Hoppa yfir valmynd

LAN-009 Leyfisveitingaferli vegna framkvæmda í fjarskiptakerfinu

Lýsing

Yfirferð á leyfisveitingaferli, reglugerðum og/eða lögum. (sjá einnig LAN-056 Orkukerfi)

Ábyrgð

Vinnuhópur átakshóps um leyfisveitingar

Innviður

Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020

Framvinda

Lokið fyrir áramót 2020/2021

Staða við áramót 2022/2023

Leyfisveitingar vegna framkvæmda í fjarskiptakerfinu hafa ekki skapað vandamál við úrbætur í fjarskiptakerfinu. Það er mat ráðuneytisins, eftir skoðun málsins, að ekki sé þörf á sérstökum aðgerðum til úrbóta.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum