Hoppa yfir valmynd

LAN-023 Aðstaða aðgerðastjórna í héraði

Lýsing

Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum. Sjá VEL-26, VEF-32, NOV-34, NOE-45, AUS-31, SUL-26, SUN-20, HÖF-25

Ábyrgð

Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.5, landshlutasamtök SSNV, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2021

Framvinda

Í undirbúningi

Staða við áramót 2020/2021

Áætlað var að hefja úrvinnslu í september, en framkvæmd hefur tafist vegna COVID-19. Gerð hefur verið verkáætlun og kallað eftir tengiliðum nokkurra lögregluumdæma til að vinna að nánari skilgreiningu. Skilgreina þarf m.a. grunnbúnað, þjálfun, verkefni, verklag og æfingar aðgerðastjórna AST. Gert er ráð fyrir að úrvinnsla hefjist fyrri hluta árs 2021 og að henni ljúki í árslok. Landshlutaaðgerðir eru ekki hafnar.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira