Umdæmislönd
Auk Þýskalands nær umdæmi sendiráðsins í Berlín einnig til Tékklands.
Þýskaland
Sendiráð Íslands
Rauchstrasse 1
DE-10787 Berlin
María Erla Marelsdóttir (2019)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-12:00 & 13:00-16:00 virka daga
Sími: +49 (0)30 -50 50 40 00
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Þýskalands í Reykjavík eða kjöræðismanna Þýskalands á Íslandi
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Bremerhaven
Ms. Petra Neykov - Honorary ConsulLengstrasse 1
DE-27572 Bremerhaven
Cuxhaven
Mr. Wolf-Rüdiger Dick - Honorary ConsulPräsident-Herwig-Str. 32
DE-27472 Cuxhaven
Frankfurt am Main
Dr. Jens Uwe Säuberlich - Honorary ConsulThurn- und Taxis Platz 6
DE-60313 Frankfurt
Köln
Ms. Bettina Adenauer-Bieberstein - Honorary ConsulBöcklinstrasse 3
DE-50933 Köln
München
Mr. Friedrich N. Schwarz - Honorary ConsulMühldorfstrasse 15
DE-81671 München
Stuttgart
Dr. Roderich C. Thümmel - Honorary ConsulThümmel, Schütze & Partner Rechtsanwälte, Urbanstr. 7
DE-70182 Stuttgart
Tékkland
Sendiráð Íslands, Berlín
Rauchstraße 1
10787 Berlin, Germany
María Erla Marelsdóttir
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 -12:00 og 13:00 - 16:00 (símatími: 13:00 - 16:00) virka daga
Sími: +49 (0) 30 50 50 40 00
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Tékklands í Osló eða kjörræðismanns Tékklands í Reykjavík
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Prague
Ms. Klara Dvorakova - Honorary ConsulHolubova advokati s.r.o.
Za Poricskou branou 21/365
CZ-186 00 Praha 8