Hoppa yfir valmynd

LAN-006 Skipulag-mönnun

Lýsing

Nauðsynlegt að tryggja varanlega mönnun Úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála til að halda lögbundna fresti

Ábyrgð

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Innviður

Allir innviðir

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020

Framvinda

Lokið

Staða við áramót 2021/2022

Mönnun úrskurðarnefndar var aukin tímabundið sem svarar tveim stöðugildum til ársloka 2020. Í fjárlögum fyrir 2021 er gert ráð fyrir sambærilegri viðbótarfjárveitingu og nefndin fékk árið 2020 og því væri hægt að bæta við allt að tæplega tveimur stöðugildum ef þörf er á. Mikill árangur var af tímabundnum ráðningum og lögbundnum málsmeðferðartíma náð á árinu. Málahali nefndarinnar er lítill og málsmeðferðartími innan marka gildandi laga í lok árs 2020. Staðan verður endurmetin í upphafi árs 2021 og tekin ákvörðun um hvort fjárveiting verður nýtt.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira