Hoppa yfir valmynd

LAN-010 Grunnnet fjarskipta – Kortlagning og uppbyggingarþörf

Lýsing

Umfjöllun um landskerfi fjarskipta

Ábyrgð

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Innviður

Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2023

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið tók við málaflokknum 11.20 Fjarskipti, netöryggi og stafræn þróun í febrúar 2022. Stórir áfangar í starfi ráðuneytsins á tímabilinu voru einkum gildistaka nýrra heildarlaga í fjarskiptum og rit ráðherra „Árangur fyrir Ísland“. Af stórum áföngum á markaði þá heimilaði Samkeppniseftirlitið Símanum að selja Mílu, UTN gerði 10 ára leigusamning við Ljósleiðaranum um afnot af tveimur þráðum Atlantshafsbandalagsins og undirbúningur tíðniúthlutunar FST m.t.t. útbreiðslu- og hraðakrafna tók á sig mynd.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum