Hoppa yfir valmynd

Yfirfasteignamatsnefnd

ÁskriftirÚrskurðir nefndar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Yfirfasteignamatsnefnd annast yfirmat fasteigna fyrir landið allt.
Í 34.gr. laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001 segir: „Hagsmunaaðilar geta kært niðurstöðu endurmats til yfirfasteignamatsnefndar. Kæra skal vera skrifleg og studd rökum og nauðsynlegum gögnum. Um meðferð máls fyrir nefndinni, framlagningu gagna eða málflutning fer eftir ákvörðun nefndarinnar. Nefndin skal úrskurða slíkt mál innan þriggja mánaða frá kæru nema sérstök heimild fyrir frestun sé veitt af hálfu ráðuneytisins. Niðurstaða kærumáls skal þegar tilkynnt aðila þess og nýtt matsverð þegar skráð í fasteignaskrá. Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar er fullnaðarúrskurður.“ 

Yfirfasteignamatsnefnd er þannig skipuð:

  • Björn Jóhannesson, lögmaður og jafnframt formaður,
  • Valgerður Sólnes, lektor.
  • Axel Hall, lektor.

Varamenn:

  • Áslaug Árnadóttir, lögmaður og jafnframt varaformaður,
  • Guðrún Dröfn Gunnarsdóttir, verkfræðingur,

Netfang nefndarinnar er [email protected].

Nefndin er til húsa á Sölvhólsgötu 7, 101 Reykjavík

Nefndin er skipuð frá og með 15. maí 2019 til og með 14. maí 2022.

 

Úrskurða- og kærunefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira