Hoppa yfir valmynd

LAN-032 Vél- og hugbúnaðarkerfi Veðurstofu

Lýsing

Styrking vél- og hugbúnaðarkerfa fyrir netkerfisinnviðir (kjarnakerfi) og vefumsjón

Ábyrgð

Veðurstofa

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2022

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

Verkefnið um uppfærslur á rekstarumhverfi stafrænnar miðlunar er lokið að settu marki en mikil þörf er á að taka næstu skref. Verekfnið um VMWare hefur þokast vel áfram og gengið var frá fjárfestingum (sem falla undir LAN-032) vegna kjarnainnviða á árinu. Vinna við fyrstu og brýnustu lagfæringar netinnviða eru vel á veg komnar og stutt í lok. Veðurstofan hefur á árinu verið í samtali við URN um mikilvægi þess að tryggja rekstur UT innviða stofnunarinnar og að þær standist nútíma kröfur.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum