Hoppa yfir valmynd

LAN-019 Skipulag - mönnun

Lýsing

Athugun á fjölgun stöðugilda hjá PFS vegna aukinna verkefna (í kjölfar LAN-016)

Ábyrgð

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Innviður

Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2020

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2021/2022

Í mati á áhrifum í tengslum við undirbúning og þinglega meðferð frumvarps um Fjarskiptastofu á árinu, lagði ráðuneytið upp með að frumvarpið kallaði ekki á auknar fjárheimildir til stofnunarinnar. Þróun málsins er hins vegar með þeim hætti að ekki er útilokað að Fjarskiptastofa þurfi nauðsynlega auknar fjárheimildir vegna verkefna þessu tengt, þá einkum vegna annarra og nýrra verkefni en þeirra sem grundvallast á 8. gr. laga um Fjarskiptastofu. Af þessum sökum telst aðgerð ekki endanlega lokið.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira