Hoppa yfir valmynd

LAN-044 Búnaður Veðurstofu

Lýsing

Veðursjárkerfi – uppbygging

Ábyrgð

Veðurstofan

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2031

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

Verkefnið gengur nokkurnvegin skv. áætlun. Ný veðursjá var sett upp á Selfelli á Skaga og er prófunartímabili lokið. Ný veðursjá verður sett upp á Bjólfi sumarið 2023 og í kjölfarið fer fram FAT og SAT og áætlað að prófunartímabili ljúki fyrir lok árs 2023. Rétt er að taka fram að gamla veðursjáin á Austurlandi er virk þar til sú nýja á Bjólfi tekur yfir.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum