Hoppa yfir valmynd

LAN-024 Skilgreind náttúruvá

Lýsing

Yfirferð á skilgreindri náttúruvá á Íslandi, vegna loftslagsbreytinga og breytts gróðurfars.

Ábyrgð

Ríkislögreglustjóri, Veðurstofa, Húsnæðis og mannvirkjastofnun, UST, Náttúruhamfaratrygging, Vegagerðin o.fl. aðilar

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2020

Framvinda

26-50%

Staða við áramót 2021/2022

Viðtölum við stofnanir lauk í febrúar 2021 og bárust skriflegar upplýsingar frá all flestum þeirra. Úrvinnsla upplýsinganna hófst í sumar, en framvinda hefur verið hægari en vonir stóðu til, m.a. vegna vinnu tengdum ítrekuðum náttúruváratburðum. Gera má ráð fyrir að niðurstöður liggi fyrir á fyrsta ársfjórðungi 2022.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira