Hoppa yfir valmynd

LAN-119 Almannavarnir - skipulag

Lýsing

Stefnumörkun til þriggja ára í almannavarna- og öryggismálum

Ábyrgð

Dómsmálaráðuneytið / ríkislögreglustjóri

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2019 - 2020

Framvinda

Lokið

Staða við áramót 2021/2022

Stefna stjórnvalda í almannavarna- og öryggismálum kom út í mars 2021. Í stefnunni er gerð grein fyrir ástandi og horfum í almannvarna- og öryggismálum á Íslandi og fjallað um áhersluatriði varðandi skipulag almannavarna- og öryggismála, forvarnarstarf, nauðsynlega samhæfingu á efni viðbragðsáætlana og starfsemi opinberra stofnana á því sviði, nauðsynlegar birgðir til þess að tryggja lífsafkomu þjóðarinnar á hættutímum, endurreisn eftir hamfarir og aðrar aðgerðir sem almannavarna- og öryggismálaráð telur nauðsynlegar til þess að markmið almannavarnalaga náist.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira