Eldri fréttir
Hér eru aðeins fréttir ráðuneytanna sem eru eldri en fimm ára.
-
Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 31. desember 2015 er lokið
Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 31. desember 2015 er lokið. Á fundinum voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar.
-
Viðbragðshópur vegna ástandsins á Austurlandi
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur óskað eftir því að kallaður verði sem fyrst saman hópur ráðuneytisstjóra, fulltrúa almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra, Viðlagatryggingar og ...
-
Verklok CEN/BII um rafræn útboð og innkaup
CEN/BII vinnustofa Staðlasamtaka Evrópu lauk störfum nú í desember. Afurðirnar voru gefnar út í fimm samþykktum (CWA): 1. Methodology and architecture 2. Notification profiles and transactions 3. Ten...
-
Ánægjuleg frétt: UBL orðið að ISO staðli
Nýlega barst sú mikilvæga frétt um að UBL 2.1 væri loks orðið að ISO staðli. UBL er Universal Business Language frá OASIS. Tengla í UBL og OASIS er að finna á forsíðu www.icepro.is Stöðlun UBL rennir...
-
Afgreiðsla nauðungarvistana flyst til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 1. janúar 2016
Frá og með 1. janúar flyst afgreiðsla nauðungarvistana á grundvelli lögræðislaga til embættis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Vaktsími þar um helgar og aðra frídaga er 849-1744 en virka daga ber a...
-
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum fimmtudaginn 31. desember n.k. kl. 10.00.
-
Embætti héraðssaksóknara tekur til starfa 1. janúar 2016
Nýtt embætti héraðssaksóknara tekur til starfa 1. janúar 2016, í samræmi við breytingar á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum. Embætti sérstaks saksóknara verður lagt niður frá sama tíma.Ólafur...
-
Bætur almannatryggingakerfisins hækka um 9,7%
Bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækka um 9,7% þann 1. janúar 2016. Hækkun sem þessu nemur tekur til allra bóta lífeyris-, sjúkra- og slysatrygginga og til félagslegrar a...
-
Skattabreytingar um áramót
Á liðnu haustþingi voru að venju ýmsar tillögur að breytingum í skattamálum í þeim frumvörpum sem urðu að lögum fyrir jól. Um áramótin taka því gildi nokkrar breytingar sem snerta skatta á heimili og ...
-
Gjaldskrárbreytingar vegna heilbrigðisþjónustu um áramót
Gjöld fyrir heilsugæsluþjónustu sjúkratryggðra verða óbreytt um áramót. Gjöld vegna annarrar heilbrigðisþjónustu sjúkratryggðra hækka að jafnaði um 3,2% 1. janúar nk. til samræmis við forsendur fjárla...
-
Aukinn jöfnuður húshitunarkostnaðar
Frá áramótum mun kostnaður við flutning og dreifingu á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðis hjá þeim sem búa á svæðum þar sem ekki er hitaveita lækka verulega og verða niðurgreiddur að fullu frá og með ...
-
Aðgerðir til að efla nýsköpun og tækni á sviði velferðarþjónustu
Nýlega var kynnt stefna og áætlun á sviði nýsköpunar og tækni á sviði velferðarþjónustu sem nefnd á vegum félags- og húsnæðismálaráðherra vann. Stefnunni fylgir aðgerðaáætlun sem unnið verður að á áru...
-
Aukið fé í sóknaráætlanir landshluta
Í nýsamþykktum fjárlögum fyrir árið 2016 eru framlög til sóknaráætlana landshluta hækkuð um alls 80 milljónir og verða því 631 m.kr. Sóknaráætlanir fela í sér mikla nýbreytni í samstarfi ráðuneyta o...
-
Skipan Vísinda- og tækniráðs til næstu þriggja ára
Forsætisráðherra hefur skipað Vísinda- og tækniráð til næstu þriggja ára. Vísinda- og tækniráð starfar skv. lögum nr. 2/2003 og hefur m.a. það hlutverk að marka stefnu stjórnvalda á sviði vísinda- og ...
-
Tilraunaverkefni um samgöngumöguleika fatlaðs fólks
Velferðarráðuneytið hefur í samvinnu við Reykjavíkurborg sett á laggirnar tilraunaverkefni sem á að styðja við möguleika fatlaðs fólks til að nýta sér almenningssamgöngur. Markmiðið er að virkja fatla...
-
Samráð um áhrif tilskipunar um upplýsingaskipti milli landa um umferðarlagabrot
Opið samráð stendur nú yfir á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í því skyni að meta áhrif tilskipunar 2015/413 um upplýsingaskipti milli ríkja Evrópusambandsins um umferðalagabrot. Samráðið s...
-
Skýrsla til Alþingis um stöðu kvenna á vinnumarkaði
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um stöðu kvenna á vinnumarkaði. Í skýrslunni er fjallað um ýmsar hliðar atvinnuþátttöku kvenna, nýtingu foreldra ...
-
Drög að frumvarpi vegna heildarendurskoðunar laga um opinber innkaup til umsagnar
Starfshópur um heildarendurskoðun á lögum um opinber innkaup hefur unnið drög að frumvarpi til nýrra laga vegna innleiðinga á Evróputilskipunum á sviði opinberra innkaupa og er umsagna um drögin óskað...
-
Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs á tekjutapi vegna fasteignaskatts, tekjujöfnunar og útgjaldajöfnunar
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna tekjutaps vegna fasteignaskatts, vegna tekjujöfnunarframlags og vegna út...
-
Persónuafsláttur hækkar um 2,0%, tekjumiðunarmörk um 8,7% og tryggingagjald lækkar um 0,14 prósentustig
Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Á grundvelli þess verður...
-
Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs á tekjutapi vegna fasteignaskatts, tekjujöfnunar og útgjaldajöfnunar
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna tekjutaps vegna fasteignaskatts, vegna tekjujöfnunarframlags og vegna út...
-
Bætt aðgengi fatlaðs fólks að samfélaginu í brennidepli
Ellefu sveitarfélög og þjónustusvæði fatlaðs fólks hafa á þessu ári gert úttektir á aðgengi að opinberum byggingum, umferðarmannvirkjum og öðrum stöðum sem teljast opinber vettvangur. Úttektirnar hafa...
-
Starfshópifalið að fjalla um rekstur og þjónustu nýs sjúkrahótels
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um rekstur og þjónustu nýs sjúkrahótels sem verið er að byggja á lóð Landspítala við Hringbraut. Hópurinn á að skila rá...
-
Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2016
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 11. desember síðastliðnum um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2016.V...
-
Sérstök viðbótarframlög á árinu 2015 vegna þjónustu við fatlað fólk
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 11. desember sl. að endanlegri úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2015 vegna þjónustu við fatlað fólk...
-
Fleiri börn öðlast rétt til gjaldfrjálsra tannlækninga
Sex og sjö ára börn munu frá 1. janúar næstkomandi bætast í hóp þeirra barna sem eiga rétt til gjaldfrjálsra tannlækninga samkvæmt samningi Sjúkratrygginga Íslands og tannlækna frá árinu 2013. Þar með...
-
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri
Í dag skipaði Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaherra Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri til fimm ára frá 1. janúar 2016Í dag skipaði Illugi Gunnarsson mennta- ...
-
Endurkjörin varaforseti Feneyjanefndar
Dr. Herdís Þorgeirsdóttir var endurkjörin varaforseti nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, betur þekkt sem Feneyjanefndin, hinn 20. desember s.l. og var hún sú eina af þremur varaforsetum kjörn...
-
Ný lög um opinber fjármál samþykkt
Alþingi hefur samþykkt ný lög um opinber fjármál og taka þau gildi um áramót. Í nýjum lögum er sérstök áhersla á langtímahugsun, stöðugleika, aga við framkvæmd fjárlaga og bætt reikningsskil. Ný lög ...
-
Staðan á innlendum húsnæðismarkaði
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti samantekt um stöðuna á innlendum húsnæðismarkaði á fundi ríkisstjórnar sl. föstudag. Samantektin hefur verið birt á vef ráðuneytisins fer hé...
-
Skýrsla um störf jafnréttisfulltrúa Stjórnarráðsins
Jafnréttisfulltrúar Stjórnarráðsins hafa tekið saman skýrslu um störf sín á tímabilinu 2011-2014. Skýrslan byggist á starfsáætlun jafnréttisfulltrúanna sem tekur mið af jafnréttisáætlun Stjórnarráðsin...
-
Nýr áfangi verkefnisins „Vandað, hagkvæmt, hratt“
Þrír ráðherrar hafa undirritað sameiginlega viljayfirlýsingu um næsta skref verkefnisins „Vandað, hagkvæmt, hratt“ sem hefur það meginmarkmið að skoða í víðu samhengi leiðir sem aukið geta fjölbreytni...
-
Margrét Björnsdóttir skipuðskrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Margréti Björnsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu gæða og forvarna í velferðarráðuneytinu. Af fimmtán umsækendum voru þrír metnir h...
-
Sameiginleg fréttatikynning sjávarútvegsráðhera Íslands og Færeyja
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Högni Höydal sjávarútvegsráðherra Færeyja hafa samið um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu fyrir næst ár. Einnig v...
-
Fjárframlög til Ríkisútvarpsins jafnhá á milli ára
Fjárframlög ríkisins til Ríkisútvarpsins munu á næsta ári verða þau sömu að raungildi og þau voru á þessu ári. Fjárframlög ríkisins til Ríkisútvarpsins munu á næsta ári verða þau sömu að raungildi og ...
-
Þróunarmál í brennidepli á ráðherrafundi WTO í Nairobi
Þróunarmál voru í brennidepli á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO), sem lauk gær í Nairobi í Kenía og voru m.a. samþykktar ívilnandi ákvarðanir til hagsbóta fyrir þróunarríki á sviði v...
-
Nýráfangi verkefnisins „Vandað, hagkvæmt, hratt“
Þrír ráðherrar hafa undirritað sameiginlega viljayfirlýsingu um næsta skref verkefnisins „Vandað, hagkvæmt, hratt“ sem hefur það meginmarkmið að skoða í víðu samhengi leiðir sem aukið geta fjöl...
-
Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2015-2016
Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2015-2016 Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sv...
-
Nýr áfangi verkefnisins „Vandað, hagkvæmt, hratt“
Þrír ráðherrar hafa undirritað sameiginlega viljayfirlýsingu um næsta skref verkefnisins „Vandað, hagkvæmt, hratt“ sem hefur það meginmarkmið að skoða í víðu samhengi leiðir sem aukið geta fjölbreytni...
-
Nýsköpun í atvinnumálum fatlaðs fólks í Hafnarfirði
Vinnumálastofnun og Hafnarfjarðarbær hófu samstarf í haust um verkefni sem hefur m.a. að markmiði að stuðla að nýsköpun í atvinnumálum fatlaðs fólks. Velferðarráðuneytið styrkir verkefnið um 5 milljón...
-
Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra í velferðarráðuneytinu
Velferðarráðuneytið auglýsti þann 26. nóvember 2015 embætti skrifstofustjóra á skrifstofu hagmála og fjárlaga laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 14. desember sl. Tuttugu og tvær umsóknir ...
-
Ræddu stöðuna í Palestínu
Stefán Haukur Jóhannesson ráðuneytisstjóri átti í dag fund með dr. Amal Jadou, aðstoðarráðherra og yfirmanni Evrópudeildar palestínska utanríkisráðuneytisins í Ramallah. Heimsóknin nú er hluti reglul...
-
Skýrsla Hagfræðistofnunar staðfestir jákvæð hagræn áhrif kvikmyndagerðar
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lagði í dag fram á Alþingi skýrslu um hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi með sérstakri áherslu á svæðisbundin áhrif. Skýrslan var unnin a...
-
Sterkara samfélag á Norðurlandi vestra
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að styrkja innviði, atvinnulíf og samfélag á Norðurlandi vestra með margvíslegum aðgerðum. Markmiðið með þeim er að skapa þjóðhagslegan ávinning og aðstæður svo ...
-
Rannsókn á heilbrigði fatlaðs fólks
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur veitt fimm milljónir króna til að standa straum af rannsókn á ýmsum þáttum sem varða heilbrigði fatlaðs fólks. Embætti landlæknis ber ábyrgð á...
-
Samningur um leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna framlengdur
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna undirrituðu í dag samning sem felur í sér áframhaldandi þjónustu samtakanna við leigjendu...
-
Samningur við Íslandsstofu um kynningar- og markaðsstarf á sviði ferðamála endurnýjaður
Í dag endurnýjaði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra samning ráðuneytisins við Íslandsstofu um kynningar- og markaðsstarf á sviði ferðamála til næstu 3ja ára og gildir hann því ...
-
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnir framkvæmdaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja
Í dag kynnti Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja undir heitinu Frumkvæði og framfarir. Áætlunin byggir á 22 aðgerðum sem miða ...
-
Vísindasjóður breytir stöðu krabbameinsrannsókna
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp á kynningarfundi Vísindasjóðs Krabbameinsfélags ÍslandsKrabbameinsfélag Íslands og aðildarfélög þess hafa stofnað 250 milljóna króna vís...
-
Ýmsar breytingar á lögræðislögum í gildi 1. janúar 2016
Ýmsar breytingar á lögræðislögum taka gildi 1. janúar næstkomandi og vinnur innanríkisráðuneytið nú að undirbúningi þeirra. Meðal þess er að flytja verkefni frá ráðuneytinu til sýslumanns og samráð vi...
-
Drög að frumvarpi til nýrra lyfjalaga til umsagnar
Óskað er eftir umsögnum um meðfylgjandi drög að frumvarpi til nýrra lyfjalaga. Frumvarpsdrögin eru unnin af nefnd sem heilbrigðisráðherra skipaði í byrjun þessa árs til að vinna að umbótum í lyfjamálu...
-
Frumvarp um almennar íbúðir lagt fram á Alþingi
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga sem fjallar um uppbyggingu félagslegra leiguíbúða með stofnframlögum ríkis og sveitarfélaga. Markmiðið ...
-
Drög að breytingum á lögum um meðferð einkamála til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um meðferð einkamála er varða meðferð gjafsóknarmála eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir til og með 12. jan...
-
Fræðsluefni um kynheilbrigði fyrir fólk með þroskafrávik
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að veita 700.000 króna styrk sem varið verður til vinnslu fræðsluefnis um kynheilbrigði fyrir fólk með þroskafrávik. Styrkin...
-
Styrkir til ungra vísindamanna
Níu styrkir til klínískra rannsókna ungra vísindamanna á Landspítala voru afhentir úr vísindasjóði spítalansIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra var viðstaddur og ávarpaði gesti við athö...
-
Styrkur tilframleiðslu sjónvarpsþáttanna „Með okkar augum“
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur veitt 2,5 milljóna króna styrk til gerðar sjónvarpsefnis í þáttaröðinni „Með okkar augum.“ Þættirnir eru liður í vitundarvakningu um stöðu fa...
-
Reglur byggðakvóta 2015-2016
Hér má sjá tillögur bæjar- og sveitastjórna um sérreglur vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiársins 2015-2016. Borgarfjarðarhreppur 30.10.2015 Sveitarfélagið Ölfus 2.11.2015 Fjarðabyggð 3.11....
-
Fræðsluefni fyrir starfsfólk sem annast þjónustu við fatlað fólk
Velferðarráðuneytið hefur gert samning við Menntavísindasvið Háskóla Íslands um gerð fræðsluefnis í formi námskeiða á Netinu fyrir starfsfólk sveitarfélaga sem starfar í þjónustu við fatlað fólk. Kost...
-
Forsætisráðuneytinu færð frímerki að gjöf í tilefni 100 afmælis þjóðfánans 2015
Aldarafmæli íslenska fánans var fagnað þann 19. júní sl. og í tilefni þeirra merku tímamóta gaf Íslandspóstur úr frímerki með þjóðfánanum og smáörk með frímerki sem sýnir fánanefndina frá 1913. Hörður...
-
Þröstur Eysteinsson skipaður í embætti skógræktarstjóra
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Þröst Eysteinsson í embætti skógræktarstjóra til fimm ára. Þröstur hefur frá árinu 2003 starfað sem sviðsstjóri Þjóðskóganna hjá Skógrækt ríkisins. Þröstur ...
-
Síðari hluti hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum boðinn út
Auglýst hefur verið á vef Ríkiskaupa útboð á seinni verkhluta ljósleiðarahringtengingar á Vestfjörðum. Tilboð verða opnuð 28. janúar 2016. Stefnt er að verklokum sama ár. Þá verða Vestfirðir hringt...
-
Fræðsla um ofbeldi gegn fötluðum konum
Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur gert samkomulag við Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum um að setrið annist útgáfu og dreifingu á kynningarefni um ofbeldi gegn fötluðum konum og hvert fatlaðar konu...
-
Rúnar Helgiskipaður forstöðumaður Fjölmenningarseturs
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Rúnar Helga Haraldsson forstöðumann Fjölmenningarseturs til fimm ára, frá 1. janúar næstkomandi. Rúnar Helgi hefur starfað sem settur...
-
Komu flóttafólks seinkar
Af ýmsum ástæðum hefur tekið lengri tíma en ætlað var að ganga frá nauðsynlegum formsatriðum vegna útgáfu útgönguvegabréfa fyrir flóttafólkið sem áskilin eru af hálfu líbanskra stjórnvalda við bro...
-
Parísarsamkomulagið í höfn
Fyrsta samkomulag um aðgerðir allra ríkja til að draga úr losun Tryggja á að hlýnun verði innan við 2°C og reynt verði að halda henni innan við 1,5°C Regluleg eftirfylgni og uppfærsla landsmarkm...
-
Parísarsamkomulagið í höfn
Fyrsta samkomulag um aðgerðir allra ríkja til að draga úr losun Tryggja á að hlýnun verði innan við 2°C og reynt verði að halda henni innan við 1,5°C Regluleg eftirfylgni og uppfærsla landsmarkm...
-
Parísarsamkomulagið í höfn
Fyrsta samkomulag um aðgerðir allra ríkja til að draga úr losun Tryggja á að hlýnun verði innan við 2°C og reynt verði að halda henni innan við 1,5°C Regluleg eftirfylgni og uppfærsla landsmarkm...
-
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga umfjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Tekist hefur samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga sem felur í sér endanlega niðurstöðu um fjármögnun þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk samkvæmt lögum um málaflokkinn. Samkomulagið var undirri...
-
Auglýsing frá Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum
Árið 2016 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum verkefnum. Árið 2016 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferð...
-
Könnun á framlagi ólaunaðra umönnunaraðila
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur samið við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um að gera könnun á þátttöku ólaunaðra umönnunaraðila í lífi fatlaðs fólks. Markmiðið er að ger...
-
Tillaga að lokatexta kynnt á morgun
Ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja, voru kynnt seint í gærkvöld á aðildaríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21). Þótt ágætlega miði ...
-
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Tekist hefur samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga sem felur í sér endanlega niðurstöðu um fjármögnun þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk samkvæmt lögum um málaflokkinn. Samkomulagið var undirrit...
-
Jólastyrkur til góðgerðarsamtaka
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að veita samtals 9. milljónir kr. styrk í tilefni jóla til tíu góðgerðasamtaka sem starfa hér á landi en þau eru Mæðrastyrksnefnd Akureyr...
-
Frumvarp til nýrra útlendingalaga afhent innanríkisráðherra
Frumvarp til nýrra útlendingalaga hefur verið afhent innanríkisráðherra. Frumvarpið samdi nefnd þingmanna úr öllum flokkum og voru frumvarpsdrögin kynnt á opnum fundi í ágúst síðastliðnum og á vef ráð...
-
Ríkið bætir 1,5 milljörðum króna við í þjónustu við fatlað fólk
Skrifað var undir samkomulag ríkis og sveitarfélaga um fjármögnun á þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk og felur það meðal annars í sér 1,5 milljarða viðbótarframlag í verkefnið. Um leið var kynnt ...
-
Gæðaviðurkenningar Erasmus+
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra veitti tíu verkefnum viðurkenningarGæðaviðurkenningar menntaáætlunar Evrópusambandsins voru veittar við hátíðlega athöfn í Ásmundarsafni þann 10. des...
-
Bætur almannatrygginga hækka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur að gefnu tilefni tekið saman upplýsingar um bótahækkanir elli- og örorkulífeyrisþega, útgjaldaþróun almannatrygginga og aðrar réttindabætur sem orðið hafa í alman...
-
Fimm milljónir til skuldbindinga stjórnvalda og Rauða krossins
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var samþykkt að verja 5 milljónum kr. til að standa straum af kostnaði við framkvæmd heita sem stjórnvöld og Rauði krossinn hafa skuldbundið sig til að vinna að. H...
-
Ísland í hóp ríkja sem þrýsta á um metnaðarfullt samkomulag
Ísland vill að loftslagssamkomulag í París verði metnaðarfullt, en verði ekki bara einföld umgjörð utan um innsend markmið ríkja. Fjölmörg ríki hafa á síðustu dögum lýst yfir stuðningi við að tryggja...
-
Samráð um reglugerð um þjóðarleikvanga
Í stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum frá 2011 er kveðið á um að mótuð skuli stefna um þjóðarleikvanga.Í stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum, sem sa...
-
Skipaður fjársýslustjóri frá 1. janúar 2016
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Ingþór Karl Eiríksson í embætti fjársýslustjóra til fimm ára frá 1. janúar 2016. Ingþór Karl lauk cand. oecon prófi af fjármálasviði viðskiptadeildar Háskól...
-
Drög að lagabreytingu til að tryggja betri rétt neytenda til umsagnar
Drög að lagafrumvarpi til breytinga á ýmsum lögum sem tryggja eiga betur rétt neytenda er nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Fyrirhuguð breyting er vegna innleiðingar tilskipana Evrópusambands...
-
Styrkveiting til verkefnisins Virkjum hæfileikana
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur veitt Vinnumálastofnun tveggja milljóna króna styrk til verkefnisins Virkjum hæfileikana. Verkefninu var ýtt úr vör haustið 2014 og hefur það ...
-
Ný samningsdrög kynnt í París
Forseti 21. Aðildaríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21), Laurent Fabius, kynnti í dag ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja. Í ræðu á ...
-
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs janúar-október 2015
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – október 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Tekjujöfnuðurinn var lítillega jákvæð...
-
Menntun og valdefling kvenna í Afganistan
Opið málþing um menntun og valdeflingu kvenna og stúlkna í Afganistan verður haldið á morgun, fimmtudaginn 10. desember, á Radison Hotel Saga í Reykjavík. Málþingið er haldið í tengslum við styrkveiti...
-
Guðrún Agnes skipuð formaðurnýrrar úrskurðarnefndar velferðarmála
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Guðrúnu Agnesi Þorsteinsdóttur formann nýrrar úrskurðarnefndar velferðarmála til fimm ára. Nefndin tekur til starfa 1. janúar næstkom...
-
Ný samningsdrög kynnt í París
Forseti 21. Aðildaríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21), Laurent Fabius, kynnti í dag ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja. Í ræðu á ...
-
Ársskýrsla vinnustaðanámssjóðs
Í skýrslunni er meðal annars greint frá úthlutun árið 2014. Meirihluti fjárveitinga fór til matvæla-, veitinga- og ferðaþjónustugreinaVinnustaðanámssjóður er starfræktur samkvæmt lögum nr. 71/2012 um ...
-
Styrkir til nýsköpunarverkefna í velferðarþjónustu
Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunarverkefna á sviði velferðarþjónustu sveitarfélaga. Þetta er gert á á grundvelli framkvæmdaáætlunar í málefnum fatlaðs fatlaðs fólks o...
-
Ráðherrar funduðu um breyttlandslag ríkisfjölmiðla
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra átti í dag fund með Bertel Haarder, menningar- og kirkjumálaráðherra Danmerkur. Á fundi ráðherranna voru rædd málefni ríkisfjölmiðla í löndunum tveim...
-
Styrkir til rannsókna á sviði velferðartækni
Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá meistaranemum og doktorsnemum til þess að vinna að verkefnum á sviði nýsköpunar á vettvangi velferðarþjónustu sveitarfélaga. Markmiðið er að ...
-
Launaþróun og launamunur kynja á almennum vinnumarkaði
Launamunur kynja á almennum vinnumarkaði hefur lækkað um nærri helming á árabilinu 2000 – 2013 samkvæmt niðurstöðum könnunar sem aðgerðahópur um launajafnrétti lét gera á þróun kynbundins launamunar o...
-
Kynning á nýtingu jarðhita á Íslandi og í Austur-Afríku
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hélt í dag opnunarávörp á tveimur viðburðum á Parísarfundinum um loftslagsmál. Annarsvegar hvernig auka megi nýtingu jarðhita og annarrar sjálfbærrar orku sem...
-
Greitt fyrir komu erlendra sérfræðinga í tækni- og hugverkageira
Fjármála- og efnahagsráðherra stefnir að því að leggja fram í vetur frumvörp sem greiða fyrir því að laða megi að erlenda sérfræðinga til starfa í tækni- og rannsóknarfyrirtækjum hér á landi. Þetta ko...
-
Fjölsóttur viðburður Íslands um landgræðslu á COP21
Húsfyllir var á viðburði Íslands um landgræðslumál sem haldinn var í norræna skálanum á Parísarfundinum um loftslagsmál (COP21) í dag. Á fundinum var m.a. rætt um hvernig landeyðing og hlýnun jarðar ...
-
Valdefling og notendasamráð í þjónustu við fatlað fólk
Velferðarrðáðuneytið hefur gert samkomulag við Hafnarfjörð og Reykjavíkurborg um þátttöku sveitarfélaganna í tilraunaverkefni sem miðar að því að styðja við valdeflingu og notendasamráð í þjónustu...
-
Greinargerð um endursendingu hælisleitenda til Ítalíu
Innanríkisráðuneytið hefur á síðustu vikum farið yfir forsendur fyrir endursendingum hælisleitenda á grundvelli svonefndrar Dyflinnarreglugerðar. Á það einkum við Ítalíu, Ungverjaland og Grikkland og...
-
Umhverfis- og auðlindaráðherra fundar á COP 21
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, mætti til aðildaríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21) í dag þegar ráðherravika fundarins hófst. Sótti hún fundi og viðburði yfir...
-
Kolmunnaafli Íslands 2016 ákveðinn
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur ákveðið að aflaheimildir Íslands í kolmunna 2016 verði 125.984 tonn. Þessi ákvörðun er í samræmi við hlutdeild Íslands samkvæmt el...
-
Loftferðasamningur við Máritíus undirritaður
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Joel Rault, sendiherra Máritíus, undirrituðu loftferðasamning ríkjanna í París í dag. Samningurinn gefur flugrekendum ríkjanna gagnkvæmar heimildir til far...
-
Nýtt hjúkrunarheimili tekið ínotkun í Bolungarvík
„Það er stór dagur í lífi bæjarfélags þegar nýtt hjúkrunarheimili er tekið í notkun, enda skiptir miklu máli í hverju samfélagi að vel sé búið að öldruðum sem þarfnast umönnunar“ sagði Kristján Þór J...
-
Baráttan gegn hryðjuverkum og átökin í Úkraínu efst á baugi
Spenna og óvissa í alþjóðlegum öryggismálum setti svip sinn á ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem lauk í Belgrad í fyrrakvöld. Eindregin samstaða var meðal aðildarríkja...
-
Hafið og norðurslóðir í brennidepli á COP21
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði í dag tvo viðburði á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings SÞ sem nú stendur yfir í París. Sá fyrri snerist um súrnun norðurhafa og umhverfisstjórnun...
-
Samráð um fiskveiðar í Norður-Íshafi
Fram fóru í vikunni viðræður um mögulegt samstarf um rannsóknir og stjórnun fiskveiða í Norður-Íshafi. Bandaríkin boðuðu til fundarins sem fram fór í Washington. Auk Íslands sóttu fundinn Noregur, R...
-
Hafið og norðurslóðir í brennidepli á COP21
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði í dag tvo viðburði á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings SÞ sem nú stendur yfir í París. Sá fyrri snerist um súrnun norðurhafa og umhverfisstjórnunarker...
-
Ný framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks í mótun
Starfshópur sem vinnur að gerð tillögu til þingsályktunar um nýja framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks er tekinn til starfa. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra sat fund sem star...
-
Aðgerðir gegn ofbeldi í nánum samböndum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, flutti ávarp á málþingi um aðgerðir gegn ofbeldi í nánum samböndum sem Jafnréttisstofa, Aflið og Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri stóðu ...
-
Drög að frumvörpum er lúta að rafföngum og brunavörnum í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga og drög að frumvarpi um breytingu á lögum um brunavarn...
-
Brúðuleikhúsið;Krakkarnir í hverfinu, heldur áfram
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og Hallveig Thorlacius, fyrir hönd Leikhússins 10 fingur, undirrituðu í dag samning sem tryggir áframhaldandi sýningar á brúðuleikhúsinu Krakkarnir...
-
Aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja til umsagnar
Í ljósi mikillar grósku í frumkvöðla- og nýsköpunarstarfi hefur myndast þörf á að stjórnvöld marki nýjar áherslur til stuðnings við málaflokkinn. Undanfarna mánuði hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðu...
-
Frumvarp til breytinga á húsaleigulögum lagt fram á Alþingi
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á húsaleigulögum. Markmið frumvarpsins er að auka réttaröryggi leigjenda og skapa betri umgjörð um...
-
Auður Finnbogadóttir er nýr formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Auði Finnbogadóttur sem formann stjórnar Samkeppniseftirlitins í stað Kristínar Haraldsdóttur sem baðst lausnar frá stjórnarsetu. Skipunin gildir frá 1. dese...
-
Frumvarp til laga um húsnæðisbætur lagt fram á Alþingi
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um húsnæðisbætur. Stefnt er að því að auka stuðning við efnaminni leigjendur og jafna húsnæðisstuðning ...
-
Stuðlað að eflingu samráðs við fatlað fólk við stefnumótun og áætlanagerð
Þjónustusvæðum fatlaðs fólks bjóðast nú styrkir til að koma á fót sérstökun notendaráðum fyrir fatlað fólk sem verði ráðgefandi um stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks á viðkomandi svæði. Eygló Harða...
-
Ísland hvatti ríki IMO til að staðfesta Höfðaborgarsamkomulagið um öryggi sjómanna
Ráðsfundur Alþjóða siglingamálastofnunarinnar, IMO, stendur nú yfir í London og sækja hann á annað þúsund fulltrúar aðildarríkja. Á fundinum sem haldinn er á tveggja ára fresti er fjallað um verkefni...
-
Gunnar Bragi sótti utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Á fundinum var m.a. rætt um öryggisáskoranir sem bandalagið stendur frammi fyrir...
-
Stjórnvöld standa vörð um sóttvarnir við innflutning á hráu kjöti
Í dag fór fram fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg málflutningur í máli sem snertir heimildir stjórnvalda til að setja tiltekin skilyrði fyrir innflutningi á hráu kjöti í sóttvarnarskyni, umfram...
-
Forsætisráðherra fundar með framkvæmdastjórum UNESCO og OECD í París
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti fund í gær með Irena Bokova, framkvæmdastjóra Menningarmálastofnunar SÞ (UNESCO), þar sem rætt var m.a. það mikilvæga starf sem UNESCO vinnur að, e...
-
Hátíðbrautskráðra doktora við Háskóla Íslands
Á sjöunda tug doktora tók við gullmerki Háskóla ÍslandsÁ fullveldisdeginum 1. desember var haldin hátíð brautskráðra doktora við Háskóla Íslands. Þá tóku 64 doktorar við gullmerki skólans en þeir eiga...
-
Skipar samráðshóp til að greina umbætur í meðferð nauðgunarmála
Innanríkisráðherra hefur ákveðið að setja af stað vinnu við greiningu á því sem betur má fara við meðferð nauðgunarmála. Greiningin taki til meðferðar nauðgunarmála í réttarvörslukerfinu.Gert er ráð f...
-
Bætt aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra hafa ákveðið að styrkja verkefni um gerð handbókar fyrir ferðaþjónustuaðila ríkja í Norður-Atlantshafi....
-
Alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita stofnaður
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag opnunarávarp á fundi í tengslum við ríkjaráðstefnu loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna í París, þar sem tilkynnt var um stofnun alþjóðlegs samstöð...
-
Drög að frumvarpi til laga um timbur og timburvörur í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um timbur og timburvörur. Frumvarpið er til innleiðingar á nokkrum ESB reglugerðum er fjalla um markaðssetningu tim...
-
Bætt aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum
Félags- og húsnæðismálaráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra hafa ákveðið að styrkja verkefni um gerð handbókar fyrir ferðaþjónustuaðila ríkja í Norður-Atlantshafi....
-
Sérlegir sendiherrar um réttindi fatlaðs fólks starfa áfram
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að framlengja samning við Fjölmennt um störf sendiherra samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þriggja milljóna króna...
-
Alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita stofnaður
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag opnunarávarp á fundi í tengslum við ríkjaráðstefnu loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna í París, þar sem tilkynnt var um stofnun alþjóðlegs samstö...
-
Forsætisráðherra ávarpar leiðtogafund loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP21) hófst í dag með fundi þjóðarleiðtoga í París. Rauður þráður í ávörpum þjóðarleiðtoga var vilji til að ná metnaðarfullu framtíðarsamkomulagi í loftslagsmál...
-
Þýskalandsheimsókn umhverfis- og auðlindaráðherra
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Evrópsku veðurtunglastofnunina EUMETSAT í Darmstad í Þýskalandi og Íslandsvinafélagið í Köln og nágrenni í síðustu viku. EUMETSAT er mill...
-
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir
Lög nr. 71/ 2008 um fiskeldi, með síðari breytingum kveða á um að starfræktur skuli Umhverfissjóður sjókvíaelds. Markmið sjóðsins er að lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis. Sjóðurinn greið...
-
Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftslagsmál í París
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, tekur þátt í leiðtogafundi 21. aðildarríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21, Conference of Parties) sem haldinn er í París í dag. COP2...
-
Skýrsla starfshóps um upplýsingatæknií skólastarfi
Tillögur verkefnahóps um þekkingaruppbyggingu í upplýsingatækni í skólastarfiVerkefnahópur um þekkingaruppbyggingu í upplýsingatækni í skólastarfi vann veturinn 2013-2014 að því að meta og greina umhv...
-
Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftslagsmál í París
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, tekur þátt í leiðtogafundi 21. aðildarríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21, Conference of Parties) sem haldinn er í París í dag. COP2...
-
Styrkir til gæðaverkefna lausir til umsóknar
Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna með áherslu á verkefni sem miða að því að efla þverfaglegt samstarf í heilbrigðisþjónustu. Styrkir til gæðaverkefna voru auglýst...
-
Desemberuppbót til atvinnuleitenda
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Full desemberuppbót er 55.256 kr. en greiðsla til hvers og eins re...
-
Norrænt net kvenna í friðarumleitunum stofnað
Norrænt net kvenna í friðarumleitunum var stofnað í Ósló í gær. Hugmyndin að netinu, sem tengir konur með reynslu af samningaumleitunum og störfum á átakasvæðum, er að hvetja til þess að konur komi í...
-
Vefsíður Stjórnarráðs Íslands í eðlilegt horf
Vefsíðum Stjórnarráðs Íslands var lokað í gærkvöldi í kjölfar álagsárásar sem virðist hafa verið skipulögð erlendis frá. „Stjórnarráðið hefur verið meðvitað um að utanaðkomandi árásir sem þessar gætu...
-
Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um úrbætur á tekjuskattskerfi einstaklinga og barna- og vaxtabótum
Aþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur að beiðni fjármála- og efnahagsráðherra unnið úttekt á tekjuskattlagningu einstaklinga og barna- og vaxtabótakerfunum með frekari úrbætur í huga, en síðustu ár hefur ma...
-
Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa verið búsettir erlendis
Allir íslenskir ríkisborgarar sem hafa haft lögheimili í útlöndum skemur en í 8 ár (þ.e. frá 1. desember 2007) eru sjálfkrafa með kosningarétt á Íslandi. Þeir þurfa að vera orðnir 18 ára á kjördag og ...
-
Opið fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins og...
-
Bréf forsætisráðherra til borgarstjórans í Reykjavík varðandi uppbyggingu á Stjórnarráðsreit
Forsætisráðherra hefur í dag ritað borgarstjóranum í Reykjavík svohljóðandi bréf varðandi uppbyggingu á Stjórnarráðsreit. „Vísað er til bréfs yðar, dags. 29. október sl. sem sent var Húsameistara rík...
-
Samráð ESB um aðgerðaráætlun um rafræna stjórnsýslu
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hrundið af stað almennu samráði um næstu aðgerðaráætlun í rafrænni stjórnsýslu, þ.e . next eGovernment Action Plan 2016-2020 í samræmi við það sem hafði verið ...
-
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ræddi íslenska ferðaþjónustu á síðdegisfundi í Osló
Um 70 gestir sóttu fundinn sem haldinn var í húsnæði kauphallarinnar í Osló undir yfirskriftinni „Omstilling og velstand í Norge og Island“ (ísl. Umbreytingar og hagsæld í Noregi og á Íslandi) og var ...
-
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ræddi íslenska ferðaþjónustu á síðdegisfundi í Osló
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flutti í dag erindi á fundi á vegum Norsk-íslenska viðskiptaráðsins í Osló. Erindið fjallaði um íslenska ferðaþjónustu og áhrif hennar á ísle...
-
Fjallað um lýðræði á vefnum og upplýsingatækni allsstaðar á UT-degi
Dagur upplýsingatækninnar var í dag og var þar boðað til málstofu um upplýsingatækni og lýðræðið og ráðstefnu undir heitinu upplýsingatæknin alls staðar. Greint var frá niðurstöðum úttektarinnar hva...
-
Rannís fagnar 75 áraafmæli
Sesselja Ómarsdóttir og Egill Skúlason hlutu Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2015 Nú stendur yfir afmælisþing Rannís og við það tækifæri voru Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2015 vei...
-
Ísland.is og akranes.is bestu vefirnir
Dagur upplýsingatækninnar var í dag og var þar boðað til málstofu um upplýsingatækni og lýðræðið og ráðstefnu undir heitinu upplýsingatæknin alls staðar. Greint var frá niðurstöðum úttektarinnar hva...
-
Fjölmiðlaviðurkenning Jafnréttisráðs
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhenti í gær viðurkenningu Jafnréttisráðs á sviði jafnréttismála vegna fjölmiðlaumfjöllunar um mál sem tengjast jafnrétti kynjanna. Viðurkenningi...
-
Starfshópi falið að móta stefnu um fjarheilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu og aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu. Markmiðið er að auka getuna til þess að bjóða landsmönnum, óhá...
-
Frumvarp um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög nr. 66/2003. Frumvarpið var lagt fram á síðasta l...
-
Verkefnastjóri vinnur að eflingu lýðheilsu með ráðherranefnd
Una María Óskarsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu og mun starfa með ráðherranefnd um lýðheilsu, en efling lýðheilsu er eitt af forgangsmálum ríkisstjórnarinnar. Una María...
-
Education at a Glance 2015
Árlegt rit OECD um alþjóðlega tölfræði menntamála er komið út. Education at a Glance 2015, sem er árlegt rit OECD um alþjóðlega tölfræði menntamála, kom út 24. nóvember. Í ritinu eru margvíslegar tölf...
-
Sextán verkefni í sóknaráætlun í loftslagsmálum
Aukin framlög til skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis Innviðir fyrir rafbíla Samvinna stjórnvalda við sjávarútveg og landbúnað um minnkun losunar Ísla...
-
Sextán verkefni í sóknaráætlun í loftslagsmálum
Aukin framlög til skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis Innviðir fyrir rafbíla Samvinna stjórnvalda við sjávarútveg og landbúnað um minnkun losunar ...
-
Spáð að farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgi úr 4,9 milljónum 2015 í 6,2 2016
Isavia kynnti í dag spá um fjölda farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll á næsta ári og er þar gert ráð fyrir að þeir verði rúmlega 6,2 milljónir. Í ár er búist við um 4,9 milljónum farþega og er aukn...
-
Sextán verkefni í sóknaráætlun í loftslagsmálum
Aukin framlög til skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis Innviðir fyrir rafbíla Samvinna stjórnvalda við sjávarútveg og landbúnað um minnkun losunar Ísland í forystu alþ...
-
Ávarp ráðherra við upphaf Jafnréttisþings í dag
Opinber umræða sem heldur á lofti stöðluðum kynjamyndum vinnur gegn jafnrétti. Þessu getum við breytt með því að hampa fjölbreytileikanum, efla þekkingu á kerfisbundnu misrétti og ræða um samfélagsleg...
-
Opinn fundur með Fulbright sérfræðingi í málefnum flóttafólks
Velferðarráðuneytið, Fulbright stofnunin, MARK (Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna við Háskóla Íslands og RBF (Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd við Háskóla Íslands) boða til opins ...
-
Karlar ogkonur sem viðmælendur fjölmiðla
lutur kvenna sem viðmælendur fjölmiðla hefur lítið breyst frá því að málið var skoðað fyrir 15 árum, samkvæmt nýrri úttekt sem kynnt var á jafnréttisþingi í dag og yfir tímabilið 1. september 2014–31...
-
Kynlegar myndir
Jafnréttisþing 2015 stendur nú yfir og er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá því Í dag stendur yfir jafnréttisþing á Hilton Reykjavík Nordica. Í ár er áherslan lögð á stöðu kvenna og kynjaðar...
-
Tvær málstofur á UT-deginum á morgun
Tvær málstofur verða á dagskrá árlegs UT-dags sem fram fer á Grand hóteli við Sigtún í Reykjavík á morgun. Á þeirri fyrri sem stendur yfir kl. 10.30 til 12.30 verður fjallað um upplýsingatæknina og lý...
-
Undirritun samninga við sveitarfélög um móttöku flóttafólks
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrarkaupstaðar, og Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarst...
-
Uppbygging evrópskra menntakerfa 2015 - 2016
Viltu vita hvernig menntakerfi Evrópu eru uppbyggð? Hvenær börn byrja í grunnskóla eða hvenær skyldunámi lýkur?Í nýjustu skýrslu Eurydice má finna yfirlit yfir menntakerfi í Evrópu, allt frá leikskóla...
-
Starfshópur endurskoðar lög um sjúkratryggingar
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að endurskoða lög um sjúkratryggingar nr. 112/2008. Starfshópnum er ætlað að meta reynslu af framkvæmd laga um sjúkratryggingar ei...
-
Málstofa um reglur um útboð á opinberri þjónustu í samgöngum
Innanríkisráðuneytið stóð nýverið fyrir málstofu um útboð á opinberri þjónustu í samgöngum. Var hún haldin í samvinnu við ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, og sóttu hana um 30 manns, fulltrúar ráðuneytisins...
-
Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála 2013–2015
Fjallað er um stöðu karla og kvenna á öllum helstu sviðum samfélagsins í skýrslu félags- og húsnæðismálaráðherra sem lögum samkvæmt er lögð fram ár hvert í upphafi jafnréttisþings. Þar er einnig fjal...
-
Um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis
Innanríkisráðuneytið minnir á að íslenskir ríkisborgarar, sem átt hafa lögheimili hér á landi en sest hafa að erlendis eiga kosningarrétt við alþingiskosningar, forsetakosningar og þjóðaratkvæðagreiðs...
-
Viðurkenningarfyrir æskulýðsstarf
Viðurkenningunum er ætlað að vekja athygli á því sem er til fyrirmyndar í æskulýðsstarfi á Íslandi og vera hvatning til þróunar, nýsköpunar og þátttöku.Æskulýðsráð veitti nýlega viðurkenningar fyrir æ...
-
Jafnréttisþing 25. nóvember: Kynlegar myndir
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Jafnréttisráð boða til jafnréttisþings sem haldið verður á Hilton Reykjavík Nordica á morgun miðvikudaginn 25. nóvember og stendur það yfir frá kl...
-
Vegna framlengingar vegabréfa
Þeir sem hafa nú undir höndum framlengd vegabréf og þurfa á flýtiútgáfu nýs vegabréfs að halda munu greiða fyrir slíka útgáfu sama gjald og um venjulega útgáfu væri að ræða til næstu áramóta. Innanrí...
-
Hafsbotninn í kringum Ísland skal kortlagður á næstu 10-15 árum
Að tillögu Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ríkisstjórnin samþykkt stórátak í kortlagningu hafsbotnsins innan íslensku efnahagslögsögunnar. Kortlagningin mun styrk...
-
Áhrif fríverslunarsamnings ríkja við Kyrrahafið rædd á ráðherrafundi EFTA
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sat í dag ráðherrafund EFTA í Genf. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. áhrif fríverslunarsamnings 12 ríkja beggja megin Kyrrhafsins (Trans Pacific Part...
-
Fundaði með orkumálaráðherra Tyrklands
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fundaði í morgun í Istanbúl með Ali Riza Alaboyun, orkumálaráðherra Tyrklands. Á fundinum ræddu ráðherrarnir möguleika til aukins samstarfs r...
-
Samstaða á fundi ráðherra Evrópuríkja um að herða á landamæraeftirliti
Ólöf Nordal innanríkisráðherra sat í dag neyðarfund dómsmála- og innanríkisráðherra Evrópuríkja í Brussel þar sem fjallað var um forgangsaðgerðir ríkjanna í baráttunni við hryðjuverk. Innanríkisráðher...
-
20.11.2015 Öryggisráð SÞ samþykkir ályktun gegn ISIL (Da'esh)
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti 20. nóvember 2015 ályktun gegn hryðjuverkasamtökunum ISIL (Da'esh). Ályktunin er þá ekki tekin á grundvelli VII. kafla sáttmála Sameinuðu þjóðanna og er því ekk...
-
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs janúar-september 2015
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – september 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Tekjujöfnuðurinn var lítillega neik...
-
Styrkir til grunnnáms í listdansi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki til dansskóla sem kenna listdans samkvæmt aðalnámskrá fyrir listdansskóla.Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir...
-
Vegna framlengingar vegabréfa
Þeir sem hafa nú undir höndum framlengd vegabréf og þurfa á flýtiútgáfu nýs vegabréfs að halda munu greiða fyrir slíka útgáfu sama gjald og um venjulega útgáfu væri að ræða til næstu áramóta. Ráðuneyt...
-
Ráðstefna bandarísku hugveitunnar Atlantic Council um orku- og efnahagsmál í Istanbúl í Tyrklandi.
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tók í dag þátt í pallborðsumræðum um orkumál á ráðstefnu bandarísku hugveitunnar Atlantic Council um orku- og efnahagsmál sem haldin er...
-
Drög að breytingu á reglugerð um skotelda til umsagnar
Drög að breytingu á reglugerð um skotelda eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir til og með 26. nóvember næstkomandi og skulu þær sendar á netfangið ...
-
Vegna umfjöllunar um Reykjavíkurflugvöll
Vegna umfjöllunar um Reykjavíkurflugvöll telur innanríkisráðuneytið mikilvægt að koma því skýrt á framfæri að í bréfi ráðuneytisins til Reykjavíkurborgar, dags. 3. nóvember síðastliðinn var ekki tekin...
-
Efni frá námskeiði um opin gögn
Í lok síðasta mánaðar stóð innanríkisráðuneyti fyrir námskeiði fyrir fólk í tölvudeildum og umsjónaraðila gagna hjá opinberum aðilum. Það var vel sótt, yfir 50 manns mættu. Námskeiðið var liður í aðst...
-
Ráðstefna bandarísku hugveitunnar Atlantic Council um orku- og efnahagsmál í Istanbúl í Tyrklandi.
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tók í da g þátt í pallborðsumræðum um orkumál á ráðstefnu bandarísku hugveitunnar Atlantic Council um orku- og efnahagsmál sem haldin er í I...
-
Hátt í 200 manns ræddu nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu
Þátttaka var góð og líflegar umræður sköpuðust á vinnustofu sem velferðarráðuneytið efndi til í dag til að fjalla um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu og lausnir framtíðarinnar á því sviði. Stefnu...
-
Reglugerðir Evrópusambandsins um erfðabreytt matvæli og fóður til umsagnar.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur til meðferðar reglugerðir Evrópusambandsins um erfðabreytt matvæli og fóður. Um er að ræða tvær grunngerðir. Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr....
-
Dagur upplýsingatækninnar haldinn 26. nóvember nk.
Dagur upplýsingatækninnar 2015 verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 26. nóvember. Fyrir hádegi fer fram málstofa um upplýsingatæknina og lýðræðið og eftir hádegi verður ráðstefna með...
-
Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lyfjalögum og lögum um lækningatæki
Óskað er eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lyfjalögum og lögum um lækningatæki. Frumvarpið varðar heimildir Lyfjastofnunar til gjaldtöku vegna þjónustu sem stofnuninni ber að veita s...
-
Hvatt til ábyrgrar notkunar sýklalyfja
Talið er að sýklalyfjaónæmi sé vaxandi í Evrópu og nýjustu tölur staðfesta að fjöldi sjúklinga sem sýkist af sýklalyfjaónæmum gerlum eykst um alla Evrópu. Í dag er Evrópudagur vitundarvakningar um sýk...
-
Svipmyndir frá degi íslenskrar tungu
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti skóla í Mosfellsbæ Sú hefð hefur skapast að mennta- og menningarmálaráðherra heimsæki skóla á degi íslenskrar tungu. Að þessu sinni var far...
-
Samráð um breytingu á reglugerð um Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur í samráði við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra undirbúið eftirfarandi t illögu um breytingu á reglugerð Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyr...
-
Fræðslumynd fyrir börn gegn kynferðislegu ofbeldi
Stýrihópur velferðarráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og innanríkisráðuneytis um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, ásamt Barnaverndarstofu og Umboðsmanni barna hafa óskað eftir þ...
-
Gripið verður til aðgerða til að styðja við byggð í Grímsey
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að grípa til samþættra aðgerða til að styðja við byggð í Grímsey. Í fyrsta lagi með því að styrkja stöðu útgerðar frá Grí...
-
EES-ráðið fundar um framkvæmd EES-samningsins
EES-ráðið fundaði í Brussel í morgun. Sendiherra Íslands í Brussel, Bergdís Ellertsdóttir, sat fundinn fyrir hönd Íslands, auk fulltrúa Liechtenstein, Noregs, aðildarríkja ESB, framkvæmdastjórnar ESB...
-
Hagvísar OECD: Heilbrigðismál í hnotskurn 2015
Efnahags- og framfarastofnunin í París (OECD) hefur gefið út ritið Health at a Glance 2015. Í ritinu eru birtar nýjustu samanburðarhæfar upplýsingar um ýmsa mikilvæga þætti heilbrigðisþjónustu í aðild...
-
„Ofbeldi þrífst í aðgreiningu“
Fatlaðar konur í Tabú og Kvennahreyfingu Öryrkjabandalags Íslands afhentu í dag Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, kröfuskjal um aðgerðir til að vinna gegn ofbeldi í garð fatlaðs fól...
-
Ráðstefna um ofbeldi gagnvart öldruðum
Fjallað verður um ofbeldi gagnvart öldruðum á Íslandi, birtingarmyndir þess og mögulegar leiðir til að sporna gegn því á ráðstefnu sem Öldrunarráð Íslands efnir til í samvinnu við velferðarráðuneytið ...
-
Framlenging vegabréfa gildir lengst til 24. nóvember
Innanríkisráðherra hefur skrifað undir breytingu á reglugerð um vegabréf sem er í því fólgin að felld verður niður heimild til framlengingar á vegabréfum sem runnið hafa út. Breytingin er til komin þa...
-
Volkswagen óskar eftir því að viðbótarkröfum verði beint að fyrirtækinu
Forstjóri Volkswagen Group óskar eftir því að viðbótarkröfum skatta og gjalda vegna rangrar skráningar mengunarefna í útblæstri ökutækja frá Volkswagen, sem fjallað hefur verið um að undanförnu, verði...
-
Reynt verður að ná Jóni Hákoni BA af hafsbotni
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur rannsakað sjóslysið þegar fiskveiðiskipið Jón Hákon BA 60 sökk við Aðalvík 7. júlí síðastliðinn. Nefndin hefur upplýst ráðuneytið um að hún telji nauðsynlegt að ná ...
-
Guðjón Friðriksson hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar
Auk þess hlaut Bubbi Morthens sérstaka viðurkenningu sem veitt er á degi íslenskrar tungu Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra veitti í dag Guðjóni Friðrikssyni sagnfræðingi verðlaun Jón...