Viðmiðunarreglur um niðurfellingu sakarkostnaðar
Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út nýjar viðmiðunarreglur um niðurfellingu sakarkostnaðar. Viðmiðunarreglurnar koma í stað viðmiðunarreglna sem gefnar voru út árið 2015.
Upplýsingar um viðmiðunarreglurnar og um innheimtu sakarkostnaðar er að finna á þessari slóð.