LAN-024 Skilgreind náttúruvá
Lýsing
Yfirferð á skilgreindri náttúruvá á Íslandi, vegna loftslagsbreytinga og breytts gróðurfars.Ábyrgð
Ríkislögreglustjóri, Veðurstofa, Húsnæðis og mannvirkjastofnun, UST, Náttúruhamfaratrygging, Vegagerðin o.fl. aðilarUpplýsingar til átakshóps
Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, landshlutasamtök SSV