Hoppa yfir valmynd

VEL-36 Framkvæmdir við varaleiðir

Lýsing

Yfirferð tillögu: Bundið slitlag á Laxárdalsheiði og Heydal (varaleið ef Brattabrekka og Holtavörðuheiði lokast)

Ábyrgð

Vegagerðin

Innviður

Samgöngukerfi

Landshluti

Vesturland

Áætlaður framkvæmdatími

2022 - 2022

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2022/2023

Laxárdalsheiði. 8 km á Laxárdalsheiði er kominn til framkvæmda og er gert ráð fyrir verklokum 2023. Unnið er að undirbúningi um 14 km kafla og er gert ráð fyrir að komi til framkvæmda 2025-2026. Framkvæmdir eru í gangi við 5,4 km veg ásamt tveimur nýjum brúm yfir Skraumu og Dunká og lýkur þeim árið 2023. Unnið er að undirbúningi framkvæmda bundins slitlags á Snæfellsnesveg um Skógarströnd, fjármögnun þess verkefni liggur ekki fyrir en gert er ráð fyrir hluta þess á 15 ára samgönguáætlun 2020-2034. Ekki er gert ráð fyrir bundnu slitlagi á Heydalsveg á næstu 5 árum.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum