Hoppa yfir valmynd

LAN-044 Búnaður Veðurstofu

Lýsing

Veðursjárkerfi – uppbygging

Ábyrgð

Veðurstofan

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2031

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2021/2022

Verkefnið gengur skv. áætlun ársins 2021. Endurnýjun á veðursjánni á Miðnesheiði (nálægt Keflavíkurflugvelli) er lokið. Prófunartímabilinu lýkur nú í desember. Upplýsingar frá nýju veðursjánni birtast nú þegar á vef Veðurstofunnar, en hún skilar mun betri og nákvæmari gögnum, en eldri veðursjáin. Á næsta ári fer fram endurnýjun á veðursjánni á Miðfelli (Fljótsdalsheiði) og uppsetning á veðursjá á Norðurlandi (líkleg staðsetning Hraun á Skaga). Áætlun 2022 er eftirfarandi: Endurnýjun á Miðfelli: FAT lok maí, uppsetning júlí, SAT lok sept 2022, prófunartímabil lok nóv. Ný veðursjá á Norðurlandi: FAT lok júlí, uppsetning sept, SAT lok nóv og prófunartímabil lok jan. 2023.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira