Hoppa yfir valmynd

LAN-013 Æfingar - Skipulag

Lýsing

Skipulagning sameiginlegra æfinga og prófana á búnaði fjarskiptafélaga (líka svæðisbundið)

Ábyrgð

Neyðarlínan, Fjarskiptastofa

Innviður

Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2020

Framvinda

26-50%

Staða við áramót 2022/2023

Sama staða og við áramót 2021/2022. Verkefnið er í vinnslu hjá Almannavörnum og Neyðarlínu en hefur tafist vegna anna við Covid verkefni, eldgos o.fl.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum