Hoppa yfir valmynd

AUS-10 Viðgerðir á höfnum og sjóvarnargörðum vegna tjóns í óveðrinu

Lýsing

Yfirferð tillaga: Endurskoða brimvarnir á mannvirkjum Borgarfirði Eystri, Eskifirði og fleiri stöðum

Ábyrgð

Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8, landshlutasamtök SSA, upplýsingar frá NTÍ

Innviður

Samgöngukerfi

Landshluti

Austurland

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2020

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2020/2021

Tillaga að óveðursverkefnum í höfnum kom frá Vegagerðinni inn í samgönguáætlun í gegn um fyrsta fjárfestingapakka tengdum Covid-19. Þær viðgerir sem talin var ástæða til að fara í voru fjármagnaðar og eru hafnar, lokið eða langt komnar. Ekki var talin ástæða til aðgerða Borgarfirði eystri og Eskifirði að svo stöddu. Hafnarstjórar geta komið óskum á framfæri við næstu endurskoðun samgönguáætlunar, sem er hafin.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira