Hoppa yfir valmynd

LAN-033 Viðbragðsáætlun fjarskiptakerfisins

Lýsing

Gerð viðbragðsáætlunar fyrir fjarskiptakerfið til að bregðast við vá

Ábyrgð

Fjarskiptastofa

Innviður

Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2022

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

FST hefur verið í sambandi við RLS varðandi vinnu við að ljúka samþykkt á þessari viðbragðsáætlun. FST telur að uppfæra þurfi drögin vegna mikilla breytinga sem orðið hafa á ferlum, m.a. vegna Covid-19. Þessi vinna er á forsvari Almannavarna (RLS). Vinnu við viðbragðsáætlun FST er lokið. Vinna við uppfærslu og samþykkt draga viðbragðsáætlunar Almannavarna, NÖF og NSR er ekki hafin.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum