Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Hlutverk og starfsemi sendiráðs Íslands í Washington D.C.

Meginhlutverk sendiráðs Íslands í Washington D.C. er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna, og annarra umdæmisríkja sendiráðsins á sviði stjórnmála, varnar- og öryggismála, viðskipta, mennta- og menningarmála. Því hlutverki er einkum sinnt með eftirfarandi hætti:

- Að gera grein fyrir stefnu íslenskra stjórnvalda í helstu málaflokkum í bandaríska stjórnkerfinu og þannig auka skilning á og stuðning við íslenska hagsmuni. Samhliða því að fylgjast með og gera grein fyrir stefnu bandarískra stjórnvalda í helstu málaflokkum, og leggja mat á aðgerðir Bandaríkjastjórnar með tilliti til mögulegra áhrifa á íslenska hagsmuni.

- Að styðja við íslenskt atvinnulíf í viðskiptum við Bandaríkin, bæði með stuðningi við einstök fyrirtæki og atvinnugreinar, og með því að stuðla að gerð viðskiptasamninga á milli ríkjanna.

- Að koma íslenskri menningu á framfæri í Bandaríkjunum og efla menntasamstarf Íslands og Bandaríkjanna.

- Að aðstoða og standa vörð um réttindi íslenskra ríkisborgara í Bandaríkjunum og efla þjóðrækni meðal Íslendinga og afkomenda þeirra í Bandaríkjunum og umdæmisríkjum.

- Sendiráðið er einnig tengiliður við og tekur þátt í starfi NATO Allied Command Transformation í Norfolk. Sendiráðið tekur þátt í samráði sendiráða í Washington D.C. um málefni Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Frekari upplýsingar um starfsemi sendiráðsins veitir starfsfólk.

Sendiráð Íslands í Washington D.C.

Heimilisfang

House of Sweden, 2900 K Street N.W. #509
Washington DC 20007-1704

Sími: +1 (202) 265 6653

Netfang 

icemb.wash[hjá]utn.stjr.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 16:00

Sendiráð Íslands í Washington D.C.Facebook hlekkurSendiráð Íslands í Washington D.C.Twitte hlekkur
NafnStarfsheitiNetfang
Ásdís Hreinsdóttirritari[email protected]
Francisco A. Juliabifreiðarstjóri[email protected]
Geir H. Haardesendiherra[email protected]
Guðbjörg Bjarnadóttir Özgunritariguð[email protected]
Hreinn Pálssonsendifulltrúi[email protected]
Una Særún Jóhannsdóttirsendiráðunautur[email protected]

Sendiherra

Geir H. Haarde

Curriculum Vitae

Previous positions and work experience

 • Independent consultant and speaker, 2009 -2014
 • Prime Minister of Iceland, 2006 – 2009
 • Minister for Foreign Affairs, 2005 – 2006
 • Minister of Finance, 1998 – 2005
 • Member of the Icelandic Parliament, Althingi, 1987 – 2009
 • Chairman of the Independence Party, 2005 – 2009
 • Vice-Chairman of the Independence Party, 1999 – 2005
 • Member, International Monetary and Financial Committee of the International Monetary Fund, 2002 – 2004
 • Chairman, Parliamentary Group of the Independence Party, 1991 – 1998
 • Chairman, Foreign Affairs Committee of the Althingi, 1995 – 1998
 • President of the Nordic Council, 1995. Member of the Presidium of the Nordic Council, 1991 – 1998
 • Member, Executive Committee of the Inter-Parliamentary Union, 1994 – 1998, Vice-President of the Executive Committee, 1995 – 1997
 • Chairman, Conservative Party Group in the Nordic Council, 1995 – 1997
 • Chairman, Standing Committee of Parliamentarians of the Arctic Region, 1995 – 1998
 • Chairman, Organizing Committee, World Championship in Team Handball in Iceland, 1995
 • Political Advisor to the Minister of Finance, 1983 – 1987
 • Economist, International Department, Central Bank of Iceland, 1977 – 1983

Education

 • M.A. Economics, University of Minnesota, Minneapolis Mn, 1977
 • M.A. with distinction. International relations, Johns Hopkins University, School of Advanced International Studies, Washington D.C., 1975
 • B.A. magna cum laude. Economics, Brandeis University, Waltham Ma, 1973Honors
 • Doctor of Laws honoris causa, University of Minnesota, 2007
 • Alumni of the Year Award 2006, Brandeis University
 • Phi Beta Kappa, 1973

Personal

 • Born 1951. Married to Inga Jona Thordardottir, former member of the City Council of Reykjavik. 5 children.

Ísland er með kjörræðisskrifstofur í flestum fylkjum Bandaríkjanna og í umdæmisríkjunum Mexíkó og Úrúgvæ. Hlutverk kjörræðismanna er að gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í gistiríki og styðja við stjórnmála-, viðskipta- og menningarsamstarf. Kjörræðismenn aðstoða einnig, eftir föngum, íslenska ríkisborgara sem eru í vanda staddir í gistiríki.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira