Hoppa yfir valmynd

LAN-074 Rekstur og viðhald flugvalla

Lýsing

Skilgreining á kröfum/stefnu ríkisins um viðhald og rekstur flugvalla út frá almannaöryggi

Ábyrgð

Innviðaráðuneytið, Samgöngustofa, samgönguráð og Isavia

Innviður

Samgöngukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2021

Framvinda

51-75%

Staða við áramót 2021/2022

Vinnuhópur á vegum SRN hefur unnið að stefnumörkun fyrir lendingarstaði til að ákvarða hlutverk þeirra fyrir sjúkra og neyðarflug. Skýrsla með úrbótatillögum verður kynnt í desember. Þá á eftir að fjármagna þau verkefni sem samstaða verður um að fara í. Undirbúningur er hafinn að uppsetningu flugbrautarljósa á Norðfjarðarflugvelli. Verklok áætluð seinni hluta ársins 2022. Uppsetningu á hindranalýsingu í Hafrafellsháls við Ísafjarðarflugvöll lauk í nóvember 2021. Ljósin voru sett upp að beiðni Mýflugs vegna sjúkraflugs.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira