mun funda með Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra, forseta Íslands, Gu...
-
Upplýsingar um þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk
Sveitarfélögin veittu rúmlega 4.700 fötluðum eintaklingum þjónustu árið 2015 sem er um 100 færri en árið áður. Hagstofa Íslands hefur tekið saman ýmsar tölulegar upplýsingar um þjónustu við fatlað fó...
-
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fundar með utanríkisráðherra Finnlands
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra átti í dag fund með Timo Soini utanríkisráðherra Finnlands. Á fundi sínum ræddu ráðherrarnir góð samskipti og samstarf landanna. Meðal annars rædd...
-
Utanríkisráðherra fundar með Timo Soini
Tvíhliða samskipti Íslands og Finnlands, efnahagsmál, norðurslóðir og öryggismál voru meðal umræðuefna Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra og Timo Soini, utanríkisráðherra Finnlands á fundi í Ráðher...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2016
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - ágúst 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði veruleg...
-
Aukið eftirlit, meiri rannsóknir og stefnumótun í fiskeldi
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að hafin skuli vinna við heildar stefnumótun fyrir fiskeldi á Íslandi og að rannsóknir, vöktun og eftirlit skuli aukið. Aðgerðirnar sem ráðist verður...
-
Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Quebecfylkis í Kanada
Forsætisráðherra fundaði með Philippe Couillard forsætisráðherra Quebecfylkis í Kanada í dag. Á fundinum voru rædd málefni norðurslóða, loftslagsmál og sjálfbær þróun. Einnig var rætt um möguleika á s...
-
Heildstæð nálgun í öryggismálum
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra setti í dag ráðstefnu um brottför varnarliðsins og þróun varnarmála í Þjóðminjasafninu, en ráðstefnan er sú fyrsta af þremur sem haldin er í tilefni þess að 10 ár...
-
Drög að áætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar, í samvinnu við forsætisráðuneytið, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga, eftir umsögnum um drög að áætlun um uppbyggingu innviða ...
-
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins styrkt um 350 milljónir króna
Fjárlaganefnd Alþingis leggur til, í samræmi við tillögu heilbrigðisráðherra sem kynnt var á fundi ríkisstjórnar í gær, að 350 milljónir króna verði veittar heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins af fjárau...
-
Tveimur sérfræðingum í málefnum barna bætt við til að sinna sáttameðferð og sérfræðiráðgjöf
Ráðnir hafa verið tveir nýir sérfræðingar í málefnum barna hjá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu til að sinna sáttmeðferð og sérfræðiráðgjöf og sinna nú fjórir sérfræðingar þessum verkefnum á l...
-
"MINDING THE FUTURE" - Alþjóðleg ráðstefna um lífhagkerfið
Um þessar mundir er að ljúka þriggja ára áætlun um norræna lífhagkerfið (NordBio) sem hófst árið 2014 þegar Ísland tók við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Í tilefni af því stendur nú yfir í Hö...
-
Samstarfssamningur um Hekluskóga undirritaður
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri skrifuðu í dag undir fimm ára samning um áframhaldandi endurheimt Hekluskóg...
-
Ban Ki-moon ávarpar ráðstefnu um arfleifð og áhrif Höfðafundarins
Ráðstefna í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá leiðtogafundi Ronald Reagan og Mikhaíl Gorbatsjov í Höfða, verður haldin í Háskóla Íslands, laugardaginn 8. október nk. Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjór...
-
Framsetning framboðslista – leiðbeiningar landskjörstjórnar ásamt eyðublaði
Tilgangur þess er að samræma framsetningu á framboðslistum og undirbúa yfirferð á þeim af hálfu yfirkjörstjórna og landskjörstjórnar. Sjá allar nánari upplýsingar á vef landskjörstjórnar
-
Fundargerð velferðarvaktarinnar 4. október 2016
Fundargerð 15. fundar Velferðarvaktarinnar haldinn 4. október 2016 í velferðarráðuneytinu kl. 9.00-12.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Angelique Kelley frá Samtökum kvenna af erlendum upprun...
-
Yfirkjörstjórnir auglýsa framboðsfrest og móttöku framboða
Í auglýsingunum eru leiðbeiningar um hvernig frágangi skuli háttað á framboðslistum og fylgigögnum með þeim. Þá er greint frá því hvar aðsetur yfirkjörstjórna verða á kjördag, 29. október næstkomandi....
-
Vistvæna framtíðarskipið RENSEA verðlaunað - ekki dropi af olíu í hafið!
Í dag afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra forsvarsmönnum Rensea sigurverðlaunin í hugmyndasamkeppni um vistvænt skip. Sigurtillagan Rensea 3G er fjölnota vistvænt framtíða...
-
Reglugerð um upprunamerkingar á kjöti væntanleg - til hagsbóta fyrir neytendur
Í því augnamiði að tryggja rétt neytenda til að vita frá hvaða landi þær kjötvörur eru sem þeir kaupa hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sett fram drög að reglugerð þar sem að framleiðendum og...
-
Drög að reglugerð um vigtun gáma um borð í skipum til umsagnar
Innanríkisráðuneytið kynnir til umsagnar drög að reglugerð um sannprófun á þyngd hlaðinna gáma um borð í skipum. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 25. október næstkomandi og s...
-
Lýðheilsustefna ásamt aðgerðaáætlun samþykkt
Sérstök ráðherranefnd um samræmingu mála samþykkti í dag lýðheilsustefnu ásamt áætlun um aðgerðir sem eiga að stuðla að heilsueflandi samfélagi. Stefnan byggist á tillögum lýðheilsunefndar sem sem ski...
-
Undirritun viljayfirlýsingar um þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis
Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis tekur til starfa í Reykjavík í byrjun næsta árs. Viljayfirlýsing samstarfsaðila þessa efnis var undirrituð í nýuppgerðu húsnæði miðstöðvarinnar í Bjarkahlíð í B...
-
Stofnun þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis undirbúin
Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis tekur til starfa í Reykjavík í byrjun næsta árs. Viljayfirlýsing samstarfsaðila þess efnis var undirrituð í nýuppgerðu húsnæði miðstöðvarinnar í Bjarkahlíð í Bú...
-
„List fyrir alla“ verkefnið hafið
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Grunnskólann í Hveragerði í morgun þegar verkefnið „List fyrir alla“ hóf för sína um landið með tónleikunum Suður um höfin.Tónleikunum Suðu...
-
Öll börn í 6. og 7. bekk fá afhentar forritanlegar smátölvur
Átak til að efla forritunarkunnáttu íslenskra barnaFulltrúar mennta- og atvinnulífs hafa sameinast um átaksverkefni til þess að vekja áhuga barna á forritun og kenna þeim á einfaldan og skemmtilegan m...
-
Biophilia menntaverkefnið: Aukinn áhugi á skapandi nálgun í kennslu
Helstu niðurstöður verkefnisins sýna að Biophilia hefur haft jákvæð áhrif á kennsluaðferðir og greina má aukinn áhuga kennara, sem tóku þátt í því, á að beita skapandi aðferðum við kennsluÞriggja ára ...
-
Viljum við samfélag án kennara?
Menntavísindasvið Háskóla Íslands stendur fyrir opnum fundi um fyrirsjáanlega fækkun í kennarastétt og árleg ráðstefna þess Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin í tuttugasta sinn ...
-
Mörk Reykjavíkurkjördæma óbreytt
Eftir Hringbraut (frá Ánanaustum), gömlu Hringbraut, Miklubraut, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegi, en frá Vesturlandsvegi á móts við Sóltorg í Grafarholti er dregin bein lína í miðpunkt Sóltorgs og það...
-
Samstarf Fulbright og utanríkisráðuneytisins um norðurslóðir endurnýjað
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Belinda Theriault, framkvæmdastjóri Fulbright stofnunarinnar, hafa endurnýjað samstarfsamning Fulbright stofnunarinnar og utanríkisráðuneytisins um styrki í no...
-
Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs árið 2016
Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2016 var haldinn föstudaginn 30. september í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þjóðhagslegar aðstæður hafa í meginatriðum verið fjármálakerfinu hagstæðar ...
-
Drög að reglugerðum um vogir og mælitæki til umsagnar
Innanríkisráðuneytið kynnir til umsagnar drög að reglugerðum, annars vegar um mælitæki og hins vegar um framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um reglugerðardrögin...
-
Auglýst er eftir umsóknum um styrki
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki á sviði lista og menningar, menningararfs og til uppbyggingar landsmótsstaða Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 fimmtudaginn 10. nóvem...
-
Fulltrúi stjórnvalda við útför Peres
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra Íslands gagnvart Ísrael, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við útför Shimon Peres, fyrrverandi forseta Ísraels, sem fer fram í Jerúsalem á morgun.Peres lést í gær, ...
-
Ráðstefna um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris
Ráðstefna um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris verður haldin í Norræna húsinu í Reykjavík miðvikudaginn 12. október næstkomandi og stendur frá klukkan 9 til 12. Verður þar fjallað um r...
-
"MINDING THE FUTURE" - Alþjóðleg ráðstefna um lífhagkerfið 5. og 6. okt.
Nú er að ljúka þriggja ára áætlun um norræna lífhagkerfið (NordBio) sem hófst árið 2014 þegar Ísland gegndi formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Í tilefni af því er boðað til ráðstefnu í Hörpu, þa...
-
Sameiginleg yfirlýsing undirrituð á ráðherrafundi í Washington
Markmið fundarins var að efla samstarf ríkja um rannsóknir og vöktun á Norðurheimsskautinu.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ásamt fulltrúum 22 annarra ríkja, Evrópusambandsins og íbú...
-
Íslenska jarðhitaverkefnið í Austur-Afríku fær góða einkunn í óháðri úttekt
Fjögurra ára samstarfsverkefni um jarðhitaleit í austanverðri Afríku milli utanríkisráðuneytisins og Norræna þróunarsjóðsins (NDF) lýkur á næsta ári. Verkefnið fær prýðisgóða einkunn í óháðri úttekt. ...
-
Opnað fyrir aðgang að kjörskrárstofni
Kjósendur eru á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem þeir áttu skráð lögheimili fimm vikum fyrir kjördag, 24. september síðastliðinn. Flutningur lögheimilis eftir þann tíma breytir ekki skráningu á kj...
-
Jafnvægi í rekstri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sótti ársfund Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem haldinn var í Hofi á Akureyri í gær. Ráðherra segir ánægjulegt að sjá hve vel hafi tekist til með sameinin...
-
Umsagnarfrestur um drög að heilbrigðisstefnu framlengdur
Frestur til að skila umsögnum um drög að tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2022 hefur verið framlengdur til miðnættis 2. október. Heilbrigðisstefnu til ársins 2022 er ætlað a...
-
Þjóðskrá Íslands opnar fyrir aðgang að kjörskrárstofni
Þjóðskrá Íslands hefur opnað fyrir aðgang að kjörskrárstofni sem þýðir að kjósendur geta með einföldum hætti kannað hvar þeir eru skráðir á kjörskrá í komandi þingkosningum. Á vefnum kosning.is er i...
-
Ríkisendurskoðun ítrekar athugasemdir varðandi sjúkraflug
Móta þarf framtíðarstefnu í sjúkraflutningum og vanda betur til útboða sjúkraflugs. Þetta kemur fram nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar um sjúkraflug á Íslandi þar sem stofnunin ítrekar fyrri...
-
Samráð um drög að reglugerð um heimildir fjölmiðlaveitna til útsendinga á stuttum myndskeiðum frá viðburðum sem vekja mikinn áhuga meðal almennings
Markmiðið með setningu reglugerðarinnar er að innleiða að fullu ákvæði 15. gr. tilskipunar 2010/13/EB um hljóð- og myndmiðla. Í 2. tölulið þess frumvarps sem varð að fjölmiðlalögum nr. 38/2011 var mæl...
-
Tekin verði upp fyrirframgreiðsla námsstyrkja
Allsherjar- og menntamálanefnd hefur nú lokið afgreiðslu á 794. máli um námslán og námsstyrki til annarar umræðu. Í meðförum nefndarinnar hefur helst verið lögð til sú breyting að námsaðstoð verður fy...
-
Til umsagnar: reglugerð varðandi viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna
Velferðarráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til starfa hér á landi. Umsagnarfr...
-
Endurreisn sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna minnst
Utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Íslands minntust þess við athöfn í Höfða í dag að 25 ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna en Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna s...
-
Styrkja verkefni til að hvetja til aukinnar kosningaþátttöku ungs fólks
Innanríkisráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga styrkja verkefnið Skuggakosningar sem Landssamband æskulýðsfélaga og Samband íslenskra framhaldsskólanema stan...
-
Skrifað undir rammasamning við UNICEF í New York
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Anthony Lake framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, formfestu samstarf íslenskra stjórnvalda og UNICEF með undirritun rammasamnings í höfuðstöðvum U...
-
Samningur undirritaður um stofnun listframhaldsskóla á sviði tónlistar
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Björn Th. Árnason fyrir hönd Tónlistarskóla FÍH og Kjartan Óskarsson fyrir hönd Tónlistarskólans í Reykjavík undirrituðu í dag samning um stofnun li...
-
Kosningavakning: lýðræðis- og kosningavitund ungmenna
Verkefninu Kosningavakning: #égkýs var ýtt úr vör í dag, en markmið þess er að efla lýðræðisvitund og hvetja ungt fólk til að kjósa eftir upplýstri ákvörðun. Samband íslenskra framhaldsskólanemenda (S...
-
Norræn sérkennsluráðstefna á Íslandi
Ráðstefnan Frá hömlun til hæfni var haldin í Reykjavík 9. og 10. september síðastliðinn á vegum norrænu sérkennarasamtakanna NFSPMarkmið ráðstefnunnar var að skoða eflandi leiðir í starfi og skip...
-
Mikilvægi menntunar og baráttunnar fyrir bættu stjórnarfari og virðingu fyrir réttarríkinu
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerði menntun og baráttuna fyrir bættu stjórnarfari og virðingu fyrir réttarríkinu að meginefni ræðu sinnar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í dag....
-
Árétting frá innanríkisráðuneytinu
Vegna umræðu um afstöðu innanríkisráðuneytisins til tillagna nefndar um dómarastörf um birtingu upplýsinga um aukastörf dómara og eignarhluti dómara í félögum vill ráðuneytið árétta að ekki var lagst ...
-
Hljóðdemparar leyfðir á stærri veiðiriffla með breytingu á reglugerð
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um skotvopn, skotfæri og fleira og er breytingin þess efnis að leyfðir verða svonefndir hljóðdemparar á stærri veiðiriffla. Með no...
-
Elín Pálsdóttir sæmd heiðursmerki Sambands íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga heiðraði í gær Elínu Pálsdóttur, fráfarandi forstöðumann Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, fyrir langt og farsælt starf hennar að sveitarstjórnarmálum. Var henni veitt heiðu...
-
Rafræn skráning meðmælendalista
Hér er um nýjung að ræða sem gagnast jafnt framboðum sem yfirkjörstjórnum. Kerfið var notað við skráningu meðmælenda fyrir forsetakosningarnar síðastliðið sumar og mæltist afar vel fyrir. Sjá nánar,...
-
Heilbrigðisráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fjallað um áherslur sínar og framgang þeirra verkefna sem hann setti í forgang þegar hann tók við embætti heilbrigðisráðherra árið 2013, á aðalfundi Læknafél...
-
Listabókstafir og heiti stjórnmálasamtaka
Tilkynningin skal undirrituð af að minnsta kosti 300 kjósendum. Hún skal dagsett og skal tilgreina nafn kjósanda, kennitölu hans og heimili. Heiti nýrra stjórnmálasamtaka má ekki vera þannig að ætla m...
-
Samráð um drög að frumvarpi til laga um breytingu á höfundalögum – eintakagerð til einkanota
Markmið frumvarpsins er meðal annars að bæta réttarstöðu höfunda vegna tjóns sem hlýst af eintakagerð til einkanota af verkum þeirra og hún verði sambærileg við það sem gerist í nágrannalöndunum. Men...
-
Vefsvæði fyrir alþingiskosningarnar 29. október opnað á kosning.is
Á vefnum kosning.is eru birtar fréttir og upplýsingar er varða undirbúning og framkvæmd alþingiskosninganna 29. október næstkomandi.Þar eru meðal annars upplýsingar um helstu dagsetningar í aðdraganda...
-
Leiðrétting á rangfærslum um lyfjamál
Hvorki velferðarráðuneytið né aðrir aðilar hér á landi veita fyrirtækjum einkaleyfi fyrir sölu á lyfjum, líkt og lækningaforstjóri SÁÁ heldur ranglega fram í frétt í Fréttablaðinu í dag í umfjöllun u...
-
Endurnýjanlegir orkugjafar og tengslin styrkt
Möguleikinn á frekari nýtingu jarðvarma til húshitunar og raforkuvinnslu var umræðuefnið á fundi sem Ísland, Kenýa og IRENA, alþjóðastofnun um endurnýjanlega orkugjafa, stóðu fyrir í höfuðstöðvum Same...
-
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktunartillögu félags- og húsnæðismálaráðherra um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til fjögurra ára. Þetta er fyrsta lögbundna framkvæmdaáætlunin í þessum m...
-
Samstarfssamningur sem miðar að útrýmingu hungurs
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ertharin Cousin, framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), undirrituðu í dag samning um framlög Íslands til verkefna WFP sem miða að því að ná...
-
Málþing um verkefnastjórnsýslu
Innanríkisráðuneytið stóð í dag fyrir málþingi undir heitinu: Markviss notkun fjármuna til samgönguframkvæmda í samvinnu við Háskólann í Reykjavík. Þar fjölluðu sérfræðingar um verkefnastjórnsýs...
-
Íslendingur kjörinn formaður stýrinefndar Evrópuráðsins um lyf og lyfjafræðilega þjónustu
Einar Magnússon, lyfjamálastjóri í velferðarráðuneytinu, var í gær kjörinn formaður stýrinefndar Evrópuráðsins um lyf og lyfjafræðilega þjónustu (Committee on Pharmaceuticals and Pharmaceutical Care)....
-
Framboðum skal skilað til hlutaðeigandi yfirkjörstjórnar
Yfirkjörstjórnir taka á móti framboðum, hver í sínu kjördæmi, sem berast skulu eigi síðar en kl. 12 á hádegi, föstudaginn 14. október 2016. Hverjum framboðslista skal fylgja til yfirkjörstjórnar skrif...
-
Ráðgjöf fyrir flóttafólk í atvinnuleit
Vinnumálastofnun hóf í byrjun árs að bjóða upp á markvissa þjónustu og ráðgjöf við flóttafólk í atvinnuleit. Er það gert vegna verulegrar fjölgunar flóttafólks sem fengið hefur stöðu sína viðurk...
-
Framlög og gjöld Jöfnunarsjóðs rúmur 41 milljarður króna árið 2015
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fór fram í dag í Reykjavík og hófst með ávarpi Ólafar Nordal innanríkisráðherra. Þá var flutt skýrsla um starfsemi sjóðsins á síðasta ári og reikningar kynntir. Þ...
-
Alþjóðleg ráðstefna um stjórnarskrárendurskoðun
Dagana 23.-24. september næstkomandi fer fram á Akureyri alþjóðleg og þverfagleg ráðstefna um stjórnarskrárendurskoðun. Ráðstefnan er haldin í samstarfi forsætisráðuneytis, stjórnarskrárnefndar og Hás...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst 22. september
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 29. október 2016 hefst á morgun, 22. september, og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, ...
-
Samningurinn um réttindi fatlaðs fólks fullgiltur af hálfu Íslands
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ákvörðun Alþingis sem samþykkti einróma í gær að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks vera langþráðan áfanga og mi...
-
Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu
Velferðarráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu árið 2016. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á verkefni sem eru til þess fallin að auka samfellu og samhæfingu í meðfe...
-
Greining á þeim hópum sem búa við sára fátækt á Íslandi
Félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í gær á fundi ríkisstjórnarinnar greiningarskýrslu sem Hagstofa Íslands vann að beiðni Velferðarvaktarinnar og fjallar um þá sem búa við sára fátækt á Íslandi....
-
Skýrsla um verkefnastjórnsýslu komin út
Skýrslan Verkefnastjórnsýsla: Markviss notkun fjármuna til samgönguframkvæmda er komin út en hún fjallar um ýmsar hliðar verkefnastjórnsýslu og hvernig hugmyndafræði hennar nýtist við framkvæmdir. Ský...
-
Störfum fjölgar og áfram dregur úr atvinnuleysi
Vinnumálastofnun áætlar að skráð atvinnuleysi í september verði um 1,8–2,1% á landsvísu. Atvinnuleysi á Suðurnesjum mælist nú lægra en á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem rekja má t...
-
-
Íslenskum ríkisborgurum sem hafa verið búsettir erlendis lengur en átta ár gert kleift að kjósa
Umsókn íslensks ríkisborgara um að vera tekinn á kjörskrá á grundvelli þessarar heimildar þarf að hafa borist Þjóðskrá Íslands í síðasta lagi fimmtudaginn 29. september 2016. Umsóknareyðublöð er að fi...
-
Ríkisstjórnin samþykkir lista yfir forgangsmál fyrir hagsmunagæslu Íslands í EES-samstarfinu
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra og utanríkisráðherra, forgangslista fyrir hagsmunagæslu í EES-samstarfinu. Þar eru skilgreind helstu hagsmunamál Íslands á meðal þe...
-
Ríkisstjórnin samþykkir lista yfir forgangsmál fyrir hagsmunagæslu Íslands í EES-samstarfinu
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra og utanríkisráðherra, forgangslista fyrir hagsmunagæslu í EES-samstarfinu. Þar eru skilgreind helstu hagsmunamál Íslands á meðal þeirra má...
-
Fullgilding samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks samþykkt samhljóða á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag samhljóða þingsályktunartillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þá ályktaði Alþingi jafnframt að val...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist miðvikudaginn 21. september
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram á eftirfarandi stöðum: Hjá sýslumönnum um allt land, á aðalskrifstofum eða í útibúum þeirra. Þá getur sýslumaður einnig ákveðið að atkvæðagreiðsla á aðsetri ...
-
Utanríkisráðherra ræðir mannréttindamál við tyrkneska ráðamenn
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í gær fund með Mevlüt Çavuşoğlu, utanríkisráðherra Tyrklands, í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem hófst formlega í New York í dag. Á fundinu...
-
Ný hjúkrunarrými í Boðaþingi
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, og Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs, undirrituðu síðastliðinn föstudag samkomulag u...
-
Norðurskautsráðið: Samvinna og friður
Norðurskautsráðið var stofnað í Ottawa 19. september 1996 í því skyni að efla samvinnu, samhæfingu og samskipti um málefni norðurslóða milli norðurskautsríkjanna, með virkri þátttöku frumbyggjasamtak...
-
Alþingi samþykkir fullgildingu Parísarsamningsins
Alþingi samþykkti í dag að heimila fullgildingu Parísarsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál með öllum greiddum atkvæðum. Þar með verður Ísland meðal fyrstu 55 ríkjanna sem þurfa að fullgilda sa...
-
Íslenski jafnlaunastaðallinn gæti orðið öðrum þjóðum fyrirmynd
Yfirmaður jafnréttismála hjá Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO) segir íslenska jafnlaunastaðalinn áhugaverða nýjung sem geti orðið öðrum þjóðum fyrirmynd. Fjallað er um málið í nýjasta tölublaði Arbets...
-
Samræmt og sveigjanlegra lífeyriskerfi til framtíðar
Samkomulag hefur tekist um nýtt samræmt lífeyriskerfi þar sem allt launafólk nýtur sambærilegra lífeyrisréttinda hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði. Launakjör á opinberum og ...
-
Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla
Orkusjóður mun veita styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla á Íslandi. Þetta er í samræmi við sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar sem var sett fram í tengslum við 21. fund aðildarríkja lo...
-
Alþingi samþykkir fullgildingu Parísarsamningsins
Alþingi samþykkti í dag að heimila fullgildingu Parísarsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál með öllum greiddum atkvæðum. Þar með verður Ísland meðal fyrstu 55 ríkjanna sem þurfa að fullgilda sa...