Hoppa yfir valmynd
27. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

Ingveldi afhent skipunarbréf

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra afhenti Ingveldi Einarsdóttur skipunarbréf hæstaréttardómara. - mynd

Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra um skipan Ingveldar Einarsdóttur í embætti hæstaréttardómara. Dómsmálaráðherra afhenti Ingveldi skipunarbréf sem hæstaréttardómari í dag. 

Dómnefnd um hæfni umsækjenda mat þrjá umsækjendur hæfasta til embættisins og var Ingveldur einn þeirra.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira