Hoppa yfir valmynd

LAN-010 Grunnnet fjarskipta – Kortlagning og uppbyggingarþörf

Lýsing

Umfjöllun um landskerfi fjarskipta

Ábyrgð

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Innviður

Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2023

Framvinda

51-75%

Staða við áramót 2021/2022

Aðgerðin hefur þokast í rétta átt á árinu. Framlagning nýrrar fjarskiptaáætlunar er áformuð haustið 2022 og er vinnu við drög að þeirri stefnu (hvítbók) ekki lokið. Samhliða eru stór mál í gangi er varða m.a. fyrirhugaða langtímaráðstöfun Fjarskiptastofu á tíðniheimildum fyrir farnet sem og eignarhald bæði einkafyrirtækja og opinberra fyrirtækja á fjarskiptainnviðamarkaði, sem geta haft umtalsverð áhrif á hversu mikið og hratt markaðsaðilar hyggjast fjárfesta í fjarskiptainnviðum næstu misseri og ár hefur þ.a.l. mikið að segja um hvers konar markaðsbrest sem af hlýst og stjórnvöld kunna að vilja láta sig varða. Óvissa í þessum efnum hefur áhrif á það hvenær forsendur greining valkosta liggja fyrir.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira