Hoppa yfir valmynd

LAN-061 Tengivirki og spennistöðvar flutningskerfis

Lýsing

Yfirbygging tengivirkja og spennistöðva í flutningskerfi raforku, sjá einnig aðgerðir í landshlutum

Ábyrgð

Landsnet

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2040

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2022/2023

Sótt hefur verið um sérleyfi til OS fyrir yfirbyggingu 66 kV tengivirkis í Mjólká. Í kerfisáætlun 2023-2032 sem nú er í vinnslu bætast við eftirfarandi virki: Írafoss, Hryggstekkur og mögulega Vatnshamrar.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum