Hoppa yfir valmynd

LAN-024 Skilgreind náttúruvá

Lýsing

Yfirferð á skilgreindri náttúruvá á Íslandi, vegna loftslagsbreytinga og breytts gróðurfars.

Ábyrgð

Ríkislögreglustjóri, Veðurstofa, Húsnæðis og mannvirkjastofnun, UST, Náttúruhamfaratrygging, Vegagerðin o.fl. aðilar

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2020

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

Skýrsla starfshóps sem leiddur var af URN, um þingsályktunartillögu nr. 927 um mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár, svarar að mestu leiti LAN-024. Umræðan í starfshópnum hefur verið á þá leið að í skýrslunni verði lagt til að gerð verði stefna (hvítbók) sem snýr að náttúruvá á Íslandi, þar sem horft verði m.a. til stefnu um aðlögun að loftslagsbreytingum (Í ljósi loftslagsvár). Skýrslan verður lögð fyrir Alþingi fyrir lok árs 2022.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum