Hoppa yfir valmynd

LAN-059 Raforkuöryggi

Lýsing

Ýmsar grundvallar skilgreiningar á raforkuöryggi og yfirsýn yfir stjórnun varaafls

Ábyrgð

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2020

Framvinda

51-75%

Staða við áramót 2020/2021

Fyrir liggja tillögur um skilgreiningar m.a. á langvarandi rofi og lágmarks þjónustu í verkefnum sem tengjast úrvinnslu Aðgerðar 17 úr stefnu í almannavarna og öryggismálum 2015-2017 og áhættumati raforkukerfisins sem unnar voru 2018 og 2019. Vinna er í gangi um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum til framlagningar á vorþingi 2021 þar sem lögð er til skilgreining á "raforkuöryggi" og hlutverk Orkustofnunar um yfirsýn með varaafli .
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira