Hoppa yfir valmynd

Þjónusta við Íslendinga

Sendiráð Íslands í Berlín leggur lið þeim Íslendingum sem búsettir eru í umdæmislöndunum, námsmönnum og ferðamönnum.

Aðstoð sendiráðsins getur verið með ýmsum hætti. Algengast er að fólk leiti til sendiráðsins vegna útgáfu neyðarvegabréfa, ökuskírteina og ýmissa vottorða.

Íslendingar þurfa hvorki atvinnu- né dvalarleyfi í Þýskalandi. Staðfestingu á þessu er að finna á vef Bundesamt für Migration und Flüchtlinge.

Allar almennar upplýsingar um Þýskaland má finna á deutschland.de.

Upplýsingar um búsetu og atvinnu í Þýskalandi er að finna á eftirfarandi heimasíðum á þýsku og á ensku:

Upplýsingar um barnabætur

Upplýsingar um Elterngeld/fæðingarorlof

Íslendingar í Þýskalandi: Á Facebook Íslendingar í Þýskalandi

Íslendingar í Berlín: Á Facebook Berlín, borgin okkar og Íslendingar í Berlín

Íslendingar í München og nágrenni: [email protected] og á Facebook Íslendingar í Munchen og nágrenni

Íslendingafélag - Cuxhaven: Á Facebook Íslendingafélag - Cuxhaven

Íslendingar í Hamborg: E-Mail: [email protected], Vorsitzender: Dr. Sverrir Schopka [email protected], og á Facebook Íslendingar í Hamborg

Félag Íslendinga í Karlsruhe: Ágúst Lúðvíksson: [email protected]

Íslendingar í Frankfurt og Hessen: Kontakt: Martin und Hallveig Hahl, E-Mail: [email protected], og á Facebook Íslendingar á Frankfurt og Hessen

Íslendingafélagið í Heidelberg og nágrenni: Sólrún María Graham-Parker, [email protected], og á Facebook Íslendingafélagið í Heidelberg og nágrenni

Íslendingar í Stuttgart og nágrenni: Á Facebook Íslendingar í Stuttgart og nágrenni

Deutsch-Isländische Gesellschaft e.V. Köln: www.islandgesellschaft.de, Kontakt: Herr Böker / Carsten Mennenöh E-Mail: [email protected]/ [email protected]

DIS Deutsch-Islaendisches Kulturforum e.V. Stuttgart: E-Mail: [email protected]

Deutsch-Isländische Gesellschaft Bremerhaven/ Bremen e.V.: Vorsitzender: Senator a.D. Uwe Beckmeyer, MdB, Wahlkreisbüro Uwe Beckmeyer, MdB, Joachim Haase, Schifferstr. 22, 27568 Bremerhaven, Tel. 0471/ 3916494, Fax: 0471/ 42545, E-Mail: [email protected]

Deutsch-Isländische Gesellschaft e.V., Köln www.islandgesellschaft.de

Verein Partnerschaft mit Hafnarfjörður e.V. Cuxhaven: Kontakt: Hans-Wilhelm Eitzen, E-Mail: [email protected]

Sendiráðið tekur aðeins á móti umsóknum um íslensk ökuskírteini frá Íslendingum með fasta búsetu á Íslandi.

Íslendingar búsettir erlendis verða að sækja um ökuskírteini í því landi sem þeir teljast hafa fasta búsetu.

Föst búseta miðast við að aðili búi í a.m.k. 185 daga á hverju almanaksári í viðkomandi landi.

Vinsamlega bókið tíma með tölvupósti: [email protected] eða með símtali í síma +49 (0) 30 5050 4000

Gjald fyrir 18-64 ára        EUR 55,00 (aðeins kortagreiðslu)
Gjald fyrir 65 ára og eldri     EUR 10,00 (aðeins kortagreiðslur)

Upplýsingar varðandi lög um tvöfaldan ríkisborgararétt:

Íslendingar sem ætla að dvelja til lengri tíma í Þýskalandi þurfa ekki að sækja um sérstakt dvalarleyfi en þurfa að skrá sig hjá „Meldebehörde“ í sínu hverfi þegar þeir hafa fundið íbúð.

Upplýsingar um nám í Þýskalandi á háskólastigi er að finna á eftirfarandi heimasíðu www.daad.de

Upplýsingar um mat og viðurkenningu á námi er að finna á heimasíðu menntamálaráðuneytisins

Upplýsingar um fjármögnun náms í Þýskalandi er að finna hjá Deutscher Akademischer Austauschdienst (DAAD) og hjá Lánasjóði Íslenskra námsmanna.

Málaskólar: Goethe Institut, Deutscher Volkshochschul Verband

Skólar í Þýskalandi: Skólar - leitarvél - Einkaskólar - leitarvél

Íslendingar þurfa ekki sérstakt atvinnuleyfi til að stunda vinnu í Þýskalandi. Hægt er að nálgast upplýsingar um atvinnumöguleika á eftirfarandi heimasíðu:

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum