Hoppa yfir valmynd

LAN-059 Raforkuöryggi

Lýsing

Ýmsar grundvallar skilgreiningar á raforkuöryggi og yfirsýn yfir stjórnun varaafls

Ábyrgð

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2020

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2021/2022

Í breytingum á raforkulögum sem lögfestar voru í júlí 2021 eru eftirfarandi skilgreining á raforkuöryggi: Raforkuöryggi: Raforkuöryggi felst í að notendur hafi aðgang að raforku þegar hennar er þörf og þar sem hennar er þörf, með hliðsjón af almennri stefnumörkun stjórnvalda á hverjum tíma og skilgreindum áreiðanleika og gæðum. Viðmið fyrir fullnægjandi raforkuöryggi skulu nánar útfærð og skýrð í reglugerð sem ráðherra setur. Skilgreiningar á raforkuöryggi á heimasíðu OS/ROE. Orkustofnun vinnur að skilgreiningum um raforkuöryggi (sjá LAN-100) svo sem hvað er langvarandi rof og lágmarksþjónusta.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira