Hoppa yfir valmynd

LAN-090 Snjallvæðing vega, raforka

Lýsing

Samráð aðila þannig að tryggt verði að gert sé ráð fyrir svæði til lagningar strengja meðfram þjóðvegum í hönnun vegaframkvæmda

Ábyrgð

Vegagerðin, samvinna v.raforkuflutnings og dreifiveitur

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2022

Framvinda

51-75%

Staða við áramót 2021/2022

Upplýsingaöflun var hafin á árinu 2020, en tafir hafa orðið á úrvinnslu vegna Covid-19. Unnið er að yfirferð á upplýsingaöflun og úrvinnslu innan Orkustofnunar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á öðrum ársfjórðungi 2022. Við breytingar á raforkulögum nr.65/2003 sumarið 2021 var skerpt á eftirlitshlutverki Raforkueftirlits Orkustofnunar með varaafli, sjá breytingu á gr.24.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira