Hoppa yfir valmynd

LAN-090 Snjallvæðing vega, raforka

Lýsing

Samráð aðila þannig að tryggt verði að gert sé ráð fyrir svæði til lagningar strengja meðfram þjóðvegum í hönnun vegaframkvæmda

Ábyrgð

Vegagerðin, samvinna v.raforkuflutnings og dreifiveitur

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, RARIK

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2022

Framvinda

26-50%

Staða við áramót 2020/2021

Komið er á gott samráð við hönnun vega um strenglagningar meðfram vegum í dreifbýli, sem og í þéttbýli á milli Vegagerðarinnar og veitustofnana / fjarskiptafélaga. Tveir vinnuhópar eru starfandi sem tengjast þessari aðgerð. Markmið vinnuhóps 1 (Vegagerðin og RARIK) eru að greikka leið lagnaeigenda til þess að nýta veghelgunarsvæði til lagnaleiðar í auknum mæli, einfalda umsóknarferli lagnaeigenda til vegagerðarinnar og samræma leyfisveitingar Vegagerðarinnar á landsvísu. Um vinnuhóp 2 sjá LAN-020.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira