Hoppa yfir valmynd

Þjónusta við Íslendinga

Sendiráð Íslands í Berlín leggur lið þeim Íslendingum sem búsettir eru í umdæmislöndunum, námsmönnum og ferðamönnum.

Aðstoð sendiráðsins getur verið með ýmsum hætti. Algengast er að fólk leiti til sendiráðsins vegna útgáfu neyðarvegabréfa, ökuskírteina og ýmissa vottorða.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum