Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043.
Ábyrgð
Heilbrigðisráðuneytið
Innviður
Heilbrigðisþjónusta
Landshluti
Norðurland vestra
Áætlaður framkvæmdatími
2020-2021
Framvinda
1-25%
Staða við áramót 2022/2023
Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt í hluta 1-5, sjá LAN-043. Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytisins, með ósk um upplýsingaöflun hjá stofnunum og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. Framvinda: Upplýsingaöflun: 26-50%. Aðrir þættir 2-5: ekki hafnir.Til baka
Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn
Skilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.